Alþýðublaðið - 10.03.1977, Síða 8

Alþýðublaðið - 10.03.1977, Síða 8
8 FRÉTTIR Fimmtudagur 10. mars 1977 Borgarstjórn: Björgvin Guðmundsson: A borgarstjórnarfundi 3. marz sl. flutti Björgvin Guömundsson tillögu um Vinnu- skóla Reykjavikur, þar sem lagt er til aö Vinnuskólinn gefi þeim 14 ára unglingum sem hjá hon- um starfa kost á heils dags starfi 1 staö hálfsdags eins og þaö er nú. Tillagan var svohljóöandi: „Borgarstjórn telur æskilegt aö Vinnuskóli Islands gefi öllum unglingum sem til hans leita kost á heils dags vinnu á sumri komanda. Einnig álitur borgar- stjórn óhjákvæmijegt aö laun unglinga f Vinnuskólanum veröi hækkuö verulega. Borgarstjórn felur stjórn Vinnuskólans aö gera áætlun um kostnaö viö framkvæmd LAUN UNGLINGA I VINNU- SKÓLANUM VERÐI HÆKKUD og öllum, sem þar vinna, gefinn kostur á heifs dags starfi framangreindra atriöa og leggja hana fyrir borgarráö, er taki endanlega ákvöröun i mál- inu”. 1 rökstuöningi sinum fyrir þessari tillögu sagöi Björgvin, aö geysilegt misræmi væri I kaupi unglinga sem ynnu hjá Vinnuskólanum og þeirra sem störfuöu á hinum frjálsa vinnu- markaöi. Samkvæmt taxta Dagsbrúnar fyrir 15 ára ung- linga var kaup þeirra siöasta sumar um 50 þús. krónur en 14 áraum 44 þúsund á mánuöi. Hjá Vinnuskólanum var hins vegar hálfs dags kaup 14 ára unglinga 11 þúsund krónur, en kaup 15 ára, sem vinna allan daginn um 23 þúsund kronur. Þannig heföi sá unglingur sem vinnur hjá einstaklingum rúmlega helm- ingi meiri tekjur en jafnaldri hans meö sömu starfsorku sem vinnur hjá Vinnuskólanum. Björgvin taldi sig geta fallizt á aö laun i Vinnuskólanum væru eitthvaö lægri en á almennum vinnumarkaöi, vegna eölis starfsins, en þessi munur væri of mikill. Nú er kaupiö, sam- kvæmt ákvöröun skólastjórnar og borgarráös, 50% af Dags- brúnartaxta, en þaö þyrfti aö vera aö minnsta kosti 80%. Hvaö vinnutimann snertitaldi Björgvin aö þar sem hér væri um létta vinnu aö ræða, eins og gróðursetningarstarf og þess háttar, væri baö i rauninni sjálf- sagt að gefa yngri aldurs- flokknum i skólanum kost á heils dags vinnu. Nú þegar vinna 15 ára unglingar fullan vinnudag og starfsþrek 14 ára unglinga leyföi áreiöanlega aö þeir ynnu einnig þannig. Benti hann á aö meöan þetta tvennt héldist I hendur, lágt kaup og stuttur vinnudagur væri hætt viö aö unglinarnir litu ekki á starfiö sem alvöruvinnu. Gat Björgvinþess aö á siöasta sumri hefðu um 1000 unglingar starfaö á vegum skólans eöa um þriðjungur árgangs þess aldurs i Reykjavik. Þessir unglingar hefðu gróðursett um 100 þúsund plöntur i Heiðmörk, meöal ann- ars og hafa skógræktarmenn látiö þaö álit i ljós aö þetta starf gæti ekki veriö betra. Nokkrar umræður urðu um þessa tillögu Björgvins og var Ragnar Júliusson aöaltalsmaö- Þorbjörn Broddason: ur meirihlutans. Hann taldi að sjálfsagt væri aö lengja vinnu- timann eitthvaö i Vinnuskólan- um, en taldi þó aö hann ætti ekki aö fara upp fyrir 6 stundir á dag. Hins vegar taldi hann öll tor- merki á aö skipuleggja slika lengingu vegna skorts á leiö- beinendum. Adda Bára Sigfúsdóttir taldi rétt aö hækka kaup þeirra sem ynnu i Vinnuskólanum, en nefndi ekki ákveðnar tölur I þvi sambandi. Einnig var hún sam- mála lengingu vinnutimans. Að umræðum loknum var málinu visaö til borgarráös, þar sem það var tekiö fyrir á þriöju- daginn, en visað áfram til stjórnar Vinnuskólans og borgarverkfræöings. —hm. TÓBAKSAUGLÝSINGAR VERÐI BANNAÐAR - og krabbameinsfélögin styrkt með einni milljón króna SKAUTASVELLI VÍSAÐ FRÁ AF MEIRIHLUTANUM — vegna þess að svo mikið væri að gerast í íþróttamálum höfuðborgarbúa A fundi borgarstjórnar 3. marz sl. lagöi Kristján Bene- diktsson fram tillögu þess efnis aö á næsta ári veröi hafin bygg- ing á vélfrystu skautasvelli austan Laugardalshallar. Jafn- framt aö iþróttaráöi yröi falið aö láta yfirfara og endurskoöa, ef þurfi, teikningar af vélfrystu skautasvelli sem samþykktar voru áriö 1974. Þá var i tillögunni lagt til aö iþróttaráð léti gera nýja kostn- aðaráætlun fyrir slikt mann- virki i heild ásamt tillögu aö áfangaskiptingu og útboöslýs- ingu aö öllu verkinu. Skyldi þetta gert áður en borgarráö fjallar um fjárhagsáætlun næsta árs. Sveinn Björnsson formaöur íþróttaráös geröist talsmaður meirihlutans viö umræöur um þessa tillögu og lagöitilaö henni yröi visaö frá. Kvaö hann svo mörg verkefni i gangi á sviöi iþróttamála i Reykjavík, aö ekkert pláss væri fyrir svona framkvæmdir. Uröu það endalok þessarar tillögu. Henni var visaö frá. —hm Þorbjörn Broddason lagöi siö- asta fundi Borgarstjórnar fram tillögu um aö borgarstjórn skor- aöi á Alþingi aö banna meö lög- um allar tóbaksauglyái ngar, auk þess sem borgarstjórn veitti Krabbameinsfélögum íslands og Reykjavikur einnar milljón króna styrk, sem félögin skyldu verja á þann hátt sem þeim þætti vænlegastur i baráttunni viö áróöur tóbaksinnflytjenda. Tillaga Þorbjörns var I þrem liöum og hljóöaöi svo: ,,í tilefni af siaukinni auglýs- ingastarfsemi tóbaksinnflytj- enda samþykkir borgarstjórn eftirfarandi: a) aö skora á Alþingi aö banna þegar með lögum allar tóbaksauglýsingar á stöö- um, sem opnir eru almenn- ingi. b) að skora á reykviska verzl- unareigendur aö biöa ekki lagasetningar, heldur taka þegar i staö niður allar hvatningar til reykinga, sem kann að vera aö finna i verzlunum. b) að veita Krabbamensfélagi Reykjavikur sérstakan einn- ar miiljón króna styrk, sem varið skuli meö þeim hætti, sem félögin telja farsælast i baráttu sinni gegn áróöri innflytjenda tóbakseiturs- Tveir fyrstu liðir þessarar til- lögu Þorbjörns Broddasonar voru samþykktir á borgar- stjórnarfundinum, en þriðja liðnum visaö til borgarráös. Þar var máliö tekiö fyrir á þriöju- daginn og ákveöiö aö blöa meö aö taka ákvöröun, þar sem borgarstjóri var staddur er- lendis. Var honum faliö aö ræöa, viö krabbameinsfélögin áöur en ákvöröun verður endanlega tek- in um þessa styrkveitingu. -hm Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar heldur fund í kvöld, 10. marz, í Alþýöuhiísinu IHafnarfiröiog hefst hann klukkan 21.- Fundarefni: Alþýðufiokkurinn og launþegahreyfingarnar og staöan I kjaramálunum. Frummælendur: Eggert G. Þorsteinsson, alþingismaöur, örlygur Geirsson, stjórnarmaöur i BSRB, og Guðriöur Ellasdóttir, formaður Verkakvennafélagsins Framtiöarinnar. Mætiö vel og fylgizt meöframvindu verkalýðsmála. Allir ve. Ikomnir!!! Stjórnin Að vera fyrstur með fréttina — Og njóta til þess fyrirgreiðslu hulduafla Ekki veröur annaö sagt en aö póstþjónustan hér á þéttbýlis- svæðinu i kringum Reykjavik, sé i meira lagi undarleg. Þannig er bréf sem sett er i póst I Hafnar- firöi aö morgni 7. marz komiö i áfangastaö i Siöumúla 12.sama morgun, en samskonar bréf, sent frá sama staö, komiö I Slöumúla 11 rúmum sólarhring seinna. Bréf það sem hér um ræöir er fréttatilkynng sem umboösdóm- arinn I Handtökumálinu svokall- aða, Steingrimur Gautur Kristjánsson sendifrá sér nýlega. 1 Dagblaöinu á mánudag, var vitnað til þessarar fréttatilkynn- ingar, sem sagt var, aö hefði bor- izt blaðinu þá um morguninn. Daginn eftir, eöa á þriöjudags- morgun, er innihald þessarar fréttatilkynningar rakiö á siðum Morgunblaösins, sem þýöir aö blaðinu hefur borizt tilkynningin á mánudeginum. Þegar Alþýöublaöinu, haföi ekki borizt fréttatilkynningin um hádegi á þriöjudag, var haftsam- band við sendanda og spurzt fyrir um hvort blaöinu væri ekki ætlaö aö fá umrædda tilkynningu. En þess skal getiö aö fréttatilkynn- ingin barst siöan Alþýöublaöinu siödegis sama dag. Sagöist Steingrimur Gautur hafa sent öllum blööunum frétta- tilkynninguna samtimis og gæti hann þvi ómögulega skiliö hvern- ig hún heföi birzt i þessum tveim- ur blöðum, jafn fljótt og raun varö á. Framhald á bls. 10

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.