Alþýðublaðið - 20.05.1976, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 20.05.1976, Blaðsíða 14
14 FRA MORGNI.. Fimmtudagur 20. maí 1976 biaSífö1' Mivarp FIMMTUDAGUR 20. mal 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.20. Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (Og forustu- gr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgun- stund barnannakl. 8.45: Sigrún Siguröardóttir les söguna „Þegar Friðbjörn Brandsson minnkaöi” eftir Inger Sand- berg (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræö- ir við Guðmund Hallvarðsson um málefni aldraðra sjó- manna. Tónleikar. Morguntón- leikar kl. 11.00: Koeck- ert-kvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 77 i C-dúr, „Keis- arakvartettinn”, op. 76 eftir Haydn. Isaac Stern og Fila- delfiuhljómsveitin leika Fiðlu- konsert nr. 22 i a-moll eftir Viotti, Eugene Ormandy stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 A frivaktinni.Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Gestur i blindgötu” eftir Jane Black- more. Þyðandinn, Valdis Hall- dórsdóttir, les (9). 15.00 Miðdegistónleikar. Gabor Gabos og Sinfóniuhljómsveit ungverska útvarpsins leika Pianókonsert nr. 3 eftir Béla Bartók, György Lehel stjórnar. Leopold Stokovski stjórn'ar flutningi hljómsveitar á ball- ettmúsikinni „Petroushku” eftir Igor Stravinsky. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleik- ar. 16.40 Litli barnatiminn. Sigrún Björnsdóttir sér um timann. Tónleikar. 17.30 Mannlif I mótun. Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri á Akureyri endar upprifjun minninga sinna (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Svipast um á Suðurlandi. Jón R. Hjálmarsson fræðslu- stjóri ræðir við Sigurjón Árna- son oddvita i Hrólfstaðahelli á Landi. 20.00 Gestir i útvarpssal: Einar Jóhannesson og Philip Jenkins leika sónötu fyrir klarinettu og pianó op. 120 nr. 2 eftir Johann- es Brahms. 20. Leikrit: „Tewje og dætur hans” eftir Scholom Aleichem. Aður útvarpað 26. des. 1965. Þýðandi: Halldór Stefánsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórs- son. Persónur og leikendur: Tewje/ Þorsteinn ö. Stephen- sen, Golde, kona hans/ Guð- björg Þorbjarnardóttir, Tzeitl/ Kristin Anna Þórarinsdóttir, Hodel/ Margrét Guðmunds- dóttir, Lazar Wolf, slátrari/ Ævar Kvaran, Feferel/ Gisli Alfreðsson. Aðrir leikendur: Jdhanna Norðfjörð, Helga Bachmann, Róbert Arnfinns- son, Jón Sigurbjörnsson, Jón Júliusson, Sigriður Þorvalds- dóttir, Hugrún Gunnarsdóttir, ValgerðurDan og Bryndis Pét- ursdóttir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sá svarti senuþjófur”, ævi- saga Haraids Björnssonar. Höfundurinn, Njörður P. Njarövik, les (23). 22.40 Létt músfk á siðkvöldi. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. jUPPSELT Á N0KKUR IATRIÐI LISTAHÁTÍÐAR Nú þegar er uppselt, eða þvi sem næst, á nokkur atriði Listahátiðar og hefur verið mikið annriki í miðasölu há- tiðarinnar að Gimli við Lækj- argötu. Að sögn Hrafns Gunnlaugs- sonar, framkvæmdastjóra Listahátiðar i Reykjavik, er nú þegar uppselt á konserta Annneliese Rothenberger og Williams Walker og aðeins ör- fáir miðar eftir á balletsýn- ingar Helga Tómassonar með islenzka dansflokknum. Þá er allt að þvi uppselt á hljómleika Cleo Laine og einn- ig Benny Goodman og hafa milli 60—70% miðanna þegar verið seldir og enn meira fast i pöntunum. Af leikþáttum, sem hafa notið mikillar eftirspurn- ar, má nefna „Ævintýri hr. Ballon”, sem franski lát- bragðsleikarinn Yves Lebre- ton sýnir og gestaleikinn frá Lille Teatern I Helsingfors. Enn fremur sagði Hrafn Gunnlaugsson að leiksýningin Eldur og Máltið með portúgalska leikflokknum Communa virtist njóta mikilla vinsælda og þá einkum meðal yngra fólksins. „Það hefur verið alveg ein- stök birta yfir þessu, og að- sóknin er miklu meiri en við þorðum að vona. Þvi miður verður ekki hægt að halda aukatónleika með Anneliese Rothenberger, Cleo Laine og Benny Goodmann fyrir alla þá sem frá verða að hverfa i þetta sinn, en vonandi gefst tækifæri til að fá þessa skemmtikrafta hingað aftur seinna”, sagði Hrafn að lok- um. —J SS GÓÐ AÐSÓKN AÐ SÝN- INGU EIRÍKS SMITH Nú undanfarna daga hefir Eirlkur Smith haldið málverka- sýningu að Kjarvalsstöðum. Að- sókn að sýningunni hefir verið mjög góð. Eirlkur sýnir nú um 100 verk að Kjarvalsstööum og hefir um helmingur þeirra selzt. Sýning- unni lýkur sunnudaginn 23. mai. ____ LEIKFÉLAG AKUREYRAR: Umhverfis 80 dögum jörðina á Sýningum á „Umhverfis jörðina á áttatfu dögum”, sem Leikfélag Akureyrar sýnir um þessar mundir, fer nú mjög fækkandi. Frumsýningin var 30. april, og hefur leikgerð Leikfélags Akureyrar þótt af- burða vel heppnuð. Er fólk hvatt til, „að láta þessa sýn- ingu ekki fram hjá sér fara ó- séða, hvað sem sauðburði, prófum og kartöflugörðum lið- ur.” Leikritið veröur sýnt þessa viku og þá þarnæstu, en þá leggur L.A. upp i leikför með „Kristnihald undir Jökli”. Leikstjóri i „Unhverfis jörð- ina á 80 dögum” er Eyvindur Erlendsson. ; V776 x Listahátið i Reykjavih * tá t* ** SÉRSTÆÐAR KVIKMYNDIR Nú er staddur hér á landi hinn þekkti leikari Anatoly Kuzne- tsov frá Sovétrikjunum. Meðan hann dvelur hér á landi verða sýndar tvær nýjar sovézkar kvikmyndir: Flóttinn Flóttinn heitir sú fyrri og verður hún sýnd I Háskólabiói i kvöld kl. 9. Sú seinni heitir Hin ..„Hin gullna sól”. bjarta sól eyðimerkurinnar og verður hún sýnd i Laugarásbiói annaö kvöld kl. 8. Flóttinn fjallar um borgara- striðið og byltinguna, sem kom I kjölfar þess. Þar eru tekin til meöferðar vandræði mennta- fólksins sem ekki skildi hvað um var aö vera og ekki gat sætt sig við kjör hinnar vinnandi alþýöu. Menntafólkiö flutti burt frá landinuogkomst þá aðraun um aö vandi vinnandi fólks er alls staðar hinn sami. Hin bjarta sól Hin bjarta sól eyöimerkurinn- ar fjallar um timann þegar ráð- stjórnarskipulagið hafði sigraö hvarvetna í Turkestan og ekki voru eftir aðrir andstæðingar byltingarinnar en nokkrir strjálir ræningjaflokkar af ætt- bálkiBasmachia sem enn berj- ast og fara eyðandi hendi um héruð. Fyodor Shukov liðsmaður i Rauða hernum særist og er á heimleið að afloknu stríðinu, þegar hann gengur fram á þrjá menn sem grafnir hafa verið lif- andi i eyðimerkursandinum. Þar voru að verki Basmachiar. Einn þessarra manna heitir Said og tekst kunningsskapur meö honum og Fyodor. Myndin lýsir siðan átökum fólksins við ræningjaflokkana og hver áhrif það hefur á áætlanir Fyodors. EB. KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR B reiðholti Sillli 7 1200 — 71201 DÚflfl Síðumúla 23 /ími 04900 Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Simar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari simi 11463 Önnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gðmul húsgögn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.