Alþýðublaðið - 20.05.1976, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.05.1976, Blaðsíða 1
FIMMTUDAGUR 20. MAI SÆTUR SIGUR! ísland vann Noreg í landsleik þjóðanna í knattspyrnu í gærkvöldi með einu marki gegn engu I BLAÐINU I DAG 3L__JUL Það þarf enga byltingu en skýra stefnumótun Haukur Björnsson, framkvæmdastjóri Fél. isl. iðnrekenda ritaöi athyglisverða grein um framtið iðnaðarins hér á landi i blaðið Islenzkur iðnaður. Greinin er birt i blaðinu i dag. Sjá opnu ioL Oi acr útlOnd Að skapa jafnari heim „Yfirstéttin verður að fórna einhverju af sinum hagsmunum, annað leiðir til ófarnaðar sem ekki verður við ráðið”. Ekki aðeins þarf sambúð landa að batna, heldur einnig sambúð rikra og fátækra einstaklinga. Sjá bls.3 Líf barna á stríðsárunum Sjónvarpið mun I sumar vinna að gerð myndar um lif barna á striðsárum. Myndin er hluti af norrænu verkefni og verða þrir aðrir þættir gerðir á Norður- löndunum.ogfjallaum sama efni i hverju landi. Sjá baksiðu Afla- hæstir á af- leitri vertíð t>etta er sá hinn frægi bátur, Þórunn Sveinsdottir VE-401. Hann var aflahæstur netabáta i Eyjum með 977 og hálfa lest á vertiðinni, eða til 15. mai. Petta cr annað árið i röð, aö Sigurjón og piltar hans, hafa skilað mest- um afla. Hér eru strákarnir að skúra og skrúbba að lokinni vertið, og una sjálfsagt glaðir við árang- urinn. Sjávarsiðan er á blaösiöu 7 i blaðinu i dag. ~ c=»a Bjarni Guðnason og Albert Guðmundsson stofni flokk Lesandi gerir ofansagt að tillögu sinni i bréfi, sem Hornið geymir i dag. Lesand- inn kveður þörf á þvi að heiðarleiki haldi innreið sina i islenzkt stjórnmálalif. Sjábls.8 i_i ■ icar Landsdrottnarog leiguliðar bað er ekki ætlunin aö leiða lesendur til lestrar i sögubókum um löngu liöna tima. Þeir eru leiddir á vit nýkominna stjórnar- frumvarpa, sem nú liggja fyrir Alþingi íslendinga. í dag er ritað um andóf Alþýðuflokksins gegn nýjum ábúðarlögum. Sjá bls.2 C7C3 lji_iL'.jagauuusg »C3' SC37 IQCOCZDi SDi—góao S3flo°i ir 70. Útreikningar á gjöldum og tekjum Air Viking Hagnaðurinn nemur minnst 140 milljónum t framhaldi af frétt Alþýðublaðsins i gær um að liklegt væri að Air Viking ætti faldan hagnað við gjaldþrot fyrirtækisins, sneri blaðið sér til gjaldeyris- eftirlits Seðlabankans. Spurzt var fyrir um hvort rannsókn færi nú fram á gjaldeyrisskilum Air Viking. Hjá Seðlabankanum fengust þær upplýsingar einar, að meðan Air Viking starfaöi heföi verið haft eftirlit með félaginu á sama hátt og öðrum flugfélögum. Eftir gjaldþrotið heföu þessi mál veriö tekin til athugunar, en að öðru leyti vildi bankinn ekki tjá sig um málið. bað var Oliufélagiö hf. sem krafðist þess að Air Viking yrði tekið til gjaldþrotaskipta i byrjun X*Clu6 I jármunatnyndun •pr£l 1976: l]ðld l t(a*blllnu 4 lúuattamhL 7 kUc. 9 1.600 r (lu'tíal «r bys-jbur i unplý*ln*ua u h/( « r (lu* I>r. (lu«t(a* lnnl(elu carc]ðld o> alUi CoitruB. Elnnt* ar lnnlUltnn r»um vteh*ld>ko(Cnaður hlncafi tll, 3) ikkt «ru a*Cr*lknaetr hucMnlectr ðarCbart _ I lugt (mar »»o >«a (orjudui o.þ.h. marz. Áður hafði verið gert fjár- nám hjá flugfélaginu að kröfu Oliufélagsins og Alþýðubankans. Auglýst var eftir kröfum á hendur Air Viking og er sá frestur sem gefinn var ekki liðinn. Hins vegar keypti Arnarflug hf. allar þrjár flugvélar Air Viking og stjórnarformaður hins nýja flug- félags er Vilhjálmur Jónsson, forstjóri Oliufélagsins hf. Kaup- • verð flugvélanna var 120 milljónir króna. Útreikningurinn Hér með fylgir mynd af hluta þeirra útreikninga sem gerðir hafa verið um fjármunamyndun og gjöld Air Viking á timabilinu frá 4. april 1974 til 1. april 1976 bar er flugtimi seldur á 1.650 dollara og er lægsta hugsanlega verðið. Samt eru eftir 812.616 dalir eða liðlega 140 milljónir isl. króna, en þá er búið að taka inni þessar 120 milljónir sem fengust fyrir flugvélarnar. Eins og fram kom i frétt blaðs- ins i gær getur eins verið að þessi mismunur nemi allt að 360 milljónum króna. —SG

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.