Alþýðublaðið - 26.05.1976, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 26.05.1976, Blaðsíða 15
alL bla þýóu- aðíó AAiðvikudagur 26. mai 1976. ...TILKVÖLDS 15 “ Flokksstarf M Þriðji fundur fullskip- aðrar sambands- stjórnar SUJ veröur haldinn laugardaginn 29. mai i Alþýöuhúsinu á tsafiröi. Dagskrá fundarins: 1. Skýrsla framkvæmdastjörnar 2. Rekstursafkoma SUJ 3. Sumarhátiö. 4. Álit nefnda og önnur mál. 1 tengslum viö fundinn veröur haldin ráöstefna um atvinnumál skólafólks. Meölimir sambandsstjórnar geta fengiö allar nánari upplýsingar á skrifstofu SUJ eöa I sima 16724. Þeir félagar i Alþýöuflokksféiagi Reykjavikur sem hafa fengiö . senda heim glróseðla til greiöslu ó árgjaldi til félagsins eru vin- samlega beðnir aö gera skil sem fyrst. Alþýöufiokksfélag Reykjavikur. Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavikur heldur fund á flokksskrifstofunni miövikudaginn 26. mal kl. 17.30. Aðalmenn og varamenn mæti. Stjórnin. Alþýðuflokksfólk Langholtshverfi. Fundur verður haldinn n.k. miövikudag 2. júni, kl. 20:30, i Glæsibæ (Rauða sal). Fjallaö veröur um flokksmál og stjórn- málaviðhorfiö, og þaö annað er fólk vill til málanna leggja. Fund- arboö hafa veriö send. F.h. stjórnar hverfisráðs Langholts, Eggert G. Þorsteinsson, formaöur. Ýmrislegt Vatnsfiröingar Niðjar sr. Páls ólafssonar og Arndisar Pétursdóttur Eggerz halda kaffikvöld i Átthagasal Hótel Sögu, sunnudaginn 30. mai kl. 20:30. Rætt verður um sumarferðalag. Nefndin. Islenzk réttarvernd Pósthólf 4026, Reykjavik. Upplýsingar um félagið eru veittar I sima 35222 á laugar- dögum kl. 10-12 f.h. og sunnu- dögum kl. 1-3 e.h. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félags- ins að Laugavegi 11 simi 15941. Andviröið veröur þá innheimt til sendanda með giróseðli. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, bókabúð Braga og verzlunin Hlin við Skóla- vörðustig. Minningarspjöld esperanto- hreyfingarinnar á Islandi fást hjá stjórnarmönnum Islenzka esperanto-sambandsins og bókabúð Máls og menningar * Laugavegi 18. Skólavist. Kvennaskólinn i Reykjavik. Stúlkur, sem sótt hafa um skólavist næsta vetur, komi til viötals I Kvennaskólann 1. júni, kl. 8 siödegis, og hafi meö sér prófsklrteini. Tekiö veröur á móti siöustu umsóknum á sama tlma. Skblastjóri. Minningarspjöíd Lágafellssóknar fást í versluninni Hof, Þingholts- 'stræti. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum ^stöð- um: A skrifstofunni iTraöarkots- sundi 6, Bókabúö Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Haf narfiröi, Bókabúö Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jó- hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði. •’Simavaktir hjá ALA-NÓN Aöstandendujn drykkjufólks skal bent á sinjavaktir á mánu- dögum xl. 15—16 og fimnjtudög- um kl. 17—18, sirtTi 19282 i Tráðar- kotssundi 6. Fundir erú haldnir i: Safnaðarhfiiniili Langholtssafn-, aöar alla láugardaga ki. 2. Muniö frimerkjasöfnun Gerövernd (innlend og erl.) Póst- hólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. :Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mártu- daga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h., þriðjudaga, miövikudaga og föstudaga kl. 1—5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3—5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unr.i fyrir félagsmenn. Heilsugæsla Nætur- og helgidagavarzla. apóteka vikuna 21.-27. mai er i Lyfjabúð Breiöholts og Apóteki Austurbæjar. Það apótek, sem tilgreint er á undan, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. fieydarsímar Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði sima 51336. 'j Bíórin Lerikhúsrin „Sámúðarkort Stýrktarfélags \ lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjóifssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúö Olivers Steins, StrancL götu 31, simi 50045 og Sparisjóð : Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10, slmi S1515.” „Samúðarkort Styrktarfélags^ lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfiröi: Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Minningarkort Menningar-og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins aö Hallveigarstöðum simi: 18156, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, simi: 15597, Lyfjabúð Breiðholts, Arnar- bakka 4-5 simi: 7339(1, og hjá Guðnýju Helgadóttur, simi 15056. €*WÓÐLEIKHÚSIfi NATTBÓLIÐ i kvöld kl. 20 Sitasta sinn. FIMM KONUR fimmtudag kl. 20 Siðasta sinn. IMYNDUNARVEIKIN 4. sýning föstudag kl. 20. 5. sýning laugardag kl. 20. 6. sýning sunnudag kl. 20. Litla sviðið: LITLA FLUGAN fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13,15-20. Simi l-l^OO. > LEIKFÉIv\G 2tl REYKJAVlKUR M SAUMASTOFAN i kvöld kl. 20,30 föstudag kl. 20,30 sunnudag kl. 20,30. — Fáar sýn. eftir. SKJALDHAMRAR fimmtudag kl. 20,30. laugardag kl. 20,30. — Fáar sýn. eftir. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til 20,30. Simi 1-66-20. W)» ftð 'Slmi 1154T CAPONE siwBEN 6AZZARA HARRY 6UARDIN0 SUSAN BLAKELY JOHB CASSAVETES remjctn «r R06ER CORMAN midiio >t STEVE CARVE gjMRDBBOWjŒ wkot DAVIO 6RISMAN COtOR B» Of IU« Hörkuspei nandi ný bandarisk lit- mynd uin einn illræmdasta glæpaforingja Chicagoborgar. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STHIBHUBIÓ Simi 18936 4. sýningarvika Flaklypa Grand Prix Álfhóll TÓHABÍÓ Simi 31182 Flóttinn frá Djöf laeynni PI.’ISÍOS llí Grensásvegi 7 Simi 82655. KOPAVOGS APÓTEK Opiö öll kvöld til kl. 1 Laueariiaea til kl. 12 Hafnarfjarftar Apotek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 'Laúgardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Effir lokun: Upplýsing^simi S1600. JHÁSKÚLABÍa simi 22140. Reyndu betur, Sæmi Play it aigain Sam Sprenghlægileg bandarisk gam- .anmynd með einum snjallasta gamanleikara Bandarikjanna Woody Allen i aðalhlutverki. Leikstjóri: Herbert Ross. Myndin er i litum. ISLENZKUR TEXTI: Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Sími 16444 Léttlyndir sjúkraliðar Afbrafðs fjörug og skemmti- leg ný bandarisk litmynd, um liflegt sjúkrahúslf og fjöruga sjúkraliða. Candice Rialson. Robin Matt- son. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LAUGARASBÍÓ Simi 32075 Superfly TNT Ný mynd frá Pramount um ævin- týri ofurhugans Priests. Aðalhiutverk: Ron O’Neil, Sheila Frazier. Bönnuð innan 16 ára. ISLENZKUT TEXTI Sýnd kl. 7 og 11.15. ÍSLENZKUR TEXTI. Afar skemmtileg og spennandi ný norsk kvikmynd i litum. Framleiðandi og leikstjóri: Ivo Caprino. Myndin lýsir lifinu i smábænum Flaklypa (Álfhóll) þar sem ýms- ar skrýtnar persónur búa. Meðal þeirra er Okuþór Felgan og vinur hans Sólon, sem er bjartsýn spæta og Lúðvik sem er bölsýn moldvarpa. Myndin er sýnd i Noregi við met- aðsókn. Mynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 6, 8 og 10. Miðasala opnar kl. 5. Hækkað verð. Jarðskjálftinn Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles myndi iita út eftir jarðskjálfta að styrkleika 9,9 á richter. Leikstjóri: Mark Robson, kvik- myndahandrit: eftir George Fox og Mario Puzo (Guöfaðirinn). Aðalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner, George Kennedy og Lorne Green ofl. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 9. Hækkað verð Islenzkur texti Hrottaleg og spennandi ný mynd, með Jim Brown i aðal- hlutverki. Mynd þessi fjallar um flótta nokkurra fanga frá Djöfla- eynni, sem liggur úti fyrir strönd- um Frönsku Guiana. Aðalhlutverk: Jim Brown, Cris George, Rick Eli. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leíguflug— Neyftarffug HVERT SEAA ER HVENÆR SEAA ER FLUGSTÖÐIN HE Simar 27122-11422 6 ■ ■'fiii'r■ ■ éa■ iitírrnrR é > á fivert heimHi ; U.i’MlJI IUJ1I •■• ¥ Alþy4ublaði&. SENDlBíL ASfOÐIN Hf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.