Alþýðublaðið - 26.05.1976, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.05.1976, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGUR 26. MAI I BLAÐINU I DAG ili i'/TwT hTTT< Borgin verður að stuðla að eflingu iðnaðarins Björgvin Guömundsson borgarfulltrúi Al- þýðuflokksins hefur flutt tillögu i borgar- stjórn þess efnis, aö gerö veröi könnun á möguleikum til eflingar iönaðar i borg- inni. Sjá bls. 8 og 9. Viðvörun frá Kanada Ræöismaöur Dana i Kanada ritaði grein i danskt vikublað um viðhorf sin til danskra vandamála. Hún fjallar um vanda sem Danir glima við og við þekkj- um einnig mæta vel. Blaðsiða 12 og 13: Sc -j rm - —_ ( j( 7 v. > ÖC~7~H OID t ZD CD3 a 0! §CT □ DCÖ1 acDC FRÉTTIR Bátar á spærlingi Nýtt verð á spærlingi og kolmunna hefur verið ákveðið. Verðið gefur möguleika á spærlingsveiðum, enda stutt að sækja. En verðið er of lágt til kolmunnaveiða hér við land. Biaðsfða 3. dSL 3C=3i= los □c Sækjast eftir samningum vi rænmgja Mikilmennskubrjálæði nokkurra stjórn- málamanna vekur vafalaust frekar fyrir- litningu bandamanna okkar þar sem það bitnar á almenningi i landinu, meðan staðið er i striði við einn af þeim. Sjá lesendabréf iopnu. jccr __c Iðnþróun og athafnir Ljóst er, að þegar hefur verið fjárfest úr hófi i landbúnaði og sjávarútvegi. Sú at- vinnugrein sem mestur vaxtarbroddur hefur verið i, iðnaðurinn, hefur nánast beðið ákvaröana um framtiöarstefnu. Blaðsiða 2. 3 yya5UJL-JL' lj i_1 Socca dJCZZJ jnonsc ’QC JCd' O 3cS £ 'gqcfaaao oac= - Ritstjórn Alþýðublaðsi Sími £ BÍÐA EFTIR PLASSI A DAGVISTUNARHEIM- ILUM í REYKiAVÍK w E ERÐ- UR ÚR AÐ BÆTA! 360 börn bíða nú eftir að rúm iosni á dagheimilum Reykjavik- urborgar. 1 borginni eru nú 14 dagheimili sem rúma 780 börn. Þessi mikli fjöldi sem biöur eft- ir piássi er athyglisvarður þegar sú staðreynd er höfð i huga að innritunarreglur eru mjög strangar. Forgang hafa börn ein- stæðra foreldra, börn náms- manna, og börn sem eru frá heimilum þar sem veikindi eða aörir félagslegir örðugleikar koma i veg fyrir eðlilega um- önnun barna. í»au eru lika mörg sem biða eftir að komast á leikskóla Barnavinafélagið Sumargjöf rekur 14 leikskóla I borginni. Þeir eru allir i eigu Reykjavikurborg- ar, utan einn sem félagið á sjálft. Þessi leikskóiar eru öllum opnir og rúma 1355 börn. Nú um áramót voru 1050 börn á biðlista fyrir leikskóla og er helmingur þeirra börn foreldra sem vinna báðir úti. Þessar tölur sýna Ijóslega að þörf er á stórauknu dagvistunar- rými i höfuðborginni. — ES Ritstjórn Siðumúla II - Sfmi 81866 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.