Alþýðublaðið - 02.04.1977, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.04.1977, Blaðsíða 4
4 FRÉTTIR Laugardagur 2. apríl 1977. asr 80 ára á mánudag: Sameining bókagerdar félaganna naudsynleg Hið íslenzka prentarafélag verður áttatiu ára á mánudag- inn, 4. april. Þetta elzta stéttarfélag á landinu var stofnað af tólf prenturum úr ísa- foldar- og Félagsprent- smiðjunni, og var aðal- forsenda stofnunarinn- ar það atvinnulega öryggisleysi sem stétt- in bjó við þar sem prentsmiðjueigendur iðkuðu mjög að segja upp mönnum þegar þeir voru fullnuma i iðninni og ráða til sina nema á lægra kaupi. A fundi meö fréttamönnum fyrir stuttu skýröi formaöur - formadur Ólafur félagsins, Olafur Emilsson, i stuttu máli frá helztu atburöum i sögu félagsins og nauösyn- legustu framtiöarverkefnum. Félagiö er eitt af stofnendum Alþýöusambands tslands og hefur tekiö þátt i starfsemi þess frá upphafi, þótt prentsmiöju- eigendur eigi ekki aöild aö Vinnuveitendasam bandi Islands. Hvaö erlendum tengsl- um liöur er félagiö aöili aö Alþjóöasambandi prentara og hefur veriö siöan i kringum 1930, auk þess sem félagiö er aöili aö samtökum norrænna bókageröarmanna, Nordisk Grafisk Union. Núverandi stjórn Hins lslenzka prentarafélags. Talift frá vinstri: Pétur Agústsson. Guftmundur Grétarsson, Hermann Aftaisteinsson varaformaftur, ólafur Björnsson, ólafur Emiisson formaftur, Hafsteinn Hjaltason og Sæmundur Arnason. (Ljósm. G.El.) Sameining félaga i bókagerðariðnaðinum Aö sögn Ölafs hefur samein- ing félaga i prentiönaöi mjög veriö á dagskrá, enda hefur slík sameining oröiö ofan á i flestum löndum heims. En þótt hdn hafi ekki tekizt enn formlega hér á landi hefur veriö starfandi sam- starfsnefnd milli félaganna, sem fjallaö hefur um þau ágreiningsmál sem upp hafa komiö milli félaganna vegna þeirrar nýju tækni sem tekin hefur veriö upp I prentverki. Siöasta ár hefur nefndin aöal- lega fjallaö um sameiningar- grundvöll félaganna.þannig aö máliö er nú tekið af meiri staö- festu en undangengin ár. Enda hafa aöalfundir félaganna sem hér um ræöir, HtP, Grafiska sveinafélagsins og bókbindara- félags tslands, oft ályktaö, aö stefnt skuli aö slíkri samein- ingu. Kvaöst Ólafur vonast til aö af þessari sameiningu gæti oröiö innan tveggja ára, þvi hann teldi þaö mjög nauðsynlegt. A þriöjudaginn veröur hér i blaöinu sagtfrá helztu áföngum úrsögu Hins islenzka prentara- félags til þessa dags I máli og myndum, Félagiðætlar I tilefni afmælisins aö hafa opið hús fyrir félagsmenn og fjölskyldur þeirra, og aöra velunnara félagsins á Hótel Borg siödegis á morgun, sunnudaginn 3. april. Aöur, eöa klukkan 13.30 veröur i gamla Tjarnarbiói kvikmynda- sýning, þar sem sýndar veröa kvikmyndir frá Hólaför prentara 1940, 50 ára afmælis- hófi félagsins 1947 og af orlofs- svæöi félagsins á Miödalslandi i Laugardal. Þá er veriö að leggja siöustu hönd á afmælis- blaö vegna áttatiu ára afmælis- ins og kemur þaö út siöar I mán- uöinum. —hm. ^m—mmm—mmmmmmmmmm—m^J Opið til 22 midvikudag fyrir páska Ný og breytt Kron við Snorra- braut Verzlunin KRON við Snorrabraut hefur verið stækkuð töluvert og endur- bætt. Skipt hefur verið um allar innréttingar og við það hefur búðin stækkað töluvert, en að sögn verzlunarstjórans Daniels Björnssonar, voru eldri Hlnii verzlunarKRON vift Snorra- braut innréttingar orðnar gamlar og úreltar Einnig hafa verið sett upp alveg ný kælitæki, meðal annars Nýjar mjólkurafurðir daglega. AB. myndir — GEK mjólkurkælir, og fást nú nýjar mjólkurvörur í búðinni daglega. —AB Vegna þess hve langur tími líður á milli þess sem viðskiptavinir kom- ast í verzlanir yfir páskahátiðina hefur árlegafengist leyfi yfir- valda til að hafa verzl- anir opnar miðvikudag fyrir páska til klukkan 22.00. Svo verður einnig nú miðvikudag fyrir páska. Verzlanir verða síðan lokaðar f rá 7. apríl til 11. apríl næstkomandi. Kaupmannasamtök íslands hvetja fólk til að gera innkaup sín tíman- lega fyrir páskana. —AB Tólf keppendur ílandslidsflokki og áskorendaflokki 1 f.yrsta umferö Skákþings Isiands i landsliðsflokki sl. fimmtudagskvöld fóru leikar svo aö Július Friöjónsson vann Ómar Jónsson, Jón L. Arnason vann Þóri Ólafsson, Gunnar Gunnarsson og Þröstur Berg- mann geröu jafntefli, Björn Þorsteinsson og Hilmar Viggós- son geröu jafntefli, skák Margeirs Péturssonar og Ásgeirs Þ. Arnasonar fór i bift og hefur Margeir lakari stöftu. Skák Helga Ólafssonar og Gunnars Finnlaugssonar var frestaö. I áskorendaflokkivann Leifur Jósteinsson Ásgeir överby, Siguröur Jónsson vann Björn Sigurjónsson, Hannes Ólafsson vann Einar Valdimarsson, Siguröur Gunnarsson vann Stig Herlufsen en jafntefli gerftu Haraldur Haraldsson og Jóhann öm Sigurjónsson. Frestaö var skák Gunnars Finnssonar og Gylfa Þórhallssonar. — á Skákþingi Islands 1 6W3d>nsson B 0 2 fSvmnafiunnian Yz 3 Wí/marVis5»ss.| 'k 4 3ón L.Krnason 1 5 fiimnaTFmnls- 6 Hft’i'oeirfJiúríS. 7 hsscirfeÁrnaS- s Helgi Olaísso* 9 Þórir Ölafssot) O 10 Björn kistson ‘/z 11 ÞrðstUt fietfm. Yz 12 Vúlius Fri^'-son 1 Landsliösflokkur 1 j/Vjfl.Óverby o 2 5/narVaMiVn.SoH o 3 £7g-3<Snííon 1 4 HaY’.Haraldson '4 5 Oyl(<' þiihollss- 6 Sig.éunnarst- 1 7 Súgur He'lufs. 0 8 Gurinar Finnss. 9 OoLÓrnSi'jUrj.Soh Y2 10 8j6rnSÍ,5Ulj.soi| O 11 HannesDlafsson 1 11 Leifwjbrt-sor 1 Áskorendaflokkur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.