Alþýðublaðið - 05.06.1976, Page 4
4 OTLÖND
Laugardagur 5. júní 1976. blaSfó'
SKORTUR A HREINU VATNI ÞJAKAR
1 dag 5. júnl er dagur um-
hverfisins, og er þetta annað
áriö sem Sameinuðu Þjööirnar
standa fyrir sllkum degi. Er
ætlunin að minna jaröarbúa á
nauðsyn þess að nýta skyn-
samlega auðliiidir jaröar, og að
þjóðirnar verði að standa
saman ef slikt á aö takast. Aö
þessu sinni er dagurinn
helgaður vatninu undir kjör-
orðinu: Vatn er lifsnauðsyn.
Witer-
Vítal
Resource
For Life
lllustration by Bakry Tag El Din, Egypt
UnLbsd Nations Enwonment Programme
World Envjronment Day June 5.1976
Astæðan fyrir þvl að dagurinn
er sérstaklega helgaður vatninu
að þessu sinni, eru þær fjöl-
mörgu og hrikalegu staðreyndir
sem þegar liggja fyrir. Þaö er
talið að 70% ibúa jaröar búi viö
skort á hreinu vatni, einnig er
talið að um 25000 manna deyji
dag hvern, vegna smits sem
borist hefur með vatni.
25000 deyja af völdum
mengaðs vatns á hverjum
degi.
Vatn er nauðsyn, ekki aðeins
til ræktunar, heldur einnig til
matseldar, drykkjar, þvotta,
iönaðar flutninga, og sem orku-
gjafi svo eitthvað sé nefnt. Þaö
er því ekki aö ástæöulausu sem
ÍSLENZ
VATNSE
A Náttúruverndarþingi sem
haldið var 1975, var samþykkt
svohljóðanditillaga um vatna-
og jarðhitasvæði á tslandi:
„Náttúruverndarþing 1975
telur nauösynlegt, að gerð sé
úttekt á vatna- og jarðhita-
svæðum landsins. Verði einnig
gerð heildaráætlun um friöun
þeirra fossa, hvera, vatna- og
jarðhitasvæða, sem réttmætt
þykir aö vernda. Telur þingið
koma til álita að greina
verndarsvæði I tvo flokka:
1) svæöi sem rétt sé að friða
varanlega og
2) svæði sem sæta skuii tfma-
bundinni friðun, þar til
endanleg ákvörðun hafi
veriö tekin, hvernig með
þau skuli fara.
Þingir felur Náttúru- m
verndarráöi aö hafa forgöngu
um þessi mál, og leita um það
samvinnu við þá aðila er hlut
eiga að máli”.
Munu þessar athuganir nú
vera á byrjunarstigi. Það er
þvi ljóst að hér á islándi eru
menn einnig aö vakna til
meðvitundar um, að verndun
vatns og votlendis er fyililega
timabært athugunarefni.
Notkun Gvendar-
brunna hætt.
Uppi i Heiðmörk, er Vatns-
veita Reykjavikur um þessar
mundir aö prufudæla úr
tveimur borbolum, af fjöl-
mörgum sem þeir hafa verið
aö bora undanfarin ár. Er aö
þvi stefnt, að hætta nýtingu
Gvendarbrunna innan fárra
ára. Astæöan til þess, aö nú er
ákveöið að hætta að notast við
vatn þaðan er, aö Gvendar-
brunnar eru opið vatnsból,
sem iiggur lágt miðaö við um-
hverfið, er vatnið þar þess
vegna ávallt I hættu vegna
utanaðkomandi áhrifa. Þess
VATNIÐ ÞEKKIR ENGIN LAN
N áttúruverndamef nd
Evrópuráðsins, hefur sett fram
stefnuskrá varöandi ferskvatn i
Noröurálfu. Er meö þessari
skrá ætlað að vekja athygli á
þeim vandamálum semstafa af
stööugt vaxandi mengun, og af
auknum kröfum hins sið-
menntaða þjóöfélags fyrir nægt
og gott vatn. Einnig er þessari
stefnuskrá æthaöaðvera til leið-
beiningar um meðferö vatns-
forðans, og verndun hans. Er
stefnuskráin i 12 liðum, og birt-
um við hér úrdr.æitti úr þeim.
1) Ekkert lif getur þrifist án
vatns. Þaö er auölind, sem er
ómissandi aliri mannlegri
starfsemi.
2) Birgðir ferskvatns eru ekki
óþrjótandi. Þvi er höfuðnauðsyn
að vernda þær, skipuleggja
notkun þeirra og auka þær eftir
megni.
3) Að valda mengun á vatni er
sama sem að vinna manninum
tjón og öðrum þeim lífverum,
sem vatninu eru háöar.
4) Gæöi vatnsins veröur að
tryggja, svo þaö sé hæft til
þeirra nota, sem þvi eru ætluö,
og sér i lagi verður það aö sam-
svara þeim almennu hollustu-
kröfum.sem til þess eru geröar.
5) Þegar neyziuvatnið hverfur
til uppruna sins, verður þaö að
vera I þvl ástandi, aö mögulegt
sé aö nýta það aftur.
6) Viðhald gróðurþekjunnar,
einkum skógargróöurs, er öllu
ööru þýöingarmeira fyrir
verndun vatnsforðans.
7) Meta þarf vatnsforöann.
8iSkipuleggja þarf meöferö
vatnsforöans, af réttum stjórn-