Alþýðublaðið - 26.05.1976, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 26.05.1976, Blaðsíða 16
Á Húsavík liggja konur ekki á liði sínu Haukur Harðarson, bæjarstjóri. Frá Húsavlk. - kom fram á ráðstefnu Sambands íslenzkra Sveitarfélaga um dagheimilismál, sem hófst í gær - UM 80% GIFTRA KVENNA VINNA UTAN HEIMILIS 1 gær hófst aB Hótel Sögu I Reykjavtk, tveggja daga ráö- stefna á vegum Sambands Is- lenzkra Sveitarfélaga um dag- vistunarheimili. Ráðstefnuna setti Páll Ltndal formaöur félagsins.aö þvi loknu ávarpaöi menntamálaráöherra ráö- stefnugesti. Fyrri dag ráöstefnunnar var rætt um byggingu og rekstur dagheimila og skoöuö ný dag- heimili í Reykjavik, i dag verö- ur aðallega rætt um uppeldis- starf dagheimilanna. Þátt- takendur á ráðstefnunni eru nokkuö á annaö hundrað og eru konur þar I miklum meirihluta. 1 ræöu sem Haukur Haröar- son, bæjarsyóri á Húsavik, hélt á ráöstefnunni i gær kom fram aö nýlega hefur fariö fram á HUsavik könnun á þætti giftra kvenna i tekjuöflun heimila þar i bæ. Leiddi könnunin I ljós, aö af 474 giftum konum á Húsavik voruaðeins 42fullfriskar konur, sem ekki unnu utan heimilisins. Jafnhliöa þvi, sem þáttur giftra kvenna I tekjuöflun heimilanna fer sifellt vaxandi lækkar þáttur| barna innan 16 ára aldurs Árið 1965 námu tekjur unglinga 1.71% allra tekna heimilannaen áriö 1974 voru tekjur þeirra 1.08% af heildartekjum þeirra. Má af þessu sjá, aö aukin úti- vinna kvenna minnkar eftir- spurn eftir vinnu unglinga. SÉ SJÓNVARPIÐ LEIÐIN- LEGT EYKST AÐSÓKN flD KVIKMYNDflHÚSUNUM- Lolly Madonna striöiö fluHy MiOon.. W»f) WK STEIGER ■ * SArobert W r) ryah r 1 A j Mtu^JARKIII CflPONE ÍSLENZKUR TCXTI 'DpTiPDLLft! b*nd»ila kvikmynd 1 lilum og Pknwiaion. Mm »H, u»d»r n»|uf i lÁk'* ,l4 **■ mrndin 1 B»nd»iik)unum u GINÍ WIIOCr' Sýnd kl. 5. 7 oo 9 gltopator ing>» Ctncagoborgar AA»lhlulv»rk: Ban Guiaia. Suan Blakoly BOnnuB nrun 1 8 kr» reykiavÍkur W í|l —ímkud^ u*lo 30 íðsludag kl. 20.30 SunnuitogU JO JO Blmi 32075 SUPERFLY TNT f tof týrMnjMr »tli' Skjtldhamrar fimrmudog U. 10 30 liugsrttookl 20 30 MiAaoaton 1 Itni * opm bt U l«— 1» (IM IBB20 I »*>•£«» 1. ■ 1» «i«i | Utota’kCr*?.!i* *** Hver Reyk- víking- ur fer 16 sinnum i bio / / ■ a ari A siðasta ári fór hver Reyk- vikingur aö meöaltali um 16 sinnum i kvikmyndahús. Heildarfjöldi kvikmyndahús- gesta i höfuöborginni var þá um 1.4 millj. Eftir tilkomu sjónvarpsins fækkaöi kvikmyndahúsgestum nokkuö og fór fjöldinn niöur 1900 þúsund á ári en hefur nú f jölg- aö á ný. Þaö er erfitt aö segja hvaö veldur þessu, ef til vill er nýja- brumiö fariö af sjónvarpinu, nú eöa biómyndirnar eru betri en áöur. Það er aö minnsta kosti á- berandi hve ný jar myndir koma miklu fyrr til landsins, til dæmis er nú veriö aö sýna hér myndir sem sýndar voru I Bandarikjun- um I vetur. Hvað er hvar? I höfðuborginni eru nú 8 kvik- myndahús sem yfirleitt sýna þrisvar á dag á virkum dögum, og allt upp I fimm sinnum um helgar. Nýja bió sýnir nú bandariska mynd um undirheima- foringjann A1 Capone, Háskóla- bió býöur upp á gamanmyndina „Reyndu betur, Sæmi”, Tóna- bíó sýnir „Flóttann frá Djöfla- eynni”. Margir muna eftir myndinni um Papillion sem fjallaði um svipaö efni. í Gamla biói gefur aö lita „Lolly Madonna-strlöiö”, Austur- bæjarbió sýnir „Blazing Saddles”, gamanmynd, I Stjörnublói er leikbrúöumyndin Alfhóll, Hafnarbió býöur upp á „Léttlynda sjúkraliöa”, og Laugarásbió er með tvær myndir á sýningarákránni, ævintýramyndina „Super Flint” og Jaröskjálftann. Bandarisk, bandarisk...... Allar þessar myndir aö „Alf- hól” einni undanskilinni eru bandariskar. — ES og hún hefur aukizt frá því nýjabrumið fór af sjónvarpinu MIÐVIKIJDAGUR 26. MAÍ 1976 alþýðu blaðið HEYRT, SÉÐOG HLERAD • Lesiö: Dagblaöiö kveöst eiga inni hjá Blaöaprenti þrjár milljónir króna. Kristinn Finnbogason upp- lýsir hins vegar i Timan- um, aö Dagblaöiö hafi aldrei átt fé inni hjá Blaöa- prenti og þaö standi óhagg- aö, aö Dagblaöiö skuldi Blaöaprenti 6 milljónir 638 þúsund krónur. Veröi máliö ekki leyst innan stjórnar Blaöaprents veröi þaö lagt fyrir dómstóla. Lesiö: Itimaritinu Skák, aö forseti Skáksambands lslands sé nýkominn austan af landi frá þvi aö stofna Skáksambands Austurlands. Heyrt:Aö ítaliuferöir is- lenzkra ferðalanga gangi hiö bezta og enginn þeirra veröi var við nokkrar af- leiöingar jaröskjálftanna hörmulegu, sem ollu miklu tjóni þar syöra fyrir skemmstu. Hleraö: Aö unnið sé bak viö tjöldin aö lausn á „aö- veitustöövarmálinu” svo- nefnda viö Austurbæjar- skólann, — lausn sem allir geti sætt sig viö. Heyrt:AÖ áöurengeröur var samningur viö Banda- rikjastjórn haf.i smám saman veriö fjölgaö her- mönnum þannig aö þegar fækkunin sem samiö var um er aö fullu komin til framkvæmda þá veröi hér jafnmargir hermenn og voru áöur.Bandarikjamenn fóru aö óttast aö Islending- ar kreföust fækkunar I liö- inu á Keflavikurf 1 ugvelli. Þegar „fækkuninni” er lokiö veröa hér þvi jafn- margir hermenn og hernaöaryfirvöld telja aö nauösyn krefji. Frétt: Aö þessa dagana séu þeir Pétur Sigurösson og Guðmundur Kjærne- stedt aö kynna sér hvaöa skip standi Landhelgis- gæzlunni til boöa i banda- riskum skipasmiöastöðv- um. Pétur mun væntanlega koma heim aftur um næstu helgi. Hlerað: Aö nýjustu upp- ljóstranir Kristján Péturs- sonar og Hauks Guö- mundssonar á smygli og fréttir um þátt þeirra i málinu hafi vakiö mikla gremju meöal nokkurra lögreglumanna i Reykja- vik. Heyrt: Aö ásókn I sólar- landaferöir I sumar sé slik aö feröaskrifstofur sjái fram á þörf á aukaferöum til aö anna eftirspurn. Auk Spánar og Italiu leggja margir leiö sina til Júgó- slaviu sem er mjög ódýrt feröamannaland. Leiöin- legt tiöarfar I vetur hefur orðiö til aö ýta mjög undir .feröalöngun fólks.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.