Alþýðublaðið - 22.10.1976, Blaðsíða 13
Föstudag
ur 22. október 1976
KlíðLPSl3
Wtrarp
FÖSTUDAGUR
22. október
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55. Morgun-
stund barnannakl. 8.45: Stein-
unn Bjarman les þýöingu sina á
sögunni „Jerutti frá Refa-
rjóöri” eftir Cecil Bödker (5).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriöa. Spjallaö viö bændur kl.
10.05. Islensk tónlist kl. 10.25:
„Haustlitir” eftir Þorkel Sigur-
björnsson. Flokkur tónlistar-
manna flytur undir stjórn höf-
undar/ Sigurveig Hjeltested
syngur lög eftir Bjarna
Böövarsson, Fritz Weisshappel
leikur á pianó. Morguntónleik-
arkl. 11.00: Andor Foldes leik-
ur á pianó Þrjátiu og tvö til-
brigöi i c-moll eftir Beethoven/
Menahem Pressler, Isidore
Cohen, Walter Trampler og
Bernhard Greenhouse leika
Pianókvartett i Es-dúr op. 87
eftir Dvorák/ Cassenti hljóö-
færaleikararnir leika Svitu
fyrir klarinettu, fiölu og pianó
eftir Milhaud.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til-
kynningar.
13.00 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Grænn
varstu, dalur” eftir Richard
Llewellyn. Ólafur Jóhann Sig-
urösson islenskaöi. óskar Hall-
dórsson les sögulok (31).
15.00
Miödegistónleikar
15.45 Lesin dagskrá næstu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.30 Séö og heyrt i Noregi og Svi-
þjóö. Matthias Eggertsson
kennari flytur fyrri feröaþátt
sinn.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Dagiegt mál.Helgi J. Hall-
dórsson flytur þáttinn.
19.40 tþróttir. Umsjón: Jón As-
geirsson.
20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm-
sveitar Islands I Háskólabiói
kvöldiö áöur, — fyrri hluti.
Hljómsveitarstjóri: Paul D.
Freeman frá Bandarikjunum.
Einleikari á pianó: Barbara
Nissman, einnig bandarisk. a.
Leikhúsforleikur eftir Ulysses
Kay. b. Pianókonsert nr. 3 i d-
moll eftir Sergej Rakhamnin-
off. — Jón Múli Arnason kynnir
ttínieikana.
20.50 Byrgjum brunninn. Sigur-
jón Björnsson prófessor flytur
erindi um barnaverndarmál.
21.15 Nú haustar aö. Ingibjörg
Þorbergs syngur eigin lög,
Lennart Hanning leikur á
pianó.
21.30 (Jtvarpssagan: „Breyskar
ástir” eftir óskar Aöalstein.
Erlingur Gislason leikari les
(10).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. t deiglunni.
22.15 t deiglunni: Astand og
horfur i útflutningsmálum okk-
ar. Meðal þátttakenda fram-
kvæmdastjórnar Eyjólfur ts-
feld Eyjólfsson og Ólfur Sigur-
mundsson.
Baldur Guölaugsson stjórnar
umræöuþætti.
22.40 Afangar. Tónlistarþáttur i
umsjá Asmundar Jónssonar og
Guöna Rúnars Agnarssonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
SJonvarp
Föstudagur
22. október
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Kastljós Þáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaður Sig-
rún Stefánsdóttir.
21.40 Vera Cruz Bandarisk bió-
mynd frá árinu 1954. Leikstjóri
Robert Aldrich. Aðalhlutverk
Gary Cooper og Burt Lancast-
er. Áriö 1866 hófst uppreisn i
Mexikó gegn Maximilian keis-
ara. Fjöldi bandariskra ævin-
týramanna gekk á mála hjá
uppreisnarmönnum. Þýöandi
Kristmann Eiösson. Myndin er
ekki viö hæfi ungra bama.
23.10 Dagskrárlok
SJónvarp
VERA CRUZ
- bandarísk bíómynd í sjónvarpinu
í kvöld
1 kvöld kiukkan 21.40 sýnir
sjónvarpið bandarisku bió-
myndina Vera Cruz.
Myndin fjaliar um uppreisn
Mexicana gegn keisaranum
Maxmiiian. i uppreisn þessari
gengu margir Bandarikjamenn
á mála hjá uppreisnarmönnum.
Meö aöaihlutverkin i myndinni
fara Gary Cooper og Burt
Lancester. Leikstjórinn er Ro-
bert Aidrich.
Þaö skal tekiö fram aö mynd
þessi er ekki viö hæfi ungra
barna.
HRINGEKJAN
KALDHÆÐNI ÖRLAGANNA
75 fangar i Saltilo fangelsinu i
Mexicofengu heldur betur aö
kenna á kaldhæöni örlaganna nú
fyrir skemmstu. Þeir höföu
unnið aö þvf i langan tima aö
grafa göng út úr fangelsinu og
ætluöu sér aö stinga af viö
fyrsta tækifæri.
Þaö tók fangana um háift ár
aö grafa göngin, en loks þegar
þeir töldu sig vera komna nógu
iangt út fyrir múrinn tóku þeir
stefnuna upp á viö. Þaö kom du-
litið skritinn svipur á mann-
greyin þegar þeir uppgötvuöu
sér til sárrar hreilingar aö þeir
komu uppi gegnum gólf dóm-
hússins I bænum og þar biöu
þeirra 50 velvopnaöiv öryggis
veröir.
Brúðguminn er 50 árum
eldri en brúðurin
=að vekur gjarnan at-
hygli manna þegar mikill
aldursmunur er á brúð-
hjónum. Ekki fyrir löngu
síðan var eitt slíkt brúð-
kaup i borginni Coventry
á Englandi. Hinn 66 ára
gamli ellilifeyrisþegi Bill
Wilkins gekk í hjónaband
með fröken AAargaret
Dornan. Hún er aðeins 16
ára gömul.
HÆRRI
MÖNN-
UM”
Það var mikið ólán fyrir
hana Happy Rockefeller,
varaforsetaf rú Banda-
rikjanna, að hafa ekki
hann þennan með sér í
ferðalagi sínu yfir At-
lantsála á dögunum.
Happy kom m.a. í Frí-
höfnina á Keflavíkur-
flugvelli og girntist ákaf-
lega grænt Ijósker sem
þar hékk (eins og Dag-
blaðið skýrði samvizku-
samlega frá s.l. laugar-
dag). Vandamálið var
bara það að ná bévuðu
kerinu niður. Loks tókst
þó Ijósmyndara DB að
góma gripinn, ,,enda með
hæstu mönnum, 1.95",
eins og sagði í blaðinu. En
hætt er við að Ijós-
myndarinn hávaxni yrði
anzi smár við hlið þessa
trölls. AAaður þessi heitir
DonKoehler og býr í
Chicago. Hann er 240.92
sm á hæð. Kappinn var að
því spurður, hvort hann
ræki sig aldrei uppundir,
svona þá lika hávaxinn.
Hann kvað nei við því.
,,Ég hef þróað sjötta
skilningarvitið, sem gerir
það að verkum að ég rek
mig aldrei á", sagði
hann.
■