Alþýðublaðið - 20.05.1976, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 20.05.1976, Blaðsíða 15
blalíió*' Fimmtudagur 20. maí 1976 ...TILKVÖLDS 15 ^nMRSsiarno Þriðji fundur fullskip- aðrar sambands- stjórnar SUJ verður haldinn laugardaginn 29- mai i Alþýðuhúsinu á Isafirði. Dagskrá fundarins: 1. Skýrsla framkvæmdastjórnar 2. Rekstursafkoma SUJ 3. Sumarhátið. 4. Álit nefnda og önnur mál. I tengslum við fundinn verður haldin ráðstefna um atvinnumál skólafólks. Meðlimir sambandsstjórnar geta fengið allar nánari upplýsingar á skrifstofu SUJ eða i sima 16724. Þeir félagar I Alþýðuflokksfélagi Reykjavikur sem hafa fengið senda heim giróseðla til greiöslu á árgjaldi til félagsins eru vin- samlega beðnir að gera skil sem fyrst. 6 Alþýöuflokksfélag Reykiavlkur. Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Keflavikur verður haldinn þriðjudaginn 25. mai. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Bæjarmál. 3. önnur mál. Stjórnin. Kvenfélag Alþýðuflokksins á Akureyri, heldur aðalfund að Strandgötu 9, laugardaginn 22. mai kl. 16. Venjuleg aðalfundarstörf. Gestir fundarins verða Kristin Guðmundsdóttir og Helga Einars- dóttir frá Reykjavík. Konur mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Ýmrislegt Málverkasýningar. Frá Kvenfélagi Hallgrimskirkju Sumarfundur (siðasti fundur starfsársins) verður haldinn I safnaðarheimili kirkjunnar fimmtudaginn 20. mai, hefst kl. 8.30. — Skemmtiatriði. —Stjórnin. Málverkasýning Steinþórs Steinþórssonar, að Hamragörð- um, er opin til kl. 10. á sunnu- dagskvöld. Myndlistarsýning Jakobs Jóns- sonar, i Bogasal Þjóðminja- - safnsins, er opin almenningi kl. 14—22 alla daga. Sýningunni lýkur 23. mai. Frá Félagi einstæðra foreldra. Félag einstæðra foreldra heldur kökusölu að Hallveigar- stöðum, laugardaginn 22. mai. Hefst hún klukkan tvö. FÖSTUDAGUR 21.5. KL. 20.00 Þórsmerkurferö. Miðasala og upplýsingar á skrifstofunni. LAUGARDAGUR 22. 5. KL. 13.00 Ferð á sögustaði i nágrenni Reykjavikur. Stanzað m.a. viö Þinghól, Gálgakletta, Skans- inn og Garðakirkju á Alfta- nesi. Leiðsögn: Björn Þor- steinsson sagnfræðingur. Verð kr. 600 gr. v/bflinn. Lagt upp frá Umferðamiðstööinni (að austanverðu). Ferðafélag íslands. — 1 m ÚTIVISTARFERÐIR immtud. 20/5 kl. 20. engið meö Hólmsá I fýlgd eð Jóni I. Bjarnasyni. Verð 10 kr. thugiö breyttan kvöldferöar- ag. Útivist Málverkasýning Eiriks Smith, aö Kjarvalsstöðum, er opin frá kl. 14—22 alla daga, nema mánudaga. Sýningunni lýkur 23. mai. Yfirlitssýning á verkum sænsku listakonunnar Siri Derkert, i Norræna húsinu, er opin frá kl. 14—22 alla daga og lýkur henni 23. mai nk. „Samúðarkort Stýrktarféiags ' lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaieitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúö Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Minningarspjöld Lágafellssóknar fást I versluninni Hof, Þingholts- stræti. Minningarkort Félags einstæðra loreldra fást á eftirtöldum ,stöð- um: Á skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jó- hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði. I 0 Islenzk réttarvernd Pósthólf 4026, Reykjavik. Upplýsingar um félagið eru veittar i sima 35222 á laugar- dögum kl. 10-12 f.h. og sunnu- dögum kl. 1-3 e.h. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h., þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1—5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3—5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. Kirk jut uiti Hallgrims- k.rkju cr opinn a goð- ■ Mðnsdögi.n, fra kl. . ■ iðdcgis . aðan er einstakt utsviii ylir rorgina og nágrenni hennar að ógieymdum Ijallahringnum i . kring. Lyfta er upp i turninn Borgarspitalinn: mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og kl. 18:30-19. Grensásdeild: kl. 18:30-19:30 alla daga og kl. 13-17 laugardaga og sunnudaga. Ileilsuverndarstöðin: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. llvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19:30, á laugardögum og sunnudögum einnig kl. 15-16. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15:30-16:30. Klepps- spitali: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Flókadeild: Alla daga kl. 15:30-17. Kópavogshæli: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgi- dögum. Landakotsspitali: Mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, ’iaugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-16. Landspitalinn : Alla daga kl. 15-16 g 19-19:30. Fæðingardeild Lsp.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Karnaspitali llringsins: Alla daga kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19:30-20. Vifilsstaðir: Alla daga kl. 15:15-16:15 og 19:30-20. Herilsugæsla Nætur- og helgidagavarzla apóteka vikuna 14.—20. mai er i Garðsapóteki — Iðunnar- apóteki. Þaö apótek, sem tilgreint er á undan, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. fieyóarsímar Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. liafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17siðdegis til kl. Sárdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið við tilkynningum um bilan- irá veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. llitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn: t Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Bíórin HASKOLABIO .. Flóttinn Sovézk stórmynd i litum og pana- vision. Byggð á leikriti eftir Mihail Búlgakov og fjallar um flótta hvitliða og fylgiliðs þeirra út úr Rússlandi eftir að bolsé- vikkar höfðu náð völdum. Sýnd kl. 9. Aðeins þetta eins sinn. Skotmörkin Sýnd kl. 5 og 7. STIÖRNUBÍO Simi ,8936 Flaklypa Grand Prix Alfhóll ÍSLENZKUR TEXTl. Afar skemmtileg og spennandi ný norsk kvikmynd i litum. Framleiðandi og leikstjóri: Ivo Capriuo. Myndin lýsir lifinu i smábænum Flaklypa (Alfhóli) þar sem ýms- ar skrýtnar persónur búa. Meðal þeirra er Okuþór Felgan og vinur hans Sólon, sem er bjartsýn spæta og Lúðvik sem er bölsýn moldvarpa. Myndin er sýnd i Noregi við met- aðsókn. Mynd fyrir alla fjölskvlduna Hækkað verð. Sama veröá allar sýningar. Sýnd kl. 6, 8 og 10. ALÞÝÐUBLAÐIÐ INN Á HVERT HEIAAILI Lerikhúsrin iiýja m ^ Guð fyrirgefur< ekki ég God forgives, I Don't Hörkuspennandi itölsk-amerisk litmynd i Cinema Scope með Trinity-bræðrunum Terence IIilI og Bud Spencer i aðalhlutverk- um. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBlTsímMfi'uD Bamboo Gods& Iron Meii Járnhnefinn Hörkuspennandi og viðburðarik ný bandarisk litmynd um ævin- týralega brúðkaupsferð. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. TÍÍNABÍd^im^ns^^^ Flóttinn frá Djöflaeynni Hroltaleg og spennandi ný mynd, með Jim Brown i aðal- hlutverki. Mynd þessi fjallar um flótta nokkur.a fanga frá Djöfla- eynni, sem ltggur úti fyrir strönd- um Frönsku Guiana. Aðalhlutverk: Jim Brown. Cris George, Rick Eli. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAIIEARASBIÚ “ ÍLÞJÓÐLEIKHÚSifi ÍMYNDUNARVEIKIN eftir Moliere Þýðendur: Lárus Sigurbjörnsson og Tómas Guðmundsson. Tónlist: Jón Þórarinsson Leikmynd: Alistair Powell Dansar: Ingibjörg Björnsdóttir Leikstjóri: Sveinn Einarsson Frumsýning i kvöld kl. 20. Upp- sclt. 2. sýning föstudag kl. 20. 3. sýning sunnudag kl. 20. NATTBÓLIÐ laugardag kl. 20. Næst siðasta sinn. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. LEIKFElAG SAUM ASTOFAN i kvöld kl. 20,30. — 50. sýn. laugardag kl. 20,30. SKJ ALDHAM RAR föstudag. — Uppselt. sunnudag. — Uppselt. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til 20,30. Simi 1-66-20. Jarðskjálftinn An Everrt... mm® (PGl'ÆE- A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOLCW PANAVISI0N’ MAT NO. 101 Stórbroiin kvikmvnd um hvernig Los Angeles myndi lita út eftir jarðskjálfta að styrkleika 9.9 á richtcr. Leikstjóri: Mark Robson. kvik- myndahandrit: eftir George Fox og Mario Puzo iGuðfaðirinnI. Aðalhlutverk: Charlton H'eston. Ava Gardner. George Kennedy og Lorne Green ofl. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5. 7,30 og 10. Hækkað verð islenzkur texti W ■ ■ ■ i"« ■■■■■■■iii iTiiT,- J Alþýöublaðiö ; f á hvert heimili ; ,■■■■■■■■■ o ■ ■ 1 M.IJI.I ■ ■■*?• PIiisIm lif Grensásvegi 7 Simi 82655. KÓPAVOGS APÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 Laupardaea til kl. 12 Hafnarfjar&ar Apcitek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 918.30 Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. SENDIBIL ASIÓm Hf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.