Alþýðublaðið - 10.03.1977, Síða 16
Starfsfólk Kópavogshælis harðort I garð yfirvalda:
FIMMTUDAGUR
10. MARZ 1977
FJÁRVEITING DUGAR
VART TIL ÓBREYTTS
REKSTRAR
Þrátt fyrir almennar
kröfur um bætan
aðbúnað vangefinna,
hefur meiri hluti
Alþingis með fjár-
lögum ákveðið að veita
ekki meira fé tii Kópa-
vogshælis, en nægir til
rekstrar við óbreyttar
aðstæður og tæplega
þó.
Var fjárveiting tekin fyrir á
fundi sem fulltrúar deilda,
forstööufólk og sérfræöingar
Kópavogshælis hélt fyrir
skömmu og segir i ályktun frá
fundinum, aö fundarmenn skilji
þetta á þann veg, aö æöstu yfir-
völd telji núverandi aöbúnaö
Kópavogshælis viöunandi. 1
fréttinni segirenn fremur aö s.l.
ár hafi veriö starfandi nefnd
sem kannaöi starfsemi Kópa-
vogshælis Þessi nefnd hafi
veriö sett á iaggirnar af yfir-
völdum, vegna mikillar gagn-
rýni sem fram hafi komiö á
starfsemi stofnunarinnar.
Engin af tillögum þeim sem
nefndin hafi sett fram, og hafi
haft útgjöld i för meö sér, hafi
fengiö fjárveitingu svo aö til
framkvæmda kæmi. Áskoranir
og beiönir starfsfólks
Kópavogshælis hafi heldur ekki
veriö teknar tii greina.
Þá segir, aö starfsfólk Kópa-
vogshælis sé einhuga um aö
stefna aö bættri starfsemi. Þar
sem þröngur fjárhagur setji
þeirri viðleitni takmörk, vilji
fundarmenn leggja áherzlu á aö
sú ábyrgö hvlli nú á fjár-
veitingarvaldinu.
Aö lokum telja fundarmenn
rétt aö þaö komi fram, aö heil-
brigöisráöherra og stjórnar-
nefnd rikisspitalanna hafi sýnt
málefnum Kópavogshælis vel-
vilja og hafi reynt aö fá fjar-
veitingar til starfseminnar
auknar. Hins vegar sé
nauösynlegt aö gera aöstand-
endum vangefinna og öllum
almenning grein fyrir hvar
endanleg ábyrgö á aðbúnaöi
vangefinna liggi.
—JSS
Viljum ekki Hindra það
sem fram fer f skólum
Kaupmenn taka vel i að
hætta tóbaksauglýsingum
— Árangur af tiimælum fram-
kvæmdastjórnar Kaupmanna-
samtakanna, um aö verzlunar-
eigendur tækju niður tóbaksaug-
lýsingar sinar, hefur borið tilætl-
aðan árangur, að mlnum dómi,
sagði Gunnar Snorrason formað-
ur Kaupmannasamtakanna f við-
tali við Alþýðublaöið I gær.
— Þær auglýsingar sem viö
aöallega vildum aö kaupmenn-
irnir tækju niöur, sem höföuöu
hvað mest til barna og unglinga,
hef ég ekki séö I verzlunum.
Kaupmenn hafa tekiö mjög vel I
þessi tilmæli okkar, enda viljum
viö ekki standa I vegi fyrir þvi
göfuga starfi sem fram fer i skól-
um núna, meö auglýsingum okk-
ar, sagöi Gunnar.
— Þaö kann aö hljóma hjákát-
lega aö viö meö þvi aö auglýsa
ekki þá vöru sem viö seljum,
komum jafnvel i veg fyrir sölu á
Somtök herstöðvarandstæðinga:
Áhrif erlends fjár-
magns á sjálfstæði
þjóðarinnar
Samtök herstöðvaandstæðinga
gangast fyrir ráðstefnu f Tjarnar-
búð næstkomandi laugardag.
Á ráðstefnunni verður fjaliað
um erlent fjármagn til uppbygg-
ingar . islenzkra atvinnuvega og
áhrif þess á efnahagslegt og
stjórnarfarslegt sjálfstæði þjóðar
okkar.
Flutt veröa fjögur framsöguer-
indi og slöan leyfðar frjálsar um-
ræöur.
Framsöguerindi flytja: ólafur
Ragnar Grfmsson, prófessor.
Eöli fjölþjóöafyrirtækja og upp-
haf stóriöjustefnu. Jónas Jónsson
ritstjóri: Nýting íslenzkra nátt-
úruauölinda til lands og sjávar.
Kjartan ólafsson ritstjóri. Is-
lenzkt sjálfstæöi og ásókn fjöl-
þjóölegra auöhringa. Jón Kjart-
ansson formaöur Verkalýösfélags
Vestmannaeyja: Verkalýös-
hreyfingin og stóriöjan.
Leitast veröur viö á ráöstefn-
unni aö tryggja þátttöku frá sem
flestum greinum islenzks at-
vinnulifs.
Ráöstefnan hefst klukkan 13.00
og er öllum opin. Ráöstefnugjald
er kr. 500 og fer skráning fram aö
Tryggvagötu 10 sima 17966 alla
virka daga kl. 16.-19.
—AB
henni. En viö veröum bara aö
hugsa lengra, hugsa ekki bara um
aö selja vörur okkar. Viö, sem
uppalendur, veröum aö reyna aö
koma I veg fyrir aö börn okkar
hefji reykingar allt of snemma.
— Viö björguöum þessu máli
núna, en sá aöili sem ætti aö snúa
sér til i þessu sambandi er auðvit-
aö löggjafarvaldiö. Þaö á aö vera
hægt aö ætlast til þess aö sett séu
lög sem ekki eru hægt aö brjóta
svo auöveldlega sem þessi. Þaö
viröist svo sem þessi lög hafi ver-
iö sett til aö friöa og villa um fyrir
einhverjum einstaklingum. Viö
eigum heimtingu á þvi aö þessir
menn sem sjá um aö setja þessi
lög og gera ekkert geri þaö al-
mennilega, fyrst þeir eru að dútla
viö þetta á annaö borö, sagöi for-
maöur Kaupmannasamtakanna
aö lokum.
—AB
„Sett verdi
lögumbann”
segir Þorvardur Ornólfsson
formaður Krabfoameinsféiags
Reykjavíkur
— Við erum ákaflega ánægðir
með að Kaupmannasamtökin
skyldu bregðast svo vel við, og
vonum að árangurinn verði góð-
ur, sagði Þorvaröur örnólfsson
formaður Krabbameinsfélags
Reykjavikur.
— Engu aö siður teljum viö aö
seja veröi lög sem leggi blátt
bann viö öllum tóbaksauglýs-
ingum, beinum eöa óbeinum. Og
viö bæntum þess aö þaö veröi
gert sem fyrst.
— Þaö er vaxandi áhu gi á
reykingarherferö barna sem
fram fer í skólum, ekki sizt
heima fyrir meðal krakkanna.
Ég tel aö rétt hafi veriö aö drepa
niöur hjá 12 ára krökkunum og
þau viröast alveg gera sér grein
fyrir hvaö þau eru aö gera. Og
atorkan er ódrepandi. Þessi
starfsemi er mest meöal 12 ára
krakka og helzt i Reykjavlk en
viö höfum lfka fengið fregnir ai
börnum á Akureyri og viöar,
sagöi Þorvaröur Ornólfsson.
—AE
Múrarar
segi upp
samn-
ingum
Miðstjórn Múrarasambands ts-
lands hefur samþykkt að skora á
öll aðildarfélög sambandsins að
segja upp gildandi kjarasamn-
ingum með löglegum fyrirvara,
eða ekki seinna en 31. marz næst-
komandi. —ab
\
alþýöu
blaöiöl
Heyrt: Aö Orkustofnun hafi
reiknaö út, aö rekstur
Kröfluvirkjunar muni
kosta um 2000 milljónir
króna á ári. Er þá meöal
annars reiknaö meö þvi, aö
næstu árin þurfi aö bora
nýjar og nýjar holur vegna
stööugra breytingar á
virkjunarsvæöinu. Auövit-
aö hefur þessum tölum ver-
iö haldiö leyndum, enda
enginn skemmtilestur fyrir
skattborgarana. IBnaöar-
ráöherra mun heldur ekki
hafa mikla ánægju af þeim,
frekar en þeim útreikning-
um, sem Alþýöublaðiö og
fleiri blöö hafa birt um
reksturskostnað virkjunar-
innar á næsta ári og eru
ekki nærri eins háar og töl-
ur Orkustofnunar, enda
ekki reiknaö meö borunum.
Ekki er vafi á þvi aö þessar
tölur veröa rengdar, en þaö'
er gagnslaust. Þær eru
byggöar á staöreyndum.
Þá má benda á, að hvorki
iðnaöariáöuneytiö né
Kröflunefnd hafa látiö frá
sér fara nokkrar tölur um
reksturskostnaöinn.
*
Frétt: Aö Björn Þórhalls-
son, formaöur Landssam-
bands verzlunarmanna,
áhrifamaöur I Sjálfstæöis-
flokknum og einn af stofn-
endum Dagbiaösins, hafi á
fundi meö Lionsmönnum I
fyrrakvöld, skoriö niöur viö
trog hið nýja skattalaga-
frumvarp rlkisstjórnarinn-
ar. Hann hafi jafnframt
látið þau orö falla, aö fjár-
málaráöherra geti ekki
hafa samið ræöu þá er
hann flutti á Alþingi, er
hann fylgdi frumvarpinu úr
hlaöi. Þannig er nú ástand-
iö á heimili þeirra Sjálf-
stæöismanna, og efcki aB
undra þótt menn tali um að
óánægöir Sjálfstæöismenn
hyggist taka til sinna ráöa
ánaestunni.
*
Tekiö eftir: Aö Jósafat
Arngrimsson, hinn um-
svifamikli kaupmaöur I
Keflavik, hefur nú kært þá
Vilmund Gylfason og
Halldór Halldórsson fyrir
ýmis ummæli um fjár-
málavizku hans. Hefur
Jósafat látiö fylgja kær-
unni, aö þeir Vilmundur og
Halldór aöstoöi sakadóm
viö aö upplýsa meint fjár-
málamisferli hans.