Alþýðublaðið - 10.03.1977, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 10.03.1977, Qupperneq 15
Fimmtudagur 10. mars 1977 15 Bíóin / Leikhújrtn Æá-ÍP-7.5... Rauöi sjóræninginn The Scarlet Buccaneer Ný mynd frá UNIVERSAL Ein stærsta og mest spennandi sjó- ræningjamynd, sem framT2idd hefur veriö siðari árin. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Robert Shaw, James Earl Jones, Peter Boyle, Genevieve Bujoldog Beau Bridg- esBönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Allra siöustu sýningar Vertu sæll Tómas frændi Mjög hrottafengin mynd um með- ferð á negrum i Bandarikjunum Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 11 MALCOLM McDOWELL ALAN BATESFLORINDA BOLKAN-OLIVERREI Ný, bandarisk litmynd um ævin- týramanninn Flashman, gerð eft- ir einni af sögum G. MacDonald Fraser um Flashman, sem náð hafa miklum vinsældum erlendis. Leikstjóri: Richard Lester. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. LEIKFÉLAG 2<2 •RiiYKJAVÍKlJR SAUMASTOFAN i kvöld uppselt laugardag kl. 20,30. MAKBED föstudag uppselt. SKJALDHAMRAR sunnudag kl. 20,30. STRAUMROF eftir Halldór Lgxness. leikstjórn: Brynja Benedikts- dóttir frumsýn. miðvikudag, upp- seit. Miðasala I IBnó kl. 14-20.30. Hh.sIjas lil' Grensásvegi 7 Simi 32655. ts* 16-444. Liðhlaupinn Spennandi og afar vel gerð ogi leikin ensk litmynd, með úrvals-j leikurum Glenda Jackson Oliver Reed Leikstióri: Michel ADdet ISLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 9 og 11 og á samfelldri sýningu kl. 1.30 til 8.30 ásamt Flökkustelpan Höfkuspennandi litmynd sam- felld sýning kl. 1.30 — 8.30 Rúmstokkurinn er þarfa- þing DIN HIDTIl M0RS0MSTE AF DE 4GTE SENGEKANT-FIIM Ný, djörf dönsk gamanmynd i lit- um. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 0*2-21-40 ^ Ein stórmyndin enn: „The shootist" AtVeg r.y, áiTierislv litmynu, þar sem hin gamla kempa John Wayne leikur aöalhlutverkiö ásamt Lauren Bacall. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö börnum. :Sýnd kl. 5. Þessi mynd hefur hvarventa hlot- ið gifurlegar vinsældir. Tónleikar kl. 8,30. L~.., Sími SQ249 .. Emmanuelle II Heimsfræg ný frönsk kvikmynd i litum. Mynd þessi er allsstaðar sýnd við metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viða. Aðalhlutverk: Sylvia Kristel, Un- berto Orsini, Cathaerine Rivet. Enskt tal. ISLENZKUR TEXTl. Stranglega bönnuð innan 16 ára. 'Nafnskirteini. Sýnd kl. 9 Hækkaö verð Hinir útvöldu Chosen Survivors ÍSLENZKUR TEXTI Spennandi og ógnvekjandi, ný1 amerisk kvikmynd i litum um hugsanlegar afleiöingar kjarn- orkustyrjaldar. Leikstjóri: Stutton Roley Aðalhlutverk: Jackie Cooper, Alex Gord, Richard Jaeekel. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. * / y 3-1J -82 MAINDRIAN PACE... his tront is insurance investigation. HIS BUSINESS IS STEALING CARS... SEE 13 CARS DESTROYEO IN THE M0ST INCREOiBLE PURSUIT EVER FILMED 'TT'S GRANO THEFT ENTERTAINMENT" ^WnttejvProduM^n^irectedB^f^JfALICKI Horfinn á 60 sekúndum Það tók 7 mánuði aö kvikmynda hinn 40 mlnútna langa bila- eltingaleik I myndinni, 33 bilar voru fjöreyðilagðir fyrir sem svarar 1.000.000,- dollara. Einn mesti áreksturinn i myndinni var raunverulegur og þar voru tveir aðalleikarar myndarinnar aðeins hársbreidd frá dauðanum. Aöalhlutverk: H.B. Halicki Marion Busia. Leikstjóri: H.B. Halicki. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hvað dvelur Orminn langa”? 55 Þagað þunnu hljóði. Hljótt hefur nú verið um hríö um islenzka stafsetningu, þó það mál sé siður en svo afgreitt. Allt frá því að fyrrum menntamálaráöherra, Magnús Torfi tók þá lánlitlu ákvörðun, að hefja sundurlimun á ritmáli okkar, hefur mörgum brunnið i brjósti, að þvi frumhlaupi yrði hnekkt. En samt gerist ekkert, svo vitað sé almennt. Hvað er hér á seyöi? Það skal fram tekið, að málið hefur oftar en einu sinni komið til kasta hins háa Alþingis og þar hefur komið i ljós, að fyrir hendi er ótviræður þingvilji, að foröa frá óhöppum Magnúsar Torfa með þvi að færa stafsetn- inguna aftur til rétts vegar. Tekizt hefur óþurftarmönnum að nota allskyns bolabrögð, til þess að hefta framgang þess máls, og má vekja furðu tvennt f senn — tómlæti Alþingis og um- burðarlyndi og undanbrögð menntamálaráðherra við ótvi- ræöri viljayfirlýsingu þingsins. Þrisvar gert. Hér þykir rétt að rifja upp I aöalatriðum gang þessa máls, ef væra mætti að fallið væri I fyrnsku hjá einhverjum, hver viðbrögö Alþingis hafa verið. Mega menn þá gerzt sjá hvernig málið er vaxið. 1) Um það leyti sem vinstri- stjdrnin var aö geispa golunni eða i april/mai 1974, var lögð fram áskorun á ráðherra af hálfu meirihluta alþingis- manna, að færa stafsetninguna aftur til rétts horfs, eða þess, sem ákveðið hafði veriö 1929. Við þessu skellti ráöherra skollaeyrum, enda var þá völd- um hans senn að ljúka, þó hins- vegar heföi verið nægur timi til aö verða við svö eindreginni áskorun. 2) Aftur 1975 um vorið lögðu 34 alþingismenn fyrir ráöherra eiginhandarundirskriftir á lög giltum skjalapappir með svip- likri kröfu. Þá höfðu, aö visu oröið ráðherraskipti. En þess bervitanlega að gæta, aö þegar þingmenn skora á ráðherra ákveðinna stjórnardeilda, er ekki verið að skora á Vilhjálm Hjálmarsson, eða Magnús Torfa ólafsson, heldur yfir- mann stjórnardeildarinnar. Þaö er og hefur veriö viðtekin venja, aö slikar áskoranir séu ekki persónubundnar, og ætti öllum reyndum þingmönnum að vera vorkunnarlaust að vita það. 3) A þinginu 1976 var beinlinis borið fram frumvarp um að breyta ólánsstafsetningu Magnúsar Torfa aftur til hins rétta vegar. Kannaður var vilji þingmanna i málinu og þar kom I ljós, að i neöri deild voru 25 meö en 14 á móti, sem ljóst var við atkvæöagreiöslu. Vitað var að I efrideild voru 12 málinu fylgjandi en 8 á móti, eða óviss- ir. Vegna einhvers littt skiijan- legs irafárs um slit Alþingis, tókst óþurftarmönnum að tefja með málþófi löglega afgreiöslu frumvarpsins. Þó var svo frá þvi gengiö, aö lagt var fyrir ráðherra, að semja skyldi lög um málið, en Oddur ft. Sigurjónsson um það hefur siðan ekki heyrzt hósti né stuna. Óviðunandi framferði ráðherra. Menn skyldu nú halda, að vilji Alþingis — jafn ótviræöur og hann er — væri ekki fótum troðinn æ ofan i æ, vegna ein- hverra óskiljanlegra duttlunga ráðherra. Hinu veröur ekki neit- að, að viðbrögð alþingismanna, að láta ráöherra haldast slikt uppi átölulaust, eru ekki skelegg eða stórmannleg. Talið var hér til forna, að óhæfa væri að vega tvisvar I sama knérunn. Hér hefur verið vegið þrisvar. Vel má vera að menntamála- ráðherra hafi I huga, að slá met gamla Njáls, sem lét segja sér fregn þrisvar, þó óliku sé nú saman aðjafna um manngerðir. En ef svo væri er þess að vænta, að áhugamenn teldu þá ekki eft- ir sér að kvaka I fjórða sinn! Ekkert hégómamál. Búnaður islenzks ritmáls er ekkert hégómamál, svo mjög sem það varöar alla landsmenn i bráö og lengd. Það er beinlinis óþolandi að láta litilsigldum sérvizkupúkum haldast uppi að spilla þvi á einn eða annan veg, ekki sizt að beita til þess þegjandi þursahætti og bola- brögðum. Ef við höfum ekki mannrænu á að slá skjaldborg um okkar dýrasta menningararf, hvaö þá? En það er ekki siður ástæöa til aö vekja athygli á öðru sem vera má að alþingismenn séu skilningsbetri á. Siöan Torfa- glundrið var upp tekið, hefur þegar liðið nokkur — alltof lang- ur timi. Kennslubækur hafa verið prentaðar i þessum tindiskastil og það er meira en litið fjár- hagsmál, ef nú þarf að endur- prenta þær, hvað sem öðru liður. Þesavegna þarf aö vinda bráðan bug aö leiðréttingunni, áður en lengra er haldið niður hjsrnið 9g lagt út I kostnað, sem eflaust mun ýmsum vaxa I aug- um. En umfram allt á Alþingi ekki að þola þaö, aö vilji þess sizt þegar hann beinist að þjóð- nytjamálum, sé fótum troöinn. Það er lika alvörumál. j HREINSKILNI SAGT^ Hafnarfjaröar Apcitek Afgreiðslulimi: Virka daga kl. 9 18.30 'Laugardaga kl. 10 12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. Svefnbekkir á verksmiðjuverði SVEFN BEKKJA Hcfóatúnl 2 - Sími 15581 Reykiavik .J 5 EHOlMLASTÖfHN Hf

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.