Alþýðublaðið - 15.02.1977, Side 1
ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR
Askriftar-
síminn er
14-900
Gylfi Þ. Gíslason í umræðum um skattalagafrumvarpið:
Allur atvinnurekstur greiðir 2,9
milljarða í tekjuskatt
— Launþegar 6,6 milljarða
,,Tekjuskatturinn
sagði hann
í umræðum á Alþingi
i gær um skattalaga-
frumvarp rikisstjórn-
arinnar gerði Gylfi Þ.
Gislason nákvæma
grein fyrir afstöðu
Alþýðuflokksins til
frumvarpsins. Hann
sagði, að frumvarpið
væri raunverulega um
annað en það ætti að
vera. Það ætti að fjalla
um afnám tekjuskatts
af launatekjum, nema
þeim allra hæstu.
Gylfi benti á, aB tekjur af
tekjuskatti væru sáralitill hluti
af tekjuöflun rikissjóös. 1 fyrra
heföi upphæð fjárlaga numiö
um 60 milljöröum króna. Ef
er orð/'nn launamannaskattur,"
tekjuskattur af launatekjum
heföi þá ekki veriö innheimtur,
heföi rlkissjóöur misst 6,6
milljaröa króna tekjur, en sú
upphæö, sem rlkissjóöur heföi
greitt til einstaklinga vegna
barnabóta eða til sveitarfélaga
vegna útsvara, numiö 1,2
milljöröum króna. Heildartekj-
umissir rlkissjóös heföi þvi
numið 7,8 milljörðum af 60
milljaröa króna fjárlögum.
meöan launþegar væru látnir
greiða 6,6milljarða króna.Gylfi
sagöi, aö tölur um atvinnurekst-
urinn næöu til 55-60% af þeim,
sem atvinnurekstur stunduöu.
40 til 45% atvinnurekenda
greiddu alls engan tekjuskatt.
Heildarvelta atvinnurekstrar-
ins væri um 300 milljaröar
króna, tekjuskatturinn aöeins
2,9 milljarðar og þetta væri
óþolandi misrétti.
og nefndi Gylfi almannatrygg-
ingakerfiö, ókeypis skóiagöngu
og fleira. Auövelt væri aö jafna
þá minnkun tekjujöfnunar, sem
afnám tekjuskatts af launatekj-
um heföi I för meö sér, til dæmis
meö aukningu barnabóta.
, Framhald á bls. 10
Launamannaskattur. Rúmlega 10%.
Gylfi sagöi, aö meginrökin
fyrir afnámi tekjuskatts af
launatekjum væru þau, aö tekj-
uskatturinn væri oröinn launa-
mannaskattur. Hann sagöi, aö I
fyrra heföu launþegar greitt 6,6
milljaröa króna I tekjuskatt.
Félög, sem stunduöu atvinnu-
rekstur heföu greitt 1 milljarö
750 milljónir króna, aö einstakl-
ingar, sem stunduöu atvinnu-
rekstur 1,2 milljaröa. Af öllum
atvinnurekstri væru greiddir 2,9
milljaröar króna I tekjuskatt á
Rökin fyrir tekjuskatti væri
stighækkun og tekjujöfnun.
Þessi rök heföu haft gildi á meö-
an tekjuskatturinn var megin-
hluti af tekjum rlkissjóös. Nú
væri hann rúmlega 10%. Skatt-
þrepin væru aöeins tvö og tekju-
útsvar oröiö flatur brúttóskatt-
ur. Aður heföu ekki aörar tekju-
jöfnunaraöferöir veriö til en
stighkkandi tekjuskattur og út-
svar. Nú heföu aðrar tekju-
jöfnunaraöferöir margföld áhrif
á við stighækkun tekjuskattsins,
Alfreð fékk
Sölunefndina!
Alþýðublaðinu barst þessi
stutta og laggóöa fréttatil-
kynning frá utanrikisráöuneyt-
inu I gær:
,,í dag var Alfreð Þorsteins-
son settur til þess að vera fram-
kvæmdastjóri Sölu varnarliðs-
eigna frá 1. marz 1977. Reykja-
vik 14. febrúar 1977. Utanrikis-
ráðuneytið, varnarmáladeild.”
Vart þarf að geta þess, að
Alfreð Þorsteinsson hefur verið
starfsmaður Timans um nokk-
urt árabil. Hann hefur einnig
verið borgarfulltrúi Fr am-
sóknarflokksins.
KOSTAÐI MIKLA VINNU AÐ FÁ ÞÁ FASTRÁÐNA
Nú leggjast þeir á sveif með
hörðustu andstæðingum sínum
segir Jón Helgason, for-
maður Einingar á Akureyri
— Mér finnst nú að
málin fari að verða
alvarleg, þegar þeir
launþegar sem maður
er að vinna fyrir
leggjast á sveif með
þeim mótherjum sem
erf iðast hefur verið að
semja við, sagði Jón
Helgason formaður
Verkamannafélagsins
Einingar á Akureyri,
þegar Alþýðublaðið
hafði samband við
hann i gær vegna
deilu hans og nokk-
urra verkamanna við
höfnina, sem fjallað
hefur verið um i blað-
inu.
— Þaö kostaöi mikla vinnu
aö fá þessa menn fastráöna og
tryggja þeim þar meö örugga
atvinnu allt áriö. Áöur hafa
þeir veriö meö um 100 at-
vinnuleysisdaga á ári, enda
skipavinnan ótrygg. Nú hafa
hins vegar skipafélögin
ábyrgzt fyrir sitt leyti, aö
þessir menn hafi samfellda
vinnu, og atvinnuöryggi
þeirra er þvi borgiö. Hins veg-
ar er engu llkara en aö þeir
vilji öryggisleysiö og atvinnu-
leysisbæturnar áfram.
Hingaö til hafa Eimskip og
Hafskip ekki viljaö taka á sig
Jón Helgason
þær kvaöir aö sjá þessum
mönnum fyrir fastri vinnu ár-
iö um kring, en meö þessum
samningum er þessum skipa-
félögum ásamt Kaupfélaginu
gert skylt aö tryggja þeim
öruggar tekjur.
Jón bætti þvi við, aö ekki
heföi komið fram i skrifum
Alþýöublaösins um máliö, aö
hér væri I raun og veru um
innbyröis deilur milli verka-
manna aö ræöa. Annarsvegar
væru verkamenn hjá Kaup-
félaginu, sem ekki heföu unaö
viö aö fá mun lægri aukavinnu
en hafnarverkamennirnir,
hins vegar þeir sem vildu ein-
oka alla skipavinnu og heföu
gert undanfarin ár. Kaup-
félagsverkamennirnir heföu
skrifaö Einingu bréf vegna
þessa máls, og félagsstjórnin
heföi ekki taliö sér fært aö ala
á forréttindum einstakra
félagsmanna og þvl heföi ver-
iö farið til þessara samninga
viö skipafélögin og kaupfélag-
iö.
KEA væri þarna lang-
stærsti aöilinn, enda sæi þaö
um skip Skipaútgeröar rlkis-
ins ásamt Sambandsskipun-
um. Þess vegna teldi hann þaö
hag þeirra sem mest tala um
óréttlæti aö þessir samningar
voru gerðir, einkum þar sem
kaupfélagiö heföi látiö sina
menn sjá um lestun og losun
sambands- og rlkisskipa þeg-
ar hinir voru ekki viölátnir. I
raun væri kaupfélagið oröiö
svo stórt i þessum málum, aö
það gæti auðveldlega fariö
sinar eigin leiöir ef þaö vildi.
— Það vildum viö koma I veg
fyrir meö þessu samkomulagi
og ég tel aö þaö hafi tekizt.
Þegar Jón varspurður hvort
hann teldi aö verkamennirnir
færu meö máliö fyrir dóm-
stóla, svaraöi hann þvi til, aö
hann heföi ævinlega sagt þess-
um mönnum, aö ef þeir teldu
aö á sér heföi veriö brotiö, þá
ættu þeir aö leita réttar síns
fyrir lögunum. — Ég tel hins
vegar ekki að um slíkt hafi
veriö aö ræöa. Viö eigum aö
gæta hagsmuna allra okkar
félagsmanna en ekki auka for-
réttindi sumra. Þess vegna
gátum viö ekki unnið gegn
nokkrum félagsmanna okkar.
—hm