Alþýðublaðið - 02.04.1977, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 02.04.1977, Blaðsíða 8
8 FRA MORGNI.. Laugardagur 2. apríl 1977 . MIOIO Neyóarsímar j slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar i Reykjavik— simi 1 11 00 i Kópavogi— Simi 1 11 00 i Hafnarfiröi— Slökkviiiðið simi 5 11 00 — SjúkrabiH simi 51100 lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi— simi 5 ii 66 * Hitaveitubiianir simi 25520 (ut- an vinnutima simi 27311) Vatnsvcitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn. í Reykjavik og Kópa-a vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. HeilsugaRsla Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabif reið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Ýmislea*' Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30 ád. Fermingamessa kl. 10.30. og kl. 2. e.h. Báöir prestarnir. Laugarneskirkja. Guösþjónusta kl. 10.30. ferming og altarisganga. Sóknarprestur. Laugarneskirkja. Helgistund á föstud. kl. 20.30 i kvöld. Pislarsagan, passiusálm- ar, orgelleikur. Sóknarprestur. Fella- og Hólasókn. Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11. á.d. Guðsþjónusta i skólanum kl. 2. s.d. Séra Hreinn Hjartarson. Kvenfélag Háteigssóknar Fundur verður þriðjudag 5. april n.k. i Sjómannaskólanum kl. 8.30 Guðbjörg Kristjánsdóttir list- fræöingur kemur á fundinn og kynnir list i máli og myndum. Stjórnin. Reykjavik — Kópavogur Oagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 14510. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Slysadeiid Borgarspitaians. Simi 81200. Siminn er opinn allan sóíarhringinn.' Kvöld- nætuf - og helgidagsvarsla, simi 2 12 30. Kvöid - og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viötais á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarf jöröur Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. V - Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótekeropið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Ilafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliðiö simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningiyn um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfelium sem borgar- búar teija sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ljósmæðrafélag ís- lands. Heldur kökubasar að Hallveigar- stöðum laugardaginn 2. april kl. 15. Tekið verður á móti kökum aö Hallveigarstöðum á laugardag- inn. Kvenfélag óháða safnaðarins Aðalfundur félagsins verður á fimmtudagskvöldiö klukkan 8:30 i Kirkjubæ. Kaffiveitingar. Fjölmennið. UTIVlSTARFERÐlP Laugard. 2/4 kl. 13 Gldborgir-Leiti, 600 og 5300 ára gamlar eldstöðvar. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verð 800 kr. Sunnud. 3/4 kl. 11, Geitafell með Einari Þ. Guðjohnsen eða Óseyrartangi með Siguröi Þórlákssyni (gengiö frá Hrauni til Þorlákshafnar) Verð 1200 ki. 13, Um ölfus, m.a. komið að Grýtu I Hverageröi og gengið um Flesjar utan Þorlákshafnar. Fararstj. Stefán Nikulásson. Verð 1500kr., fritt f. börn m. full- orðnum. Farið frá B.S.t. vestan- verðu. Snæfellsnesum páskana, 5 dagar. tJtivist Gátan Þótt formiö skýri sig sjálft viö skoöun, þá er rétt að taka fram, aö skýringarnar flokkast ekki eftir láréttu og lóörettu NEMA viö tölustafina sem eru i reitum I gátunni sjálfri (6, 7 og 9). Láréítu skýringarnar eru aörar merktar bókstöfum, en lóöréttu tölustöfum. □ O 0 €> i A B 7 p E F 0 1 G A: kóróna B: stilla upp C forfaðir D: sk.st. E: spírur F ending G: hópur 1: afl 2: staur 3 fint regn 4: átt 5: Guð 6: betlar 7 sk.st.8lá: fréttastofa 8 ló: spýja 9 lá: hljóða 9 ló: keyrði 10: reimar. SIMAR 11198 og 19533. Laugardagur 2. april kl. 13.00 Gönguferð: Sléttahlið — Búrfells- gjá — Búrfell — Kaldársel. Létt og hæg ganga. Fararstjóri: Gest- ur Guðfinnsson. Verð kr. 800 gr. v/bllinn. Sunnudagur 3. aprfl. 1. Kl. 10.30 Gönguferð: Gengið frá Hvera- dölum um Lágaskarö i Raufar- hólshelli. Fararstjóri: Sigurður B. Jóhannesson. Verö kl. J.000 gr.v/bllinn. 2. KI. 13.00 Stóra-Reykjafell og nágrenni. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson, Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðarmiðstööinni að austanverðu. Páskaferöir 7.-11. april kl. 08.00 1. Þórsmörk. Langar og stuttar gönguferðir. Fararstjórar: Gestur Guðfinnsson, Þórsteinn Bjarnar og fl. 2. Landmannalaugar. Gengið á skiöum frá Sigöldu m/farang- urinn. Fararstjóri: Kristinn Zophoniasson. 3. öræfasveit-Hornafjöröur.Sjáið Skaftafell i vetrarbúningi. Gist á Kirkjubæjarklaustri og Hrol- laugsstöðum. Fararstjóri: Guö- rún Þórðardóttir. Nánari upplýsingar og farmiða- sala á skrifstofunni Oldugötu 3, S: 19533 — 11798. Einsdags ferðir alla helgidagana. — Ferðafélag Islands. Kvikmynd og fyrirlestur í MíR-salnum á laugardag Laugardaginn 2. april kl. 14.00 sýnum við kvikmyndina „Lenin 1918”, en að sýningu lokinni, kl. 16.30 flytur V.K. Popof prófessor fyrirlestur. — öllum er heimill aðgangur að fyrirlestri og kvik- myndasýningu. — Frá MIR. Borgarbókasafn Reykja- víkur.: Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a slmi 12308 Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnu- dögum. Aöalsafn - lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept. - 31. mai, mánud. - föstud. kl. 9-22.1augard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. 13-Í6. Sólheimasafn - Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. - föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn - Hofsvallagata 1, simi 27640. Mánud. - föstu.d kl. 16-19. Bókin heim — Sólheimum 27, Simi 83780. Mánud. - föstu. kl. 10-12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a,. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Bókabilar - bækistöö i Bústaöa- safni, simi 36270. Viðkomustaðir bókabilanna eru sem hér segir: Arbæjarhverfi Versi. Rofabæ 39þriðjud. kl. 1.30- 3.00 Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9þriðjud. kl. 3.30-, 6.00. Breiöholt Breiöholtsskóli mánud. kl. ■ 7.00- 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Versl. lðufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Versl. Kjöt og fiskur við Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. við Völvufell mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, iföstud. kl. 5.50-7.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00 fimmtud. kl. 4.00- 6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrfsateigur föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg 'östud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún löþriðjud. kl. 3.00-4.00. Holt — Hlíðar Háteigsvegur 2þriðjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahliö 17 mánud. kl. 3.00 - 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miövikud. kl. 4.00-6.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miöbær, Háleitisbrautmánud. kl. 4.30- 6.00, miövikud. kl. 7.00-9.00. föstud. kl. 1.30-2.30. Vesturbær Verzl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00- 9.00. Skerjaf jörður • Einarsnt; fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verslanir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.0Ö, fimmtúd. kl. 1.30- 2.30. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74. Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 13.30 - 16.00. Flotzksstartild* Kvenfélag Alþýöuflokksins í Reykjavík heldur bazar kl. 21 dag I Alþýðuhúsinu. Kvenfélag Alþýðuflokksins i Reykjavik íieldur flóamarkaö i dag kl 2 i Alþýöuhúsinu. Hafnarfjörður Bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins Kjartan Jóhannsson og Haukur Helgason eru til viðtals i Alþýöuhúsinu á fimmtu- dögum milli kl. 6-7. FUJ i Hafnarfirði Skrifstofa FUJ I Hafnarfirði verður framvegis opin í Al- þýðuhúsinu á þriðjudögum kl. 6-7. Kópavogsbúar Alþýöuflokksfélag Kópavogs heldur framvegis fundi f rabb formi alla miðvikudaga kl. 18.00 til 19.00. að Hamra- borg 1. 4. h. Allir Kópavogsbúar velkomnir Fundarefni: Bæjarmál Landsmál. Stjórnin. Frá FUJ i Hafnarfirði. FUJ i Hafnarfirði heldur skipulags- og starfsfundi á þriðjudögum kl. 7-8. Allir ungir jafnaðarmenn í Hafnar- firði ávallt velkomnir. FUJ i Hafnarfirði. Happdrætti 1. Ofvitinn ogBréftil Láru......................nr. 1162 2. íslenskirÞjóðhættirnr. 1367 3. Franska Byltingin . nr. 464 4. Meö storminn i fang iö........................nr. 314 5. Aldateikn.......nr. 1490 6. Berfætlingar....nr. 897 7. Ræður og Riss...nr. 1491 8. Ritgerðir.........nr. 674 9. Ar og Dagur.....nr. 1320 10. Enginn er Eyland .. nr. 623 11. Heimsvaldastefnan nr. 553 12-13. Ný og Nið..nr. 116 og 843 14-15. Kommúnistaávarpið nr. 454 o g 13 9 1 16-17. Alþýðubókin nr. 1076 og 1253 18-19. Forseta Lýðveldisins. nr. 73 0 g 13 3 8 20-22. Þættir úr sögu sósialimans.....nr. 1390,27 og 28 23-25 Milljónaævintýrið... nr. 679, 1280 og 647 Vinnigshafar geta vitjaö vinninga sinna I Bóksölu stúdenta, Félags- heimili stúdenta v/Hringbraut. Framboöslisti vinstri manna Ifivarp Laugardagur 2. april 7.00 Morgunútvarp Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morg- unleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu- gr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morg- unbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Björnsdóttir heldur áfram aö lesa söguna „Strák á kúskinns- skóm” eftir Gest Hannson (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörns- dóttir kynnir. Bókahorniö kl. 11.15: Barnatfmi í umsjá Hildu Torfadóttur og Hauks Agústs- sonar. Kynntur veröur Stefán Jónsson og verk hans. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 A seyði Einar örn Stefáns- son stjofnar þættinum. 15.00 1 tónsmiöjunni Atli Heimir Sveinsson sef um þáttinn. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. tslenskt mál Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. talar. 16.35 Létt tónlist. 17C30 tltvarpsleikrit barna og unglinga: „Rauða höllin” eft- ir Odd Björnsson Leikstjori: Þórhallur Sigurösson. Persón- ur og leikendur: Katrfn/ Jó- hanna Kristin Jónsdóttir, Gústaf/ Svanhildur öskars- dóttir, mamma Katrinar/ Mar- grét G u ð m u n d s d ó t ti r, Kóbrífugl Ingunn Jensdóttir, kráka/ Sigurður Skúlason, páfagaukur/ Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, ugla/ Þórunn Pálsdóttir, Ikorni/ Asa Ragn- arsdóttir, fjósakonufugl/ Nína Sveinsdóttir, stelpur/ Sigur- laug Jónasdóttir og Hrafnhild- ur Guömundsdóttir, Maja/ As- dls Þórhallsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- •kynningar. 19.35 Ekki beinlinis Böðvar Guð- mundsson rabbar við tvo leik- ara, Aðalstein Bergdal og Gest Einar Jónasson, um heima og geima. Hljóöritun frá Akureyri. 20.15 Einleikur á pfanó: Jenia Kren leikura. Frönsk svita nr. 5 i G-dúr eftir Bach. b. „Ljós- brot á vatni” eftir Debussy. — Frá útvarpinu f Israel. 20.35 Fornar minjar og saga Vestri-byggðar á Grænlandi. Gisli Kristjánsson flytur ásamt Eddu Gfsladottur þýðingu sina og endursögn á bókarköflum eftir Jens Rosing. — Þriðji þáttur. 21.00 Hljómskálamúsik frá út- varpinu i Köln. Guömundur Gilsson kynnir. 21.35 „Þaö gerist eitthvaö”, samásaga cftir Heinrich Böll Hrefna Beckmann þýddi. Sig- mundur örn Arngrimsson leik- ari les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 3. apríl Pálmasunnudagur 8.00 Morgunandakt Herra Sigur- björn Einarsson biskup flytur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.