Alþýðublaðið - 20.05.1976, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.05.1976, Blaðsíða 4
4 alþýöu- Fimmtudagur 20. maí 1976 biaöió F.Í.B. RALLY Rallykeppni F.Í.B. 1976 verður haldið 12. júni næstkomandi. Yæntanlegir keppendur gefi sig fram við keppnisstjórn á skrifstofu F.Í.B. Ármúla 27, hið allra fyrsta, þar sem formleg umsóknareyðublöð ásamt nánari upplýsingum liggja frammi. Umsóknarfrestur rennur út 2. júni. Keppnisstjórn. Tilkynning um lóðahreinsun Húseigendur og umráðamenn lóða i Reykjavik eru minntir á, að áður auglýst- ur frestur til lóðahreinsunar rann út 14. þ.m. Skoðun á lóðum stendur nú yfir. Hreinsunarvikuna 23. til 29. mai verður rusl af lóðum, sem sett er á aðgengilegan stað á lóðarmörkum, tekið án endur- gjalds. 17. mai 1976. Gatnamálastjórinn i Reykjavik. Hreinsunardeild. Fulltrúastaða í utanríkisþjónustunni Staða fulltrúa i utanrikisþjónustunni er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist utanrikisráðu- neytinu, Hverfisgötu 115, Reykjavik, fyrir 9. júni 1976. Staðan verður veitt frá og með 1. júli 1976. Utanrikisráðuneytið Reykjavik, 17. mai 1976. Skattstofa Reykjavíkur óskar eftir mönnum til endurskoðunar skattframtaia. Umsóknir, sem greina aldur, menntun og fyrri störf, skal senda til skattstjóra fyrir 1. júni n.k. Skattstjórinn i Reykjavik. Fiskveiðisjóður var stærsti lánþeginn ■ Breyttar forsendur raska áætlunum um fiskiskip ■ Stækkun frystihúsa vegna tilkomu skuttogaranna ■ Saltfiskverkun var litin hýru auga á liðnu ári ■ Bætt fyrirkomulag í áætlanagerð í landbúnaði ■Byggðaþróunaráætlanir eru langtíma þróunar- verkefni - Fast form á kaupum skuldabréfa frá Framkvæmdasjóði ■ Aðkallandi framkvæmdir og æskilegar fyrir þjóðarbúið Lánveitingar Framkvæmda- sjóðs námu á siðasta ári alls 4.407,5 milljónum króna og lán Byggðasjóðs námu alls 1.603,2 miUjónum króna og eru þá með- talin i lánum Byggðasjóðs við- bótarlán til innlendrar skipa- smiði að fjárhæð 366 milljónir, en Byggðasjóður annaðist þau lán fyrir hönd rikissjóðs. Stærstu l'anþegar Framkvæmdasjóðs á árinu 1975 voru þessir: Fiskveiðasjóður Islands kr. 2.098,5 mUljónir, Stofnlánadeild landbhnaðarins 1.387, 1 miUjón kr. Byggðasjóður 243,8 milljónir kr. og rikissjóður vegna vega- gerðar kr. 215.0 millj. Auk 10% viðbótarlána tU ný- smíða á fiskiskipum voru stærstu liðir i lánveitingum Byggðasjóðs þessir: Sveitarfélög 291,3 miUjónir kr., 5% lán til nýsmiði á fiski- skipum 210 millj'onir, Fisk- vinnsla 187,5 milljónir, Land- bunaður 163,9 milljónir og Framleiðsluiðnaður 149,9 milljónir króna. Dagleg starfsemi. Stjórn Framkvæmdastofn- unar rikisins hélt 15 fundi á ár- inu 1975. Samþykkt lán Ur Byggðasjóði voru alls 379, og ennfremur voru samþykkt lán fyrir tilstilli rUcisstjórnarinnar og i samvinnu við rikisbankana og sjávarUtvegsráðuneytið, til þess að breyta lausaskuldum fyrirtækja i sjávarUtvegi i löng lán. Urðu lán þessi alls_46 að fjárhæð 294 mUljónir kr. Á stj'ornarfundunum voru samþykktar fjáröflunar — og Utlánaáætlanir Framkvæmda- sjóðs fyrir árin 1975 og 1976. Áætlunin fyrir árið 1976 var samþykkt i desembermánuði sl. i samræmi við breytingu sem er liður i samningu lánsfjáráætl- unar rikisstjórnarinnar fyrir árið 1976. AUt frá þvi að Framkvæmdastofnunin hóf störf hafði þessi áætlun fyrir Fr a m k væm dasjóð verið afgreidd i april eða mai ár hvert. Stjbm Framkvæmdastofn- Unar samþykkti á árinu fyrri hluta Austurlandsáætlunar, og Byggðaþróunaráætlun Norður-Þingeyjarsýslu. Þá vpru samþykktar rekstr- áætlanir stofnunarinnar og fjöl- mörg önnur mál voru afgreidd. Framkvæmdaráð Fram- kvæmdastofnunar rikisins kom nærdaglegasamanoghélt fasta fundi vikulega með forstöðu- mönnum deilda. Fjölmargar ráðstefnur og fundir voru sóttir af mönnum á vegum Framkvæmdastofn- unarinnar. Starfsemi Áætlanadeildar A vegum deildarinnar var á árinu unnið að áætlun um fiski skip, en i þvi sambandi hafa breyttar forsendur komið upp, svo sem Svarta skýrslan, skýrsla starfshópa Rannsókna- ráðs rikisins „Þróun sjávarht- vegs, hlutfallabreytingar vegna tilkomu sku tt ogara nna , nýorðnar breytingar á sjóða- kerfi sjavariitvegsinso.fi. Þó er lega uppbyggingu fiskiskipa- flotans i framtiðinni. Harðfrystihúsaáætlun t Gerð þessarar áætlunar hófst á árinu 1972 og lauk um mitt ár 1974, og nær hún til fjármuna- Sjávarútvegur: Lokið gerð hraðfrystihúsaáætlunar lokið tilteknum áfanga Fiski- skipa'aætlunarinnar, þ.e. almennri haglýsingu fiskiskipa- flotans og mati á þörfinni fyrir heildarstærð hans. Er þar m.a. fjallað um fiski- skipaflotann, fiskimannaflann, fiskistofnana, aflaárangur flota og mannafla, aflaverðmæti og rekstrarafkomu eftir stærðum og gerðum skipa o.fl. Eftir er að færa upp til nýj- ustu heimilda ýmislegt Ur þeim drögum sem fyrir hendi eru. Eftir það hlýtur starfið við gerð áætlunarinnar að beinast að þvi að gefa leiðbeiningar um æski- myndunar i hraðfrystihúsunum árin 1971-1976. 1 fyrsta lagi þjónaði þessi áætlun þeim tilgangi, að bæta hreinlætis- og hollustuhætti i írystihúsunum, m.a. vegna strangari reglana þar um i Bandarikjunum. 1 öðru lagi var markmið áætlunarinnar að stækka og endurbyggja gömul frystihUs, sem voru bæði orðin of litil og Ur sér gengin. Þetta var nauðsynlegt vegna breyttra útgerðarhátta vegna tilkomu skuttogaranna. Ástandið var hvað verst i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.