Alþýðublaðið - 25.08.1976, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 25.08.1976, Qupperneq 4
4 IÞRÖTTIR AAiðvikudagur 25. ágúst 1976 Reykjavíkurskákmótið: Þrír geta fengið alþjóðlega titla í gær hófst i Hagaskóla VII. Reykjavikurmótiö i skák. Klukkan tvö i gær drógu kepp'endur um töflurööina I hófi aö HótelHolti. Er rööin þessi: 1. Helgi ólafsson í., 2. Gunnar Gunnarsson I. 3. Ingi R. Jóhannsson I., 4. Margeir Pétursson 1., 5. Milan Vukcevich Bandar., 6. Heikki Westerinen, Finnl., 7. Raymond Keene, Engl., 8. Salvatore Matera, Bandar., 9. Vladimir Antoshin, Sovétr., 10. Björn Þorsteinsson I., 11. Jan Timm- an, Holi., 12. Guðmundur Sigur- Sjöunda Reykja- víkurskákmótið hófst í gær jónsson I., 13. Friörik ólafsson 1., 14. Miguel Najdorf, Argen- tinu, 15. Vladimir Tukmakov, Sovét. og 16. Haukur Angantýs- son t. A öörum stað hér á siöunni er birt tafla keppninnar. Mótið sjálft hófst klukkan sex i gær með ávarpi Gunnars Thoroddsen, félagsmálaráð- herra aö þvi loknu lék Birgir ísleifur Gunnarsson, borgar- stjóri fyrsta leikinn i skák Friö- riks Ólafssonar og Margeirs Péturssonar. Þeir keppa í dag 1 dag verður tefld önnur um- ferö og hefsthún kl. 17.30 og eins og igær veröur teflt i Hagaskóla. Þá leiöa saman hróka sina eftir- taldir keppendur: Haukur og V. Antoshin, Björn og S. Matera, J. Timman og R. Keene, Guömundur og H. Westerinech, Friörik og M. Vukcevich, M. Najdorf og Mar- geir, V. Tukmakov og Ingi R., Helgi og Gunnar Gunnarsson. 3 geta orðið meistarar Sem kunnugt er þá eru þetta mót i 9. styrkleikaflokki. Það þýöir að til þess aö öðlast stórmeistaratitil þarf að fá 10 vinninga en til aö ná alþjóöleg- um meistaratitli þarf aö fá 7 vinninga. Keene frá Englandi hefur þeg- ar náð helmingnum af þeim stigum semhann þarf til þess aö hljóta stórmeistaratitil. Þá hafa þeir Helgi ólafsson og Matera frá Bandar., náö helming af þeim stígum sem þarf til aö hljóta Utnefningu sem alþjóð- legir meistarar. Veröur án efa fróölegt aö fylgjastmeð þessum köppum og hvort þeim tekst að ná i þessa títla á Reykjavikurmótinu. jeg /í’eukiarik /f / l 2 Y ii 9 Ý /9 // U // /Ý (2 /6 /inn tfe/g/ 'Ofajisso**, X V/ 1 QunruiA, &uswctns?on X o 1 Jng/ & Jo/rannsson. i 6/ y jyjarxfAÚv o%6eíSssori X f/, n JJÍ/ían fyuJc<si//'c.h X A fiákk/ kJes6e.v-/nest, X o X ffcuf/non.a/ Aee/ze X 2 Saó/a6om Ala.k&La. X -ffl.'jotcC/mt ii~ J/n-éosh/n Ya X /0 Qr&r/j ’fiws/e/nssoa. X // H/an, J/fímemasi / X ÍL Grufrmundu /~*<Sfguyóns i £L f-r/rfr/k ' oCaJsson, X iSL fOÍQUe/. yfá/c/onf- / X is ifiodJmiir 7ukfnakoJ / X (L | 1 * 1 ltk 1 Valur varð íslandsmeistari - en Þróttur situr á botninum t gærkvöld áttust viö I forinni á nýja Laugardaisvellinum toppliö- iö i fyrstu deild og botnliöiö. Og þaö var nokkurn veginn á hreinu hvort liðið þaö var sem haföi báö- ar hendur á islandsbikarn- um-áttu aöeins eftir aö kreppa hendurnar utan um handföngin. Aö visu pressuöu Þróttarar I upphafi fyrri hálfleiks en þaö ent- ist þeim ekki nema fyrsta korter- iö eöa svo. 1 þessum leik sýndi Þróttur meiri baráttu heldur en I leiknum gegn Breiðablik á dögunum. En þvi miður, baráttan kom nokkr- um leikium of spínt Eins og áöur er getíð hófu Þróttarar leikinn af miklum hug og ætluðu greinilega aö selja sig dýrt. En pressa þeirra aö Vals- markinu bar ekki tilætlaðan árangur. Og þegar liöa tekur á fyrri hálf- leik fara Valsmenn aö taka völd- in. A 24. min. kom svo markiö. Allan heiður aö undirbUningi þess átti Hermann Gunnarsson. Hann fékk boltann á miöjum vellinum, lék upp miöjuna og skipti hann engu þó nokkrir Þróttarar væru þar á ferð, áfram hélt Hermann. Að lokum gaf hann boltann á Inga Björn, sem skoraði glæsilega. Ingi Björn var aftur á ferö niu minUtum siöar. Þá haföi myndast þvaga upp viö mark Þróttar, bolt- inn gengið manna á milli en aö endingu fékk Ingi Björn hann og skoraði. Hann ætti að vera farinn að þekkja leiöina i markiö, dreng- urinnsá, bUinn aö skora 16 mörk i deildinni i ár. Þannig var staðan i leikhléi 2:0 fyrir Val. Og þannig var staöan i leikslok. Það væri eyðsla á tima lesendans og eyðsla á papplr, aö skrifa um síðari hálfleik. Hon- um er hægt aö lýsa með einu orði: ekkert. Að leik loknum — þegar meistaratitillinn var i höfn — var Youri þjálfari troUeraður og siö- an borinn Utaf vellinum ásamt Inga Birni i gullstólum. Við óskum Valsmönnum til hamingju með þennan árangur. Sigur Valsmanna i ár er sann- gjarn, þeir hafa verið jafnbezta liðið i deildinni. jeg \

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.