Alþýðublaðið - 03.06.1976, Síða 15
IþýóU'
biaðíó Fimmtudagur 3. júní 1976.
...TILKVÖLDS 15
FMtksstarfM
Frá Alþýðuflokksfélagi Reykjavikur
Stjórnarfundur verður haldinn i Alþýðuflokksfélagi Reykjavikur
miðvikudaginn 2. júni á flokksskrifstofunni og hefst hann kl. 5.30.
Aðalmenn og varamenn mæti. Rætt verður m.a. um fræðsluritið
og sumarferðina. Einnig verður kosið i stjórnmálanefnd.
Stjórnin
Alþýðuflokksfólk Langholtshverfi.
Fundur verður haldinn n.k. miðvikudag 2. júni, kl. 20:30, i
Glæsibæ (Rauða sal). Fjallað verður um flokksmál og stjórn-
málaviðhorfið, og það annað er fólk vill til málanna leggja. Fund-
arboð hafa verið send.
F.h. stjórnar hverfisráðs Langholts,
Eggert G. Þorsteinsson, formaöur.
Þeir félagar i Alþýöuflokksfélagi Reykjavikur sem hafa fengið
senda heim giróseðla til greiðslu á árgjaldi til félagsins eru vin-
samlega beðnir að gera skil sem fyrst.
Alþýðuflokksfélag
Reykjavíkur.
Ymrislegt
Fréttatilkynning.
Keppni i 3. deild i frjálsum I-
þróttum fer fram á Blönduósi
24. júli n.k. Þátttaka er opin
öllum þeim aðilum sem ekki
eiga sæti I 1. eða 2. deild.
Þátttökutilkynningar þurfa að
berast til Magnúsar ólafssonar,
Sveinsstöðum A-Hún., eða skrif-
stofu FRI Box 1099 fyrir 1.
júli.
Frjálsiþróttasamband isiands.
Frá Árbæjarsafni.
Arbæjarsafn er opið kl. 1—6
(13—18) alla virka daga nema
mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi
gengur að safninu.
UTIVISTARFERÐIR
Fimmtud. 3/6 kl. 20.
Gengið með Eliiðaánum,
fararstj. Einar Þ. Guð-
johnsen. Verð 400 kr. Brottför
frá BSI og Elliðabrúnni. Ath.
breyttan kvöldferðadag.
tiTIVIST
island-Japan
Alþýðublaðinu hefur borizt
bréf frá 18 ára gamalli jap-
anskri stúlku, sem hefur mikinn
áhuga á að kynnast menningu
Vesturlanda. I bréfi sinu segir
hún meðal annars: ,,Með þvi að
auka skilning og jjekkingu á
menningu, lifnaðarháttum og
viðhorfum ólikra þjóða i austri
og vestri vona ég að hægt verði
að bæta sambúð þeirra og auka
frið i heiminum.”
Þeirsem myndu vilja kynnast
þessari stúlku geta skrifað til:
Satomi Tanaka
1-8 Sakuragaoka-Danchi,
Shimemachi
Kasuyagun, Fukuokaken, 811-22
JAPAN
Satomi skrifar góða ensku.
ÚTIVISTARFERÐIR
Hvitasunnuferö i Húsafell
föstudagskvöld og laugardag.
Gönguferðir við allra hæfi,
innigisting eða tjöld, sundlaug
og gufubaö. Fararstjórar Jón
I. Bjarnason, Tryggvi Hall-
dórsson og Þorleifur Guð-
mundsson. Upplýsingar og
farseðlar i skrifst. Lækjargötu
6, simi 14606.
ÚTIVIST
Hvítasunnu-
ferðir
Föstudagur kl. 20.
Þórsmörk
Laugardagur kl. 08.
Snæfellsnes. Gengið á Snæ-
fellsjökul ef veður leyfir.
Skoðaðir helztu staðir á nes-
inu.
Laugardagur kl. 14.
Þórsmörk
Farmiðasala og nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
Sunnudagur kl. 13.
Gönguferð á Vifilsfell.
Mánudagur kl. 13
Gönguferð á Helgafell og um
nágrenni þess.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS,
öldugötu 3, simar 19533-11798.
Dregiö í happdrætti
ferðasjóðs Kleppssjúk-
linga
Dregið hefur veriö i happ-
drætti sem efnt var til i þvi
skyni að styrkja sjúklinga á
Kleppsspitala til utanferðr.
Vinningar komu á eftirtalin
númer:
1322 Málverk eftir Sigurð Kr.
Arnason að verðmæti 110 þús.
2988 Ferð til sólarlanda að verð-
mæti 50 þús. 3665 Hárþurrka
AEG. 5457 Matur fyrir tvo á
Hótel Loftleiðum.
Vinninga skal vitja innan
þriggja mánaða i verzlun
Keppsspitalans, en hún er opin
milli 14-16 dag hvern. EB
Fréttatilkynning.
Arsþingi Blaksambands Is-
lands 1976 hefur verið frestað
um eina viku og fer fram
laugardaginn 5. júni n.k. að
Hótel Loftleiðum (Leifsbúð).
Þingið hefst kl. 13.30.
Stjórn Blaksambands tslands.
íslenzk réttarvernd
Pósthólf 4026, Reykjavik.
Upplýsingar um félagið eru
veittar i sima 35222 á laugar-
dögum kl. 10-12 f.h. og sunnu-
dögum kl. 1-3 e.h.
Blikabingó.
1 siðustu viku birtust alls 10
tölur i öðru Blikabingði ársins.
Þær koma hér á ný ásamt 6 nýj-
um tölum. Fylla á linur undir I
og N. Vinninginn hlýtur sá, sem
fær bingó álægstu birtingartölu.
Séu fleiri en einn um vinninginn,
verður dregið um hann. Bingó
skal tilkynna i sima 40354 eða
40QQQ
1. N—43, 2. 1—23, 3. N—33, 4.
N—31, 5. 1—21, 6.1-20, 7. N—32,
8. 1—22, 9. 1—27, 10. N—35, 11.
N—4Ö, 12. 1—26, 13. N—37? 14.
1—25, 15. N—39, 16. 1—28.
Blikabingó
Siðasta þriðjudag birtust
fyrstu 6 tölur i öðru Blikabingói
ársins en spilað er I og N bingó.
Hér koma þessar tölur á ný og 4
i viðbót: 1. N-43, 2. 1-23, 3. N-33,
4. N-31, 5. 1-21 6.1-20, 7. N-32, 8. I-
22, 9. 1-27, 10. N-35. Vinninginn
hlýtursá sem færbingó á lægstu
birtingartölu.
Kirkjuturn Ilallgriins-
; 'Ku kju i'i' opinn á góð-
n!i sdiigi in l'ra kl. 2 • siðdcgis
ai'ian cr cinstakt útsýni ylir
inrgina og nágrenni hennar aö
ligicyiudum I jallahringnum i
kring. Lyfta er upp i turninn
Hcrilsugæsla
Nætur- og helgidagavarzla
apóteka vikuna 28. mai — 3. júni
er i Vesturbæjarapóteki og
Háaleitisapóteki.
Það apótek, sem tilgreint er á
undan, annast eitt vörzluna á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Sama apótek annast næturvörzlu
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
fleyóarsímar
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100.
Sjúkrabifreið simi 51100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið við tilkynningum um bilan-
irá veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Rafmagn: f Reykjavik og Kópa-
j vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i
' sima 51336.
LciWiúsin
#ÞJÓflLEIKHÚSIfi
IMYNDUNARVEIKIN
föstudag kl. 20
2. hvitasunnudag kl. 20
miðvikudag kl. 20.
Siðasta sinn.
LITLA SVIÐIÐ
LITLA FLUGAN
i kvöld kl. 20.30.
Næst siðasta sinn.
Miðasalakl. 13.15-20. Simi 1-1200.
LEIKFELAG 2i±
REYKfAVlKUR •P 'M
SAUMASTOFAN
i kvöld. — Uppselt.
Miðvikudag kl. 2Ö.30. Næst síð-
asta sinn.
SKJALDHAMRAR
FOSTUDAG ,kl. 20,30. Uppselt.
Listahátið i Reykjavik:
SAGAN AF DATANUM
Frumsýning 2. Hvitasunnudag. —
Uppselt.
2. sýning þriðjudag kl. 20.30.
Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til
20.30. — Simi 1-66-20.
Bíóín
^iYiA m
"feimi 1154þ
UPOW siimikBEN 6AZZMA HARRY 6UARDIN0 SUSAR BLAKELY
JOHN CASSAVETES pwcun R06ER CORMAN OUIfCKO 8t STEVE CARVI
J|yfflVARPB<OWI|^^MYIDGRISMAR „»IL.;
Hörkuspei nandi ný bandarisk lit-
mynd urn einn illræmdasta
glæpaforingja Chicagoborgar.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sinn.
STlðRHllBIÓ
Simi 18936
Bankaránið
The Heist
ÍSLENZKUR TEXTI.
Afar skemmtileg og spennandi ný
norsk kvikmynd i litum.
Sýnd kl. 6 og 8.
Miðasala frá kl. 5.
HÁSKÓLABÍÓ
simi 22140.
Ilastiwilif
Grensásvegi 7
Simi 82655.
KOPAVOGS APÓTEK
Opiö öll kvöld til kl. 7
Laueardaea til kl. 12
Hatnaiijarðar Apótek
Afgreiðslutimi:
Virka daga kl. 9-18.30
'Laugardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsing^sími 51600.
Fasteignasalan
_Laugavegi 18^_
simi 17374
Kvöldsími 42618.
TÓHABÍd
Simi 31182
Neðanjarðarlest
i ræningjahöndum
The Taking of
Pelham 1-2-3
sV»eC A •** ^ •
o
U-.Tu' V ý’
■' " THE
„IXking
iifPelham
MMK TVVU THREE
[veryonereadit. Nowyoucanliveit.
"THE TAKING DF PELHAM QNE TWOTHREE"
_ WALTER MATTHAU • R0BERT SHAW
HECT0R ELIZ0ND0 • MARTIN BALSAM
rntmai xGABRIEL KATZKA « EDGARI SCHERICK • n „ PETER STONE
w tm Rf BHN &0CCT ■ OMO S’flM • S, I0SEPH SARGENT- rUZVMOIP
Umtad Artists
Spennandi ný mynd, sem fjallar
um glæfralegt mannrán i neðan-
jarðarlest.
Leikstjóri: Gabriel Katzka.
Aðalhlutverk: Walter Mattheu,
Robert Shaw (Jaws), Martin Bal-
sam.
Hingaö til bezta kvikmynd ársins
1975. Ekstra Bladet.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBIO
Simi 16444
Hver var sekur?
ÍSLENZKUR TEXTI.
Æsispennandi og bráðfyndin ný
amerisk sakamálakvikmynd i
litum.
Leikstjóri: Richard Brooks.
Aðalhlutverk: Warrcn Beatty,
Goldie Hawn.
Endursýnd kl. 10.
Bönnuð börnum.
Flaklypa Grand Prix
Alfholl
5. sýningarvika.
Spennandi og áhrifamikil ný
bandarisk litmynd um óhugnan-
leg atburði og skritið samband
föður, sonar og stjúpmóður.
Aðalhlutverk: Mark Lester, Britt
Ekland, Hardy Kruger.
Leikstjóri: James Kelly.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
laugasasbÍö
Simi 32075
Reyndu betur/
Sæmi
Play it again Sam
Sprenghlægileg bandarisk gam-
anmynd með einum snjallasta
gamanleikara Bandarikjanna
Woody Allen i aðalhlutverki.
Leikstjóri: Herbert Ross.
Myndin er i litum.
tSLENZKUR TEXTI:
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Frumsýnir
Paddan
Bug
Æsispennandi ný m; td frá Para-
mount gerð eftir ' Ikinni ,,The
Hephaestus Plague”. Kalifornia
er helzta landskjálftasvæði
Bandarikjanna og kippa menn
sér ekki upp við smá skjálfta þar,
en það er nýjung þegar pöddur
taka að skriða úr sprungunum.
Aðalhlutverk: Bradford Dillman
og Joanna Miles. Leikstjóri:
Jeannot Szware.
tslenzkur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
S E NDJ8IL A SWOIN Hf