Alþýðublaðið - 06.09.1977, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 06.09.1977, Blaðsíða 11
{jffiffi*Wiðiudaaur 6. september 1977 Bióin /LeMcltusin ISLENZKUR TEXTI. Heimsfræg, ný amerisk verö- launakvikmynd i litum. Leikstjóri: Martin Scorsese. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Jodie Foster, Harvey Keitel,. Peter Boyle. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 6, 8,10 og 10,10. _ Taxi Driver IHÁSKÓUBjÖj sim i “frn Flughetjurnar i*lALCOL.n J'lcDOVELL CHiaSTOI>IlLR Pui.nnKR Jr. Slhon HA PetlrFirtm * DamdVood •IJ™!!;.""'. JonNGirj CUD-TftEVOR I Iov-,U>h Ri< naia> Johmson . Ray Hiijjvnd .rrr:>i*-.U 11< iN.TRI) h.H’M Þ • 'iNXrMIV ITV ILHJ Hrottspennandi, sannsöguleg og afburða vel leikin litmynd úr fyrra heimsstriði, byggð á heims- frægri sögu Journey’s End eftir R.C.Sheriff. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Malcolm McDowell, Christopher Plummer, Simon Ward, Peter Firth. Synd kl. 5, 7 og 9. . Sími 50249 Leigjandinn ; APARTMENT FOR RENT '■ Quiet bldg. Furnished. j 2 rooms. Previous tenont committed suicide. i Hrollvekja frá snillingnum Roman Polanski, sem bæði er leikstjóri og leikur aðalhlutverkiö og hefur samið handritið ásamt Gerard Brach. tSLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Roman Polanski, Isabelle Adjani, Shelly Winters. Bönnuð börnum Hækkað verð. Sýnd kl. 9 f ==r=~ = & 16-444 ===== = = — — - 3 □ 1 - TTB THAW - WATERMAN sérlega spennandi ný ensk lög- reglumynd i litum, viðburðahröð ag lifleg frá upphafi til enda. tslenskur texti Leikstjóri: David Wickes Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3-5-7-7 og 11. TOMABÍÓ *& 3-11-82 Brannigan Aðalhlutverk: John Wayne, Richard Attanborough. Leikstjóri: Douglas Hicbox. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. Sjúkrahótal RauAa krosaina eru á Akureyri og i Reykjavík. RAUÐI KROSS ISLANOS 3*1-15-4^ ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg, ný bandarisk ævintýra- og gamanmynd, sem geristá bannárunum i Bandarikj- unum og segir frá þrem létt- lyndum smyglurum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Slmi 11475 ELVIS Sýnd kl. 5,7 og 9. LAUGARA& Sími32075 Kvennabósinn kræfi Tom Jones A UNIVERSAL RELEASE TECHNICOLOR® [R; -35 Ný bráðskemmtileg mynd um kvennabósann kræfa, byggð á sögu Henry Fieldings Tom Jones. ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Cliff Owen. Aðalhlutverk: Nicky Henson, Trevor Howard, Terry Tomas, Joan Collins o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Kenna vantar að Héraðsskólanum að Reykjum. Upplýsingar gefur skólastjórinn i simum 95-1000 og 95-1001. Skylt er ad hafa hið rétta Leysið frá skjóðunni! Ef marka má það, sem fram kom i umræðuþætti sjónvarps- ins á föstudagskvöldið var, um fiskverð og fiskverkun okkar, sýnist skorta verulega á, að al- menningur geti gert sér rétti- lega grein fyrir um hvað vandi frystihdsanna snýst. ötrdlegt er, að deilur eigi t.d. að þurfa að risa um hvaö þvi valdi, að grannar okkar, Færey- ingar og aðrar þjóðir geti greitt hærra fiskverð, að ekki sé nii talað um laun verkafólks i fisk- iðnaði og þó rekið fyrirtækin með arði á sama tima og fisk- iðnaður okkar er að drepast of- an i lúkur sinar. Allir vita, að við seljum hreint ekki svo litið af afla Færeying- anna, og aðrar fiskveiðiþjóöir Norðurlanda keppa á sömu mörkuðum og við. Þess hefur ekki heyrt getið, að islenzkar sjávarafurðir væri ilægri verð- flokkum, nema siður sé. Hvað veldur þá þessari sorg? NU kom það fram i nefndum þætti, að fiskverkendur vildu draga i efa réttmæti þess, sem fram hefur komið um fiskverð og launagreiðslur hér. Jafn- framt var aðeins drepið á að fiskiðnaðurinn væri ef til vill ekki nógu ötullvið að koma upp- lýsingum á framfæri. Um upplýsingarnar má nú þaö eitt segja, að skorti á þær, eru það algerlega heimatilbúin vandræði atvinnuvegarins. Þetta hefur svo sem komiö fram áður. örskammt er siðan Ólafur Björnsson, útvégsmaður og fiskiðnrekandi i Keflavik gaf fjölmiðlum ákaflega lága einkunn fyrir umfjöllun um þessi mál! En ef það skyldi nú koma í ljós, að þessi atvinnustétt lægi eins og ormur á gulli á upplýs- ingum, sem eru ekki öðrum handbærar, er þessum geiri beint á rangan stað. Það er örugglega ekkert eins- dæmi, að fréttamenn, sem hafa reynt að fá upplýsingar um fiskiðnaðinn, hafi aðeins fengið svör svona undan og ofanaf og viðmælendum hafi láðzt að leggja rök sin fram. Það er auðvitað fáránlegt, að toga þurfi upplýsingar, sem ekki eiga að vera neitt „hernaðarleyndarmál” undan blóðugum nöglum þeirra, sem upplýsinganna er beiðzt af. Þð tekur vitanlega útyfir all- an þjófabálk, að sömu menn séu svo að nöldra um lélegan frétta- flutning! Fréttaöflun blaðamanna er nokkuð þekkt stærð. Þetta er nú einu sinni þeirra atvinna, og þætti eflaust nokkuð á skorta, ef hún væri ekki fyrir hendi. 1 annan stað er einnig vert að benda á, að það er auðvitað viðs fjarri heiðarlegri frétta- mennsku, þegar tekið er til að leggja útaf frétt, og þá ekki hvað sizt ef gert er til að koma höggi á einstaka menn eða aö bregða röngu ljósi yfir fréttina. Yfirleitt mun heldur ekki mikið gert að þvi, þó á því örli, þvi miður. Og það er vitanlega vandalitiff fyrir þá sem upplýs- ingar er beiðzt af, að þekkja sllka fjölmiðla úr. Hér skal ekki leitt getum að þvl, hvað valdi þeirri tregöu að gefa rækilegar upplýsingar. A hittmá benda, að hætt er við að almenningur taki að IIta svo á, að hér sé oft og einatt eitthvert laumuspil i gangi, sem engum er til þurftar. Ihaldsblöðin hafa sannarlega ekki verið I neinum vandræðum með að benda á, hvað valdi rekstrarerfiðleikum, frystihús- anna! Þar hefur veriö kyrjaöur hinn gamalkunni söngur, að það sé fyrst og fremst óbilgirni verkafólksins i launakröfum, sem valdi öllum ófarnaðinum! NU kom það fram hjá sumum viðmælenda i sjónvarpsþættin- um, að ýmis launatengd gjöld ykju verulega á tilkostnað. Þetta er eflaust rétt, enda mætti fyrr vera en að munur á verkalaunum, t.d. i Færeyjum og á tslandi væri svo gífurlegur, sem upplýst var, ef ekki kæmi fleira til. En það sem Ihaldsblööin þegja þunnu hljóði um í útlegg- ingu sinni á vanda frysti- húsanna, er sá drjúgi skerfur, sem rikið tekur i einni og ann- arri mynd af atvinnuveginum. Enn má minna á það sem fyr- ir allra augum dansar. Lifs- hættir fjölmargra hinna svo- kölluðu eigenda iðjuveranna eru slikir, að þeir benda ekki til neinna þrenginga. Þar eiga vitanlega alls ekki allir óskihð mál, enda mætti fyrr vera. Eitt af þvi, sem fólk hefur eðlilega hnotið um í umræðum um vanda fiskiðnaðarins, er að uppskátt hefur orðið um yfirgreiðslur á hráefninu. Menn eiga að vonum örðugt með aðfá það dæmi til að ganga upp. Annarsvegar kvartanir um of hátt fiskverð, m.a. og hins- vegar yfirgreiðslur. Hér skilj- um véreigi, nema fleiri kurlséu tind á grafarbakkann. Þegar svo þar viö bætist, að þessar yfirgreiðslur eru alls ekki óyggjandi þess eðlls, að til skipta komi milli allra eigenda fisksins, bendir það til að maðk- ar séu i mysunni. Og hver er kominn til að segja, að þeir maðkar væru þá allir einnar tegundar? Þegar þessa, sem hér hefur veriö rakið, er gætt, þarf alls ekki að furða sig á, þó umræður snúist á ýmsa vegu. Hér er um að ræða undirstöðuatvinnuveg. Enginn þjóðfélagsþegn getur látið sig hann litlu eða engu skipta. Er þá ekki eölilegast að menn viljiláta hann vera rekinn fyrir opnari tjöldum en raun er á? Beri fiskverkendur þröngan skó, og telji sig þurfa aðstoðar við I einni eða annarri mynd, eiga þeirekkiaðþurfa aö læðast með veggjirm um skókreppuna. Þessvegna er það þeirra, að svipta hulunni af og tala hreint út úr pokanum svo allir megi skynja, hvað rétt er. í HREINSKILNI SAGT Hasfawlif Grensásvegi 7 Sími 32655. fil RUNTAL-OFNAR Birgir Þorvaldsson Sími 8-42-44 KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti simi 7I2IMI — .7 12111 Svefnbekkir á verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Kcféatúnf 2 - Sími 15581, Reykiavik —!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.