Alþýðublaðið - 25.11.1976, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 25.11.1976, Qupperneq 12
12 FRÁ MORGNI... Fimmtudagur 25. nóvember 1976 »»tai Iþyöu- taóid • ••• f og svo var það pessi um... ...próiessorinn, sem einn morguninn kiukkan 5 vaknaði við ákafar simhringingar. Hann svaraði að sjálfsögðu. Æst kven- rödd i simanum sagði: Ég ætla bara að láta yður vita af þvi að ég fæ engan svefnfrið fyrir hundkvikindinu yðar. — Kæra frú, ég bið yður mikill- ar afsökunar, þetta skal ekki koma fvrir aftur, sagði prófessor- inn leiður. Næsta morgun klukkan 4 hringdi siminn hjá konunni. Hún staulaðist dauðsyfjúð i simann. Það var prófessorinn sem sagði: — Kæra frú, ég rannsakaði þetta með hundinn. Þér verðið að afsaka þetta, það kom nefnilega í ijós að ég á engan hund. Brddge Spilið i dag er frá landshluta- keppni Norðmanna. Hér spila Sunnmæringar (A-V) móti Bergensbúum (N-S). Norður ♦ KD543 ¥ G74 ♦ ÁK76 *5 Vestur * 98 ¥ KD109 ♦ 853 + K1084 Austur 4 G10762 ¥ - ♦ G2 *AKG762 öuður 'éi A y A86532 4 D1094 4. 93 Norður Austur Suður Vestur 1 spaði 2 lauf 2 hjörtu Pass 3hjörtu Pass 4hjörtuPass Pass Pass Pass Pass. Vestur stóðst freistinguna að dobla ekki, en spilaði út smáiaufi. Austur tók á ásinn og spilaði lauf i til baka, sem Vestur lét kónginn i og blindur varð að eyða dýrmætu trompi. Þar með var sagnhafi dæmdur til að tapa, hvernig sem hann færi að. Á hinu borðinu lentu Sunn- mæringarnir einnig i 4 hjörtum, 'og Vestur doblaði lokasögnina en Austur þagði alltaf. Vestur, sem ekkert hafði á að byggja, spilaði spaðaniu út. Sagnhafi tók á ás, spilaði blindi inn á tigulás og tap- lauf hans fuku i spaðakóng og drottningu. Vestur trompaði raunar spaðadrottninguna, en hann gat aldrei fengið meira en tvoslagi til á tromp. Unnið spil og gerði vel i blóðið sitt, 13 Impa! spé kingurinn Verðbólgan: Aður átti maður ekki aur, nú á maður ekki krónu spékoppurinn Nei, þetta er ekki eitt Breiðholtið til viðbótar. Þetta er bara uppástunga garðyrkjumannsins um fyrirkomulag I nýja garðinum okkar. Ýmislegt islenzk réttarvernd Póshólf 4026 Heykjavik Upplýsingar um félagið eru veitt- ar i sima 35222 á laugardögum kl. 10-12 f.h. og sunnudögum kl. 1-3 e.h. Minningarsp jöld Lágafellssóknar fást i verzluninni Hof, Þingholts- stræti. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöidum stöð- um: Á skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals. Vesturveri, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996 Stellus. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á ísafirði. ,,Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði, Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Simavaktir hjá ALANON Aðstandendut drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17- 18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir I Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Basar fyrir kristniboðið í Konsó verður I Betaníu, Laufásvegi 13. Laugar- daginn 27. nóv. opið frá kl. 2-6. Kristniboðssamkoma kl. 8.30 um kvöldið. TRÚLOFUNAKHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 Skrifstofa félags ein- stæöra foreldra Traðakotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3-5 er lög- fræðingur FEF til viðtals á skrif- stofunni fyrir félagsmenn. ónæmisaögeröir gegn mænusótt Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmis- skirteini. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4siðdegis. Þaðan er einstakt út- sýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjalla- hringnum i kring. Lyfta er upp i turninn. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félagsins að Laugavegi 11 simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt til sendanda með giróseðli. Aðrir sölustaðir; Bókabúð Snæ- bjarnar, bókabúð Braga og verzlunin Hlin við Skólavörðu- stig. Borgarsafn Reykjavikur, Útlánstimar frá 1. okt 1976. ’ Aðalsafn, útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 12308. mánudaga til föstudaga kl. 9-22, laugardaga- kl. 9-16. Bústaðasafn.Bústaðakirkju, simi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. LESTRARSALUR Opnunartimar 1. sept.-31. mai Mánud.-föstud. kl. 9-22 laugard. kl. 9-18 Sunnud. ki. 14-18 1. júni-31. ágúst Mánud.-föstud.ki. 9-22 Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánudaga til föstu- daga kl. 14-21, laugardaga kl. 13- 16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Bókin HEIM Sólheimum 27. simi 83780. Mánudaga til föstu- daga kl. 10-12. Bóka-og talbóka- þjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Bókabilar. Bækistöð i Bústaða- sáfni, simi 36270. Frá Árbæjarsafni Árbæjarsafn er opið kl. 1-6 (13-18) alla virka daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi gengur að safninu. Styrktarfélag vangef- inna vill minna foreldra og velunnara þess á að fjáröflunarskemmtunin verður 5. desember nk. Þeir sem vilja gefa muni i leikfangahappa- drættið, vinsamlegast komið þeim íLyngás eða Bjarkarás fyr- ir 28. nóvember n.k. Fjáröflunar- nefnd. Komi allt fram að 28. nóvember. Næsti fræðslufundur Kuglavernd- arfélags islands verður haldinn i Norræna húsinu fimmtudaginn 25.11. 1976 kl. 20.20. Sýndar verða nokkrar úrvals lit- kvikmyndir frá fuglalifi ýmissa landa, m.a. fuglamyndir frá ströndum Norður-Þýskalands og fuglamyndir sem Disney hefur tekið i litum. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm ieyfir. — Stjórnin. Heilsugæsla Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Ilagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Helgar- kvöld- og næturþjón- ustu apóteka vikuna 19.-26. ann- ast Ingólfs Apótek og Laugarnes- apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá klukkan 22 að kvöidi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kvöid - og næturvakt: kl. 17.00-- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Uppiýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. (Hcydarsímar Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra bifreið simi 11100. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað, allan sólar- hringinn. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, siökkviliðið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. ViLTU, LEiíFA \ í\£)53ft ívOu. \5 fetöUflEVÍ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.