Alþýðublaðið - 20.05.1976, Blaðsíða 12
12
f ÚTBOÐ
Tilboð óskast i straumspenna fyrir kWh mæla fyrir Raf-
magnsveitu Reykjavikur.
tJtboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, föstudaginn 18. júni
1976, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 > ,
Tilboð óskast i viðgerðir á gluggum Sjó-
mannaskólans i Reykjavik.
Óskað er eftir tilboðum i tvær mismun-
andi lausnir:
1. Setja tvöfalt gler i glugga, endurnýja
pósta og opnanleg fög og nýsmiði nokk-
urra glugga.
2. Nýsmiði, isetning og glerjun allra
glugga skólans.
Jafnframt er óskað eftir tilboðum i við-
gerðir á steyptum þakrennum skólans.
Verkin skulu framkvæmd sumrin 1976 og
1977
Útboðsgagna má vitja, gegn 2000.- kr.
skilatryggingu á skrifstofu vorri, Borgar-
túni 7, Reykjavik.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtu-
daginn 3. júni 1976, kl. 11.00, f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
TRÉSMIÐJA
BJÖRNS ÓLAFSS0NAR
REYKJAVÍKURVEGI 68 - SÍMI 51975
HAFNARFIRÐI
HÚSBYGGJENDUR!
Munið hinar vinsælu TI-
TU og Slottlistaþétting-
ar á öllum okkar hurð-
um og gluggum.
*
Ekki er ráð nema i
tíma sé tekið.
Pantið timanlega.
Aukin hagræðing
skapar lægra verð.
Leitið tilboða.
FtlnJ
VIPPU - BltSKORSHURÐIH
Lagerstærðir miðað við jnúrop:
Hæð; 210 sm x breidd: 240 sm
>10 - x - 270 sm
Aðror sUvrðir. smiCaáar eftir beiðné
GLUÍS^ASMIDJAN
_Siöumúla 20. simi 38220 .
TROLOFUNARHRrNGAR
Fljót afgreiðsla. ^
4* *
Sendum gegn póstkröfu ’
GUÐM. bORSTEINSSON
gullsmiður, Bankastr. 12
Fimmtudagur 20. maí 1976 biaöiö
öu>
IÐNÞRÓUN A ÍSLANDI
- FRAMHALD ÚR 0PNU
Framhald af bls. 9.
af samkeppni frá EFTA og
EBE) eða stækkun markaða
(þörf fjárfestinga i markaðs-
öflun og aukinnar afkastagetu
framleiðslutækja). Þá má
nefna, að fjármagnskostnaður
iðnaðar er mun hærri en t.d.
landbtinaðar og sjávartitvegs og
munar þar um 30—35% á
rekstrarlánum.
Strandar þróunin á fjár-
magnsþættinum?
Af framansögðu verður þvi
ekki betur séð, en að fjármagns-
þátturinn geti orðið flöskuháls,
án skj'otrar og verulegrar
stefnubreytingar af hálfu pöli-
tiskra yfirvalda, að hann hindri,
að fyrri áætlun um vinnuafls
þróun verði að veruleika.
Samkvæmt Utreikningum
stofnana, svo sem Efnahags- og
framfarastofnunar Evr'opu
(OECD), kemur i ljós, að meira
en 50% af vexti brúttó
þjóðarframleiðslu á siðari árum
i ýmsum sambærilegum lönd-
um við Islend, stafar af
breytingum á tækniþættinum.
Það, sem oftast flokkast undir
tækniþáttinn er: rannsóknir,
þróunar starfsemi, upp-
helstu samkeppnislöndum okk-
ar.
Aukin framleiöni er
undirstööuatriöi
I þessu sambandi ber þó að
vekja sérstaka athygli á, að til-
vist tækniþekkingar og fjár-
muna er ekki nægileg forsenda,
heldur er virk dreifing
þekkingarinnar eitt hiö mikil-
vægasta i sambandi viö tækni-
þróun, ekki sist i sambandi viö
aukningu á framleiðni. 1 þessu
efni hefur viðleitni veriö höfð
uppi á undanförnum árum, en
stórátak er óhjákvæmilegt sbr.
frumvarp um Iðntæknistofnun
Islands frá 1974, sem enn er til
athugunar hjá stjórnvöldum.
Verðiframleiöniekki almennt
aukin i iönaðinum á næstu árum
eða á þeim tima, sem eftir er
aðlögunartlmans að EFTA og
EBE, er hætt við, að iðnaðar-
vöruframleiðsla okkar verði
ekki samkeppnishæf og sifellt
stærri hluti iönaðarvara, sem
notaðar eru innanlands, verði
fluttur til landsins.
Það gildir þvi markaðsstarf-
semina sem aðra þætti, sem hér
hafa verið nefndir, að þörf er á
algjörri hugarfarsbreytingu. Til
að vinna að eflingu markaðs-
starfseminnar þarf stórtátak og
æskilegt er, að það væri falið
einum aðila, sem nefna mætti
Markaðsstofnun iönaðarins
þannig aö nauðsynleg tengsl
aðgerða væru tryggð. I þessu
sambandi skal undirstrikað, að
enginn eðlismunur er á starf-
semi fyrir heima- og Ut-
flutningsmarkaöi og allur
aðskilnaður þvi óæskilegur.”
Þörf skýrrar stefnu-
mörkunar hins opinbera
Ein athyglisverðasta niður-
staða skýrslunnar er sU, að
iðnaðurinn mun ekki að óbreytt-
um aðbUnaði, taka við þorra
þess vinnuafls, sem á vinnu-
markaðinn kemur 1 framtiðinni,
og er það í mótsögn við flestar
fyrri spár um þróun starfstæki-
færa. Eigi þetta að fara á annan
veg en gert er ráð fyrir i skýrsl-
unni, þarf markvisst og fjölþætt
átak.iðnaðurþarf að njóta sama
skilnings og fyrirgreiðslu og
aðrir grundvallaratvinnuvegir
landsins og kjörin almennt,
verða á hverjum tima að vera
sambærileg eða eigi lakari en
iðnaður helstu samkeppnis-
finningar, hagræðing og bætt menntun Mannalíi i iönaði árin 1966 og 1972 og spá um mannalla 1980.
1 öllum tiltækum skýrslum Framleiðslugreinar 1966 1972 1980
um fjármagn, sem varið er til 1. Matvæla- og drykkjarvöruiðnaður 2631 2658 2620
tækniþáttarins, er tsland neöst 2. Vefjar-, fata-og skinnaiðnaður 1957 2332 27700
á blaði. Er það greinilegt hættu- 3. Trjávöruiðnaður 1454 1624 1640
merki. Að sjálfsögðu er þess 4. Pappirsiðnaöur 1304 607 1640
ekki að vænta, að smáþjóð eins 5. Efnaiðnaður 700 873 940
og tslendingar skipi sér i 6. Steinefnaiðnaður 642 793 760
fylkingarbrjóst i þessum mál- 7. Frumvinnsla máima 0 491 750
um, en starfshópurinn er þeirr- 8. Skipasmíðiog skipaviðgerðir 551 1025 1200
ar skoðunar, að rikjandi and- varaleysi opinberra aðila og einkaaðila muni leiða til ó- Viðgerðagreinar 1. Vélaviðgerðir, málmsmiði 2229 2210 2300
farnaðar. Byggist sU skoðun 2. Bifreiðaviðgerðir 1359 1645 1800
fyrst og fremst á gjörbreyttum 3. Ýmis viðgerðastarfsemi 668 726 965
aðstæðum i markaðsm'alum vegna EFTA og EBE ásamt því Samtals 13495 15987 17215
að framleiðni i islenskum iðnaði Visitala 100 118.5 127.5
er almennt mun minni en i Visitala 100 107 7
ÞEKKJAST AF
• •
AVOXTUNUM
Söguleg þinglok.
Að þessu sinni mun lands-
lýður hafa veitt lokum Alþingis
meiri athygli en oft áður. Ekki
vegna þess að um neina sér-
staka rishæð væri að ræða,
heldur einkum vegna umræðna
um stafsetningar frumvarpiö,
sem andstæðingar þess kenndu
löngum við Z.
Ýmsir uröu til að hneykslast á
þvi, að eytt væri löngum tima i
þinglokin til þess að ræða um
„einn bókstaf”, eins og menn
orðuðu það!
Mála sannast er auðvitað, að
slikar orðræður voru æöi grunn-
færnislegar, eins og vænta
mátti. Islenzk stafsetning er,
hvað sem menn vilja um hana
segja eða hugsa vissulega einn-
ar messu virði.
Glundroði sá, sem MagnUs
Torfi kálfaðist til að koma á
hana með ótimabærri reglu-
gerðarbreytingu, er sannarlega
djUpstæðari en svo, að deila
stæði um einn bókstaf.
Fráleitt er, að menn eigi að
hafa móðurmáliö sem eins-
konar fif lskaparmál, en til þess
stofnaöi MagnUs með sinu
eymdarlega krukki i stafsetn-
inguna. Mun siöar að þvi komiö.
Aðfarir þingsins eru svo enn
annað hneykslismál. Enda þótt
sýnt sé, aö 3/5 þingmanna væru
sammála um, að Alþingi ætti að
gripa hér i taumana og forða frá
frekari óhöppum en þegar eru
oröin, með þvi að lögbinda það
sem áður var á valdi ráðherra
að hringla meö, voru notuð
hrein bolabrögð i þinglokin, til
þess að þessi ótviræði þingvilji
fengi að njóta sin.
Vist má gera ráð fyrir, að
skamma stund verði hönd höggi
fegin, en þeirra gerð, sem að
þvi stöðu að neita um afbrigði,
svo málið næöi fram aö ganga,
er söm.
Fróðlegt verður að sjá, hvern-
ig menntamálaráðherra snýst
nU viö þegar málið er komið i
hans hendur einkum, þó visað
væri til rikisstjórnarinnar,
hvort hann þorir að risa gegn
ótviræðum jingvilja, eða ekki.
Skjaldaskrifli og /
baugabrot í
Það er vissulega ekki ótima-
bært fyrir Alþingi, að athuga
sinn gang frekar i sambandi viö
menntamálin. Vera kann, aö
sumir þingmanna telji, að fyrir
þeim málum sé þokkalega séö,
þar sem þau njóti riflegra fjár-
muna — séu næst hæsti gjalda-
liður fjárlaga.
Að sjálfsögðu er ekki að lasta
það. En spurningin um, hvort
fjárframlög ein séu nóg, ætti aö
Í HREINSKILNI SAGT
hvarfla oftar að ráðamönnum
en raun virðist vera á.
Það skiptir áreiðanlega ekki
minna máli, hvernig þvi fé er
varið og hverjum falið er að
gæta festarendans.
Flestum venjulegum mönn-
um veröur fyrir, þegar ráðstafa
skal störfum, sem geta haft
örlagarik áhrif, þó á færri væri
en allan uppvaxandi landslýð,
að leitastviðaðfá störfin þeim i
hendur sem færa mætti llkur að,
að valdi þeim.
Við skulum láta skólagöngu
og lærdóm liggja milli hluta, og
þó engan veginn þykiástæða tíl,-
að hafa kunnáttuna með i för-
inni. En þegar reynsluleysi er
þar samfara, vandast málið
verulega.
Hvaða likur eru til, að ráö-
herra, sem hefur aldrei nærri
komið hvorki kunnáttuöflun eöa
starfi, sem hann á að stýra, geti
ráðiö við flökin mál?
Alþingi mætti sannarlega
taka sig á og hætta að álykta
sem svo, að menntamálin séu
einhver skjaldaskrifli og bauga-
brot, sem kasta megi I hvern
sem er, eins og nokkurskonar
argaskatti.
Með slikum hugsunarhætti
geta til ráða þar allteins valizt
fákænir óhappamenn, og aðra
eins áhættu er hreinn óþarfi að
taka. Bitur reynsla, sem þegar
er fengin af sliku háttalagi, ætti
aö opna augu þeirra, sem vilja