Alþýðublaðið - 17.12.1976, Page 12

Alþýðublaðið - 17.12.1976, Page 12
12 FRÁ MORGNI... Föstudagur 17. desember 1976 alþýAu- Maoið • ••• t ' • og svo var það þessi ....þingeyska bóndann, sem kom eittsinn í banka á Akureyri til þess að biðja um lán. Er hann var spurður hvaða tryggingu hann gæti sett fyrir láninu sagðist hann eiga 30 kýr í fjósi. Hann fékk lánið þá umyrðalaust. Líður nú og bíður til þess tíma er bóndi á að borga lán sitt. Hann kemur í bankann og reiðir féð af hendi. Gjaldkerinn sér þá að hann er með álitlega f járfúlgu eftir í veskinu og segir því. — Þaðer óvarlegt af þér að ganga um með svona mikið fé viltu ekki láta okkur geyma það fyrir þig. — Hve margar kýr skylduð þið eiga, svaraði bóndi tortrygginn. Bridge óvenjuleg vinningsleið Spilið i dag: Norður *. D964 V 82 ♦ G953 + AG4 Vestur 4 1085 V AKD5 ♦ 42 * D872 Suður 6 G32 V 974 ♦ D1075 + K105 Austur 2 AK7 “ G1063 ♦ AK8 + 963 Sagnir gengu: Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 1 hjarta Pass 4hj. Pass Pass Pass. Suður sló út smátrompi, sem sagnhafi tók heima og nú tók hann að athuga spilin og leizt satt að segja ekki á blikuna, sem máske er varla von. Hann komst að þeirri niðurstöðu, að eina von- in væri að geta fengið frian lauf- slag og spilaði út smálaufi sem Suður tók á kóng og spilaði enn trompi. Blindur var nú inni og tigli var spilað, tekið á ásinn heima og enn spilað laufi, drottn- ing úr blindi, en — þvi miður átti Norður ásinn! Nú spilaði Norður spaða, en það var einum of seintSagnhafi tók á ás og spilaði laufi i þriðja sinn. Noröur fékk á gosann og spilaði laufi i þriðja sinn. Norður fékk á gosann og spilaði spaða aftur, kóngur frá sagnhafa og hann tók nú siðasta trompið, inni i blindi og tapslagurinn i hjarta fauk i lauf- áttuna! Sagnhafi drap spaðatiu á hendi, spilaði tigul kóngi og trompaði þriðja tigul sinn i blindi. Unniö spil og toppur. Áhorfendur sögðu: Einhverjum hefði nú orðið fyrir að hreinsa trompin áður en þriðja laufinu var spilað! Nú gæfa fylgir djörf- um. Það var Anders Wahlgren, sem hélt á spilum Austurs. Ýmislegt ’ Laugarnesprestakall Jón Dalbú Hróbjartsson sóknarprestur hefur viðtalstima i Laugarneskirkju þriðjudag til föstudaga kl. 16-17 og eftir sam- komulagi. Simi i kirkju 34516 og heimasimi 17900. Aötstandendur drykkjufólks. Reykjavfk fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriðju- daga. Simavakt mánudaga: kl. | 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. Fótaaðgerð fyrir aldraða, 67 ára og eldri i Laugarnessókn er alla föstudaga frá 8.30 til 12.00 fh.Upplýsingar I Laugarnes- kirkju föstudaga frá 8.30-12.00 i sima 34516 og hjá Þótu Kirkjuteig 25, stmi 32157. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4 siðdegis. Þaðan er einstakt út- sýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjalla- hringnum i kring. Lyfta er upp i turninn. Jólamerki skáta 1976h eru komin út. Merkin sem gefin eru út af Bandalagi islenskra skáta komu fyrst út árið 1957 og eru til l.tyjfkt- ar skátahreyfingunni á lsiandi. Merkin eru seld á skrifstofu Bandaiagsins og hjá skátafélög- unum viðsvegar um iandið. Skrifstofa félags ein-' stæöra foreldra Traðakotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3-5 er lög- fræðingur FEF til viðtals á skrif- stofunni fyrir félagsmenn. Simavaktir hjá ALANON Aðstandenduc drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17- 18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. ónæmisaðgerðir gegn mænusótt Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmis- skirteini. islenzk réttarvernd Póshólf 4026 Reykjavik Upplýsingar um félagið eru veitt- ar i sifna 35222 á laugardögum kl. 10-12 f.h. og sunnudögum kl. 1-3 e.h. 1 Auc^sencW! AUGLYSINGASiMI BLADSINS ER 14906 Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélaga íslands eru seld á eftirtöldum stöðum: Verzlun Helga Einarssonar, Skólavörðustig 4, Verzluninni Bella, Laugavegi 99, t Kópavogi fást þau i bókaverzluninni Veda og I Hafnarfirðii Bókabúð Olivers Steins. Mæðrastyrksnefnd. Munið jólasöfnun nefndarinnar og hjálpið okkur að gleðja aðra um jólin. Tekiö er á móti framlögum I skrifstofu nefndarinnar að Njáls- götu 3, alla virka daga kl. 12-6. Mæðrastyrksnefnd. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i verzluninni Hof, Þingholts- stræti. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöö- um: A skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals, Vesturveri, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996 Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði. Borgarsafn Reykjavikur, (Itlánstimar frá 1. okt 1976. Aðalsafn, útlánsdeild, Þingholts- ' stræti 29a, simi 12308. mánudaga til föstudaga kl. 9-22, laugardag^ kl. 9-16. Bústaðasafn.Bústaðakirkju, simi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. LESTRARSALUR Opnunartimar 1. sept.-31. mai Mánud.-föstud. _ kl. 9-22 laugard. " kl. 9-18 Sunnud. kl. 14-18 1. júni-31. ágúst Mánud.-föstud.kl. 9-22 Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánudaga til föstu- daga kl. 14-21, laugardaga kl. 13- 16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Bókin HEIM Sólheimum 27. simi 83780. Mánudaga tíl föstu- daga kl. 10-12. Bóka-og talbóka- þjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin • lengur en til kl 19. Bókabilar. Bækistöð i Bústaöa- safni, simi 36270. Frá Árbæjarsafni Arbæjarsafn er opið kl. 1-6 (13-18) alla virka daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi gengur að safninu. spékoppurinn Það er einn miði fyrir frúna og þrir fyrir hundinn Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félagsins að Laugavegi 11 simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt til sendanda með giróseðli. Aörir sölustaðir; Bókabúð Snæ- bjarnar, bókabúð Braga og verzlunin Hlin við Skólavöröu- stig. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökk viliðið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Herilsugæsla „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði, Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Helgar- kvöld- og næturvörslu vikuna 10.-16. desember, annasl Lyfjabúðin Iðunn og Garðs Apó tek. Simsvari i 25524 leggst niður frá og með laugardeginum 11. des. Kvörtunum verður þá veitt mót- taka i sima vaktþjónustu borgar- stjórnar i sima 27311. PeyAarsímar Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra bifreið simi 11100. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn.l Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kvöld - og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjöröur — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.