Alþýðublaðið - 02.04.1977, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 02.04.1977, Blaðsíða 10
10 lítboð — Innréttingar Tilboð óskast i smiði og uppsetningu inn- réttinga i Dvalarheimilið Höfða Akranesi. Útboðsgögn eru afhent á Verkfræði og téiknistofunni s.f. Heiðarbraut 40, Akra- nesi, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Skila- frestur tilboða er til 22. april. Stjórn Dvalarheimilinsins Höfða Akranesi. R Tiiboð óskast i að fullgera völl nr. 4 i Laugardal. útboðsgögn eru afhent á skrif- stofu vorri, Frikirkjuvegi 3, R. gegn 20.000.- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðju- daginn 19. april n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR m Fríkirkjuv«gi 3 — Sími 25800 Litla ritið mitt fæst i þessum bókabúðum: Jónasar, Sel- ási, Álfheimum 6, Bókabúð Máls og menn- ingar, Bókabúð Lárusar Blöndal og Leiftri h.f. Þar er sagt frá Vottun Jehova með þennan glæsilega afturenda. Hákon Ó. Jónasson. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN: AÐSTOÐARLÆKNAR. A lyflækningadeild eru 3 stöður lausar til umsóknar. Stöðurnar veitast til eins árs, 2 frá 1. júni og 1 frá 1. júli n.k. Umsóknum með upplýsingum um námsferil og fyrri störf ber að skila til Skrifstofu rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 1. mai n.k. AÐSTOÐARLÆKNIR. Á svæfinga- og gjörgæzludeild er 1 staða laus til umsóknar. Staðan veitist til 6 mán- aða eða 1 árs frá 1. júni n.k. Nánari upplýsingar hjá yfirlækni deildar- innar, simi 24160. Umsóknum með upplýsingum um námsferil og fyrri störf ber að skila til skrifstofu rikis- spitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 1. mai n.k. Reykjavik 1.4. 1977, SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRIKSGÖTU 5, SÍMI 11765 Ráðstef na 2 útvarpsstjóri: Miöstöö blaöa og funda. Hákon Bjarnason skógræktar- stjóri: Upphaf trjáræktar i Reykjavik. Fundarstjóri: Birgir tsl. Gunn- arsson borgarstjóri. Miðvikudagur 6. april: Kl. 10.00 Sigriöur Erlendsdóttir B.A.: Is- lenzkar konur i atvinnulifi 1885- 1914. Sr. Jónas Gislason lektor: Kirkjuleg yfirstjórn flyzt til Reykjavikur. Adolf Petersen fyrrv. yfirverk- stjóri: Samgönguleiöir til Reykjavikur. f Fundarstjóri: Olafur Hansson prófessor. Miðvikudagur 6. april: Kl. 14.00 Bergsteinn Jónsson lektor: Miöstöö fjármagnsins. Heimir Þorleifsson mennta- skólakennari: Reykvikingar og námssveinar Lærða skólans 1846- 1904. Jón Böðvarsson borgarskjala- vörður: Miöstöö skjalasafna og fróöleiks. Fundarstjóri : Pétur Sæmundsen bankastjóri. Fimmtudagur 7. april: Kl. 10,30 Gunnar Karlsson lektor: Leitin aö pólitiskri miöstöö. Vigdis Finnbogadóttir: Leik- húsin i Reykjavik. Fundarstjóri: Haraldur Sig- urðsson bókavöröur. Fimmtudagur 7. april: Kl. 14.00 Sigurður Lindal prófessor: Upphaf flokkaskiptingar I Reykjavik. Helgi Skúli Kjartansson cand.mag.: Verzlunarmiöstööin Reykjavik. Lýöur Björnsson lektor: Vinnu- deilur á 18. öld. Ráöstefnuslit: Ölafur B. Thors forseti borgarstjórnar. Fundarstjóri Páll Lindal borgarlögmaður. Tekiö skal fram aö Reykja- vikurráöstefnan er öllum opin og aðgangur er ókeypis. —ARH 2. Þá verði hafisrannsóknir efld- ar og sérstök áherzla lögð á aö rannsaka áhrif hafiss á veður- far og lifsskilyröi hérlendis. Visindafélag Norölendinga vill að athugað veröi hvort eölilegt sé að hafisrannóknir tengist fyrrgreindri rannsóknastofnun. 3. Þar sem skriðuföll og snjóflóö eru tíðust á Vestfjörðum, Miðnorðurlandi og Aust- fjöröum er lagt tii að stofnunin verði við Eyjafjörö. —AB Laugardagur 2. apríl 1977. LEIÐRÉTTING Vegna þrengsla I blaöinu i gær skarst af meðfylgjandi mynd meö greininni um Bæjarútgerö Reykjavikur. Einnig brengluðust myndatextar með tveimur tveggja dálka mynd- um af annars vegar Jóni Axel Péturssyni og Geir Hallgrimssyni og hins vegar af Jóni Axel Pétursyni, Lofti Bjarnasyni og Marteini Jónassyni. Um leið og þetta leiðréttist eru hlutaðeigendur beðnir afsökunar. Einstædir foreldrar Bagfæra hús sitt: Lionsfélagar adstoda vid sölu happ- drættismiða 1 dag og á morgun ætia félagar I Lionsklúbbnum Muninn i Kópa- vogi aö ganga i hús i heimabæ sinum og bjóöa þar til söiu happ- drættismiöa Félags einstæöra foreldra. Agóöi af happdrættinu á aö renna til breytinga og iagfær- inga á húsi FEF aö Skeljanesi 6 i Skerjafiröi. En auk lagfæringa á að breyta húsinu þannig, að gerö- ar veröa sex litiar ibúöir i þvi. 1 húsinu er ráögert aö starf- rækja neyðarheimili fyrir ein- stæöa foreldra meö böm, þar til úr rætist fyrir þeim. Timi sá sem fólk er i húsinu verður notaöur til aö hjálpa þvi til aö standa á eigin fótum. Þá er ætlunin aö hjálpa ein- stæöum stúlkum meö barn á framfæri, meöan þær eru I námi og nokkurn tima eftir aö þvi lýk- ur, þar til úr rætist. Meðal vinninga i þessu happ- drætti einstæöra foreldra er lita- sjónvarp og verður dregiö 6. april næstkomandi. —hm Sími 81510 - 81502 Styrkiö neyÖarvamir RAUÐA KROSS (SLANDS Tækni/Visindi í þessari viku: Var Merkúr tungl Venusar? 5. Merkúr Venus Merkúr Harrington og Val Flandern Tveir jafnlfklegir möguleikar reiknuöu út mismunandi brautirt10**111 UPP- Annar var sá aö fyrir hugsanlegt tungl Venusar, tungl þetta heföi fariö á braut sem sieit sig iaust frá að- fjær sólu en Venus, hinn mögu- dráttarafii reikistjörnunnan leikinn var sá aö tungl þetta -hefði fariö inn á þá braut sem Merkúr er nú á. 'h 8u,eg tf. °sna J/ að arsvi0i v2ynz« Brauinu Merkúr, »ar Þessi kennig útskýrir einnig hinn mikla skyldleika sem virö- ist I útliti og eölisfræöilegum eiginleikum Merkús og tungls- ins. Mf K . __ * aœ 'S Tungiið Er braut Merkús varö stööug gætu þyngdarsviösáhrif sólar- innar og annarra reikistjarna hafa vaidiö þvl aö brautin varö ósammiöja og haiiandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.