Alþýðublaðið - 07.02.1978, Page 11
Þriðjudagur 7. febrúar 1978
11
-----í.
islenzkur texti
Spennandi ný amerisk stórmynd i
litum og Cinema Scope. Leik-
stjóri Peter Yates. Aðalhlutverk:
Jaqueline Bisset, Nick Nolte,
Robert Shaw.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuð innan 12 ára
B I O
Sími 32075
Jói og baunagrasiö
jAckandtheceansM
Ný japönsk teiknimynd um sam-
nefnt ævintýri, mjög góð og
_skemmtileg mynd fyrir alla fjöl-
* skylduna.
Synd kl. 5 og 7.
Einvigið mikla
Hörkuspennandi vestri með Lee
Van Cleef i aðalhlutverki.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 9 og 11
MÓflLEIKHÚSIfl
*
STALÍN ER EKKI HÉR
Miðvikudag kl. 20
fösq.fG KLÚ 20
TÝNDA TESKEIÐIN
fimmtudag kl. 20
laugardag kl. 20
ÖSKUBUSKA
laugardag kl. 15 Uppselt.
Litla sviðið:
FRÖKEN MARGRÉT
i kvöld kl. 20.30 Uppselt
fimmtudag kl. 20.30
Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200
REYKIAVÍKIJR
SAUMASTOFAN
1 kvöld Uppselt
Laugardag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
SKALD-RÓSA
Miðvikudag Uppselt
Föstudag Uppselt
Sunnudag kl. 20.30
SKJ ALDHAMRAR
Fimmtudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30.
Simi 16620
Ert þú félagi i Rauóa krossinum?
Deildir félagsins
eru um land allt.
RAUÐI KROSS tSLANDS
V15-44
Silfurþotan.
GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOR
u«H«KU»iu "SILVER STREAK"*WiA>uau<a-COlM>«oaMSnCTU«
S’o’SS.r PATRICKMcGOOHAN________
ÍSLENSKU R“TE XTI
Bráðskemmtileg og mjög
spennandi ný bandarisk
kvikmynd um all sögulega
járnbrautalestaferð.
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.
TONABÍÓ
ÍS* 3-11-82
Gaukshreiðrið
(One flew over the
Cuckoo's nest.)
Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi
Óskarsverðlaun:
Besta mynd ársins 1976
Besti leikari: Jack Nicholson
Besta leikkona: Louise Fletcher
Besti leikstjóri: Milos Forman
Besta kvikmyndahandrit:
Lawrence Hauben og Bo
Goldman
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Q 19 OOO
— salur^^—
Járnkrossinn
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40
Siðustu sýningar.
Allir elska Benji
Sýnd kl. 3
salur
Sjö nætur í Japan
Sýnd kl. 5.05, 7.05 9 og 11.10.
Flóðið mikla
Sýnd kl. 3
salur
ÍS* 2-21-40
Kvikmyndahátíd
2. til 12.
febrúar
Listahátíð í
Reykjavfk 1978
JÁRNHNEF INN
Hörkuspennandi bandarisk
litmynd um kalda karla og
harða hnefa
tSLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 3 - 5 -7 - 9 og 11
GAMLA BIO
Sfmi 11475
.... .
Vinir mínir birnirnir
WALTDISNEY
PRODUCnONS-
TECHNICOLOR ®
Skemmtileg og spennandi ný
kvikmynd frá Disney.
Aðalhlutverk: Patrick Wayne.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN
'/*^//SS//////s/^^^^
Þar til augu þin opnast
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 7, 9.05 og 11
Draugasaga
Sýnd kl. 3.10 og 5.
Sími 50249.
Karate meistarinn.
(The big boss)
Með Bruce Lee
Sýnd kl. 5 og 9.
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir. smiSaðar eftir beiðni.
CLUGGAS MIÐJAN
Síöumúla 20 — Simi 38220
Auglýsinga-
síminn er
14906
Blásid til atlögu?!
Samráð eða bófaleikur?
Það hefur reynzt almenningi
nokkuð torsótt að fá vitneskju
um, hvað hangir á spýtunni
hjá rikisstjórn okkar i áætlun-
um um efnahagsvandann og
hvernig við honum skuli snúist
nú.
Varla getur það nú samt dreg-
izt lengi héðanaf, að eitthvað
verði gert uppskátt, ef takast á
að koma nafni á óskapnaðinn
fyrirnæstu mánaðamót. Þvi eru
þau tilnefnd, að þá eiga, sam-
kvæmt samningum, að fara
fram launabreytingar, sem
stjórnvöld og málgögn þeírra
horfa til með nokkrum kviða.
Raunar höfum við heyrt sitt-
hvaðundan og ofanaf þvi, sem i
bigerð sé, en allt er það svo
laust i reipunum, að varla verð-
ur hönd á fest.
Ef rétt er munað, lét stjórnar-
formaðurinn það álit i ljós — ef
það var ekki beint loforð — að
samráð þyrfti að hafa við aöila
vinnumarkaðarins áöur en
„bjargráðin” yrðu ákveðin.
Flestum mun hafa þótt þetta vel
mælt og raunsæ afstaöa. En þó
ekki hafi runnið nein ókjör af
vatni til sævar siðan þetta álit
ráðherrans kom i dagsljósið,
sýnist samt komið á daginn, að
skilningur hans á þvi, hvaö
samráð sé, fari nokkuð á mis við
hinn almenna skilning á þvi
hugtaki.
Almenningur mun lita svo á —
réttilega — að samráð sé það
eitt, að horfast i augu — i þessu
tilfelli — við vandann framund-
an og freista að komast að sam-
komulagi um, hvernig honum
skuli mætt.
Við skulum gera ráð fyrir, að
stjórnvöldum með öllum sinum
hjálparkokkum sé orðinn ljós,
að minnsta kosti obbinn af
vandamálunum, sem auðvitað
er grundvallarskilyrði.
Fregnir, sem bárust af hand-
brögðum stjórnvalda nú fyrir
siðustu helgi, bera ótvirætt með
sér, að það sé alls ekki ætlunin
að hafa nema takmörkuð sam-
ráð viðaðila vinnumarkaðarins.
Þannig voru þrir aðilar, full-
trúar ASt, fulltrúar BSRB og
fulltrúar a tvinnurekenda,
„kallaðir fyrir” stjórnina og
upp lesnir fyrir þeim kostir,
sem stjórnvöld hyggjast bjóða
við lausn efnahagsvandans!
Þessum aðilum mun svo hafa
verið boðið að velia um, hvern
af þessum kostum peir vildu aö-
hyllast!
Vel má vera, að gefið hafi
verið i skyn, að unnt væri að
hugsa sér að einhverjum titt-
lingaskit i einhverjum kost -
anná kynni að mega hnika örlit-
ið til, en að öðru leyti væru kost-
irnir stokknir alskapaðir út úr
kollum ráðamanna!
Allir sjá, að það er algert
öfugmæli að kalla slika verk-
hætti samráð!
Með sama rétti gæti auðvitað
það kallast samráð hjá þjóð-
vegaræningjum, sem byðu
ferðalögum upp á kostina „pen-
ingana eða lifið” og það breytti
vitanlega engu verulegu, ef
menn veldu síðari kostinn, hvort
þeir ættu einnig kost á að velja
um að verða hengdir eða skotn-
ir!
Hér skal ekki fullyrt, hvort
þetta er allt eða mestallt runnið
undan rifjum hinnar svokölluðu
verðbólgunefndar.
Ef leyfilegt væri að geta, yrði
manni helzt fyrir, að láta sér
detta i hug, að óspart verði áliti
hennar hampað af núverandi
rikisstjórn.
.
Ofldut A. Sigurionssoi
Það er alltaf gott aö hafa
strákinn með i ferðinni, til að
geta kennt honum um klækina!
Og við skulum ekki reka upp
stór augu, þó við sjáum á næst-
unni að forsætisráðherra komi i
sjónvarpið, og lýsi þvi fyrir al-
þjóð með alveg einstökum
helgisvip, að þvi miður...!
Þá mun trúlega verða skotið
sér á bakvið það, að hin stór-
merka verðbólgunefnd hafi kaf-
að ákaflega rækilega ofan i
verkefni sitt. Við þessa djúpköf-
un hafi það komið i ljós, aö
vandinn hafi veriðdrjúgum
meiri og fjölþættari en stjórnar-
herrarnir hafi vonað!!
Með hliðsjón af alþekktum
vettlingatökum stjórnarherr-
anna á viðfangsefnum sinum,
mun fólki þykja það sérlega trú
legt, að forsætisráðherrann færi
þar með rétt mál!
Menn hafa vist heldur ekki
bjargfasta trú á þvi, að það sé
honum eðlislægt, að skrökva
visvitandi. Allskonar blankheit i
meðferð viðfangsefnanna þættu
áreiðanlega trúlegri! Og að
skjóta sér bakvið þau, er nokkur
tilraun til að halda broti af and-
litinu þótt varla verði talin
stórmannleg.
En hvort sem þetta er rætt
lengur eða skemur, hlýtur núað
reyna á hreysti kappanna, þeg-
ar komið er á hólminn.
Landsmenn hafa haft fyrir
augum og eyrum hátiðlegt lof-
orð forsætisráðherra um, að
kaupmáttur verði verndaður.
Jafnframter vitað, að það at-
riði er einmitt aðalkrafa launa-
stéttanna. Engin ástæða er til
fyrir þær — með þetta loforð
stjórnarformannsins i bakvas-
anum — að hvika frá þvi, að það
verði uppfyllt. Það er vitanlega
hans mál og fylgihnatta hans,
hvernig hann fer að þvi að efna
sitt loforð. En eftir þvi á að
ganga hispurslaust.
Starfsstéttir landsins, hvort
heldur eru launa- eða atvinnu-
rekendastéttir, eiga ekki að þola
það að vera settar upp að nein-
um vegg, þar sem einhverra
kosta — flestra eða allra illra
— er einungis völ. Það á hik-
laust að koma á daginn, hvernig
ráðsmennsku stjórnarvalda er
og hefur verið varið og hún
rækt.
Ef rikisstjórnin kýs að blása
til atlögu við lifskjör fólksins,
eiga atvinnustéttirnar alls ekki
að þurfa að vefja fyrirætlanir
sinar um gagnaðgerðir i sjöfalt
silki.
Þær eiga einnig að hafa sinar
básúnur tiltækar, enda mun
varla verða sagt meö sanni, að
þær eigi fyrsta leikinn.
Þó einstakar orrustur geti
tapazt, gildir mestu um að
vinna siðustu orrustuna, við
hvern sem er að eiga.
I HREINSKILNI SAGT
M.-isius ■■■*
Grensásvegi 7
Simi 82655.
ftl
RUNTAL-OFNAR
Birgir Þorvaldsson
Simi 8-42-44
Auo^seruiur !
AUGLYSiNGASlMI
BLAÐSINS ER
14906
Svefnbekkir á
verksmiðjuverði
SVEFNBEKKJA
Höfðatúni 2
Reykjavik.
Simi 15581
2-
50-50
Sendi-
bíla-
Stöðin h.f.