Alþýðublaðið - 15.02.1977, Side 15

Alþýðublaðið - 15.02.1977, Side 15
SSS1 Þriðjudagur 15. febrúar 1977 SJONARMIO 15 Bíórin / LeiH húsrin *ai 2-21-40 Árásin á Entebbe flugvöll- inn ^•9í2§‘@@ö Þéssa mynd þarf naumast aö auglýsa, svo fræg er hún og at- buröirnir, sem hún lýsir vöktu heimsathygli á sinum tima, þegar Israelsmenn björguöu gislunum á Entebbe flugvelli i Uganda. Myndin er i litum meö tSLENZKUM TEXTA. Aöalhlutverk: Charles Bronson, Peter Finch, Yaphet Kottó. Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.30. Hækkaö verö. Simi 11475 Sólskinsdrengirnir Viöfræg bandarisk gamanmynd frá MGM, samin af Neil Simon og afburöavel leikin af Waiter Matthau og George Burns. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKFÉLAG <&® -REYKIAVlKlIR SAUMASTOFAN i kvöld uppselt STÓRLAXAR miövikudag, uppselt. SKJALDHAMRAR fimmtudag kl. 20,30. MAKBEÐ föstudag kl. 20.30. Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. Simi 16620. S*MOÐLEIKHUSI& DÝRIN 1 HALSASKÓGI i dag kl. 17. Uppselt. laugardag kl. 15. GULLNA HLIÐIÐ miövikudag kl. 20. Uppselt. Laugardag kl. 20. NÓTT ASTMEYJANNA fimmtudag kl. 20 SÓLARFERÐ föstudag kl. 20. Litla sviðið: MEISTARINN fimmtudag kl. 21. Fáar sýningar eftir Miöasala 13.15-20. Ilasíitxlil’ Grensásvcgi 7 Simi .(2655, 3* 16-444 LITLI RISINN DUMIN HOÍ IM VN umt BIO HUN' Hin viöírægaog afar vinsæla bandaríska Panavision litmynd meö Dustin Hoffman og Faye Dunaway Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 8.30 og 11.15. Samfelld sýning kl. 1.30-8.20 Hrædda brúðurin Ný bandarisk litmynd og Sheba Baby. með Pam Griber endursýnd bönnuö börnum innan 16 ára. Samfelld sýning kl. 10.30 til 8.20. Simi50249 Bak við múrinn Bandarisk sakamálamynd ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 9. \ 1 lA ^QARÁsbI V iS 3-20-75 Garambola Hörkuspennandi nýr ttalskur vestri með „tviburabræörum” Trynity bræöra. Aöalhlutverk: Paul Smith og Michael Coby. Sýnd kl. 5, 7 og 9, Isl. Texti. Hæg eru heimatökin Ný, hörkuspennandi bandarisk sakámálamynd um umfangs- mikið gullrán um miöjan dag. Aöalhlutverk: Henry Fonda, Leonard Nimoy o.fl. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl 11. FRENCH CONNECTION PART2 ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi og mjög vel gerö ný bandarisk kvikmynd, sem alls staðar hefur verið sýnt viö met- aðsókn. Mynd þessi hefur fengiö frábæra dóma og af mörgum gagnrýnendum talin betri en French Connection I. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Fernando Rey. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkaö verö. Vri -.89-36 Arnarsveitin Eagles over London Hörkuspennandi, ný ensk amerisk striöskvikmynd i litum og Cinema Scope. Sannsöguleg mynd um átökin um Dunkirk og njósnir Þjóöverja i Englandi. Aðalhlutverk: Fredrick Stafford, Francisco Rabal, Van Johnson. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Tðnabíó íi* 3-11-82 Enginn er fullkominn Some like it hot Ein bezta gamanmynd sem Tónabló hefur haft til sýninga. Myndin hefur verið endursýnd viöa erlendis viö mikla aösókn. Leikstjóri: Billy Wilder. Aöalhlutverk: Marilyn Monroe, Jack Lemmon, Tony Curtis. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Kuldaleg gamansemi ;? „Sigild stefnuskrá”. Stundum er þaö gott fyrir þá, sem ekki eru sérlega áhuga- samir um aö tala ljóst og af- dráttarlaust, aö taka munninn nógu fullan. Þaö gerist þá helzt á þeim grunni, aö talaö sé nógu digurbarkalega um góöan vilja, jafnvel þó framkvæmdirnar séu ekki verulega samstiga viö um- getnar fyrirætlanir, séu þær skoðaðar niöur i kjölinn. Gott dæmi um þetta er upphafning ritstjóra Timans I siöasta sunnudagsblaöi, vegna hinnar sigildu stefnuskrár Framsóknarflokksins. Flokkur- inn hefur nefnilega fyrir mark og miö, aö hans sögn, aö vinna aö „alhliða umbótum á þjóðleg- um grundvelli”! Þetta eru vissulega falleg fyrirheit, en nákvæmlega nógu óljós, til þess aö vera eins og silungur i greip, hál og örðug til aö góma. Annars væri þaö nú fróðlegt aö sjá og heyra þann flokk, sem ekki teldist vilja vinna aö um- bótum og léti þaö 11 jós á stefnu- skrá. Flestir flokkar, þegar Framsóknarflokkurinn er undanskilinn, gera ofurlitiö meira. Þeir kappkosta nefni- lega að benda á, hvernig þeir vilji haga vinnubrögðum, til þess aö ná markmiöinu. Það er vitanlega engin tiivilj- un, aö útlistun Þórarins á ein- stökum þáttum i starfi flokksins hefst á aö ræöa aukna samvinnu I verzlun i dreifbýlinu. Allir kunnugir vita, aö frum- herjar samvinnuhreyfingarinn- ar sáu út um þann glugga turna og hvolfþök hinnar himnesku Jerúsalem. Eflaust áttiharöræöi selstööukaupmanna á þeirra heimaslóöum drjúgan þátt i þessu, og vist er um þaö, aö enginn efast um ein- lægni forystumannanna i aö létta þvi oki, sem landsmenn þá báru af óhagstæöri verzlun. Annaö mál er svo, hvernig þessi þráöur hefur rakizt i timanna rás, en þaö er einmitt hér, sem áhrifa Framsóknarflokksins hefur mest gætt. Enginn þarf aö velkjast i neinum vafa um, aö þeir Tima- menn hafa löngum taliö sam- vinnustefnuna vera andstæöu samkeppriinnar. Hitt má hafa verið dálitiö óljóstupphafsmönnum, hvert sú samvinna gat leitt, einkum eftir aö einn pólitiskur flokkur gat spennt hana fyrir vagn sinn. Þegar svipazt er um bekki og einkum þó i dreifbýli, er þaö flestum ljóst, sem vita vilja, aö þar hefur samvinnan i verzlun einmittbirzt i þvl, aö leggja allt kapp á aö drepa niöur sam- keppni um verzlunaraöstööu. Þetta væri auövitaö allt gott og blessaö, ef þá heföi ekki siglt i kjölfariö, aö i þessu skjóli hafa landsmenn fengiö anzi svipaö ástand og forystumennirnir böröust hvaö haröast á móti á sinni tiö. Þaö er engum efa bundiö, aö frumherjarnir stefndu aö þvi, aö bændur og búalið gætu öölast • frelsi, til þess aö verja fjármun- um sinum, sem þeir áttu aö geta haft handbæra, hver eftir sinu geðslagi og þörfum, sem þeir sjálfir mátu lausir við bæöi skuldaklafa og ofriki verzlunar- stéttar selstööumanna. 1 þessu samhengi væri fróö- legt aö fá svör, sem gefin væru i IT HREINSKILNI SAGT Oddur A. Sigurjónsson fullri hreinskilni viö tvennu: 1 fyrsta lagi, hvernig hefur tekizt til um eitt æösta boöorö samvinnuverzlunarinnar, sann- virðisregluna? 1 ööru lagi, hversu frjálsir bændur eru um hag sinn þó nú séu komnir kaupfélagsstjórar l staö kaupmannanna hér áöur fyrr? Aftan i þessum spurningum gæti svo hangiö enn ein. Hver eru hin raunverulegu áhrif ein- staklinga innan samvinnuhreyf- ingarinnar um ákvaröanatöku? Hreinskilinn bóndi, raunar þingeyskur, sagöi ekki alls fyrir löngu i min eyru, þegar viö ræddum um verzlunarástandiö innan samvinnufélaganna: „Mér kemur þaö svo fyrir, að þegar ég hugsa um aöstööu okk- ar bændanna i verzlunarmál- um, þá finnst mér eins og viö bændurnirséum litlu silin. Þessi sih gleypir miölungsþorskurinn og fitnar drjúgt af I völdum og áhrifum. En siöan kemur stór- þorskurinn og gleypir þennan sjálfumglaöa miölung”. Þarflaust ætti aö vera að út- skýra, hvaö þessi bóndi átti viö með likingunni. Hana skilja vist allir, sem vilja skilja. Hér er vitanlega um þaö aö ræöa, aö hugmyndir, sem áttu og eiga fullan rétt á sér bæöi áö- ur og siöar, gata fariö.ef þær komast i ómildar hendur. Skyggnist menn ofan i kjölinn, verður öllum fullljóst aö þaö er einmitt vald „miölungsfisk- anna” og „stóra þorsksins”, sem er grunnur aö SIS valdinu. Þar koma „silin” ekki til að ráöa miklu! Það þarf svo ekki lengi að fletta blööum, til þess aö sjá, hvaöa pólitiskur flokkur þaö er, sem fyrst og fremst notar sam- vinnuhreyfinguna sem drop- sama mjólkurkú meö birtingu auglýsinga i tima og ótima. Þaö væri of auöveld getraun fyrir landsmenn. Hér er hvorki vilji né löngun til aö drepa þvi á dreif, aö ýmis- legt gagnlegt hefur af þessu sprottiö. Hitt er svo annaö, aö stofn- setning fyrirtækja og dóttur- fyrirtækja á vegum „Stóra þorsksins”, sýnist ekki hafa boriö frumframleiöslunni þau blóm og ávexti, sem herrarnir vilja vera láta. Skyggnist nú hver I eigin barm, sem þarna á hlut aö máli. Ætli þaö gæti ekki hvarflað aö nokkuö mörgum aö spyrja, hvort Timaritstjórinn hafi veriö aö tala i sælli tnl, eöa hér sé um að ræöa kuldalega gamansemi um „klassikina” i stefnuskrá Framsóknarflokksins i ljósi framkvæmdarinnar? fjtgSSS £ Hafnarfjaröar Apotek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 918.30 'Laugardaga kl. 1012.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsingosimi 51600. Svefnbekkir á verksm iðjuverði SVEFNBEKKJA Hcfðatúnf 2 - Sími 15581 Reykjavik 5ENDIMLASTODIN

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.