Alþýðublaðið - 26.05.1976, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.05.1976, Blaðsíða 4
4 HRINGVEGURINN 8 daga hópferð um hringveginn kringum landið dagana 21. — 28. júní. Ekið í þægilegri langferðabifreið, gist og borðað á hótelum. Fróður leiðsögumaður verður með i ferðinni. Verð kr. 49.150 á mann, allt innifalið. Kynnið yður nánar ferðatilhögun á skrifstofu vorri að Reykja- nesbraut 6 símar 1 1 540 og 25855. Olíu- og loftsigti ávallt fyrirliggjandi í flestar gerðir bifreiða. CROSLAND sigti fást á smurstöðvum um land allt. Olíusigti - Loftsigti Verjið vélina óhreinindum og notið CROSLAND sigti. Skiptið reglulega um sigti. Suðurlandsbraut 20 * Sími 8-66-33 2. Fimmtudagur 27. mai kl. 13.00 1. Gönguferö, fuglaskoöunar- ferö á Krisuvikurberg. Ef veöur leyfir gefst mönnum kostur á aö sjá bjargsig. Hafiö sjónauka meöferöis. Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson. 2. Gönguferö meöfram austur- hliöum Kleifarvatns. Gengiö á Gullbringu. Fararstjóri: Hjálmar Guömyndsson. Verö kr. 700 gr. v/bilinn. Brottför frá Umferöamiöstööinni (aö austanveröu). 3. Föstud. 28. mai kl. 20.00 1. Ferö til Þórsmerkur. 2. Ferö um söguslóöir I Dala- sýslu undir leiösögn Árna Björnssonar, þjóöháttafræö- ings. Veröur einkum lögö áhersla á kynningu sögustaöa úr Laxdælu og Sturlungu. Gist aö Laugum. Komiö til baka á sunnudag. Sala farseöla og nánari uppl. á skrifstofunni. 4. Laugardagur 29. mai. kl. 13.00 Gönguferö um nágrenni Esju. Gist eina nótt I tjöldum. Þátt- takendum gefst kostur á aö reyna sinn eigin útbúnaö undir leiösögn og fararstjórn Siguröar B. Jóhannessonar. Gönguferöin endar I Kjósinni á sunnudag. Verö kr. 1200. Nánari uppl. á skrifstofunni. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Frá Hússtjórnarskóla Reykjavíkur Sól- vallagötu 12. Sýning verður opin miðvikudag 26. mai kl. 16—22. fimmtudag 27. mai kl. 10—22. Hjallafiskur h/f Sel brotaharðfisk og mylsnu næstu daga. Opið frá kl. 8-6, laugardaga 1-5 Hjallafiskur h/f Hafnarbraut 6 - Kópavogi Verðlækkun í Hofi Þar sem garndeildín hættir, eru 30 tegundir. af prjónagarni á lækkuðu verði og af- sláttur af hannyrða- vörum. Hof Þingholtsstræti 1. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiösla. Sendum gegh póstkröfu • GUDM. ÞORSTEINSSON gullsmiöur, Bankastr. 12 Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í Mosfells- Kjalarnes- og Kjósarhreppum og í Seltjarnarneskaupstað 1976 Skoðun fer fram sem hér segir: Mosfells- Kjalarnes- og Kjósarhreppur: Þriðjudagur 8. júni Miðvikudagur 9. júni Fimmtudagur 10. júni Mánudagur 14. júni Skoðun fer fram við Hlégarð i Mosfellshreppi. Seltjarnarnes: Mánudagur 21. júni Þriðjudagur 22. júni Miðvikudagur 23. júni Skoðun fer fram við iþróttahúsið. Skoðað er frá 8.45—12, og 13—16.30 á báðum framangreindum skoðunar- stöðum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. At- hygli skal vakin á þvi að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Eigendur reiðhóla með hjálparvél eru sér- staklega áminntir um að færa reiðhjól sin til skoðunar._________________________ Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Til athugunar fyrir bifreiðaeigendur: Við fullnaðarskoðun bifreiða skal sýna ljósastillingarvottorð. Þetta tilkynnist öllum þeim sem hlut eiga að máli. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi, 25. mai 1976 Einar Ingimundarson. Óskað er eftir tilboðum i málningarvinnu utanhúss. Tilboðsgögn verða afhent á skrifstofunni gegn kr. 5.000.- skilatryggingu. Tilboðum skal skila eigi siðar en 3. júni 1976. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. ÁBURÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS GUFUNESI. ;;; otboð Tilboö óskast I brunaviövörunarkerfi fyrir Hafnarbúöir. (Jtboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuveg 3, R. Tilboöin veröa opnuö á sama staö miðvikudaginn 30. jtini 1976, ki. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.