Alþýðublaðið - 22.10.1976, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 22.10.1976, Blaðsíða 12
12 FBA MOBGIMI... Föstudagur 22. október 1976 ' • og svo var það giessi um... ...Reykvikinginn, sem kom i þorp austur á fjörðum. Rétt eftir að hann kom inn i þorpið ók hann fram á litinn dreng, sem stóð við vegarbrúnina og seldi litlar brdn- ar kúlur. — Hvaö ertu með þarna, spurði sunnanmaðurinn? — Kennslukúlur, svaraði drengurinn leyndardómsfuliur. Reykvikingurinn keyptioöar eina og stakk henni upp i sig. — Þetta er moid, æpti hann skyndiiega og spýtti sem mest hann mátti. — Þú lærir fljótt, svaraöi strák- ur. Bridge Fiskað á báðum borðum. Spilið í dag. Norður 4 10 4 V K 10 5 1 8 + KG 107532 Vestur Austur ♦ KG82 A AD7 6 :D96 VG43 AG1074 ♦ D 9 5 3 2 * 9 * 4 Suöur ♦ 953 V Á 8 7 2 ♦ K 6 ♦ A D 8 6 A ööru boröinu enduðu N-S i þrem gröndum, sem Suður spilaði og Vestur sló út tigulgosa. Suður tók slaginn á kóng og siöan fylgdu 7 slagir á lauf I kjölfariö. Vörnin neyddist til að fleygja hjarta, svo sagnhafi fékk á fjögur hjörtu-12 slagir samtals. Það merkilega skeði hinsvegar á hinu borðinu, að þar spilaði Austur 3 grönd! Suður fann ekki neitt skynsamlegrai?) útspii en spaðaniu og Austur, sem tók á spaöaás sló nú út tiguldrottningu. Suður gaf og drottningin átti slaginn, og tigli var enn spilað. Til að gera langa sögu stutta, fékk sagnhafi 5 siagi á tigul og fjóra á spaða. Unnið spil. Dálitiö sérstætt, þegar vörnin getur auö- veldlega tekið 9 slagi áður en sagnhafi icemst að! spé kingurinn Það tók þá ekki nema hálftfma ab slökkva eldinn á óöali. Þaö tekur drjúgum lengri tima að slökkva þorstann á þeim stað. Heílsugæsla Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud föstud. ef ekki næst i heimilis lækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla vikuna A5. til 21. októ- ber er i Borgar apóteki og Reykjavikur apóteki. Það Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögutn. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og ai- mennum fridögum. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Ilafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i sima 51600. Heyóarsímar Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. Hitaveitubilanir simi 25524. VatnsveitubiIanirÆÍmi 85477. Simabilanir simi (ra. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. ’ekiö viö tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borg- arstofnana. Ýmislegt Onæmisaðgerðir gegn mænusótt Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmis- skirteini. „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Arbæjarprestakali. Væntanleg fermingarbörn sr. Guðmundar Þorsteinssonar árið 1977 komi til viðtals I Framfara- féiagshúsið að Hlaðbæ 2, 21. okt. Stúlkur komi kl. 18.00 og drengir kl. 18.40. Bústaðakirkja Væntanleg fermingarbörn eru beðin að koma i kirkjuna á föstu- dag kl. 6 og hafa með sér ritföng. — Ólafur Skúiason. Neskirkja Væntanleg fermingarbörn næsta árs, 1977, vor og haust, sem eiga aö fermast i Neskirkju komi til innritunar i kirkjuna föstudaginn 22. okt. kl. 4 síðdegis. — Sóknarprestarnir. Kvenfélag Háteigs- sóknar Hinn árlegi basar kvenfélags Háteigssóknar veröur á sunnu- daginn kemur að Hallveigar- stöðum ki. 2 siðdegis. Gjöfum á basarinn veita eftir- taldar konur móttöku: Sigriður, Barmahlið 43, simi 16797, Bjarney Háteigsveg 50 simi 24994 (til ki. 4 siðd.) og Ingibjörg, Drápuhliö 38 simi 17883 (e.kl. 6 á kvöidin). Kökur eru lika vel þegnar. Basarnefndin Kvikmyndasýning í MiR-salnum Laugardaginn 23. október veröur sýnd óperan „Spaðadrottningin” eftir Tsjækovski. Aðgangur aö Bolsoj-kynningunni i MIR-salnum, Laugavegi 178, er öllum heimill. (Fréttatilkynning frá MIR) Minningarkort foreldra og styrktarfélags heyrnardaufra fást I Bókaverzlun Isafoldar Austurstræti. Minningarspiöld Lágafellssóknar fást i veizluninni Hof, Þingholts- stræti. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest- urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- firöi, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á tsafiröi. spékoppurinn Er það ekki ótrúlegt, hvað fólk getur lagt á sig til að spara fáeinar krónur. bara Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á ,eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstööum, *Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá .Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Minningarkort Menningar-og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum simi: 18156, i, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, simi: 15597, Lyfjabúð Breiðholts, Arnar- bakka 4-5 simi: 73390 og hjá Guðnýju Helgadóttur, simi 15056.. Borgarsafn Reykjavikur, Otlánstimar frá 1. okt.1976. Aðalsafn, útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 12308. mánudaga til föstudaga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16. Bústaðasafn.Bústaðakirkju, simi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánudaga tilfóstudaga kl. 16-19. Bókin HEIM Sólheimum 27, simi 83780. Mánudaga til föstudaga kl. 10-12. Bóka-og tal- bókaþjónusta við aldraðajatlaö og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABtLAR, Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Frá Árbæjarsafni Arbæjarsafn er opið kl. 1—6 (13—18) alla virka daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi gengur að safninu. i Islenzk réttarvernd Pósthólf 4026 Reykjavik Upplýsingar um félagið eru veitt- ar i sima 35222 á laugardögum kl. 10-12 f.h. og sunnudögum kl. 1-3 e.h. Munið frimerkjasöfnun Gerðvernd (innlend og erl.) Póst- hólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendur drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17- 18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góðviörisdögum frá kl. 2-4siðdegis. Þaöan er einstakt út- sýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjalla- hringnum i kring. Lyfta er upp I turninn. Skrifstofa félags ein- stæöra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga miðvikudaga ol föstu- daga kl. 1-5 Simi 11822. A fimmtu- dögum kl. 3-5 er lögfræöingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félagsmenn. Minningarkort Styrktarfélags- vangefinna. Hringja má i skrifstofu félags- ins að Laugavegi 11 simi 15941. Andvirðiö verður þá innheimt til sendanda með giróseðli. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæ- bjarnar, bókabúð Braga og verzl- unin Hlin við Skólavörðustig. fiÐ ác, £R. smeei , sem þ’tílci Ei<!u pat m maiJ pt>*fc£fl rÞfíÐER.Sfi.TTllE6, ^' !e nJnfihLTFBKI-ÐSEÁiGí EKKi HtlEfhJ U ivi &EiR. LEfJOf)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.