Alþýðublaðið - 02.04.1977, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 02.04.1977, Blaðsíða 11
SJÖNJKRMIÐ aas Laugardagur 2. apríl 1977. BÍPin / LeiHhusin 4jS 2-21-40 . Frönsk kvikmyndavika Konan við giuggann sinn sýnd kl. 5. Ekki rétta ástarsagan sýnd kl. 7. Far vel lögga sýnd kl. 9. 16-444 Itenji flfomily íilmbyjoc ««mp Blaðaummæli: .Benji er ekki aðeins taminn hundur hann er stórkostlegur leikari. Benji er skemmtilegasta fjöl- skyldumynd sem kannski . nokkru sinni hefur verið gerð.” Það mun vart hægt að hugsa sér nokkurn aldursflokk sem ekki hefur ánægju af Benji Islenzkur texti Sýnd kl. 1,3,5,7$ og 11 REYKIAVÍKUK ^ STRAUMROF 6. sýn. i kvöld, uppselt. Græn kort gilda. 7. sýn. miðvikudag, uppselt. Hvit kort gilda. SKJALDHAMRAR sunnudag, uppselt, skirdag kl. 20,30. SAUMASTOFAN þriðjudag kl. 20,30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 16620. Austurbæjarbíó: KJARNORKA OG KVENHYLLI I kvöld kl. 23,30. Næst slðasta sinn Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16- 23,30. Simi 11384. fWÓÐLEIKHÚSIfl a DÝRIN í HALSASKÓGI i dag kl. 15, sunnudag kl. 14. SÓLARFERÐ i kvöld kl. 20. Siðasta sinn. LÉR KONUNGUR sunnudag kl. 20. Litla sviðið: ENDATAFL sunnudag kl. 21. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13,15-20. S 1-15-44 Kapphlaupið um gullíð Hörkuspennandi og viðburöarrik- ur, nýr vestri meö islenzkum texta. Mynd þessi er að öllu leyti tekin á Kanarieyjum. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ 3-11-82 Allt, sem þú hefur viljað vita um kynlifið, en hefur ekki þorað að spyrja um. (Everything you always wanted to know about sex, but were afraid to ask) Sprenghlægileg gamanmynd gerð eftir samnefndri metsölubók dr. David Reuben. Leikstjóri: Woody Allen Aðalhlutverk: Woody Allen, John Carradine. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARA6 B I O Sími 32075 Orrustan um midway THE MRSCH COBPORATKy °BESBfTS /ammm Ný bandarisk stórmynd um mestu sjóorrustu sögunnar, orrustan um valdajafnvægi á Kyrrahafi i siðustu heimsstyrj- öld. Isl. texti. Aaðalhlutverk: Charlton Heston, Henry Fonda, James Coburn, Glenn Ford o.fl. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10 Bönnuð börnum innan 12 ára Laugardagsmyndin: C010UR IV TECHNICOlOfi JACK WARNER-FRANKIE HOWERO KATIE J0HNS0N Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3. Næst siðasta sinn. GAMLA BIO Slmi 11475 Rúmstokkurinn er þarfa- þing Hasí.osliF Cirensásvegi 7 Simi ,<2655. 01» UIDTIl M0850KME AF DMGTE EEKGEKAHT-FllH Ný, djörf dönsk gamanmynd í lit- um. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 Stáltaugar Spennandi ný bandarisk kvik- mynd meö ISLENZKUM TEXTA Sýnd kl. 5 og 9 íslenzk kvikmynd í litum og á breiðtjaldi. Aðalhlutverk: Guðrún Ásmundsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Þóra Sigur- þórsdóttir. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð yngri en 16 ára. Hækkaö verð. Miðasala frá kl. 3. Sinbad og sæfararnir ISLENZKUR TEXTI Afar spennandi, amerisk ævin- týrakvikmynd i litum um Sinbad sæfara og kappa hans. Aðalhlutverk: John Phillip Law, Caroline Munro Sýnd kl. 4. Bönnuð innan 12 ára. Sími50249 Landið, sem gleymdist The land that time forgot Mjög athyglisverð mynd tekin i litum og cinemascope gerð eftir skáldsögu Edgar Rice Burrough, höfund Tarzanbókanna. Furðulegir hlutir, furðulegt land og furðudýr. Aðalhlutverk: Dough McClure, John McEnery. fSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Sendiboði „keis arans”! Menningartengsl! ? Liklegt má telja, að Rússum sé ekki beint farið að dáma hversu linir kommar okkar eru i sóknum, að útbreiða og ala á hinu kommúniska evangelii hér á landi. Trúlega finnst þeim, að ekki muni söfnuðinum veita af að lesa upp og læra betur, eða eru ekki nógu öruggir um, aö ella kunni að kvarnast eitthvað utan úr hjörðinni. Það hefur annars vakiö tals- verða athygli hér á landi, að engu er likara en iiðsoddar þeirra ástundi nú i Þjóðviljan- um sitthvað, sem áður þötti hinn versti kratismi! annaðhvort af sinnaskiptum, eöa yfirvarpi. Sjálfsagt vilja erkikommarn- ir gera athugun á þvi, hvort skepnan sé raunverulega að risa gegn skapara sinum, eins og stundum hefur gerzt, eða hér sé á ferðinni ein yfirbreiðslan enn yfir rétt nafn og númer! Samt þykir auðvitað réttara að hafa vaðið fyrir neðan sig og gera ekki of opinbert, ef hætta væri á alvarlegri miskliö! Postuli,sem segir sex! Um allnokkra hrið hefur hér verið starfandi félagsskapur, sem kallast Menningartengsl Islands og Ráðstjórnarrikjanna og hafa sendingar oft áöur farið á milli landa, af hálfu þess fé- lagsskapar. Ljúft er að játa, að oft hafa Rússar sent hingað ágæta listamenn, sem fengur var að, bæði söngflokka og tön- listafólk. Ber aö þakka það að veröleikum. En nú hefur skipt um skreið, hvernig sem á þvi stendur. 1 tilefni af hinni gamalkunnu októberbyltingu og á sextugsaf- mæli hennar, kemur nú trúboði, sem á vist að leiða Islendinga i allan sannleika um lýðræði, mannhelgi og sósialska lifs- hætti, ef til vill einnig að leita týndra sauða. Eins og gefur að skilja er maöurinn harla mál- glaður enda liggur sjálfsagt hreint ekki svo litið á hjarta! Og það er svo sem ekki valið af lakari endanum. Þetta er hvorki meira né minna en pró- fessor við háskóla, sem einkum á að mennta ibúa þriðja heims- ins, sem svo er kallaður, helzt þá, sem upprunnir eru i svörtu Afriku. Bendir það vissulega á, hvaða orðsti brjóstvinir Rússa hér á landi hafa getiö sé I utan- landsreisum, hver fyrir valinu varð! En vlkjum nú aö boðskap meistara Popoffs. Samkvæmt góðum heimildum fullyrðir hann, að hið rússneska þjóðfé- lag hafi þróast (vaxið) frá al- ræði öreiganna i riki allrar al- þýðu og vinátta heföi skapazt innan allra stétta! Þetta er nokkuð undarleg full- yrðing um rlki, sem i ööru orö- inuer sagt vera stéttlaust! Bágt erað segja hvorum endanum á að trúa, miðað við þessa vizku. Um hina gagnkvæmu vináttu, sem á aö gagnsýra þjóöfélagið, ernú vist bezt að vera fáorður. Sjálfsagt þarf nokkuð harö- soöna kommúnista til aö gleypa það alveg hrátt, að fólkið i þrælabúöunum beri einhverja Oddur A. Sigurjónsson brennandi velvild — jafnvel ást — til kvalara sinna. Það er, að minnsta kosti, ekki liklegt til þess aö falla að smekk og geðslagi okkar tslendinga, hvað sem öðru liður. NU það er auðvitað hægt að segja okkur, að þrælabúðir heyri nú sögunni til, þó þær væru algengar á dögum Stalins, vansællar minningar, og er það ekki hafteftir neinum skilminni en Krúsjov sjálfum! Þvi má auðvitað hver trúa sem trúa vill. Fullyrðingin um, að allir séu nú lukkulega jafnir þar úti — beinlinis, að öllum muni á fólki hafi verið eytt — má kallast nokkurnveginn eins trúleg og að allir hafi verið gerðir jafnháir og jafndigrir! Þaö erengu likara en veslings maðurinn haldi, að Islendingar séu eintómir Kiljanar I Moskvu- réttarhöldum! Þö má sennilega kalla æfin- týralegast af öllu, að bera þaö á borð fyrir islenzkan almenning, að hver sá, sem andæfir fram- ferði og stjórnun hinna háu herra, sé vandræðamaður, sakamaður og geðbilaður! Og að það eigi að vera einhver stór- glæpur, að vinna gegn stjórnar- skrá, ef það er gert með mót- mælum við rangindum hennar. Sá Islendingur er örugglega óvenju harður I haus, sem tekur annaö eins gott og gilt. Og ekki bendirþaönú beint á bjargfasta trú á ágæti laga — jafnvel þó grundvallarlög séu — ef þeim er sérstök hætta búin af þvi, að all- ir séu ekki sammála i einu og öllu. Hér á Vesturlöndum er sú skilgreining algengust á lýð- ræði, að það sé réttur meirihlut- ans að stjórna, samkvæmt lög- um hverju sinni, en réttur minnihlutans sé aö mega gagn- rýna, og alveg óskoraður, meö- an ekki er farið yfir sómasam- leg og lögleg takmörk. En þetta er nú vist það sem heitir á máli postulans heims- valdasinnað lýðræöi! Nú er eftir aö sjá, hvernig þetta einstæða trúboð gengur. Fróðlegt verður að vita, hvort Arnalds eða Arni Bergmann kippa eitthvað viö sér. Aðalrit- stjórar Þjóöviljans eru ef til vill i þvi minni hættu, sem þeir hafa slður tjáö sig um hugsanlega heimsveldisstefnu okkar Islend- inga'.Og miður ástundað baráttu fyrir okkar heföbundna lýðræði. En tilraunin hefur ver- ið gerð, til að kippa i spottann! SAGT Halnarljarðar Apotek Afgreiöslutími: Virka daga kl. 9 18.30 'Laugardaga kl. 1012.30. Helgidaga kl. 1112 Eftir lokun: Upplýsingosimi 51600. Svefnbekkir á verksm iðjuverði mwmMm Hcföatúnl 2 - Sim: 15581 Reykiavik .J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.