Alþýðublaðið - 15.02.1977, Page 10

Alþýðublaðið - 15.02.1977, Page 10
'10' Þriðjudagur 15. febrúar 1977 biaöíö Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir —Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen í aliflestum iitum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Reyniö viöskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Aðstoð íslands við þróunarlöndin Stöður í Kenya Danska Utanrikisráðuneytið hefur óskað eftir þvi að auglýstar yrðu á Norðurlönd- um öllum eftirfarandi 9 stöður við norræna samvinnuverkefnið i Kenya: Tvær stöður ráðunauta um stofnun og rekstur kaupfélaga. Tvær stöður ráðunauta um stofnun og rekstur byggingarsamvinnufélaga. Tvær stöður ráðunauta um stofnun og rekstur iðnfyrirtækja með samvinnusniði. Ein staða ráðunautar um samvinnu- rekstur á sviði fiskveiða. Tvær stöður ráðunauta um stofnun og rekstur sparisjóða með samvinnusniði. Góð enskukunnátta er öllum umsækjend- um nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 5. mars. n.k. Nánari upplýsingar um störfin, launakjör o.fl. verða veittar á skrifstofu Aðstoðar Islands við þróunarlöndin, Lindargötu 46, (herbergi nr. 8) en hún er opin kl. 3—4 e.h. og miðvikudaga 4—5 e.h. ÚTBOÐ Tilboö óskast i aö ieggja Vesturbæjaræö 1. áfanga fyrir Hitaveitu Reykjavikur, ásamt tilboöum i aö hækka kant- stein og endurleggja gangstétt á kafla Hringbrautar. Ctboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frfkirkjuvegi 3, gegn 10.000.- kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, þriöjudaginn 15.mars n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Sedrushúsgögn Súðarvogi 32, sími 84047 Seljum i dag og næstu daga sófa og stóla. Einnig svefnsófa einsmanns og nokkur sófasett litið gölluð. Einnig notuð sófasett. Allt á tækifærisverði. Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf vélgæslu- manns að Laxárvatnsvirkjun við Blöndu- ós. Laun eru samkv. kjarasamningum rikis- starfsmanna 1. fl. B. 11. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf, sendist starfsmannastjóra. Rafmagnsveitur rikisins, Laugavegi 116, Rvik. HRINGAR Fljót afgreiðsla ^Sendum gegn póstkröfuj Guðmundur Þorsteinsson gullsmiður ^Bankastræti 12, Reykjavik. j Verðlaunaðar og innkeyptar tillögur úr norrænni samkeppni um skipulag Vestmannaeyja eru til sýnis i anddyri Norræna Hússins þessa viku. Aðgangur ókeypis. NORRÆNA HUSIÐ VÍPPU - BltSKOk$HP» Lagerstærðir miðað við jmúrop: flæð'. 210 sm x breidd: 240 sm 3*0 - x 270 sm Aðrar aUarðir. smiSaðar eftir beíðni GLUÍ^AS MIÐJAN Síöumúla zO, i_ 38220 _ Ritstjórn Alþýðu- blaðsins er í Síðumúla 11 - Sími 81866 Ný leiðabók SVR Ný leiðabók fyrir Strætís- vagna Reykjavikur hefur ver- iö gefin út og veröur seld á far- miðasölum SVR á Hlemmi og Lækjartorgi svo og i skrifstofu SVR aö Hverfisgötu 115. Eru þar meö úr gildi fallnar allar fyrri upplýsingar um leiðir vagnanna. Allur atvinnurekstur 1 Gylfi b. Gislason sagöi, aö rökin fyrir afnámi tekjuskatts væru meöal annars þau, aö mis- ræmiö milli skattgreiöslu laun- þega og atvinnurekenda yröi leiörétt. Tekjuskattur heföi lamandi áhrif á vinnuvilja, hann dagi úr sparnaöi og honum fylgdi óhæfilegur kostnaöur. Þá rakti Gylfi tekjuöflunarleiöir svo afnema mætti tekjuskatt- inn. Kostir frumvarpsins. Þá ræddi Gylfi Þ. Gfslason kosti skattalagafrumvarpsins. Hann sagöi, aö þar væri greint á milli þess hvort skattgreiöandi væri launþegi eöa hefði tekjur af atvinnurekstri. Reglum um fyrningar, söluhagnaö og vaxta- frádrátt væri breytt til bóta, en þó þyrfti aö athy.ga nánar þaö atriöi.- Helztu gallana taldi Gylfi vera reglur um áframhaldandi samsköttun hjóna, þótt gert væri ráö fyrir helmingaskiptum á tekjum. Hann nefndi skatt- lagningu tekna einstæöra for- eldra og minnkun sjómannafrá- dráttar. Hann gat þess, aö af hálfu Alþýöuflokksins heföu margoft veriö fluttar tillögur um sérsköttun hjóna, en þær aldrei fengið hljómgrunn fyrr en nú. Borgarneshreppur - Æ sku lýðsf ulltrú i Borgarneshreppur óskar að ráða æskú- lýðsfulltrúa frá 1. júni n.k. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist skrifstofu hreppsíns fyrir 15. marz n.k. Allar nánari upplýsingar veitir undir- ritaður. Sveitarstjórinn i Bcrgarnesi. Bifvélavirki Bifreiðaeftirlit rikisins i Reykjavik óskar að ráða bifvélavirkja með meiraprófs ökuréttindi. Upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofu stofnunarinnar að Borgartúni 7. Bifreiðaeftirlit rikisins. UTB0Ð Tilboö óskast i slökkvibifreiö fyrir Slökkvistöö Reykjavfk- ur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frfkirkjuvegi 3, R. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, þriöjudaginn 29. mars 1977, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuveg* 3 — Sími 25800 Söluskattsdeild Skattstofu Reykjavíkur óskar eftir tveimur mönnum til rannsóknarstarfa. FLUGLEIÐIR tilkynna flutning MARKAÐSDEILDAR í ný húsakynni í AÐALSKRIFSTOFU Reykjavíkurflugvelli SÍMINN ER 27-800

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.