Alþýðublaðið - 19.08.1976, Page 12

Alþýðublaðið - 19.08.1976, Page 12
Fimmtudagur 19. ágúst 1976 12 Electrolux Tilboð 'W Viö bjóöum næstu daga takmarkaö magn af eftirtöldum heimilistækjum á sérlega hagstæöu veröi og/eða r ^ hagstæðum greiöslukjörum: Ljósgrœn heimilistæki Eldavél SG 160 (70 cm breið) Eldavél S.g 131 (60 cm breið) Kæliskápa KS 362 (360 Itr 1 50 cm hár) Frystiskápa FG 31 5 (310 Itr. 150 cm hár) Kælir/ Frystir FK 380 (380 Itr 1 70 cm) Uppþvottavél DA-60 Gul heimilistæki Kæliskápur AKS 1 56 (410 Itr. hæð 1 70 cm) Frystiskápur AFK 135 (350 Itr. hæð 1 70 cm) ( Báðir skáparnir eru með 2 hurðum) Frystiskápur brúnn Frystiskápur TF 110 310 Itr. (150x60x60) Frystiskapur rauður Frystiskápur TF 110 310 Itr (150x60x60) Sambyggður kæli- og frystiskápur rauður Módel TR 70/ 55 380 Itr. alls (170x60x60) Eldavél Cf 750 brún Eldavél CF 750. 70 cm breið ( Er með 2 ofna. grill og klukku) Vifta hvft 70 cm breið Vifta CK 70fyrir útblástur Rétt veró 143 200 105 400 166 600 177 300 289 800 193 000 168.000 187 500 1 77.300 TlioAs- veró 117.000 93.400 138.400 167.300 184.400 181.100 144.000 161.500 Magn 20 6 12 11 13 21 3 1 1 19 209 800 143 200 50.500 156.600 184.400 133.200 42.400 Veitum staðgreiðsluafslátt frá þessu tilbóðsverði Einnig bjóðum við hagstæð greiðslukjör Tilboðið stendur takmarkaðan tíma © VörumarkaDurinnhf. [ Ármúla 1A. Húsgagna- og heimilisd. S-86-112 | Matvörudeild S 86 111. VefnaSarv.d. S-86-113 Atvinna Getum bætt við nú þegar vönu fólki til sauma. Upplýsingar á skrifstofunni, Skúlagötu 51, i dag og næstu daga. VERKÖMIÐJAN MAX H.F. Frá Hússtjórnarskóla kirkjunnar Löngumýri — Skagafirði Fimm mánaða námskeið i hússtjórnar- og handiðagreinum hefst eftir áramótin. Umsóknir sendar sem fyrst. Upplýsingar i sima 95-6116. Skólastjóri. Barnavinafélagið Sumargjöf ý j Fornhaga 8. - Sími 27277 Fóstrur vantar i heils- og hálfsdagsstörf á nokkur heimili félagsins. Upplýsingar veitir um- sjónarfóstra. Ritstjórn Alþýðublaðsins er í j. Síðumúla 11 - Sfrni 81866J sasr Spörum — og látum endana Fiskbollur eru ódýrar. Það er gott, því að þær eru góðar og fljótlegt að framreiða oær á margvislegan látt. Reynið að bera þær fram steiktar , með góðri sósu eða gratíneraðar Fiskbollur i tómat. 1 stór dós fiskbollur 1 dós tómatsúpa 1 púrra salt, hvitur pipar rjómi Steikiö púrruna, sem skorin hefur veriö i þunnar sneiöar I feiti uns þær eru mjúkar. Helliö þá tómatsúpunni út 1 og bragö- bætiö meö salti eöa hvitum pip- ar. Bætið bragöiö meö ögn af rjóma. Helliö safanum af boll- unum og setjiö þær i sósuna og hitiö vel.Soönar kartöflur bragöast vel meö, en þaö má lika reyna spaghetti eöa makkarónur, en þá er gott aö hafa rifinn ost lika. Karri er vinsælt krydd. h>aö bragöastlika vel meö fiskboll- um. Fiskibollur i karrisósu. 1 stór dós fiskbollur sósa: 2 msk. smjörliki 1 finthakkaöur laukur karri 1 dl rjómi soðið af bollunum Setjiö laukinn og karri eftir smekk út i brætt smjörlikiö og látiö standa þar viö lltinn hita i 10 min. Hræriö 1 dl rjóma og helliö soöinu út i. Saltiö ögn og látiö suðuna koma upp. Hitiö fiskbollurnar i sösunni. Beriö soönar kartöflur eöa hrísgrjón meö. Þaö er eölilegt, aö fiskbollur og kavfar eigi vel saman. Hvoru tveggja er úr sjónum. Fiskbollur i kaviar- sósu. 1 stór dós fiskbollur Sósa: 2 msk. smjörllki 2 msk. hveiti 4 dl mjóik 1-2 msk. kaviar (óreyktur) 2 msk. dill salt, hvitur pipar Hræriö hveitiö út i bræddu smjörlíkinu, bætiö mjólkinni hægt út i og hræriö vel. Blandiö meö kaviar og fintklipptu dilli.Hitiö fiskboilurnar i sós- unni og beriö soönar kartöflur meö. Þetta veröur enn hátiö- legriréttur, ef þiö nenniö aö búa til kartöflustöppu. Tilbreyting á þessari sósu er aö setja ansjósuflök i staöinn fyrir kaviarinn. Þau eiga aö sjóöa f 3-5 minútur I sósunni, þvi aö þá hrærast þau út. Þaö er lika ansjósubragö af næsta fisk- bollurétti. Ansjósugratin með fiskbollum. 1 stór dós fiskbollur 4-5 ansjósuflök 1// msk. kapers 1/2-1 dl. rjómi 1/2 msk. ansjósusafa rifinn ostur. Látiö renna af fiskbollunum og setjiö I smurt eldfast mót. Setjiö ansjósuslettu og kapers milli fiskbollanna. Blandiö saman rjóma og ansjósusafan- um og helHö yfir boUurnar. Þekiömeð rifnum osti og steikiö i 250 gráöu heitum ofni i 15 mui. eöa þangaö til osturinn er bráö- inn og fallega gyUtur. Beriö kartöflustöppu meö. FRAMHALOSSAGAM „Takk.Ég veitþaö ekki, en þaö er óeðUlega kalt þar. Og þaö var þar, sem þetta — hitt...” „Ertu hræddur viö eigin orö? Þar, sem illi andinn kom yfir Söru? Hvaöa ilH andi?” Bruce stirönaði. „ÆtH Sara viti það ekki?” sagöi hann. „Éggeriekkiráö fyrir...” byrj- aði Pat, en Bruce greip fram i fyrir honum: „Ekki leggja vitninu orö i munn.” „Þiö segið, aö eitthvaö hafi komiö fyrir á miöilsfundinum,” Sara leit á Bruce. „Ég man ekki eftir þvi. Ég man ekki heldur eftir þvi, að ég gekk i svefni nóttina, sem Ruth datt og meiddi sig.” Bruce leit skipandi á Ruth. Svo hann haföi ekki sagt henni aUt. Ruth kinkaöi koHi, en útundan sér sá hún, aö Pat var ánægöur meö sjálfa sig. Sara hélt áfram: „En þaö var allt annað siöast.” „Vissiröu, hvaö geröist?” spuröi Pat. Ruth velti þvl fyrir sér, hvort öörum fyndist svipur hans jafnauðlæs og henni. Nú var hann jafnniöurbrotinn og hann haföi áöur veriö ánægöur meö sjálfan sig. „Hvort ég geröi! A ég aö lýsa þvi? Ég veit ekki, hvort ég get þaö...” „Ef þú vilt þaö siöur, vinan,” byrjaöi Ruth. „Segöu þaö,” greip Bruce fram I. „Þá þaö.” Hún leit á hann meö svo blindu trausti, aö hjarta Ruth misstiúr slag. ,,Þig vitiö, hvernig er aö biöa eftir einhverju, sem þiö vitiö, aö veröur mjög sársauka- fuHt og gerir ykkur m jög vansæl? Eins og uppskurði, eöa manns- láti. Eitthvaö, sem ekki er hægt aö losna viö, en þú veist, aö verö- ur andstyggilegt. Þú getur ekki andaö. Þú reynir og reynir, en þaö kemstekkert loft i lungun. Þú heyrir hjartað hamast svo mjög, aö þaö virðist slást viö rifin. Þú svitnar i lófunum. Þig langar tií aö flýja, en þaö er ekki til neins,, þvi aö þaö, sem þú óttast hlýtur að veröa.” Versti hluti Iýsingarinnar, að áliti Ruthar, var, að Sara var ekki aö reyna að vera ógnvekjandi, aðeins að lýsa staöreyndum. ,,Þannig leið mér,” sagöi Sara. „En i þetta skiptiaö ástæöulausu. Skiluröu það? Ég var ekki hrædd viö neitt.Ég var bara hrædd. Og þaö er versti óttinn, óttinn viö ekki neitt.” Nú var Bruce áhyggjufuHur, en Pat viss á svipinn. Þaö leit út fyr- ir, aö þessi lýsing á sálarástandi stúlkunnarheföiþýöingu fyrir þá, þó aö þannig væri ekki um Ruth. „Svo kom þaö,” hélt Sara áfram., ,Þaö — fyUti mig. Eins og þegar vatni er heHt i könnu, Pat. Ég heyröi, þegar þú talaöir viö mig, en ég gat ekki svaraö. Ég heyröi einhvern, eitthvað annaö, tala. En ég get hvorki talað né hreyft mig.” „Ekkert annað?” sagði Bruce eftir smá þögn. „Jú, þaðfór, og þaö leiövist yf- ir mig. Þaö er svo erfitt aö lýsa þessu... Hafið þiö veriö i of þröng- um fötum? I skóm, sem meiddu ykkur? Þannig var — þaö. Þaö var eitthvaö, sem var ekki hæfi- legt.” Einhvern veginn var þetta versta lýsingin. Munnur Ruthar og háls urðu skjáfþurr; Pat var áhyggjufullur. „Allt i lagi,” sagöi hann. „Hvildu þig, Sara. Þér fannst þetta vera innrás — ekki satt? — en þú þekktir ekki innrásarmann- inn. 1 hreinskilni sagt, sannar þetta hvorki eitt né neitt.” „Ég hef ekki byrjaö baráttuna enn,” sagöi Bruce samanbitinn aö sjá. ,,Rööin er komin aö þér, Ruth.” Ég hef sagt ykkur, hvaö mér fannst á miöUsfundinum,” sagöi Ruth. „Ég átti ekki viö þaö. Ég átti viö, hvort þú hefðir veitt ein- Komdu heim, Ammí Höfundur: Barbara Michaels Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.