Alþýðublaðið - 22.10.1976, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.10.1976, Blaðsíða 7
Föstudagur 22. október 1976 SlLAR / IÞRÖTTIR 7 Ýmsar merkar tækninvjungar Snemma I haust var norrænum blaöamönnum kynntur hinn nýi Audi 100 meö reynsluakstri i Saar héraðinu i Vestur-Þýzkalandi. A 160 km löngum kafla var þessi ný- smiö frá Audi NSU Auto Union AG veginn og metinn. Almennt voruþeir blaöamenn, sem reyndu bilinn, jákvæöir i garö hans, aö minnsta kosti miðaö viö fyrstu kynni. Þaö fer ekki milli mála, að Audi er með þessum bil að reyna aö setja á markaöinn samkeppnis- hæfan bil i hærri verðfl. Aöai áherzlan er lögð á góöa aksturs- eiginleika, öryggi, mikil þægindi og hagkvæman rekstur. Audi-umboðin á Noröurlöndum munu ekki fá fyrstu bilana fyrr en einhvern tima eftir áramót. Audi 100 er boðinn meö þrem valkostum i vélarstærð: 85, 115 og 136 HA DIN. Um verö er enn ekk ert vitað. En i Skandinaviu er álitið aö Audi muni fyrst og fremst keppa um hylli viö Volvo, Ford Granada, Leyland Princess og Opel Rekord. Þetta eru nú ekki allt sömu tegundir og helzt eru seldar i þessum verðflokki hér á landi, og varlegt er að ætla aö Audi muni eignast stóran kaupendahóp hér á landi nema til komi eitthvað sérstakt. Tækninýjungar. En forráðamenn Audi-NSU geröu blaöamönnum grein fyrir tækninýjungum sem Audi kynnir nú. Ber þar helzt að nefna fimm- st'rokka raöframleiddan benzinhreyfil, notkun tölvubún- aðar viö samhæfingu öryggisbún- aöar bifreiöarinnar, nýtt loft- ræsti- og kælikerfi með stjórnan- legu hitastigi, mjög umtalsveröar nýjungar á sviöi þæginda, mikið rými innan bilsins, lágan rekstur kostnað og likur á lágum viöhaldskostnaði. Þessi nýi bill veröur fáanlegur tveggja- eöa fjögurra dyra, og með þrem hreyfilsstæröum. 1.6 litra hreyfillinn með 85 HA DIN krafti er frá fyrri gerð Audi 100 og verður eins áfram. Sá hreyfill er einnig i Audi 80, en hlutfalli milli gira hefur veriö breytt með tilliti tilmeiri þyngdar hins nýja bils. 2 hreyfillinn meö 115 DIN hestöfl- um hefur verið margreyndur i fyrri gerðum Audi 100, fjögurra Nýtt knattspyrnu- félag í Kópavogi N.k. laugardag verður stofnfundur nýs knatt- spyrnufélags í Kópavogi, verður fundurinn haldinn í félagsheimili K.F.U.M. við Lyngheiði kl. 16:00. Mjög mikill áhugi er fyrir þessari félagsstofn- un, þó helst í austurbæn- um, en þar hyggst f élagið f yrst og fremst hasla sér völl. Það er enginn vafi að mikil þörf er fyrir nýtt iþróttafélag í Kópavogi, þar sem íbúatalan er komin yfir 12 þúsund og a.m.k. helmingur þess undir tvítugs aldri. Ekki er vafamál að f jölmenni verði á þessum fyrsta fundi félagsins. Víkingur ^ með félags- málanámskeið Fulltrúaráö Vikings mun gangast fyrir félagsmálanám- skeiði i félagsheimili Vikings sunnudagana 24/10, 7/11, 14/11, og 21/11 kl. 10—12 fyrir hádegi. Námskeiöiö er opið öllum félagsmönnum Vikings. Námskeiðiö mun fjalla um hin ýmsu vandamál viö stjórnun og framkvæmd félagsmála almennt, og einnig um leiöir til þess aö auka eigiö sjálfsöryggi og létta undir meö að tjá sig á fundum og mannamótum. Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Konráö Adolphsson skóla- stjóri Stjórnunarskólans ásamt aðstoðarkennurum. Síðari grein um hinn nýja Audi 100 strokka. Nýi fimm strokka hreyf- illinn er svo 2.2. litra. Girkassinn er fjögurra gira, og sjálfskipting að sjálfsögöu fáanleg. Klassiskt útlit. Otliti bilsins hefur óspart verið hrósað. Þaö er sagt vera klassiskt og „aeródinamiskt” — eöa straumlinulaga. tJtfærslan er svipfalleg og stilhrein. Við- bragössnerpa, hraöi og benzin neyzla eru allt atriöi, sem hafa fallið i góöan jaröveg hjá blaða- mönnunum. Hinn nýi Audi 100 er þægilegasti bill i akstri, sem verksmiðjurnar hafa sent frá sér til þessa. Allt svart leöurliki og króm er horfiö. Billinn er allur ljós og hreinlegur að sjá aö innan. Bilstjóri og farþegar sitja mjög þægilega. Stórar rúður og lág miðjulína tryggir gott útsýni. Sætin eru þægileg og langfætlingar þurfa ekki einu sinni aö kvarta. Einu mætti finna að. Hávöxnu fólki kann aö finnast full lágt til lofts i aftursætinu. Sjálf sætin eru hins vegarkafliút af fyrir sig. Þau eru hönnuö meö sérstöku tilliti til likamslagsins. Þau eru meö þétt- um frauösvampi, bólstruö, likt og i frönsku bilunum. Góð hljóðeinangrun. Verksmiöjurnar lögöu sérstaka áherzlu á að Audi 100 væri sérlega vel hljóðeinangraöur. Þetta grundvallast á algerlega nýrri lausn á gömlum vanda. Milli hreyfils og farþegarýmis er hljóöeinangrað teppi úr 12 kilógrömmum einangrandi gervi- efnis, sem hviiir á filtisundirlagi. Hjálparrammi dregur úr hávaöa frá hreyfli og undirvagni, og straumlinulag bilsins dregur úr vindsúg. Aöur hefur nýveriö gerð grein fyrir þessum nýja Audi 100 i Alþýðublaðinu — og væntum við þess með þessum siöari hluta greinarinnar hafi hinum nýja bil, sem tslendingum er aö mestu ókunnur, veriö gerö itarleg skil. —K. VIÐGERÐIR — VIÐHALD NYSMIDI W Bjóðum upp á fullkomna Dráttarbraut fyrir skip allt að 2000 tonna eiginþunga. M Kappkostum að veita sem bezta viðhalds- og viðgerðar- þjónustu á öllum skipum að þessari stærð. Plötusmiðja, vélsmiðja, trésmiðja og rafmagnsverkstæði á staðnum. IS Framleiðum í raðsmíði vertíðarbáta til línu- neta- og tog- veiða. Vönduð og góð vinna. @ Leitið tilboða og upplýsinga. SLIPPSTÖÐIN HF. Akureyri

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.