Alþýðublaðið - 26.05.1976, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 26.05.1976, Blaðsíða 14
14 FRA MORGNI... Miðvikudagur 26. maí 1976. blaXfð* Útvarp 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Myndin af Dorian Gray " eftir Oscar Wilde Sigurður Einarsson islenzkaði. Valdimar Lárusson les (2). 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.20 Tónleikar. 17.30 Endurtekiö cfni Bréf til kennslukonu (Aður útvarpað > fyrrasumar). Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Úr atvinnulífinu Rekstrar- hagfræðingarnir Bergþór Kon- ráðsson og Brynjólfur Bjarna- son sjá um þáttinn. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Magnús Jónsson syngur islenzk lög. Ölafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Um hesta Ágúst Vigfússon segir frá. c. Kvæði eftir Árelius Nielsson Höfundurinn flytur. d. Að sjóða úr köldu Pétur Pétursson les gamalt dagbókarbrot. e. Gamla bryggjan Sigriður Schiöth les frásögn Júli'usar Oddssonar. f. Stormasöm ævi á stóli biskups Jón R. Hjálmars- son iræðslustjóri flytur fyrra erindi sitt um Bauka-Jón. g. Kórsöngur Karlakórinn Fóst- bræður syngur islenzk lög. Söngstjóri: Ragnar Björnsson. 21.30 Útvarpssagan: „Siðasta freistingin" eftir Nikos Kazant- zakis Sigurður A. Magnússon lesþýðingu Kristins Björnsson- ar (32). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sá svarti senuþjófur”, ævi- saga Haralds Björnssonar Höfundurinn, Njöröur P. Njarðvfk, les (25). 22.40 Djassþáttur Jón Múli Árna- son kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp 18.00 Björninn Jógi Bandarisk teiknimyndasyrpa. Þýðandi Jón Skaptason. 18.25 Dem antaþjófarnir Finnsk framhaldsmynd. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Strákarnir sjá einn demantaþjófanna fela eitthvað niðri i fjöru. 18.40 Gluggar Breskur fræðslu- myndaflokkur. Ahmed gamli — 70 ára fill Kassabilakappakstur Saga járnbrauta býðandi Jón O. Edwald. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Vaka Dagskrá um bók- menntir og listir á li'ðandi s t un d . 21.20 t kjallaranum Gunnar Egilson, Jón Sigurðsson trompetleikari, Árni Elvar, Guömundur Steingrimsson, Gunnar Ormslev, Björn R. Einarsson og Jón Sigurðsson bassaleikari leika jasslög. Söngvari og kynnir Sigrún Hjálmtýsdóttir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.45 Lifsnautn Sænskt s jó n v a r ps 1 e i k r i t eftir Önnu-Mariu Hagerfors.Nina er hálffimmtug. Börn hennar eru stálpuð og hana ’langar að vinna utan heimilisins. Við læknisrannsókn kemur i ljós, aðhúnþjáistaf krabbameini og hún fær aö vita, að ævi hennar er senn á enda Tekið skal fram, aö sum atriði i leikriti þessu eru mjög átakanleg og ekki við barna hæfi. Þýðandi Borgþör Kjærnested. 23.25 Dagskrárlok Síðustu sýningar á Nátt- bólinu og Fimm konum Sýningum er nú að ljúka i Þjóðleikhúsinu á leikriti Maxims Gorki NATTBÓLINU og norska leikritinu FIMM KONUM eftir Björg Vik. Slðasta sýning á FIMM KONUM verður á fimmtudagskvöldið. í leikrit- inu er skyggnst inn I lif fimm kvenna á fertugsaldri eina kvöldstund, þar sem þær hittast yfir glasi, rifja upp gamlar minningar og ræða áhuga- og áhyggjumál liðandi stundar. Leikstjóri sýningarinnar er Erl- ingur Gislason en konurnar fimm eru leiknar af Bríeti Héðinsdóttur, Bryndisi Péturs- dóttur, Kristinu önnu Þórarins- dóttur, Margréti Guðmunds- dóttur og Sigriði Þorvaldsdótt- Þá er aðeins eftir ein sýning á NÁTTBÓLINU: á miðvikudags- kvöld.Langt mun siðan islenzk leiksýning hefur hlotiö jafn al- mennt lof og þessi sýning Þjóðleikhússins undir stjórn sovézka leikstjórans Viktors Strizhov i leikmynd Davids Borovski. Flestir helztu leikar- ar hússins koma fram i sýning- unni, nokkur hlutverkaskipti hafa orðið frá fumsýningu. í þeim tveimur sýningum sem eftir eru mun Bjarni Steingrimsson taka við hlut- verki Ævars R. Kvaran sem lék Médvedév lögregluþjón. Nátt- bólið er frægasta leikrit Gorkis og bregður upp mynd af heimilislausum einstæöingum og utangarðsmönnum i Rússlandi um aldamótin, ástriðu og átökum, fjölbreyti- leika og miskunnarleysi lifsbar- áttunnar. 1 nokkrum stærstu hlutverkunum eru GIsli Halldórsson, Róbert Arnfinns- son, Rúrik Haraldsson, Hákon Waage, Erlingur Gíslason, Bessi Bjarnason, Sigrún Björnsdóttir, Anna Kristln Arn- grimsdóttir, Herdis Þorvalds- dóttir, Steinunn Jóhannesdóttir, Baldvin Halldórsson, GIsli Alfreðsson og Guðrún Stephen- sen. Bessi Bjarnason i NÁTTBÓLINU Sigriður Þorvaldsdóttir og Bryndís Pétursdóttir i FIMM KONUM Sýning Um þessar mundir stendur yfir I Kristalsal Þjóðleikhússins sýning á leikhús-veggspjöldum frá Austur-Þýzkalandi. Vegg- spjöldin eru frá ýmsum leikhús- um og óperuhúsum þar I landi og eru eftir fjölmarga lista- menn. Leikhúsgestum gefst kostur á að skoða veggspjöld þessi fyrir og eftir sýningar, svo og I hléi en sýningin er haldin fyrir tilstilli austur-þýzka sendiráðsins. Tónskólarnir fjölsóttir S.l. sunnudag, hélt barna- músikskólinn I Reykjavik tvenna tónleika i Austurbæjar- biói og félagsheimili Karlakórs- ins Fóstbræöra. A tónleikunum komu fram fjölmargir hljóö- 350 nemendur í Barnamúsíkskóla Reykjavíkur og 432 í Tónskóla Sigursveins færaleikarar, hljómsveit skólans, sönghópur auk barna úr forskólanum. Að þessu sinni útskrifuðust 13 nemendur úr skólanum, og fara flestir þeirra I Tónlistarskólann I Reykjavik til framhaldsnáms. 1 vetur voru um 350 nemendur I skólanum, er hann meir en fullsetinn og hamla húsnæðis- vandræði eðlilegum vexti hans. Um 20 kennarar starfa við skól- ann og er kennt á píanó, gitar, fiðlu, selló, klarinettu,altflautu, þverflautu og hörpu. Tólfta starfsári Tón- skóla Sigursveins D, Kristinssonar hófst með setningarathöfn i Lindarbæ mánudaginn 8. september 1975. Við skólann störfuðu, auk skólastjóra 20 kennarar. Nemendur voru 432 og skiftust þannig á námsgreinar: Einsöngur 15, pianó 132, harmonium 14, gitar 97, fiðla 19, cello 5, þverflauta 17, altflauta 5 klarinett 10, trompet 12, horn 2, melodika 3, blokkflauta og nótnalestur 101 nemandi. 1 aðalnámsgreinum voru þreytt 19 stigpróf sem skiftust þannig á námsstig: I. stig 47, II. stig 46, III. stig 31, IV. stig 15, V. stig 6, VI. stíg 2, VII. stig 2 stigpróf. Músikfundir voru haldnir mánaðarlega fyrir alla nem- endur undir umsjá kennara. Haldnir voru nemendatón- leikar fyrir jól og páska, þeir fyrri I Hagaskóla, hinir slðari I Menntaskólanum I Hamrahllð, auk þess voru 5 nemendatón- leikar haldnir I skólasalnum I Hellusundi 7. Allir þessir tdnleikar voru vel sóttir. Skólaslit voru I Hagaskóla sunnudaginn 9. maf. Þá voru einnig afhent námssklrteini. —Gek KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Siini 74200 — 74201 Dúnn Síðumúla 23 /ími 04900 Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Símar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari simi 11463 önnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul húsgögn 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.