Alþýðublaðið - 10.03.1977, Page 9
Fimmtudagur 10. mars 1977
FRÉTTIR 9
Húð- og kynsjúkdómadeild Heilsuverndarstöðvarinnar:
Aldur sjúklinga
fer stödugt
lækkandi
Aldur þeirra sjúklinga sem til
kynsjúkdómadeildar Heilsu-
verndarstöövarinnar leita, hef-
ur fariö lækkandi hin siöustu ár,
aö sögn Hannesar Þórarinsson-
ar, yfirlæknis.
Síöastliöiö ár, 1976 leituöu alls
718 manns til deildarinnar oe
var aö sögn lækna og
hjúkrunarkvenna ekki sjaldgæft
aö sjá fæöingarár 1961-1963 i
spjaldskrá hennar.
Hér á landi mun þó vera mun
minna um kynsjúkdóma en i ná-
grannalöndum okkar, sam-
kvæmt skýrslum. Margir koma
til deildarinnar vegna gruns um
kynsjúkdóma en reynast ekki
smitaöir. En finnist smitun, er
leitast viö aö leita upphafs smit-
unarinnar, hvaöan hún kemur
og hver kynni mögulega aö hafa
smitast af þessum sjúklingi.
Kvenlögreglan i Reykjavik hef-
ur veriö Kynsjúkdómadeildinni
mikil hjálp I þessari leit, en
eftirgrennslan sem þessi reynist
oft erfiö, þar eö sjúklingar geta
oft litlar upplýsingar gefiö um
þá sem þeir hafa haft samnevti
viö. _ab.
Selfyssingar, Eyrbekkingar og Stokkseyringar:
EIGNAST NYJAN
SKUTTOGARA
Vísitölur byggingar-
iðnaðar gefnar út
1 fyrradag kom til Þorlákshafn-
ar nýr skuttogari I eigu hlutafé--
lagsins Árborgar, en aö þvi félagi
standa þrjú sveitarfélög, Selfoss,
Stokkseyri og Eyrarbakki. Tog-
arinn, sem hlotiö hefur nafniö
Bjarni Herjólfsson og ber ein-
kennisstafina AR-200, er smiöaö-
ur I Póllandi og er tæpar 500 lestir
aö stærö.
A skipinu er gert ráö fyrir 16
manna áhöfn og skipstjóri er Axel
Schut, en hann var áöur meö tog-
Samkvæmt skýrslu
Hagstofu íslands voru
heimilisfastir i Reykja-
vik alls 84.334 1. desem-
ber siðastliðinn. Af þvi
eru 41.006 karlar og
43.328 konur, eða 2.322
fleiri konur.
Fjölmennasta gata
Reykjavikur er sem áð-
ur Hraunbær, en þar búa
nú 2.932 ibúar. Við
Hraunbæinn búa nær
jafn mikið af konum og
körlum, eða tveimur
fleiri karlar. önnur fjöl-
mennasta gatan er
Kleppsvegurinn með
1.924 ibúa. Þar búa fleiri
konur, eða 1.034, karlar
eru 890, 144 færri en
konurnar. Þriðja fjöl-
mennasta gatan telst
vera Háaleitisbrautin
með 1.629 ibúa og þar
næst Vesturbergið i
Breiðholti með 1.566
ibúa alls.
Vesturbergið er þvi
jafnframt fjölmennasta
gata i Breiðholti en næst
á eftir Unufellinu i
arann Runolf frá Grundarfiröi.
1 stuttu spjalli viö Vigfús Jóns-
son, stjórnarformann Arborgar
kom fram, aö kaupverö skipsins
er nú komiö i 550-600 milljónir
kr., sem er nokkur hækkun frá
upphaflegu kaupveröi. Hækkun
þessi stafar meöal annars af þvi,
aö þau tvö ár sem skipiö hefur
veriö i smiöum hafa veriö geröar
töluveröar breytingar á búnaöi
þess, meö tilkomu nýrrar tækni,
og er skipiö hingaö komiö búiö
Breiðholti fylgja svo
nokkrar götur með i
kringum fimm hundruð
ibúa.
Við nokkrar götur eru
búsettir aðeins einn eða
tveir. Við Klettagarða
býr til dæmis aðeins
einn karlmaður og við
Laugarásveg Lauga-
mýrarbletti ein kona.
Sex ibúar eru við
Hafnarstræti og aðrir
sex við Austurstræti.
Fjórir eru búsettir við
Hrannarstig, þrir við
Thorvaldsensstræti,
Veltusund og Urðar-
»braut og tveir við Súðar-
vog og Stakkholt. Eru þá
upptaldar nokkrar fá-
mennustu götur i
Reykjavik. Við fjöl-
mennustu götuna,
Laugaveginn, búa 588
manns.
„Óstaðsettir i hús” i
Reykjavik er alls 154,
111 karlar og 43 konur.
Er það fólk sem ekki er
með ákveðið heimilis-
fang i Reykjavik, gjarn-
an á stofnunum. —AB
öllum nyjustu og fullkomnustu
fiskileitartækjum sem völ er á.
Sagði Vigfús, aö koma þessa
togara væri mjög kærkomin þvi
þaö heföi háö fiskvinnslustöövum
á þessum stööum hve miklar eyö-
ur hafa komiö inn i starfsemi
þeirra, vegna skorts á hráefni til
vinnslu.
Ráögert er að skipiö veröi gert
útfrá Þorlákshöfn og aflinn flutt-
ur þaöan jöfnum höndum til Sel-
foss, Stokkseyrarog Eyrarbakka.
Vegna lélegs ástands vegarins
milli Þorlákshafnar og Hvera-
geröis, mun togarinn landa i
Hafnarfiröi a.m.k. fyrst um sinn
og aflanum ekiö þaöan austur um
fjall þangaö til fyrrgreindur veg-
ur er kominn i sæmilegt horf á ný.
Svo sem frá hefur verið skýrt
hér i Alþýöublaðinu, leggja ibúar
Stokkseyrar og Eyrarbakka
mikla áherzlu á aö byggö veröi
brú yfir ölfusárósa og leiöin milli
Þorlákshafnar og þessara staöa
þannig stytt um tugi kilómetra.
Blaöiö innti Vigfús eftir þvi hvort
nokkuö væri aö frétta af þessu
máli. Sagöi hann aö skipaðar
heföu veriö nefndir til að fylgja
Framhald á bls. 10
Rannsóknarstofnun byggingar-
iönaöarins hefur nú hafiö útgáfu á
visitölum I byggingarstarfsem-
inni, og kemur yfirlitiö út árs-
fjórðungslega. Veröa visitölur
þessar þrenns konar þe. fyrir
fjölbýlishús, einbýlishús og iön-
aöarbyggingar, aö þvi er segir I
frétt frá stofnuninni. Er fyrsta
heftiöum fjölbýlishús þegar kom-
iö út.
Fyrstu visitölurnar fyrir ein-
býlishús veröa reiknaöar út I
marz, en fyrir iönaöarhús fyrst I
september. Fariö veröur I gegn
jm útreikningana I marz, júni,
september og desember ár hvert
og visitölurnar gefnar út næsta
mánuö á eftir. Eru tölurnar
skráðar I fullu samræmi við
Rb-kostnaöarkerfiö og þvi hand-
hægur veröeiningabanki til
margvislegrar notkunar. Þó ber
aö hafa það í huga aö tölur þessar
gilda einungis fyrir vísitöluhúsin.
Gefst væntanlegum notendum
kostur á aö gerast áskrifendur aö
vlsitölunum og kostar áskrift fyr-
ir hverja húsgerö kr. 5.000.
84.334 HEIMILIS-
FASTIR I REYKJAVÍK