Alþýðublaðið - 19.05.1976, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 19.05.1976, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 19. maí 1976 bia&A* f ÚTBOÐ Tilboö óskast i gatnagerö og lagnir i Ilálsahverfi, 1. á- fanga (iönaöarhverfi milli Vesturlandsvegar og Bæjar- háls, rétt austan Höföabakka). Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, miövikudaginn 2. júní 1976, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Frílcirkjuvegi 3 — Sími 25800 W Félagsfundur Félag járniðnaðar- manna verður haldinn fimmtudaginn 20. mai 1976 kl. 8.30 e.h. i Félagsheimili Kópavogs, niðri. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Um öryggissjóð og sjúkrasjóð 3. önnur mál 4. Erindi: Frásögn af Afrikudvöl Baldur óskarsson ritstjóri. Mætið vel og stundvislega Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Arnesingar Ónæmisaðgerðir gegn mænuveiki fara fram sem hér segir: Á Heilsuverndarstöð Selfoss þriðjudagana 25.5., 1.6. og 8.6., frá kl. 16,30 tii kl. 18,30. Á læknamóttökunum i Hveragerði fimmtudaginn 20.5. í Þorlákshöfn mánudaginn 24.5. Á Eyrar- bakka fimmtudaginn 3.6. Á Stokkseyri föstudaginn 4.6. frá kl. 16,30 til 18,30, Heilsuverndarstöð Selfoss. Fulltrúastaða í utanrfkisþjónustunni Staða fulltrúa i utanrikisþjónustunni er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist utanrikisráðu- neytinu, Hverfisgötu 115, Reykjavik, fyrir 9. júni 1976. Staðan verður veitt frá og með 1. júli 1976. Utanrikisráðuneytið Reykjavik, 17. mai 1976. Ritstjórn Alþýðublaðsins er í Síðumúla 11 - Sfmi 81866 j KRISTIN SIGRIÐUR SIG- GEIRSDÓTTIR, ÓLAFSVÍK fædd 8.10. 1898, dáin 10. mai 1976. Laugardaginn 15. mai var gerð útför KRISTINAR SIG- RIÐAR SIGURGEIRSDÓTTUR frá Ólafsvikurkirkju. Kristin Sigriöur Sigurgeirs- dóttir var fædd á Eyrinni á Arnarstapa i Breiðuvik 8. okt 1898, dóttir hjónanna Steinunn- ar Vigfúsdóttur og Sigurgeirs Árnasonar. Þau hjónin, Steinunn og Sigurgeir, eignuðust fimm dætur og auk þess ólu þau upp fósturdóttur frá barnsaldri. Sigurgeir og Steinunn fluttu að Brimils- völlum meðan Kristln var á barnsaldri og þar ólst hún upp. 16 ára gömul fór hún til Ólafs- vikur og gerðist vinnukona hjá séra Guðmundi Einarssyni og frú önnu borkelsdóttur, konu hans, sem þá bjuggu I Skálholti i Ólafsvik, en séra Guðmundur var prestur hér frá 1908 til 1923. Hjá þeim var hún i fjögur ár. 1919 giftist hún Þorsteini Guðmundssyni, sjómanni i Ólafsvik. Þau bjuggu nálega allan sinn búskap i Efstabæ og voru við hann kennd. bau eign- uðust fjögur börn. Elzta barnið. Guðrúnu, misstu þau er það var á öðru ári, Sigurður Richard, verkamaður, giftur Pálinu Hall- dórsdóttur, búsett i ólafsvik, Steinunn, gift Hauki Sigtryggs- syni, útgerðarmanni i ólafsvik og Geir, húsasmiðameistari i Hafnarfirði, giftur Eygerði Bjarnadóttur. Kristin missti mann sinn 22.5. 1957, en hann hafði þá átt við mikla vanheilsu að striða mörg undanfarin ár. Siðustu 14 ár ævinnar dvaldi hún hjá dóttur sinni og tengdasyni að Ennisbraut 8 i ólafsvik. Ég minnist þess, að þegar ég var ungur drengur, sá ég ungt og glæsilegt par ganga fram hjá heimili okkar i Nýjabæ og upp að Efstabæ. Móðir min sagði mér, að þetta væru nýgift hjón, Kristin Sigurgeirsdóttir og Þor- steinn Guðmundsson, og mundu vera að skoða Efstabæinn, sem þá var til sölu. Litlu siðar fluttu þau i húsið og bjuggu þar siðan. Milli ibúanna i efstu bæjunum við Gilið, tókst góður vinskapur, sem ekki bar skugga á. Þorsteinn var oft langdvölum að heiman við störf sin á sjónum, og var þá heimili þeirra i umsjá húsmóðurinnar eins og Samvinnubankinn opn útibú á Egilsstöðum Samvinnubankinn hefur opnað nýtt útibú að Egilsstöðum, og er það 12. útibú bankans, auk þess sem hann rekur tvær umboðsskrif- stofur. Hið nýja útibú er til húsa að Kaupvangi 1, i húsi þvi sem Sam- vinnutryggingar áttu, en Sam- vinnubankinn hefur nú keypt, og tók hann jafnframt við rekstri umboðs fyrir Samvinnu- tryggingar og Andvöku. Útibússtjóri er Magnús Einars- son, sem undanfariö hefur gegnt Reikningsskil II Fallstöðluð froða. Fram að þessu hafa skólarnir goldið nemendum við þeirra vertiðarlok fyrir árangur i töl- um, sem almennt eru kallaðar einkunnir. Að vonum eru þessar einkunnir æði misjafnar, enda þótt þær mæli á engan hátt al- menna greind, eins og margir vilja þó vera láta. Það er svo margt fleira, sem þar vefst inn i, og mætti benda á, auk mismunandi þroska, þótt i sama aldursflokki sé, ekki sizt ástundun við námið, og aðra at- burði. Allir sæmilegir skólar freista og kappkosta, að einkunnirnar séu sem marktækastar. En það þýðir, að nemendur geti treyst þvi að þar sé hvorki sleginn falskur peningur með alltof hárri einkunnagjöf, sem svo stenzt ekki þegar til kemur, né heldur að stiginn liggi óhæfilega lágt. Kostur samræmdra prófa var lengi vel einskonar landsmat, sem framkvæmt var á þann hátt, að allir sátu við sama borð og marktækar einkunnir, sem undirbúningur undir frekara nám, varð niðurstaðan. Þetta einkunnakerfi var orðið nokkuð traust, þar til farið var að krukka i þaö á furðulegasta hátt. 1 sambandi við tilrauna- starfsemi með mengjakerfi og fleiri óskemmtilegheit, kom i ljós, aö prófsemjendur voru þess enganveginn umkomnir að koma svo frá sér fyrirhuguðum matsreglum, að vit væri i eða nokkur brú. Þannig stóðu skól- arnir frammi fyrir þvi eitt sinn, að fá þrenn fyrirmæli um eink- unnagjöf i stærðfræði á gagn- fræðaprófi! Þá hófst tindiskaborðhaldið i þessum efnum, og er enganveg- inn enn á enda kljáð. ömurleiki þessa háttalags birtist i þvi, að þegar sýnt var að tilraunir hinna „visu” (?) mistókust herfilega, var tekið þaðráð, að framkvæma gengis- fellingu. Hún var i þvi fólgin að lækka kröfurnar, svo að marktækar einkunnir hurfu að verulegu leyti i stærðfræði. Þetta auvirðilega leikspil var svo látið ná til fleiri greina, og i þokkabót var enn slakað á kröf- unum um tölurnar, sem á þenn- an hátt voru fengnar, og auðvit- að þýddi það ekkert annað en aukið aðstreymi og það fólks, sem ekki var nægilega undirbú- ið, til þess að inna af höndum gagnfræðanám, sem það nafn er gefandi. Fannst þó mörgum áður, að teflt væri á fulltæpt vað. Sami leikurinn hélt svo áfram i framhaldsbekkjunum. En það er meira blóö í kúnni! Hástöðluð heimska. Samkvæmt hirðisbréfi menntamálaráðuneytisinsfrá 3. nóvember s.l. skal nú setja á þessar rytjur, sem enn eru eftir af samræmdum prófum, hlut- fallseinkunnir! Þessi fáránlegheit eru sett upp sem einskonar „grafik’.’ Ráðamenn ákveða að svo og svo margir hundraðshlutar skuli dregnir i 11 dilka, með tölusetn- ingunni frá 0 til 10! Þannig er ætlað, að 1% nemenda hljóti 0 og 10,3% hljóti eink. log9,7% 2og 8,12% hljóti 3 og 7,17% hljóti 4 og 6og 20% töl- una 5, sem virðist einskonar snúningspunktur. Þetta á nú aldeilis ekki að vera út i loftið! Mönnum er gefið i skyn, að hér séu notub hlutföll áranna frá 1970—1975, sem reiknuð hafi verið út eftir „kúnstarinnar reglum og gefið þessa útkomu! Þvi miður mun nú þetta mis- skilningur þessara vitringa, eins og fleira. Þess bernefnilega að gæta, að einkunnir á t.d. gagnfræðapróf- um frá þessum árum eru á end- an hátt sambærilegar, þar eð hluti er tekinn fyrir og hluti eftir „gengisfellinguna.” Að auki hefur svo verið uppi stefiian, að draga úr námskröfum. I HREINSKILNI SAGT

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.