Alþýðublaðið - 26.05.1976, Page 5
Iþýðu-
blscðiö
Miðvikudagur 26. maí 1976
FRÉTTIR 5
Yfirlýsing
Blaöinu hefur borizt svo-
hljóöandi yfirlýsing: „Stjórn
félags aöstandenda landhelgis-
gæzlumanna lýsir eindregnum
stuöningi viö aögeröir islenzkra
loftskeytamanna gegn brezkum
fiski- og verndarskipum meöan
núverandi ástand rikir”.
Tölva gefin
Samtök astma- og ofnæmis-
sjúklinga afhentu Rannsókna-
stofu Landspitalans i lungnallf-
eölisfræöi mjög fullkomna tölvu
nýlega.
Tölva þessi auöveldar alla út-
reikninga I sambandi viö rann-
sóknir sem varöa greiningu á
mikilvægum atriöum viö á-
kvaröanir á heilsufarsástandi
lungnasjúklinga.
Magnús Konráösson, Ingibjörg
Jónsdóttir, Hjördis Þorsteins-
dóttir og Orla Nielsen afhentu
gjöfina fyrir hönd samtakanna en
viö henni tóku fyrir hönd Land-
spitalans Tryggvi Asmundsson,
læknir og Georg Lúðviksson.
ÚTIVISTARFERÐIR
Miöv.d. 26/5 kl. 20
tUfarsfell. Fararstj. Einar Þ.
Guðjohnsen. Verð 500 kr.
Fimmt.d. 27/5 kl. 13
Hátindur Esju, fararstj. Þor-
leifur Guðmundsson.
Þverárdalur.létt ganga farar-
stj. Friðrik Danielsson. Verð
600 kr., fritt fyrir börn I fylgd
meö fullorðnum. Brottför frá
B.S.t. vestanveröu.
tJtivist
VIPPU - BltSKURSHURÐIK
Z-karsur
Lagerstærðir miðað við jnúrop:
ídæð;210 srn x breidd: 240 sm
2W) - x - 270 sm
Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðnc
GLU(3«AS MIÐJAN
Siöumúia 20, simi 38220 _
Vélsleðasamfestingar, há
leðurstígvél, færimyndir til
að strauja á boli, HARLEY,
HENDERSON, ACE plast-
modell, puzzluspil (Playboy)
o.fl. til gjafa.
448 nýir félagsmenn
Dagsbrúnar á s.l. ári
Aöalfundur Verkamanna-
félagsins Dagsbrúnar var
haldinn i Iönó sunnudaginn 23.
mai 1976.
1 upphafi minntist formaður
Eðvarö Sigurösson, látinna
félaga. Meðal þeirra var
Siguröur Guönason er var for-
maður Dagsbrúnar frá
1942—1954.
Þá voru lesnir og samþykktir
reikningar félagsins og for-
maður flutti skýrslu stjórnar.
A starfsárinu höföu 448 nýir
félagsmenn verið samþykktir i
félagiö en 41 höföu látizt.
Aöalfundurinn samþykkti aö
árgjald félagsmanna fyrir áriö
1976 yrði kr. 8.000,- Einnig sam-
þykkti fundurinn aö tekin yrði
upp ný aöferö viö innheimtu
félagsgjalda- og frá og meö
næstu áramótum yröi það
ákveðinn hundraös hluti af dag-
vinnukaupi.
Enn fremur voru samþykktar
nokkrar breytingar á reglugerð
Vinnudeilusjóðs.
1 yfirliti formanns um fjárhag
félagsins og starfsemi sjóða
kom m.a. fram að á árinu nutu
470 félagsmenn bóta úr
Styrktarsjóði Dagsbrúnar-
manna og sjóðurinn greiddi i
bætur tæpar 11 millj. króna. Á
vegum Lifeyrissjóðs Dags-
brúnar og Framsóknar annaðist
skrifstofa félagsins greiöslu til
Dagsbrúnarmanna samkv. lög-
um um greiðslur á lifeyri til
aldraðra i stéttarfélögum. 488
Dagsbrúnarmenn eöa ekkjur
þeirra fengu greidd þessi eftir-
laun 1975 og var heildarfjár-
hæðin röskar 34,2 milljónir
króna.
84 Dagsbrúnarmenn fengu á
árinu greiddar atvinnuleysis-
bætur samt. að upphæð 5,3 millj.
króna.
Greiddar bætur og lifeyrir til
Dagsbrúnarmanna á vegum
félagsins árið 1975 námu þvi 50,4
milljónum króna.
Úr Lifeyrissjóði Dagsbrúnar
og Framsóknar fengu á árinu
1975 282 sjóðfélagar fasteigna-
lán er alls námu kr. 160 millj.
króna. Hafa þá alls 1133 sjóð-
félagar fengið lán úr lifeyrissj.
er samt. nema 393 millj. króna.
Hámark einstakra lána nema
nú kr. 1.400 þús.
Þá var samþykkt á fundinum
tillaga frá stjórn féiagsins að
auka hlutafé Dagsbrúnar i Al-
þýðubankanum úr 4 millj. i 10
millj. króna.
Vegna 70 ára afmælis Dags-
brúnar i janúar s.l. var sam-
þykkt tillaga að þakka þeim
fjölmörgu samtökum og ein-
staklingum sem heiðruðu
félagið á afmæli þess.
Lýst var stjórnarkjöri sem
fram fór i jan. s.l. aðeins ein til-
laga barst og var stjórnin þvi
sjálfkjörin.
Stjórn félagsins er nú þannig
skipuð: Formaður: Eðvarð
Sigurðsson, Varaformaður:
Guðmundur J. Guðmundsson
Ritari: Halldór Björnsson,
Gjaldkeri: Baldur Bjarnason
Fjármálaritari: Andrés Guð-
brandsson, Meðstjórnendur:
Gunnar Hákonarson, Óskar
Ólafsson.
Varastjórn: Ragnar Geirdal
Ingólfsson, Högni Sigurðsson,
Þórður Jóhannsson.
Ályktanir aðalfundar Dagsbrúnar
Um landhelgismál
Aöalfundur Dagsbrúnar hald-
inn 23. mai 1976 itrekar fyrri
samþykkir um fulla og óskerta
lögsögu Islendinga yfir 200
mllna fisk veiöilandhelgi.
Fundurinn itrekar enn aö sam-
kvæmt hinni svörtu skýrslu
fiskifræöinga má ekki veiöa á
tslandsmiöum meiri afla enn
þann sem tslendingum einum er
llfsnauösynlegt aö veiöa ef þeir
eiga aö halda efnahagslegu
sjálfstæöi sinu. Og samkvæmt
siöustu uppiýsingum fiskifræö-
inga viröast (nýjustu) tölur um
þaö sem afla má til aö ganga
ekki meira á fiskstofninn viö ts-
land vera of háar. Þess vegna
mótmælir fundurinn enn
samningum viö V-Þjóöverja,
þar sem einu auöugasta
iönaöarriki veraldar er
heimilaö aö afla á gjörnýttum
tslandsmiöum fiski sem árlega
er aö verömæti a.m.k. 6
milljaröar króna.
Félagiö hefur áöur mótmælt
festuleysi og veikieika islenzku
rikisstjórnarinnar gegn brezku
herskipaárásunum. Rikis-
stjórnin viröist taka meira tillit
til hagsmuna og skoöana NATÓ
en islenzku þjóöarinnar sjálfr-
ar, þótt eitt helzta NATÓ rikiö,
Bretar.sem eiga aö verja okkur
samkvæmt NATÓ sáttmála,
ráöist meö vopnuöum herskipa-
flota inn I islenzka landhelgi til
þess aö ræna helztu og dýrmæt-
ustu auölindir islcnzku þjóöar-
innar.
Nú þegar islendingar eru nær
þvi en nokkru sinni aö ná fuilum
sigri I landhelgisdeilunni eftir
niöurstööu hafréttarráöstefn-
unar Sameinuöu þjóöanna þá
viröist islenzka rikisstjórnin i
gegnum NATÓ — þrátt fyrir
gefin loforö — standa i
samningamakki viö Breta.
islendingar hafa engan fisk í
sinni fiskveiöilögsögu sem þeir
geta gefiö öörum þjóöum og ef
þaö gerist aö samiö veröi viö
Breta þá blasir viö aö stöðva
veröur veiöar verulegs hluta is-
lenzka fiskveiöiflotans — sem
þýöir atvinnuleysi sem bitnar
haröast og fyrst á islenzku
verkafólki.
Fundurinn beinir þeirri
áskorun til alls islenzks verka-
fólks aö halda vöku sinni og
vera rciöubúið aö hindra
samninga scm stofnar lifsaf-
komu fólksins i landinu I voöa.
Nú má ekki semja um neitt
annað en heimsiglingu brezka
striös- og fiskveiðiflotans ef
þjóöin á aö lifa I landinu.
Fundurinn sendir áhöfnum
varöskipanna hlýjar kveðjur og
þakkir fyrir frábær störf og
þjóöin hcfur fengið sönnun þess
aö þar cr varnarlið islands en
ekki á Miönesheiöi.
Um verðlagsmál
Aöalfundur Dagsbrúnar
haldinn 23. mai 1976 mótmælir
þeirri skefjalausu verö-
hækkana-skriðu sem stjórnvöld
hafa hleypt yfir þjóöina frá þvi
aö siöustu kjarasamningar voru
undirritaðir.
Fundurinn minnir á, aö allt
frá þvi i nóv. 1975 voru það til-
lögur verkalýðssamtakanna til
samninga, aö geröar væru sam-
eiginiegar ráöstafanir gegn
verðhækkunum og verðbólgu og
aö verulegur hluti kjarabóta i
þeim samningum er gerðir yröu
væru ekki í beinum kaup-
hækkunum heldur ráöstöfunum
er ykju kaupmátt launa á annan
hátt.
Kikisstjórnin lýsti þá yfir
stuöningi sínuin viöþessa stefnu
A.S.t. en i samningaviöræðun-
um sjálfum neitaði hún að fall-
ast á nokkrar ráðstafanir sem
verkuðu gegn verðhækkunum,
— og meöan þessar viöræður
stóöu yfir þá magnaöi rfkis-
stjórnin sjálf verðbólguna meö
nýjum tollum og hækkunum á
beinum sköttum. Strax að
samningsgerð lokinni heimilaöi
rikisstjórnin hverja verð-
hækkunarskriöuna á fætur
annarri og rikisfyrirtæki stóðu
frcmst i fiokki i hækkununum.
Þessar hækkanir uröu á fjöl-
mörgum sviöum mun meiri cn
sérfræðingar rikisstjórnarinnar
höfðu lýst yfir að fyrirsjáanlegt
mundi verða.
Reynt er aö halda þeirri
kenningu að almenningi, að
veröhækkanir þessar eigi rót
sina að rekja til þcirra kjara-
samninga sem geröir voru, þótt
margsannaö sé að aöeins hluti
þessara hækkana á rætur sinar
aö rekja til þeirra. Meö slikum
aðgerðum er verið að útiloka
alla möguleika á kjarasamning-
um, neina til mjög skamms
tima i senn, og með þvi að opna
allar flóögáttir verðhækkana og
verðbólgu er veriö að rýra kjör
verkafólks frá degi til dags,
minnka atvinnuöryggi og
magna upp aukiö rangiæti i
þjóöfélaginu.
Aöalfundur Dagsbrúnar
hvetur allt vcrkafólk til sam-
stööu og baráttu gegn þeirri
verðbólgupólitik sem rikis
stjórnin rekur og minnir á aö
þaö er eitt brýnasta hagsmuna-
mál hvers alþýðuheimilis i
landinu að þessi veröbólgurikis-
stjórn fari frá.
Um vinnuiöggjöf
Aöalfundur Dagsbrúnar,
haldinn 23.5 1976, mótmælir
harölega framkomnum hug-
myndum um breytingar á nú-
verandi vinnulöggjöf og telur,
aö þær miði allar aö þvi að
skerða sjálfsögö réttindi verka-
fólks. Fundurinn hvetur alla
Dagsbrúnarmenn til að standa
saman i þessu rnáli og vera
reiðubúna aö berjast til þrautar
_gegu öllum aögeröum rikis-
valdsins til aö skeröa réttindi
verkalýösins.