Alþýðublaðið - 26.05.1976, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.05.1976, Blaðsíða 2
2 FRÉTTIR Ú t g e f a n d i: Alþýðuflokkurinn. Uekstur: Ueykjaprent hf. Uitstjóri ofí ábyrgðarmaður: Árni Gunnars- son,. Uitstjóri: Sighvatur Björgvins- son. Kréttastjóri: Bjarni Sigtryggs- son. Aðsetur ritstjórnar er i Siðu- imila 11, simi 81866. Auglýsingar: simi 14900 og 14906. Prent- un: Blaðaprent h.f. Askriftarverð:1000 krónur á mánuði og 50 krónur i lausasölu. Iðnþróun og athafnir Það fer ekki milli mála, að eigi að vera unnt að halda fullri atvinnu i landinu á næstu árum og áratugum, þá verður að renna fleiri stoðum undir þá atvinnuvegi sem liklegastir eru til að geta a) tekið við aukningu vinnuafls þjóðarinnar, b) aflað okkur gjaldeyristekna, og c) nýtt að mestu innlend hráefni og innlenda orkugjafa. Hér er að sjálfsögðu um að ræða frekari vinnslu og nýtingu sjávarafurða, orkufrekan iðnað eða stóriðju svo og framleiðslu iðn- varnings úr innlendum hráefnum, svo sem perlusteini. Ljóst er, að þegar hefur verið fjárfest úr hófi i landbúnaði og sjávarútvegi meðan sú atvinnugrein, sem mestur vaxtarbroddur hefur verið i, iðnaður- inn, hefur nánast beðið ákvarðana um framtiðarstefnu. Sið- ustu fimm ár hafa ver- ið innlendri iðnþróun dýr biðtimi, en á þess- um árum hefur verið fjárfest i aukinni sókn á þverrandi fiskimið og haldið áfram óskyn- samlegri útþenslu- stefnu i landbúnaði. Á hálfum áratug höfum við ekki einasta þurr- ausið þá gjaldeyris- sjóði sem við áttum og gátum notað til að stefna inn á nýjar brautir i atvinnumál- um þegar sýnt var að stóraukin sókn á fiski- miðin gat ekki orðið til lengdar — né sú at- vinnuaukning á land- búnaði, að arðbært yrði, — heldur hefur verið látið ráðast hvað verða vildi i þróun iðnaðar. Að visu hefur á þess- um siðustu árum verið haldið afram á þeirri braut sem mörkuð var með fyrstu orkusölu- samningum við fjöl- þjóða iðnfyrirtæki og fram haldið virkjun vatnsfalla með slika orkusölu fyrir augum. Slik orkusala er sjálf- sögð ráðstöfun til að auðvelda okkur virkjanir fallvatna og gefur okkur alltaf nokkrar gjaldeyris- tekjur. En framtið is- lenzks iðnaðar getur ekki einskorðazt við litils háttar atvinnu- aukningu vegna erlendra stóriðjuvera. Slikt er aðeins leið til að draga úr einhæfni islenzks atvinnulifs. Það sem nú liggur fyrir er að kaupa þjónustu færustu ráð- gjafafyrirtækja erlendra á þessu sviði, leggja fram niðurstöð- ur þær sem fengizt hafa á ráðstefnum og skýrslur þær sem gerð- ar hafa verið, og hefjast handa um að móta skýra og ákveðna stefnu i islenzkri iðn- þróun. Hlutverk stjórnvalda er siðan að undirbúa jarðveginn hér heima fyrir, — semja við þá aðila, sem staðið gætu i vegi fyrir þeirri þróun sem nauðsynleg er og bjóða þeim kosti, sem þeir geta unað við. Við megum ekki láta henda okkur aftur þau mistök sem gerð voru i orku- málum norðanlands, eða önnur slik, en sam- kvæmt upplýsingum, sem Alþýðublaðið hef- ur aflað sér hefur Lax- árdeilan svonefnda kostað þjóðarbúið ekki minna en fjóra milljarða króna. Þótt ágreiningur um leiðir virðist vera óhjá- kvæmilegur fylgifiskur allrar þjóðmálaum- ræðu, þá verðum við að hafa markmiðið skýrt og fast mótað. Siðan verðum við að velja leiðir og gæta þess að skoðanaágreiningur um þær verði ekki of dýru verði keyptur. Nú eru liðin fimm ár um- hugsunar. Næst eru fimm ár athafna. alþýðu- Miövikudagur 26. mai 1976 biaðið Fjölsótt bílasýning VW og AUDI Hekla efndi til mikillar bilasýningar um siöustu helgi. Sýnd voru öll nýjustu módelin frá Volks- wagen verksmiöjunum, en fjöibreytnin hefur auk- izt mikiö hjá þeim siöustu ár. Þannig framleiöa þeir auk hinnar vinsælu ,,bjöllu”-tipu geröirnar Goif, Passat og Audi til fólksflutninga. Einnig eru þær meö margar geröir sendiferöabila og sýnir myndin einn slikan. Fyrir framan hann standa Finnbogi Eyjólfsson, verzlunarstjóri og Jón Ar- mann Jónsson, verkstæöisformaöur. Ferðaþjónusta fyrir framhaldsskólanema Félagsstofnun stúdenta (Fs) og Samband isl. námsmanna erlend- is (SINE) hafa gert samning viö feröaskrifstofuna Landsýn h.f. um aö feröaskrifstofan annist alla almenna feröaþjónustu fyrir meölimi FS og SINE. Hefur feröaskrifstofan Landsýn tekiö aö sér söluumboö Félags- stofnunar stúdenta fyrir Danmarks Interantionale Komité (DIS) og „Scandinavian Student. Travel Service (SSTS), en Félagsstofnun stúdenta hefur nýlega öölast aöild aö SSTS. Ariö 1949 var stofnuö ISTC sem eru alþjóöleg samtök' stúdenta sem vinna aö skipulagningu feröa á vegum stúdentasamtaka víös vegar um heim. Siöan hafa þessi samtök eflst og tekiö aö sér margvislega aöra þjónustu stúdenta, en varöar feröamál, svo sem tryggingar, skipulagningu vinnuferöa o.s.frv. Samtök þessi ítaksmáliö svonefnda var af- greitt á fundi Fræðsluráös sem haldinn var i fyrradag. Máliö fjallaði um eins og lesendum er kunnugt um, hverjum skyldi falin hönnun á Seljaskóla i Breiö- holti. Gerður haföi veriö sam- ningur viö fyrirtæki sem að áliti Arkitektafélagsins hafði ekkert til þess að bera, sem þarf til þess að vinna slik verk, og var aö þess sögn stofnað aðeins i þeim til- sjá nú milljónum stúdenta fyrir þessari þjónustu og starfrækja skrifstofur i fjölda landa. Farskrárkerfi i töivu. ISTC hefur gengizt fyrir stofn- un ýmissa undirsamtaka sem annast margvisleg störf fyrir stofnunina. SATA er eitt þeirra, en það hef- ur á sinum snærum tölvukerfi sem aöildarsamtökin eru siöan tengd viö. Landsýn tengist þvi fyrir hönd umboösaðila hér á landi. úr þessu tölvukerfi er siöan hægt aö fá upplýsingar um flug- feröir á vegum námsmannasam- takanna, skipaferöir og jám- brautarferöir og fleiri feröir á þeirra vegum, auk annars sem aö ferðalögum lýtur. Samband námsmannaferöa- skrifstofa á Noröurlöndum hefur nú hafiö viöræöur viö islenzku gangi aö tilteknir aöilar fengju eitthvað fyrir sinn snúö. Aö sögn Kristjáns J. Gunnars- sonar, fræöslustjóra. var ákveðiö aö skipta hönnunarvinnunni þannig aö arkitektavinnan komi I hlut Arkhannar h/f, þ.e.a.s. Guö- mundar Þórs Pálssonar, arki- tekts, en verkfræðivinnan veröur falin hluthöfum ítaks h/f. Báðir aðilar munu njóta tækniaðstoöar frá dönsku fyrirtæki. — EB. flugfélögin um leiguflugferðir og er þess aö vænta aö Island geti oröið þátttakandi i þessu sam- starfi og lagt þar nokkuö af mörk- unum. Siöar á árinu veröur gefinn út bæklingur til leiöbeiningar náms- fólki sem hyggst nota sér þessar feröir. Hefjast næstu daga. Fyrstu feröirnar á vegum þess- ara aöila hefjast nú næstu daga og veröa farnar vikulega upp úr þvi. Landsýn mun annast sölu á þjónustu framangreindra aöila og hefur fengiö farmiöa sem veröa afgreiddir á skrifstofunni aö Skólavöröustig 16, um leið og kannaö hefur veriö hvort laus séu sæti I viökomandi feröum, en þaö tekur ekki nema nokkrar minútur aö fá úr þvi skoriö. Þaö er nauösynlegt með tilliti til hagræöingar og til þess aö ferðalangar losni hjá óþægindum, aö þéir hafi sem gleggstar upplýsingar áreiöumhöndum um skipulagningu feröa sinna þegar leitaö er til feröaskrifstofunnar. Landsýn mun fyrir hönd umboðs- aöila sinna hér á landi veita upplýsingar um félagslega þjónustu viö isl. námsmenn erlendis. Alþjóðlegt stúdentaskírteini. Þeir sem njóta vilja þessarar fyrirgreiöslu þurfa aö hafa sér- stakan „bevis” sem kallaöur er alþjóölegtstúdentaskfrteini undir höndum. Þaö er Stúdentaráö Háskóla íslands sem gefur þau út. Rétt til þessara skirteina hafa allir framhaldsskólanemendur landsins sem eru á aldrinum átján ára til þritugs. Þeim sem æskja aö fá sllk skirteini er bent á aö þeir veröa aö hafa til reiöu mynd af sjálfum sér og skal hún vera af venjulegri passamynda-. stærö. Skirteinin eru afgreidd á skrifstofu Stúdentaráös i Félags- stofnún stúdenta viö Hringbraut, EB. ÍTAKSMENN FÁ HÖNNUN SELJASKÓLA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.