Alþýðublaðið - 22.10.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 22.10.1976, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 22. október 1976 MjkÍía*'' Auglýsing um skoðun léttra bifhjóla í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur Mánudaginn 1. nóvember R-1 til R-150 Þriöjudaginn 2. nóvember R-151 til R-300 Miðvikudaginn 3. nóvember R-301 til R-450 Fimmtudaginn 4. nóvember R-451 til R-600 Föstudaginn 5. nóvember R-601 og þar yfir. Skoðunin verður framkvæmd fyrrnefnda daga við bifreiðaeftirlitið að Borgartúni 7, kl. 08.00 til 16.00. Sýna ber við skoðun, að lögboðin vátrygg- ing sé i gildi. Tryggingargjald ökumanns og skoðunargjald ber að greiða við skoð- un. Skoðun hjóla, sem eru i notkun i borginni, en skrásett eru i öðrum umdæmum, fer fram fyrrnefnda daga. Vanræki einhver að koma hjóli sinu tU skoðunar umrædda daga, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og hjólið tekið úr umferð hvar sem til þess næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 19. október 1976, Sigurjón Sigurðsson. Verkamannafélagið Hlíf, Hafnarfirði Kjör fulltrúa á 33. þing Alþýðusambands íslands Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs um fulltrúa félagsins á 33. þing A.S.I., liggja frammi á skrifstofu fé- lagsins Strandgötu 11, frá og með fimmtu- deginum 21. oktober 1976. öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Hlifar fyrir kl. 14 laugardaginn 23. oktober 1976, og er þá framboðsfrestur útrunninn. Kjörstjórn Verkamannafélagsins Hlifar. Læknaritari Starf læknaritara við Heilsugæslu- stöðina i ólafsvik er laus til umsóknar, starfið veitist frá 1. desember n.k. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til oddvita Ólafsvikurhrepps fyrir 15. nóv. n.k. Ólafsvik. 15/10 1976 Heilsugæslustöðin Ólafsvík. Flokksstarfiö Alþýðuflokksfélag Reykjavikur Þeir fulltrúar Alþýðuflokks- félags Reykjavikur, sem kjörnir voru til að sitja 37. þing Alþýðuflokksins, en ekki geta komið þvi við að mæta til þings, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við skrifstofuna, þannig að hægt sé að boða varamenn. Stjórnin 37.þing Alþýðuf lokksins veröur haldið dagana 22.-24. októbernæst komandi.Þingið hefst klukkan 20 föstudagin.n 22. okt. Benedikt Gröndal formaður Björn Jónsson ritari Hringið til okkar og pantið föst hverfi til að selja blaðið í Alþýðublaðið - afgreiðsla sími 14900 SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL SAGA Grillið opið alla daga. Mimisbar og Astrabar, opið alla daga nema miðvikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Café Gömludansarnir í kvöM kí' 9 ■’ , ■ .■■"■■ " --■ ■ - , ; ;> Hljómsveit Gaí*ðárs Jóhannessonar. ‘ SÖngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. •— Slmi Í2826. Tilkynning frá Nýja hjúkrunarskólanum Framhaidsnám i hjúkrunarfræðigreinum hefst að nýju i marzbyrjun 1977, i Nýja hjúkrunarskólanum, Suðurlandsbraut 18, Reykjavík, ef næg þátttaka fæst. Þetta er árs nám, sem skiptist i 9 mánaða bóklegt nám, án launa og 3ja mánaða nám á sjúkradeildum. Námið er fyrst og fremst ætlað starfandi hjúkrunarfræð- ingum á lyflækninga- og handlækninga- deildum og hjúkrunardeildum aldraðra. Æskilegt er að umsækjendur hafi minnst 1/2 árs starfsreynslu. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, simi 81045. Umsóknarfrestur er til 1. desember næst- komandi. Sjúkraliðar óskast nú þegar eða um áramót að Sjúkrahúsi Vestmannaeyja. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona, simi 98-1955. Stjórn Sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar Vestmannaeyja. FULLTRÚI óskast til að starfa að félags- og samn- ingamálum. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun, félagslega reynslu og fyrri störf sé skilað á skrifstofu BSRB, Laugavegi 172 fyrir 5. nóv. n.k. Bandalag starfsmanna rikis og bæja. o l1ilSÍ4»S lll* lnnlúnNviðMkipn leið * lúnMiiðNkipta r Fbijnaðarbanki V<y ÍSLANDS Austurstræti 5 Grensásvegi 7 bimi 21,-200 Slmi 82655. ! Hafnarfjarðar Apótek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: _£Í|gg\ Upplýsing^simi 51600. SÍLASAlfl í \ GUDFINNS X •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.