Alþýðublaðið - 10.03.1977, Síða 10

Alþýðublaðið - 10.03.1977, Síða 10
10 alþyöu- blaóíó Ráðstefna um erlenda auðhringi og sjálfstæði íslands Miönefnd Samtaka herstöövaandstæöinga boöar til ráöstefnu í Tjarnarbúö, Reykjavik, laugardaginn 12. mars kl. 13.00. Eftirfarandi erindi veröa flutt: 1. ólafur Ragnar Grimsson prófessor: Eöli fjölþjóöafyrirtækja og upphaf stóriöjustefnu á Islandi. 2. Kjartaif ólafsson ritstjóri: íslenskt sjálfstæöi og ásókn fjölþjóölegra auöhringa. 3. Jónas Jónsson ritstjóri: Nýting islenskra náttúruauölinda til lands og sjávar. 4. Jón Kjartansson formaöur Verkalýösfélags Vestmannaeyja: Verkalýöshreyfingin og stóriöjan. Frjálsar umræöur veröa um hvert eríndi. Skráning á ráöstefnuna fer fram á skrifstofu samtakanna í sima 17966 mUlikl. l6og 19og viö innganginn. Þátttökugjald er 500 kr. Mætiö stundvislega. Miönefnd. IÐJA,] félag verksmiðjufólks Félagsfundur Iðja, félag verksmiðjufólks heldur almennan félagsfund laugardaginn 12. marz n.k. kl 2 e.h. I Lindarbæ. Dagskrá: Kjaramálin. Uppsögn samninga. Sýnið skirteini við innganginn. Stjórnin. Skuttogari 9 málinu eftir og heföu þær átt viö- ræöur viö Fjárveitinganefnd Alþingis á þriöjudag, en hvort nokkuö raunhæft heföi komiö út úr þeim viöræöum væri honum ókunnugt um. Þá sagöist Vigfús ekki gera sér miklar vonir um aö hafizt yröi handa viö smiöi brúarinnar fyrr en smíöi Borgarfjaröarbrúarinn- ar væri lokiö. En aö hans dómi og annarra væri mjög brýnt aö nú þegar yröi byrjaö á undirbúningi svo sem hönnun mannvirkja og vegarlagningu aö brúarstæöinu, þannig aö hægt yröi aö hefjast tafarlaust handa viö sjálfa brúar- smiöina um leiö og nægilegt f jár- magn fengist til framkvæmda. —GEK Að vera 8 Ennfremur sagöi Steingrimur, aö tvö ónefnd dagblöö heföu vitaö aö von væri á tilkynningu varö- andi þetta mál ogb'eöiö um aö fá hana til birtingar á undan öörum. Hann heföi ekki viljaö veröa viö •þvi og þvi ákveöiö aö póstleggja fréttina til allra blaöa samtimis og láta siöan ráöast hver fengi fréttina fyrst. Af fengnum þessum skýringum er ekki annaö aö sjá en starfs- menn póstþjónustunnar séu farn- iraö veita ákveönum aöilum um- framþjónustu fram yfir aöra og getur Alþýöublaöiö ekki séö hvernig þaö samrýmist starfs- reglum þeim sem þeim eru sett- ar. Væru upplýsingar þar aö lút- andi vel þegnar. —GEK Hundrað-karl 1 i veriö viö, og þess vegna gæti svo fariö aö þær jarö- hræringar sem beöiö væri eftir gætu dregist i einn til tvo sólarhringa I viöbót. Taldi Guömundur, aö héldi landris á Kröflusvæöinu áfram aö aukast, án þess aö neöanjaröar hraunkvikan fengi útrás meö kvikuhlaupi til noröurs, innan lengri eöa skemmri tima, kæmi vart annaö til greina en aö hún bryti sér aöra leiö, annaö hvort I einhverja aöra átt, eöa þá hreinlega upp á yfir- boröiö. —GEK Kvartana- S ■ I - i. rr simi! Til lesenda blaðsins: Ef þið þurfið að koma á framfæri kvörtunum vegna dreifingar blaðs- ins er tekið við þeim í síma 14-900 frá klukkan 13 til 17 dag ’hvern. - Vinsamjega látið vita,. ef blaðið kemur ekki. Muniö alþjóðlegt hjálparstarf Rauða krossins. RAUÐI KROSS ÍSLANDS Aðalfundur Iðnaðarbanka íslands h.f. verður haldinn i Súlnasal Hótel Sögu i Reykjavik, laugardaginn 19. mars n.k. kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breytingar á samþykktum félagsins. 3. önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhent- ir hluthöfum og umboðsmönnum þeirra i aðalbankanum, LækjargÖtu 12, dagana 16. mars til 18. mars, að báðum dögum með- töldum. Reykjavik, 9. mars 1977 Gunnar J. Friðriksson form. bankaráðs. HöGGDEYFAR ERU GÆÐAVÖRUR MJÖG .M A IU HAGSTÆÐU VEROI G. S. varahlutir Armúla 24 — Reykjavik — Simi 36510 7B&- — Þú skalt bara ekkert vera að skipta þér af þvi hvað pabbi þinn kallaði þennan rétt þegar hann var i heimavistarskóla! M5 . *. . — Heldur þú að ég láti bláókunnugan kyn- brjálæðing hafa nafn og heimilisfang svona upp úr þurru?

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.