Alþýðublaðið - 29.06.1976, Page 8

Alþýðublaðið - 29.06.1976, Page 8
Þriðjudagur 29. júní 1976. blaðíö 8 ÚR VMSUM ÁTTUM Selurinn hefur mannsaugu Nú hefur verið dregið fram i dagsljósið hve skæður keppinaut- ur um fiskstofnana selurinn er, en samkvæmt áætlunum fiskifræö- inga étur hver meðalselur eitt til tvö tonn af fiski á ári, og miðað við áætlanir um stærð selastofns- ins jafngildir þetta 100 þúsund tonnum á ári. Það er semsé meira en við látum Bretum i té. Ekki er við þvi að búast að hafnar verði samningaviðræður við seli um stigminnkandi kvóta þeirra, og því fer fjarri að reynt verði að reka þá úr landhelginni. En óefað kemst hann nú i skyld- leika með þeim dýrategundum, sem eru i samkeppni við mann- skepnuna um fæðuöflun. Viðhorf okkar til dýra hefur löngum mótazt af þvi hvort þau standa i beinni samkeppni við okkur, eöa eru hentug fórnarlömb okkar. Vissulega er það blóðugt að þurfa að sjá af 100 þúsund tonnum af fiski fram hjá vinnsluborðum islenzkra hraðfrystihúsa og sem engar minnstu gjaldeyristekjur hljótast af. En við höfum heldur ekki nýtt okkur sjálf alla mögu- leika til innlendrar fæöuöflunar. Selkjöt.súrsaðir hreifar og saltaö spik er herramannsmatur, og samt veiðum við selinn nær ein- vörðungu vegna skinnsins en fleygjum matnum. Hvað eigum við skilið? Meira aðsegja selurinn á lengri hefð til þorskveiöa á íslandsmiö- um en við. Að misskilja hlutina vísm vitlaust Þótt kvartað sé undan deyfð og fréttaleysi á siðum blaðanna og atburöaskorti i þjóðlifinu al- mennt, þá eru nokkrar siöur dag- blaðanna jafnan sneisafullar af krassandi fréttum. Þessar fréttir virðast eiga það brýnt erindi við lesendur, að sum blööin eru farin að gefa út sérstök aukablöö með þessum fréttum. Þessar magn- þrungnu síður eru iþróttafrettir blaðanna, þar sem hvert spark fær fjögra dálka rammafrétt, jafnvel þótt ekki sé skorað mark. Þar er jafnvel talaö um að ,,mis- nota vitaspyrnur” og allir sjá al- vöruna i slikri misnotkun ef hþn verður ekki stöðvuð i tima. Á laugardaginn birti eitt blaðanna þessa gagnmerku fyrirsögn: „GILROY STÓRI KJAFTUR”. Ef íþróttallfið heldur áfram að auðgast að sama skapi og mikil- vægi iþróttafréttanna eykst (á þennan mælikvarðaihlýtur að koma að þvi að dagblöðin verði gefin út sem fylgirit með iþrótta- siöunum. Að hafa vit fyrir vitleysingum Undanfarna daga hefur mátt lesa i mörgum blöðum fréttir og greinar um torsóttan gjaldeyri fyrir ferðamenn.Umræðuþáttur i sjónvarpi varð kveikja þessara umræðna, en dugði þó ekki til að skýra málið til neinnar hlitar. Heldur hafa þessar greinar ekki nálgazt endanlega skýringu, og ekki er ætlunin að gefa hér heldur neina patentlausn. En það hlýtur hver leikmaður I málum sem þessum, að skilja að hver útgefin króna islenzks gjald- miðils hlýtur að vera ávisun á gjaldeyri. Við getum ekki gefið út meira seðlamagn en innleysan- legt er i gulli eða jafnvirði þess i erlendum gjaldmiðlum. Hverri c ___________________ Auðvelt að upprœta gjaldeyrisbraskið Margeir skrifar: fc* hcf lcilft f blMunum uM anfirai di*« *6 aubrelt »é • útvcga aér gjaldeyri á av« nefndum svörtum markaöi. vtaailaga vit landa fara.hvar h>gt er abnd t gjaldeyrl. Þaö »«*ir a lg ijölft aö venjulegur feröamannagjald- eyrir duglr engan veginn fyrir mannl Utlandinu.nema þá hebt fyrir allra brjnuetu Iffinauö- lynjum ogdvU á lelegum hðtel um. En þegar tU AUanda er far- 16 vilja menn gjarnan gera ertt- hvaö anna6 en hata áhyggjur af hrauöinu rtnu uman. Gjaldeyrismarkaðirnir Að uppræta vandamál- Bk. Yfirvðld itanda á ihindum rtni og ráhþrota framml fyrir vandamálum sem þcnum Lögreglan veit fullvel 16 fjöl margir aöilar lelja áfengi á ötðglegan máta oghagnait vel á - og vafalauit vKa bankayflr- völd aö gjaldeyrir-" * Inga herlendii Alttr þeuir abilar og fleiri hafa meiri eöa gjaldeyrlundlrhöndum i hann gjarnan á vertl. þvf aö hvei sem roeit fyrir vöru ilna? t>*6 glldir þa6 aama um gjildeyrinn og áfengiö. aö hvort Iveggja er vandfengiö og þeia vegna idt á Oeölilega háu veröi af þrtm lon Mllá I uppeprengdu ■er vUI ekki fá •vðrtum markaöl. þeiil vandamál eru auöleyst Ef yfirvöldin ilökubu á ein • trenglilegrl elnokunar- og ikömmtunantefnu I þenum efnum, yrti vandamáliö Ur lög _ vTö gööú áö búait. danskri krónu, þýzku marki eða Bandarikjadollar, sem gjald- eyrissjóðir okkar eignast verður ekki eytt nema einu sinni, svo það ætti varla að saka þótt ferðamaö- ur, sem þegar hefur varið fé sinu og gjaldeyri til að komast til fjar- lægra stranda, fái heimild til að eyða afganginum af eigin ráðstöf- unarfé tilfrekari ferða i þvi landi, sem hann er staddur. Það stendur ekki á þvi að veita honum gjald- eyri til að kaupa hvaða innfluttan varning sem er út úr verzlun hér heima, hversu þarfur eða nýtur sem sá varningur er. Og nefnum enn dæmi: Ferðamaður, sem kaupir ódýr- asta hugsanlega far til útlanda greiðir kr. 35 þúsund fyrir að komast til Costa del Sol. Það er lifsins útilokað að hann fái aðra eins upphæð til eigin ráðstöfunar umfram gjaldeyrisskammtinn þar suður frá. En ef þessi sami maður gengur inn á ferðaskrifstofu, kaupir þar fyrir hálfa milljón farmiða með dýrustu ferð til Japan er ekkert sagt. Viö erum ennþá með reglur og hömlur, sem miðast viö það að hafa vit fyrir vitleysingum. Verst þær eru settar af öörum verri. Trjárækt - skógrækt. ■ Sitt er hvort Sigurður Blöndal skógarvöröur á Hallormstað flutti á aðalfundi Skógræktarfélags tslands á Núpi i Dýrafirði erindi, sem endurbirt er i nýútkomnu ársriti þess fél- ags. Þar reynir Sigurður að skýra og afmarka tvö hugtök, sem lengi hafa verið notuð um eitt og hið sama. Svo vitnað sé i erindi Sig- urðar: „Aður en lengra er haldið er rétt að skoöa tvö hugtök, sem all- oft verða notuð i þessari grein. Það eru skógrækt og trjárækt. Hér á landi hafa þau blandazt mjög saman I vitund almennings. Mér er að visu ekki kunnugt um neina viðurkennda skýrgrein- ingu. En það má hugsa sér að orða hana á eftirfarandi hátt: Skógrækter ræktun trjáa, sem mynda samfélag á stóru svæði, þar sem einstaklingarnir þurfa að mestu að sjá um sig sjálfir. Trjárækt er ræktun einstakra trjáa eða litilla trjáþyrpinga og skjólbelta i görðum, þar sem mikil efni eru borin i umhyggju fyrir hverjum einstaklingi og trjánum er að nokkru leyti gert umhverfi að mannahöndum.” Viðurkenna EKKI hófdrykkju I þessum þætti varð meinleg prentvilla i siðustu viku. Þar var rætt um þing Stórstúku Islands og 90 ára afmæli hennar — og sagt að templarar viöurkenni hóf- drykkju. Hér er auðvitað regin- merkingarmunur — og þar sem ekkert kom fram slöar i grein- inni, sem hefði leiðrétt þetta er rétt aö leiðrétta þessa prentvillu hér með. Templarar viðurkenna ekki hófdrykkju, og það er ein- mitt meginkjarni þess skoöana- munar þeirra og annarra, sem telja drykkjuskap saklausan meðan hann telst vera hóf- drykkja. —BS Trjárækt: Skrúður, garður séra Sigtryggs Guð- laugssonar á Núpi i Dýrafirði, var lengi einn fræg- asti trjágarður á Islandi. Þar sést, hvað gera má með elju við erfið skilyrði. Það eru allt of fáir Þjóöverjar á íslandi, sagöi Hieger ..íslendinga brosa sjal< í Laugardalnum fer nú tjaldbúum fjölgandi meö degi hverjum, og er nú farið að styttast í að aðal ferðamannastraumurinn hefjist. Var tjaldstæðið opnað um mánaðarmótin, og kostar nú kr. 400 að tjalda þar tii einnar nætur. Dveljist menn þarna lengur en eina nótt lækkar verðið niður í 300 kr. fyrir hverju nótt. Taldi vörðurinn á tjald- stæðinu að senn færi að líða að því að hóparnir flykktust til þeirra. En aðalstraumurinn mun að sögn hans vera f júlímán- uði og fram í miðjan á- gúst, sýndist honum jafn- framt að allt benti til þess, að álika mikil ásókn yrði í tjaldstæðið í ár, og var í fyrra. haldið af stað út á la byggðina. Töluðu og skildu íslen, Fyrstu ferðamennirnir urðu á vegi okkar reyndust ■ bandarisk ungmenni þau F Jerome og Sky Yardley. 01 til nokkurar furðu skildu mikið i islenzku, og tö meira að segja svolitið. kom lika i Ijós að þau voru að dvelja hér á landi i tæpl Komu þau hingað til lan< ágúst i fyrra, og voru i fiskv á Eskifirði fram eftir vetr fluttust i bæinn þegar verkf skall á. Er við spurðum hvernig þeim hefði gengii spara saman peninga hér, ] þau litið út á það. Sögðu þa um 30% af laununum væri t af þeim i skatta, en samt áður bjuggust þau við að i heldur meiri peninga r handanna þegar þau færu þegar þau komu. Skrýtið fólk. Þrátt fyrir að veður væri ekki sem ákjósanlegast voru þó nokkur tjöld þarna er blaða- menn Alþýöublaðsins áttu leið um i siðustu viku. Var okkur tjáð að um nóttina hefðu veriö um þrjátiu tjöld á tjaldstæðinu, en um morguninn hefði stór hópur fólksins pakkað saman og Viö spurðum þau þvi i hvað hefði orðið til þess að ákváðu að koma hingað lands. Sögöu þau að vinl þeirra hefði dvalist hér, og I hún borið landinu vel sögi Sagt að hér byggi skrýtiC skemmtilegt fólk. Varð þett þess að vekja hjá þeim áh

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.