Alþýðublaðið - 02.04.1977, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.04.1977, Blaðsíða 3
sasr Laugardagur 2. apríl 1977. VETTVANGUR 3 Séð Inn I verzlun, sem er I þorpi skammt frá Mbeya. t þorpinu eru aöeins tvær verzlanir, sem reknareru af Ibúunum sjálfum. 1 þessari er mest seldur fatnaftur og dúkar, en hin verzlar met matvöru. Þessi mynd var tekfn I einu þorpinu-u j amaa. Húsfreyja siturá hækjum sfnum fyrir framan leirkofann meðbarn- iö i fanginu. 1 baksýn er akurinn, þar sem hún eyöir miklum hluta dagsins. Karlmennirnir koma saman undir trjám eöa húsveggjum, fá sér hressingu og ræöa skipulagningu framkvæmda. beir sjást oftar á fundum en viö vínnu úti á ökrunum, enda er þaö taliö kvenmannsverk i aö sækja vatnið og yrkja jöröina. „ALHENN FtTÆKT GEIGVÆNLEG 06 LANPIÐ AFAR VANÞRÓAfl" — Þetta var alveg stórkost- legt ferðalag. Þrátt fyrir að ég væri búin að lesa mikið um landið sá ég margt sem kom mér mjög á úvart, sagði Kristfn H. Tryggvadóttir, kennari en hún er nýkomin úr þriggja vikna ferðalagi um Tansanfu. Kristin hefur undanfariö unnið að kennslubók I samfélagsfræði fyrir 9 ára börn og fjallar bókin um Tansaniu. Fór Kristin þessa ferð, til að afla sér efnis I bók- ina. — baö var Dania, hjálpar- stofnun Danmerkur við þró- unarlöndin sem skipulagði þessa ferð fyrir norræna blaöa- menn. Héðan fór enginn, svo ég komst með i ferðina. Viö vorum nítján alis, og okkur var tekiö opnum örmum, þegar við kom- um til Tansanjiu og viö ferðuðumst vitt og breitt um landið. M.a. fórum við-með Tansan, nýju járnbrautinni vestur undir iandamæri Sambiu. Þá dvöldum við i viku i Embeya og fórum þaðan i feröalög til ýmissa staöa. Atmenn fátækt Hvað kom þér mest á óvart, þegar þú fórst að feröast um landið? — Tvimælalaust fátæktin og það hvað fólkið er óskaplega iangt á eftir okkur á öllum svið- um. Þegar við feröuðumst með lestinni, mátti alls staðar sjá leirkofa með stráþökum með- fram brautinni. I slikum kofum búa liklega um 95% fólksins og þeir eru rafmagnslausir, vatns- lausir, og þar vantar yfirleitt öll þau þægindi sem við eigum að venjast. Eins held ég aö mörgum vest- urlandabúanum þætti lltt svelta. — Varöstu mikiö vör við er það mikill munur frá gömlu áhugavert að koma i verzlanir i erlenda feröamenn i landinu? mörkuðunum, þar sem matvæl- Tansaniu. Þar fást t.d. engin Nei, það er mjög litiö um þá. »n eru látin liggja á gólfinu. En rafmagnstæki, og þar er ekkert Það koma þarna einhverjar þrátt fyrir allt er skorturinn svo hægt að kaupa nema það allra þúsundir manna en aðallega frá mikill, aöárið 1981, að fimm ára nauösynlegasta, svo sem mat- aöstoðarstofnunum. Auk þess áætluninni lokinni, er reiknað vörur og dúka. Landbúnaður er eru samgöngur ekki sem beztar meö a& 5 milljónir manna verði allur m.jög frumstæöur, og eftir að flugfélagið East African án vatns. Astæðan fyrir þvi er dráttarvélar ekki notaðar til að Airways var leyst upp og sú, aö miðhluti landsins er mjög yrkja jörðina, heldur er unnið Kenyamenn tóku það yfir. Til þurr og þar er erfitt að fá vatn. — segir Kristín H. Tryggvadóttir sem er nýkomin frá Tansaníu með plógum og öðrum frum stæðum áhöldum. Konurnar vinna — karlarnir skipuleggja Þaö sem mér þótti þó einna einkennilegast er það, að þarna vinna konurnar öll mikilvæg- ustu störfin. Þær sækja vatniö og vinna á ökrunum, auk þess sem þær gæta barnanna ef ein- hver eru. Karlmennirnir sitja undir trjám og húsveggjum og skipuleggja það sem þarf að gera. Það var t.d. mjög algengt að sjá konur ganga I röðum meðfram veginum með vatns- skjólurnar á höfðinu og börnin á bakinu. En karlmenn sáust aldrei i þeim hóp. Þarna bregst regnið 3ja hvert ár, og þá svelta hundruð þús- unda manna. Matvælafram- leiðslu Tansaniubúa er þannig háttaö, að þeir eiga mjög litinn matarforöa, og þvi vita þeir raunverulega aöhungur er i að- sigi. En þeir segjast ekki fá að- stoö fyrr en þeir séu farnir að dæmis komumst við ekki allra þeirra ferða sem við hefðum óskaö eftir að þeim orsökum. Skilja ekki þörfina Hvernig létu starfsmenn að- stoðarstofnana af árangri starfs sins i landinu? Þeir voru ánægöir með hann eftir atvikum. Þetta gengur mjög hægt, og enn hægar en bú- iztvarvið. Þeir ná ekki til fólks- ins og það tekur þessum nýju hugmyndum ekki eins vel og vonast var til. Ættirnar þarna eru svo mikið útaf fyrir sig, að það er eins og fólkið skilji ekki þörfina á breyttu skipulagi. En það á að reyna að breyta lifnaðarháttum hægtog bitandi. Þeir ætla að flytja fólkið i litil þorp — Ujamaa — til að geta veitt þvi skólagöngu, hjúkrun og vatn. Ætlast er til aö þessi þorp verði ákveðin heild meö sam- eiginlega akra. Þá eru þeir bún- ir að koma á fót eins konar kaupfélögum úti um landið, og Hvereru viðbrögö Tansaniubúa viö þróunaraðstoðinni? Ýmsir erfiðleikar — Þeir segja sjálfir, að það sé erfitt aö spyrja Evrópumenn ráða. Sem dæmi má nefna að á mörg leir- og múrsteinshúsin hafa veriö sett bárujárnsþök i staðstráþaka. Við komum I einn slikan kofa, og þar buldi regnið á þakinu, svo ekki heyrðist mannsins mál. Auk þess hitnar járnið svo mikiö I sólinni, aö ólift er i húsunum. Þetta var hvorugt fyrir hendi, meöan not- ast var við stráþökin. Innfæddir voru að vonum afskaplega ánægðir með aö fá sterkari hús, en að sama skapi óánægðir með þessa galla. En við getum vitaskuld ekki flutt okkar tækni til annarra og ólikra landa, nema aðlaga hana að þeim aðstæðum, sem fyrir eru. Þetta er lika að breytast núna og menn farnir aö leggja aðstæðurnar niður fyrir sér, áð- ur en hafizt er handa. Hvernig er aimennri fræöslu háttað. Er búið að byggja upp skipulegt skólakerfi i landinu? — Þarna er vitanlega ekkert sjónvarp og fá dagbl. Liklega má gera ráð fyrir, að það séu að meðaltali tvö útvörp I hverju þorpi, svo þau eru aðal frétta- miðillinn, þar sem um 80% full- oröna fólksins er ólæst. 70-80% barna i skóla En þeir sem skipuleggja að- stoðina telja, að þeir séu búnir að koma 70-80% barna á skóla- skyldualdri i skóla. Auk þess hafa þeir sett á stofn skóla, þar sem kennd er akuryrkja og fara einnig út I þorpiö til að kenna þar og ná betur til fólksins. Og þetta virðist ætla að bera árang- ur, þrátt fvrir rikiandi fvrir- komulag hjá .Tansamubúum, þvi það virðist vera aö vakna sterk þjóðernisvitund meðal karlmanna^ og kemur hún m.a. fram i þvi að þeir telja það skyldu sina að fara aö vinna á ökrunum og við annaö sem þarf að gera. Auk þess hefur verið lögö mikil áhersla á fullorðins- fræðslu, en fjöldinn er gifurleg- ur og þetta sækist hægt. Það þarf að gera gifurlegt átak til að koma landinu á rétt- an kjöl og ibúarnir verði sjálf- um sér nógir. Þarna herja t.d. alls konar pestir sem við þekkj- um ekki hér, og þvi þarf að gera mikið átak i læknisþjónustu. Þarna eru sjúkdómar eins og svefnsýki, malaria vel þekktir, og er nú farið að gefa fólkinu sérstakar töflur til að halda þeim siðastnefnda niöri. En sem stendur er meöalaldur fólksins ekki nema 40 ár, enda ýmislegt, sem við þekkjum ekki hér, sem vegur aö heislu ibúanna, sagði Kristin H. Tryggvadóttir. —JSS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.