Alþýðublaðið - 27.07.1976, Side 12

Alþýðublaðið - 27.07.1976, Side 12
12 I T1 FÓSTRUR Staða forstöðukonu við nýbyggt dag- aeimili i Norðurbæ, er laus til umsóknar. Upplýsingar um starfið veitir félagsmála- stjóri. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf skulu sendar undirrituðum Strand- götu 6, eigi siðar en 9. ágúst n.k. Bæjarstjórinn i Hafnarfirði. 1 ] Útboð litaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i lagnmgu stofnæðar Njarðvik — Keflavik 1. áfanga. Otboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suður- íesja, Vestnrbraut 10 A, Keflavík og á verkfræöistofunni Fjarhitun h.f. Alftamýri 9, Reykjavlk gegn 10.000 kr. ikiiatryggingu. Pilboðin verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja triðjudaginn 17. ágúst kl. 14.00. ( aeymsluskúr til leigu Upphitaður geymsluskúr til leigu i vesturbænum. Upplýs- ingar gefnar i sima 16221 á miili 5 og 7. Fullorðnir menn og konur Alþýðublaðið óskar eftir tveim fullorðnum mönnum eða konum til að annast lausa- sölu á blaðinu hluta úr degi, 5 daga vik- unnar. Þeir eða þær sem áhuga hafa leggi nafn, heimilisfang og simanúmer inn á afgreiðslu blaðsins Hverfisgötu 8-10 merkt „hálfs dags vinna” eða hringi i 14-900. Kennara vantar að Barna- og gagnfræðaskóla Reyðar- fjarðar, bæði stigin. Tungumálakennsla, stærðfræði og eðlisfræði æskileg, annars almennar greinar. Upplýsingar gefa skólastjóri i sima 87- 4140 eða formaður skólanefndar i sima 97- 4179. Skólanefndin. Orkustofnun Óskar að ráða til sin skrifstofumann. Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Orkustofn- un, Laugarvegi 116 Reykjavik fyrir 1. ágúst n.k. Orkustofnun. Lausar stöður Við Fjölbrautaskólann i Breiðholti i Reykjavik er laus til umsóknar staða aðstoðarskólastjóra, svo og starf náms- ráðgjafa. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borizt menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, Reykjavik, fyrir 20. ágúst nk. Menntamálaráðuneytið, 22. júli 1976. t Alúðarþakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jaröarför Ágústar Jónssonar fyrrv. yfirvélstjóra Hraunbæ 132, Reykjavík Haukur Agústsson, Katrin Agústsdóttir Hilda Torfadóttir, Stefán Halldórsson og barnabörn Þrið'iudagur 27. júlí 1976. S&tS" FULLKOMIÐ ÖRYGGI Undanfarin ár hafa ver- ið á markaðnum sérstak- ar öryggisinnstungur og klær, sem framleiddar eru af ítalska fyrirtækinu Cassani í Mílanó. Reykjafell hf., er einn söluaðili þessara hluta og sagði ólafur Guðbrands- son fulltrúi þar, að þetta væri það öruggasta sem nú væri völ á hérlendis. I þessu kerfi felst jarð- tenging og mjög öruggur vartappi sem slær út allt rafmagn ef minnstu bilunar verður vart í ein- hverju rafmagnstæki. klónni . hefur verið stungið i. Þess á milli er istungan harð- lokuð og engin hætta er á þvi að börn fái i sig straum ef þau stinga málmhlut inn i hana en af sliku hafa jafnvel orðið bana- slys. Annar kostur við þetta kerfi er sá, að það tekur litið pláss á klær á rafmagnstækjum. Þau koma flest frá verksmiðjunum með klóm sem hafa tvo pinna og passa þannig inn i rafmagnsi- stungur i flestum eldri húsum, en ekki þessar nýju. Að sögn Ólafs hefur þetta kerfi orðið mjög vinsælt og er nú notað i um það bil 80-90% allra Einn helzti kosturinn við þetta kerfi er þó tvimælalaust sá, að óvitar geta ekki stungið band- prjónum eða öðru sliku inn i i- stunguna. Sérstakur loki er nefnilega i istunginni og er hann aldrei opinn nema þegar Nú er hægt að fá piasttappa i þá ekki straum i sig þó þau vegg og er hægt að raða saman mismunandi tenglum og rofum að vilja og þörf hvers og eins. Eini gallinn við þetta hefur ver- ið sá, að skipta hefur þurft um „gömlu” ístungurnar og fá börn stingi bandprjón I þær. nýbygginga. Nú er einnig hægt að fá plasttappa til að setja i inn- stungur af „gömlu” gerðinni og er þá ekki hætta á þvi að börn s. FRAMHALPSSAGAN hún sá hærri fjárhirðinn koma með Ellice á bakinu og Jim hökta við hlið hans. Þau komust i rökkvun i Melder- syde og áður en myrkri hafði fall- ið á, var Ellice komin i rúmið og búið að búa um fótinn a Jim. Þar með var öllum gönguferð- um Jim og Ellice lokið. 1 þess stað fóru þau i ökuferðir i bil Anns.... Ogsvo var sumarleyfinu lokið, og Greta ætlaði akandi til London á- samt Jim og Ellice. Hún hafði tekið þvi boði þeirra með þökk- um Bessie ætlaði að koma á laug- ardagskvöldið, og frú Plumpton fór ekki alltof hrifin úr eidhúsinu hennar Anns. Hun sagði Ann, að hún hefði notið þess að vera hjá henni. A laugardaginn fyrir hádegi fóru þau öll. Ann hafði ekki gert ráð fyrir að sjá Robert þann dag- inn, en hann kom um tólfleytið og hjálpaði Ann að borða köldu skinkuna, sem frú. Plumpton hafði matreitt handa henni áður en hún fór. — Ég veit vel, að þú ert i frn til mánudags, Ann, sagði hann, — en mér þætti vænt um, ef þú vildir fara til lafði Barcombe og nudda á henni bakið. Henni er illt þar. Hún hefur alltof miklar áhyggjur af syni sinum, sem er hreinasti vandræðagemsi. — Ég skal gera það, sagði Ann. Bessie kom um kvöldið og þær fóru um kvöldið og þær fóru seint að sofa, þvi að Bessie hafði ýmis- legt um ferðina að segja. Næsta dag lét Ann Bessie um að sjá um sunnudagsmatinn, en ók sjálf til l.afði Barcombe. Óðals- setrið lá góðan spöl frá þorpinu. að var steinveggur utan um eign- ina og stórt járnhlið fyrir inn- keyrslunni. BDl Ann, sem hafði verið hálfóþægur undanfarið stöðvaðist alveg við hliðið, og þegar hún hafði komið honum i gang aftur sá hún dálitið, sem vakti athygli hennar. Það var skjaldarmerkið yfir járnhliðinu. Ann kipptist við, þegar henni skildist, að þetta var sama skjaldarmerkið og hafði verið á gullhringnum, sem hún hafði fundið hjá barninu. Svo ók hún hugsandi upp að stórhýsinu. Lafði Barcombe var rúmliggj- andi, og Ann fannst hún mun elli- legri, en þegar hún hafði séð hana siðast. — Ég átti ekki von á yður strax, systir, sagði Lafði Bar- combe. — Dr. Moore sagði mér, að þér væruð i sumarleyfi. Ann lokaði svefnherbergisdyr- unum, fór úr kápunni, bretti upp ermarnar og fór að rúminu. Hún hafði tekið með sér hitabylgju- lampa. — Það er að verða búið, og ég er fegin að ég gat komið. Ég veit vel, hvað það er slæmt að vera veikur i baki. Þegar Ann hafði látið hitabylgj- urnar skina um stund á bak lafði Barcombes, hóf hún nuddið. Þeg- ar hún hafði lokið þvi, sagði hún: — Lafði Barcombe, það er dá- litið, sem mig langar til að segja yður. Það er skjaldarmerki yfir hliðinuyðar... fyrirnokkrum dög- um sá ég hring með þessu skjald- armerki. Mér fannst ég hafa séð það áður og i dag gekk ég úr skugga um, að það var skjaldar- merki yðar. — Sáuð þér gullhring meö skjaldarmerki okkar? sagði hún og nú var rödd hennar hvell. — Hvar rákust þér á hann? Ann sagði henni alla söguna, og lafði Barcombe hlýddi á hana með athygli, og varð alltaf alvar- legri og alvarlegri. Þegar Ann hafði lokið máli sinu, sagði laföi Barcombe. — Ég varbúin að frétta af barninu,sem var lagt fyrir utan hjá dr. Moore, en ég vissi ekki, aö hringurinn okkar hefði fundizt. Þetta er hringur sonar mins, systir. Hann fékk hann, þegar hann varð tutt- ugu ogeins árs, og... hann glataði honum. Hann sagði mér, að hringnum hefði verið stoliö frá sér, hélt hún bitur áfram. — Ég komstaldreiaðþvi,hvortþaö var satt eða ekki, en ég hef ekki hug- mynd um barniö. Ann reis á fætur til að lara. — Þér verðið að afsaka, að ég sagði yður þetta, en mér fannst, að þér ættuðað fáaðvita það. Dr. Moore er með hringinn.... nema hann hafi afhent lögreglunni hann. Þeir vilja finna móður barnsins. Hún fór að sækja kápuna sina. Lafði Barcombe lá þögul og virti hana fyrir sér. Þegar Ann var i þann veginn að fara, sagði lafði Barcombe varlega: — Er barninu að batna? Ann leit brosandi á hana. — Já, þaðheld ég. Það fannst i tæka tið, sem betur fer, og liðan þess er sæmileg núna. — Hvernig.... hvernig litur barnið út? — Þetta er indæl litil telpa, og hún var i fallegum fötum. Það leit útfyrir, aðvel hefði veriðhugsað um hana. Þess vegna skilur eng- inn, hvernig móðurinni datt i hug að skilja hana svona eftir. Laföi Barcombe sagði ekki fleira, fyrr en Ann var komin i gættina. Þá sagði hún lágt: — Ég vona, a5.,„þór upplýsið leyndar- máliðrSystir. Og ég vil gjarnan fá hringinn aftur... þegar hægt er. — Ég skal segja dr. Moore það, svaraði Ann. TfT-mTTi-inminiTniwiii n ............... konan Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.