Alþýðublaðið - 26.05.1976, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 26.05.1976, Blaðsíða 6
6 VETTVANGUR AAiðvikudagur 26. maí 1976 alþýöu- blaoiA Það er i mörgu að snúast, þegar garðyrkjustörfin eru annars vegar HUGAÐ AÐ Þessa dagana fer gróöri hvaö örast fram. Fjöldamargir nota fritima sinn til garöyrkjustarfa og hvarvetna má sjá fólk i görð- um sinum.efveöur er sæmilegt. Gróður fyrr á ferðinni? Þessa konu rákumst við á I Hvassaleitinu, þar sem htm var aö hlíia að gröörinum. HUn heitir Elin Finnbogadött- ir og var aö bæta mold i beöin. Aöspurö sagöist hUn yfirleitt vera meö fjölærar plöntur i sin- um garöi, en sagöist vita til þess, aö nU væri til mjög mikiö Urval af alls kyns plöntum i gróðrarstöövum. Fannst Elinu, sem gróöur væri heldur fyrr á feröinni nU, en undanfarin ár. Virtist henni sem geysilegur áhugi á garörækt væri nú i höfuðstaönum, „þetta er svo smitandi, ef einn tekur sig til, þá vaknar áhuginn hjá hinum. Þá er þeim tima vel variö”. GARÐINUM Viö spuröum um áburðar- notkun og sagöist Elin nota fiskimjöl þetta áriö, það væri mjög gott og ef eitthvaö væri, spryttihelzt til mikiö undan þvi. Eigum inni að fá gott veður. i sumar, sagöist hún ekki þora aö gerast spámaöur, ,,en eftir veðriö siöasta sumar og eftir veturinn i vetur, finnst mér svo sannarlega, aö viö eigum þaö inni aö fá gott sumar”. Og undir þessi orð Elinar höldum viö aö flestir íslendingar, aö minnsta kosti Sunnlendingar geti tekið. Aö lokum spuröum viö hana, hvernig hún héldi aö veörið yröi gek-ATA Ný skoðanakönnun fer af stað: HVAÐ UM HERINN OG HERSETUNA? 1 dag hefst i blaðinu 5. skoðanakönnunin og eigum við von á að þátt- taka verði mjög mikil, ekki siður en i þeirri, sem nú er nýlokið. Þátt- takendur eru hvattir til þess að senda svör sin strax en draga ekki fram á siðustu stundu eins og oft hefur verið að undanförnu. Nokkuö hefur boriö á þvi, aö mörg svör hafa borizt i sama bréfi. Aö visu má segja aö þaö geti veriö fullkomlega eölilegt, en til þess aö auka gildi könnunar- innar höfum við nú ákveðiö, aö einungis megi setja svar frá ein- um einstaklingi i hvert bréf. Þe ss i könnun mun sta nda I tv ær vikur en könnunarseðillinn verður birtur I blaðinu tvisvar, þ.e. nú I dag og svo aftur á morgun. “Skora á ráðherra að loka barnum Menntamálaráöherra hefur nú borizt bréf, undirritað af 86 Ibúum Laugarvatns og ná- grennis þar sem þeir skora á ráöherra aö beita sér fyrir þvi aö vlnbarnum á hótelinu á Hús- mæðraskólanum veröi lokaö. Segir ennfremur i bréfinu aö fengin reynsla af vinveitingum á staönum sé svo neikvæö aö ekki veröi lengur viö unaö. Blaöiö haföi samband viö menntamálaráöherra og spurö- istfyrir um hvort eitthvert tillit yröi tekiö til þessarar áskorun- ar. Sagöi hann, aö menntamála- ráöuneytiö heföi áöur en undir- skriftarlistinn barst, sent út bréf þar sem segir: „Akvæöi I lagagrein r. 120 frá 7, júli 1970 varöandi heimild til aö hafa vin um hönd i skólahús- um, sem notuö eru til hótel- rekstrar aö sumrinu meöan skóii starfar ekki, er hér meö fellt úr gildi”. Sagöi ráöherra ennfremur, aö hann heföi enga trú á, að af- koma Eddu-hótelanna úti á landsbyggðinni byggöist á þvi, hvort þau heföu opna vinbari eöa ekki. Yirleitt væri mikil aösókn aö þessum hótelum og þaö væri ekki hægt aö sjá aö þessir tveir staöir sem hafa boö- iö upp á vinveitingar þ.e. hóteliö á Laugarvatni og hóteliö i Hallormsstaö, skiluöu meiri hagnaöi, en önnur slfk á land- inu. —JSS Sá sem svarar þessari spurningu er--------------ára | Karl------------Kona----------(Setjið x þar sem uið á) | | | 1. A að láta herinn fara?................................. já______Nei_________ I 2. Á að láta herinn sitja áfram endurgjaldslaust? Já--------------Nei---------| 3. Á að láta herinn greiða fyrir að vera hér áfram Já---------Nei--------i Setjið x við þau svör, sem við eiga. | Sendið í lokuðu umslagi: aðeins eitt svar. j I I I Skoðanakönnun Alþýðublaðsins Pósthólf 320 Reykjavík Fyrir nokkrum dögum var rætt um það hér í blaðinu að stéttaskipting væri mikil hér á landi. Var sérstaklega vikið að ástandinu á sjúkrahúsun- um og vitnað til um- ræðna, sem fram höfðu farið á láglaunaráð- stefnu, sem haldin var stuttu áður. 1 frétt blaösins sl. þriöjudag er greint frá einstökum niöur- stööum, sem fram höföu komiö á láglaunaráðstefnunni, en þar segir svo: „Á sjúkrahúsum borðar yfirfólk sér og undirfólk sér. Allur aöbúnaður og skipu- lag matsölunnar á þessum stöö- um er með þeim hætti, aö litt samræmist islenzkum hugs- unarhætti.” Þá er einnig vikið að þvi aö Sóknarkonur sem starfa viö sjúkrahúsin, fái ekki aö koma börnum sinum fyrir á barnaheimilum, sem rekin eru fyrir sjúkrahúsin. Að lokum segir I sömu grein blaösins: „Virðingarleysi fjölmargra at- vinnurekenda gagnvart þvi fólki, sem vinnur fyrir lægstu launin er að verða algerlega óþolandi.” □ Skiptar skoðanir Forsvarsmenn Rikis- spitalanna hafa látið i ljós óánægju með þessi ummæli blaösins, en þau voru byggð á upplýsingum og umræöum á láglaunaráðstefnunni. Einnig var haft samband viö Aðalheiöi Bjarnfreösdóttur, sem taldi aö stéttaskiptingin á sjúkrahúsum og fjölmörgum öðrum vinnu- stööum væri staðreynd, sem ekki væri hægt að loka augunum fyrir. Siöastliöinn mánudag fór blaöamaður Alþýðublaðsins ásamt fulltrúa hjá Skrifstofu rikisspitalanna I heimsókn i þrjú sjúkrahús, Vifilsstaði, Klepp og Landspitalann, til þess aö skoöa þessi mál af eigin raun eftir þvi sem við var komið. Fulltrúi rikisspitalanna full- yrti að stéttaskipting fyrirfynd- ist ekki og að allt væri gert til þess að skapa sem þægilegast andrúmsloft fyrir starfsfólkiö, hvort sem um væri að ræða lækna, hjúkrunarkonur, sjúkra- liða, ræstingarkonur, eöa aðra starfshópa. Heimsóknin á þessa þrjá spitala var að mörgu leyti lær- dómsrik, enda þótt erfitt sé að draga afgerandi ályktanir af þvi sem fyrir augu og eyru bar, að þvi er varðar stéttaskiptingu. □ Gamalgróinn andi á Vífilsstöðum Matstofa Vifilstaðasjúkra- hússins er litil og vistleg og þeg- ar þangað kom var matstofan fullsetin fólki og mátti þar sjá hjúkrunarkonur, sjúkraliöa og aðstoðarstúlkur og annað Starfsfólk. Þó voru þar engir læknar þann stutta tíma, sem viö var staöiö.Hins vegar voru þarna menn, sem voru viö ein- hver iðnaðarstörf á staönum. Þeir, sem teknir voru tali á Vifilsstööum voru allir sammála um að það fyndist engin stéttaskipting, þar væri gott fólk og allir reyndu aö umgangast i bróöerni. Ein stúlkan sagöi aö þetta væri gamalgróin andi, allt frá þeim tima er Helgi Ingvarsson var yfirlæknir á Vifilsstööum. Q Sumir sætta sig ekki við það versta Matstofa starfsfólksins viö Kleppsspitala er ein af þeim vistarverum, sem menn heimsækja ógjarnan nema þeim sé borgaö fyrir eöa þá aö þeir séu aðframkomniraf hungri og hafi engan tima til að fara ahn- aö. 1 þessu tófugreni er engin loftræsting þannig aö þeir sem

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.