Alþýðublaðið - 02.04.1977, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 02.04.1977, Blaðsíða 9
9 SSSS** Laugardagur 26. marz 1977 ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Otdráttur úr forustugreinum dagbl. 8.30 Létt morgunlög. 9.00Fréttir. Hver er i simanum? Arni Gunnarsson og Einar Kari Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti i beinu sam- bandi viö hlustendur á Blöndu- ósi. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar: ,,Sjá morgunstjarnan blikar bliö”a. Fantasla eftir Dietrich Buxte- hude. Hans Heintze leikur á orgel. b. Kantata nr. 1 eftir Jo- hann Sebastian Bach. Gunthild Weber, Helmut Krebs og Hermana Schey syngja meö Mótettukór og Fllharmoniu- sveit Berlinar. Stjórnandi: Fritz Lehmann. 11.00 Messa i Hafnarfjaröar- kirkju (Hljóör. á sunnud. var) Prestur: Séra Garöar Þor- steinsson prófastur. Organleik- ari: Páll Kr. Pálsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Hugleiöingar um, hvers vegna Jón Sigurðsson var ekki á þjóöhátlöinni 1874 Lúövik Kristjánsson rithöfundur flytur hádegiserindi. 14.00 Miödegistónleikar: Frá landsmóti fslenzkra barnakóra Ellefu barnakórar syngja á tónleikum I Háskólabiói 20. marz. Kynnir: Guömundur Gilsson. 15.15 „Llfið er saltfiskur” Fyrsti þáttur: Netaróöur meö m/b Jó- hannesi Gunnari GK 268. Umsjónarmaöur: Páll Heiöar Jónsson. Tæknimaöur: Þor- björn Sigurösson. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Staldraö viö á Snæfellsnesi Jónas Jónasson ræöir viö Grundfiröinga: annar þáttur. 17.30 (Jtvarpssaga barnanna: „Systurnar I Sunnuhlfö” eftir Jóhönnu Guömundsdóttur. Ing- unn Jensdóttir leikkona lýkur lestrinum (10). 17.50 Miöaftanstónleikar a. Flautusónata eftir Jean Bapt- iste Loeillet. Mia Loose leikur á flautu, Hans Bol á gömbu og Raymond Schroyens á sembal. b. Sönglög eftir Giacomo Mey- erbeer. Dietrich Fischer- Dieskau syngur. Karl Engels leikur á pianó. c. Píanótríó nr. 4 I E-dúr eftir Joseph Haydn. Triest-trlóiö leikur. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Maöurinn sem borinn var til konungs” leikritaflokkur um ævi Jesú Krists eftir Dorothy L. Sayers. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Bened- ikt Árnason. Tæknimenn: Friörik Stefánsson og Hreinn Valdimarsson. Tlunda leikrit: Höföingjar þessa heims. Helztu leikendur: Þorsteinn Gunnars- son, Gisli Halldórsson, Gunnar Eyjólfsson, Jón Sigurbjörns- son, Rúrik Haraldsson, Erling- ur Gislason, Róbert Arnfinns- son og Arnar Jónsson. 20.15 Sinfóniuhljómsveit tslands leikur i útvarpssal.Hljómsveit- arstjóri: Karsten Andersen. Einleikari á víólu: Ingvar Jónasson. Konsert fyrir viólu og hljómsveit eftir Grazynu Bacevicz. 20.35 Feneyjar Friörik Páll Jóns- son tók saman dagskrána, sem fjallar um sögu borgarinnar og legu. Rætt er viö tvo málsmet- andi Feneyinga um nútlmavið- horf. Flutt tónlist eftir Vivaldi, svo og bátssöngvar. Meöflytj- andi Friöriks Páls er Pétur Björnsson. 21.15 Pianósvita eftir Herbert H. Ágústsson. Ragnar Björnsson leikur. 21.30 Ritmennt tslendinga fyrir kristni Eina Pálsson les kafla úr bók sinni „Tlmanum og eldinum” i tilefni af nýlegum fornleifafundi á Grænlandi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Sig- valdi Þorgilsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir Dagskrárlok. Mánudagur 4.apríl 7.00 Morgunútvarp Veöurfregn- ir kl. 7.00, 8,15 og 10.10 Morgun- leikfimikl. 7.15 og 9.05: Valdi- mar örnólfsson leikfimikenn- ari og Magnús Pétursson plan- óleikari (alla virka daga vik- unnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00 Morgúnbæn kl. 7.50: Séra Hreinn Hjartarson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barn- anna kl. 8.00: Sigrún Björns- dóttir les framhald sögunnar „Stráks á kúskinnsskóm” eftir Gest Hansson (3). Tilkynning- ar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Búnaöarþáttur kl. 10.25: Einar Þorsteinsson héraös ráöunautur talar um áburö og ræktun. ls- lenskt málkl. 10.40: Endurtek- inn þáttur Asgeirs Blöndals Magnúss. Morguntónleikar kl. 11.00: Frantisek Rauch og Sin- fóniuhljómsveitin i Prag leika Pianókonsert nr, 2 i A-dúr eftir Franz Liszt: Václav Smetácek stj./Tékkneska Fílharmoniu- sveitin leikur „Hádegisnorn- ina”, sinfónisktljóöop. 108 eftir Antonin Dvorák, Zdenek Chalabala stj./ Sinfóniuhljóm- sveitin i Dallas, kór og Alfred Mouledous pfanóleikari flytja „Prómeþeus-eldljóö” op. 60 eftir Alexander Skrjabln, Don- ald Johanos stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir og frettir. Til- kynningar. Viö vinnuna: Tón- leikar 14.30 Miðdegissagan: „Ben Húr” eftir Lewis Wallace Sigurbjörn Einarsson þýddi. Astráöur Sig- ursteindórsson les (10) 15.00 Miödegistónleikar: islensk tónlist a. Svíta fyrir strengja sveit eftir Arna Björnsson. Hljómsveit Rikisútvarpsins leikur, Bohdan Wodiczko stj. b. Islensk þjóölög. Guömundur Guöjónsson syngur. Atli Heim- ir Sveinsson leikur á pianó. c. Lög eftir Jónas Tómasson. Ingvar Jónasson leikur á lág- fiölu og Þorkell Sigurbjörnsson á pianó. d. Hugleiðingar um is- lensk þjóðlög eftir Franz Mixa. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur, Páll P. Pálsson stjórn- ar. 15.45 Undarleg atvik Ævar R. Kvaran segir frá. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veöurfregnir) 16.20 Popphorn Magnús Magnús- son kynnir. 17.30 Ungir pennar Guörún Step- hensen sér um þáttinn 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldins 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jón A. Gissurarson fyrrum skólastjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 Fyrir utan gluggann minn Jón Pálsson les frumort ljóö. 20.40 Cr tónlistarlifinu Þorsteinn Hannesson stjórnar þættinum 21.10 Sónata nr. 9 i E-dúr op. 14 nr. 1 eftir Beethoven Svjatoslav Rikhter leikur á planó. 21.30 Ctvarpssagan: „Jómfrú Þórdis” eftir Jón Björnsson Herdls Þorvaldsdóttir leikkona les (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veburfregnir Lestur Passiu- sáima (47) Lesari: Sigurkarl Stefánsson. 22.25 A vettvangi dómsmálanna Björn Helgason hæstaréttarrit- ari segir frá. 22.50 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar tslands i Háskólabiói á fimmtud. var, — slöari hluti. Hljómsveitarstjori: Karsten Andersen. Einsöngvari: Sheila Armstrong a. Sendibréfsatriöi úr óp. „Évgeni Onégln” eftir Pjotr Tsjaikovský. b. Capriccio Espagnol op. 34 eftir Nikolaj Rimský-Korsakoff. Jón Múli Arnason kynnir tónleikana. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Sjóiwarp Laugardagur 2. aprQ 16.30 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.35 Christensens-fjölskyldan (L) Danskur myndaflokkur. 2. þáttur Jóhann veröur lika aö vinna Jóhann byrjar nú i skóla, en hann þarf aö vinna i verk- smiöju eftir skólatima, þvi aö faðir hans er drykkfelldur og heldur eftir af kaupi sinu fyrir vlnföngum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaöur Ingi Kari Jóhannesson. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 19.00 tþróttir (L að hl.) Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Læknir á ferö og flugi (L) Gamlir kunningjar bregöa á leik i nýjum, breskum gaman- myndaflokki i 13 þáttum. Þýö- andi Stefán Jökulsson. 20.55 Cr einu i annað Umsjónar- menn Berglind Asgeirsdóttir og Björn Vignir Sigurpálsson. Stjórn upptöku Tage Ammen- drup. 21.55 Slys (Accident) Bresk bió- mynd frá árinu 1967. Handrit Harold Pinter. Leikstjóri Joseph Losey. Aöalhlutverk Dirk Bogarde, Stanley Baker og Jacqueline Sassard. Myndin gerist i háskólabænum Oxford og hefst meö þvi, aö ungur maöur blöur bana I bllslysi fyr- ir utan heimili kennara slns, en unnusta hans kemst llfs af. Þýöandi Kristmann Eiösson. 23.40 Dagskrárlok Sunnudagur 3. apríl 18.00 Stundin okkar t Stundinni okkar I dag veröur sýnd siöasta myndin um Amölku skógardis og lýst fuglum sem „fljúga” i vatni, en þaö eru mörgæsir. Siöan er mynd um Davið og hundinn hans Goliat, Blóöbank- inn, saga eftir Einar Loga Ein- arsson, og loks kynnir Vignir Sveinsson fjóra unga popp- hljómlistarmenn. Umsjón Her- mann Ragnar Stefánsson og Sigriður Margrét Guömunds- dóttir. Stjórn upptöku Kristín Pálsdóttir. 19.00 Enska knattspyrnanKynnir Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Kvikmyndaþáttur. Fjallaö er lltillega um kvikmyndagerð sagt frá islenskri textún bió- mynda, og minnst á nokkrar páksamyndir kvikmyndahús- anna. Umsjónarmenn Erlend- ur Sveinsson og Siguröur Sverrir Pálsson. 21.25 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Blikur á lofti Þýöandi K ristmann Eibsson. 22.15 Frá Listahátiö 1976Banda- riski óperusöngvarinn William Walker syngur vinsæl lög úr ameriskum söngleikjum. Viö hljóðfærið Joan Dornemann. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.35 Aö kvöldi dags Arni Sig- urjónsson guðfræöingur flytur hugvekju. 22.45 Dagskrárlok Mánudagur 4. apríl 20.00 Fréttir og veöur 20.00 Auglýsingar og sagskrá 20.30 tþróttir 21.10 Eiturlyfjaböliö t þessari bandarisku mynd er sýnt meö dæmum, hvernig yfirvöld I Kolombiu hafa brugðist viö si- vaxandi böli af völdum eitur- lyfjasala. Þýöandi og þulur Jón O, Edwald 21.40 65. grein lögreglusam- þykktarinnar. Siónvarpskvik- mynd eftir Agnar Þóröarson. LeikstjóriBaldvin Halldórsson. Leikéndur: Valur Gislason, Sigriöur Þorvaldsdóttir, Rúrik Haraldsson, Jón Sigurbjörns- son, Höröur Torfason, Sig- mundur örn Arngrimsson o. fl. Kvikmyndataka Þórarinn Guönason. Hljóöupptaka Oddur Gústafsson. Klipping Ragn- heiöur Valdimarsdóttir. Leik- mynd Jón Þórisson og Gunnar Baldursson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Áður á dag- skrá 19. mai 1974. 22.40 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.