Alþýðublaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 6
Þriðjudagur 15. febrúar 1977 SSaSto*
Háskólakórinn í söngför til Skotlands
í lok þessa mánaðar munu félagar i Háskóla-
kórnum taka saman pjönkur sinar, og fljuga
áleiðis til Skotlands, þar sem þeir ætla að koma
fram á tónleikum i nokkrum borgum og bæjum
um mánaðamótin.
Alþýðublaðið hitti að máli 3 kórfélaga til þess
að fræðast dálitið um Háskólakórinn og Skot-
landsferð hans. Þeir eru Heiðbrá Jónsdóttir, Erla
Elin Hansdóttir og Jón B. Halldórsson. Viðtalið
við þau fer hér á eftir.
— Þaö má segja aö aö hafiveriö
draumur okkar frá upphafi aö
fara I söngferö til útlanda, og þá
helst til Noröurlandanna. I fyrra-
vor var svo fariö aö hugsa alvar-
lega um þetta mál og við fórum
aö velta fyrir okkur hvenær hag-
kvæmast væri aö fara i slika ferö,
meö tilliti til prófa kórfélaga,
æfinga og fleiri slikra þátta.
Okkur reiknaðist aö best væri að
fara um þetta leyti, enda miös-
vetrarprófin nýafstaðin og kórinn
i góðri æfingu. En þaö sem varö
til þess aö viö völdum Skotland
sem áfangastaö var aöallega
voru þar á rölti milli búöa. Viö
vorum aö vlsu ekki þau einu sem
voru meö „uppákomu” I Austur-
strætinu þennan dag, því þar voru
einnig félagar úr samtökunum
Ananda Marga sem voru aö mót-
mæla ofsóknum indverskra
stjórnvalda á hendur félögum I
hreyfingunni á Indlandi.
Söngurinn vakti þó mikla athygli
vegfarenda og þessi aögerö varö
til þess aö margt fólk lagöi leiö
slna upp á Hallveigarstaöi þar
sem basarinn var haldinn. Hann
heppnaöist þvl betur en á horföist
I fyrstu.
Kórfélagar æfa nær daglega efniaskrdna fyrlr Skotlandaferölna. Hér er ein æfing hjá kórnnm, en þær
fara fram f salFélagsstofnunar stúdenta. (Mynd: PJetur Maack)
Heldur 6 tónleika á
jafnmörgum dögum
- og syngur í brezka útvarpiö - BBC
i'rd vinstri: Erla Elfn Hansdóttlr formaöur kórslns, Jón B.
lalldórsson og Heiöbró Jónsdóttir óbreyttir söngmenn. t>au hampa
tarna auglýsingaspjaldi sem gert hefur veriö fyrir söngförina.
AB-mynd: ATA)
tvennt: annars vegar eru þetta
heimaslóöir stjórnandans okkar,
Rutar Magnússon, og svo er ein-
faldlega svo ódýrt aö fljuga til
Skotlands!
Þegar hugmyndin um Skot-
landsferöina kom upp, hófust
miklar bréfaskriftir á milli land-
anna, til þess aö fá upplýsingar
um hugsanlega staöi I Skotlandi
tilþess aösyngja á, meöal annars
haföi breski sendiherrann á
í^'andi milligöngu um aö koma
ókkur i samband viö aöila I Skot-
landi. Þá má nefna aö Erla kór-
formaöur var á ferö erlendis
slöasta sumar og snaraöist þá til
Skotlands og hitti þar ýmsa mæta
menn aö máli sem gátu greitt
götu kórsins. Þar meö var hægt
aö ákveöa feröina til fulls og
hafist var handa viö sjálfan
undirbúning hennar.
Fóru sjálf og
sóttu viðskipt'avinina!
Er kostnaöurinn viö þessa ferö
greiddur beint úr ykkar vasa?
— Nei, ekki er þaö nú svo
slæmt. Viö höfum auövitaö látiö
drjúgan skilding í feröasjóöinn úr
eigin vösum, til dæmis höfum viö
sérstakan æfingaskatt, 50 kr. I
lágmarksgreiöslu á mann á
hverri æfingu. Viö höfum llka
gengist fyrir flóamarkaöi og
kökubasar til fjáröflunar fyrir
fvrirtækiö. Þaö má kannski koma
þvi aö hérna, aö viö notuöum all
sérstæöa aöferö viö aö draga
athygli fólks aö kökubasarnum
sem viö héldum I desember. Hann
var haldinn laugardaginn 11.
des., en þann dag var leiöinda-
veöur I Reykjavlk og lltt fýsilegt
til útivistar. Basarinn átti aö
byrja klukkan 1 e.h., en þá var
enginn mættur utan kórfélagar
sjálfir og kona ein sem mætti I
hádeginu til þess aö missa ekki af
besta varningnum! Þegar sýnt
þótti aö fleira fólk kæmi ekki
ákváöum viö aö storma niður I
miöbæ og ná I viðskiptavinina!
Viö máluöum kröfuspjöld og
hófum svo upp raust okkar fyrir
vegfarendur I Austurstræti, sem
Kórinn hefur og fengiö fjár-
stuöning til feröannnar úr rikis-
sjóöi og frá Reykjavlkurborg.
Einnig hefur Háskólinn styrkt
okkur myndarlega.
Nægir þetta fé til þess aö greiöa
allan feröakostnaöinn?
Nei, viö búumst viö þvl aö hver
maður þurfi aö leggja fram um 20
þús. krónur úr eigin vasa til
fararinnar, en ætlunin er svo aö
halda áfram fjáröflun þegar viö
koraum heim aftur I mars, þannig
að þegar öll kurl koma til grafar
veröa þaö líklega um 10 þúsund
sem hver kórfélagi þarf aö leggja
fram.
6 tónleikar
i Skotlandi
Hvemær á svo aö leggja upp I
feröina miklu?
— Viö leggjum af staö laugar-
daginn 26. febrúar og ætlum aö
halda fyrstu tónleikana I heima-
borg stjórnandans, Rutar
Magnússon, Carlisle, á sunnu-
dagskvöld.
Slöan veröa tónleikar á
hverjum degi I vikunni, en þeir
veröa I Stirling, Edinborg,
Aberdeen, Dundee og St. And-
rews. Einnig höfum viö skrifaö
breska útvarpinu, BBC, og þaö er
liklegt aö viö munum fara f
upptöku hjá þvl á mánudags-
morguninn eftir aö viö komum út.
Sú dagsskrá yröi þá send út I
skoska útvarpinu, sem ætlaö er
Skotum séstaklega.
Síöan ætlum viö aö taka okkur
frl og skoöa okkur um slöustu
dagana, en komum heim mánu-
daginn 7. mars.
Alþýðublaðið ræðir við þrjá kórfélaga
Hvaöa tónlist ætliö þiö aö flytja
Skotunum?
— Viö höfum æft upp tvær
efnisskrár sem viö munum flytja
til skiptis á tónleikunum I Skot-
landi.
Alls eru þaö yfir 30 verk sem viö
höfum æft, útsetningar og frum-
samin verk eftir 10 höfunda.
Meöal þeirra má nefna Jón Ás-
geirsson, Atla Heimi Sveinsson,
Gunnar Reyni Sveinsson, Friörik
Bjarnason og Emil Thoroddsen.
Aöra efnisskrána nefnum viö
veraldlega, en á henni er kirkju-
og kóratónlist, stúdentasöngvar
og íslensk nútfmatónlist eftir Atla
Heimi og Gunnar Reyni. Einnig
flytjum viö „Tímann og vatniö”
eftir Jón Asgeirsson, viö ljóö
Steins Steinars. Slöari hluti þess-
arar efnisskrár er svo þjóölög.
Hin efnisskráin er byggö á kirkju-
tónlist. Verkin á henni spanna
tlmabiliö frá miööldum til vorra
daga.
Þarna eru m.a. útsetningar
Róberts A. Ottóssonar á eldri
kirkjutónlist, 3 sálmar i útsetn-
ingu Jóns Leifs og nútfmatónlist
eftir Gunnar Reyni Sveinsson.
Svo höfum viö æft nokkra
negrasálma til aö hvila áheyr-
endur, ef okkur sýnist þeir þurfa
á upplyftingu að halda!
Sungu í Carmina
Burana
Er Háskólakórinn ekki tiltölu-
lega ungur aö árum?
— Jú, hann var stofnaöur áriö
1972 og uppistaöan I honum var
söngfólk úr Menntaskólanum I
Hamrahllö. Slöan komu I kórinn
söngmenn úr MR og MA og til
gamans má geta þess aö enn
syngja meö honum 5 af stof-
félögum. Rut Magnússon hóf
stjórn kórsins I febrúar 1973
og hefur gert þaö siöan, nema aö
Jón Asgeirsson stjórnaöi um tlma
I fyrra vegna anna Rutar.
Jón Asgeirsson hefur annars
lagt kórnum mikiö liö alveg frá
upphafi. Til dæmis gaf hann
kórnum verkiö „Á þessari rlm-
lausu skeggö l d” viö ljóö Jóhann-
esar úr Kötlum. Kórinn hefur
þegar sungiö þetta verk I upptöku
hjá sjónvarpinu, en nú er veriö aö
myndskreyta verkiö og búa þaö
til sýningar.
— Viö höldum 2 fasta tónleika
árlega, jólatónleika og vortón-
leika og svo má nefna aö viö
tókum þátt I uppfærslunni á
Carmina Burana eftir Carl Orff
ásamt Fllharmóníukórnum og
Sinfónluhljómsveit Islands.
Fulltrúar allra deilda!
Hve margir félagar eru I
Háskólakórnum núna?
— Viö erum alls 44.' Viö erum
komin úr öllum deildum
Háskólans og sumir eru jafnvel
búnir með nám sitt þar. Viö
getum sagt aö kórinn sé sam-
settur af fólki sem kemur úr
öllum áttum og öllum fögum og
þar blómstra meira aö segja allar
mögulegar skoöanir I pólitik!
Hvenær má svo búast viö þvl aö
þiö látið I ykkur heyra frammi
fyrir Islenskum áheyrendum?
Viö ætlum aö halda tónleika á
vegum Tónleikanefndar
Háskólans um næstu helgi,
laugardaginn 19. kl, 3, I Félags-
stofnun stúdenta. Þeir sem veröa
svo óheppnir aö ná ekki I miöa á
þá tónleika, eiga kost á þvl aö
koma á„bolludagstónleikana”
okkar, en þeir veröa haldnir á
bolludaginn 21. febrúar I Félags-
stofnun og hefjast kl. 8.30.
Eftir þaö ætlum viö aö spara
raddböndin til Skotlands-
feröarinnar, enda mun vlst ekki
af veita aö þau veröi I lagi þegar
þangaö kemur. Einnig munum
viö reyna aö foröast ofkælingu og
heimsóknir I pestarbæli, sé þess
kostur, því þaö væri óskemmti-
legt aö fara meö hálfan fimmta
tug kvefaðra og raddlausra
manna i söngferö til annarra
landa. —ARH