Alþýðublaðið - 18.04.1978, Síða 11

Alþýðublaðið - 18.04.1978, Síða 11
ÍÍSSr'Þriðjudagur 18. apríl 1978 LAUQABA8 ■ 1 I o Simi 32075 Páskamyndin 1978: Flugstöðin 77 Ný mynd. I þessum vinsæla myndaflokki, tækni, spenna, harmleikur, fífldirfska, gleöi, — flug 23 hefur hrapaö i Bermuda- þrlhyrningnum, farþegar enn á lifi, — i neöansjávargildru. Aöalhlutverk: Jack Lemmon, Lee Grant Brenda Vaccaro, ofl. ofl. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. Hflpkkah verö. American Graffity Endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Blógestir athugiö aö bilastæöi bíósins eru viö Kleppsveg. ^28* 1-89-36 Rocky ACADEMY AWARD WINNER BESTPICTURE ‘fff BEST DIRECTOR BEST FILM EDITING Kvikmyndin Rocky hlaut eftir- fárandi óskarsverölaun áriö 1977: Besta mynd ársins Besti leikstjóri: John G. Avildsen Besta klipping: Richard Halsey Aöalhlutverk: Sylvester Stallone Talia Shire Burt Young Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkaö verö Bönnuö börnum innan 12 ára Simi11475 Kisulóra Skemmtileg djörf þýzk gaman- mynd i litum — meö Islenzkum texta. Aöalhlutverk: Ulrike Butz. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Nafnsklrteini — íf.ÞJÓÐLEIKHÚSIfl ÖSKUBUSKA Fimmtudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. KATA EKKJAN Fimmtudag kl. 20. Föstudag kl. 20. LAUGARDAGUR, SUNNUDAG- UR. MANUDAGUR eftir: Eduardo de Filippo 1 þýðingu: Sonju Diego. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson. Frumsýning: Laugardag kl. 20. 2. sýn. sunnudag kl. 20. Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT Fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13,15-20. Taumlaus bræði PETER FOIIDfl Hörkuspennandi ný bandarlsk lit- mynd með islenskum texta. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Q 19 OOO salur^^ Fólkið sem gleymdist Hörkuspennandi og atburðarik ný bandarlsk ævintýramynd i litum, byggð á sögu eftir „Tarsan” höf- undinn Edgar Rice Burrough. tslenskur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. -----— salur I Fórnarlambið Hörkuspennandi bandarísk lit- mynd Bönnuð innan 16 ára tSLENZKUR TEXTI Endursýnd kl.3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 -salur' Morð — mín kæra Með ROBERT MITCHUM — CHARLOTTE RAMPLING Endursýnd.kl.3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 --------salur ©----------- Óveðursblika Spennandi dönsk litmynd, um sjómennsku i litlu sjávarþorpi. ÍSLENZKUR TEXTl Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Sími 50249 Imbakassinn (The Groove Tube) „Brjálæðislega fyndin og óskammfeilin” Playboy William Paxpton, Ro- bert Fleishman. Sýnd kl. 9. Slöasta sinn VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Adrar stærðir. smiÖaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Hin glataða æra Katrinar Blum Ahrifamikil og ágætlega leikin mynd, sem byggð er á sönnum at- buröi skv. sögu eftir Henrich Böll, sem var lesin I isl. útvarpinu i fyrra. Aðalhlutverk: Angela Winkler, Mario Adorf, Dieter Laser. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siöasta sinn. TÓNABÍÓ 2P 3-11-82 Vindurinn og Ijónið Spennandi ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: John Milius Aöalhlutverk: Sean Connery, Candice Bergen, John Huston og Brian Keith. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15 Maurarikið jÖan collins Hg) ROBERT LANSING Sérlega spennandi og hrollvekj- andi ný bandarisk litmynd, byggð á sögu eftir H.G. Wells. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og U REYKIAVlKUK ■ •/>» <•.<> SKALD-RÓSA 1 kvöid. Uppselt. Föstudag kl. 20.30. REFIRNIR 12. sýn. miðvikudag kl. 20.30. 13. sýn.sunnudag kl. 20.30. SAUM ASTOFAN Fimmtudag kl. 20.30 Næst síðasta sinn. SKJALDHAMRAR Laugardag kl. 20.30. Næst siðasta sinn. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.Z:!. Útvarp/Slónvarpl Utvarp Þriðjudagur 18. april 7.00 Morgunútvarp. Veöur- . fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.00 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Garðar Þorsteinsson flytur. Morgunstund barn- anna kl. 9.15: Margrét örnólfsdóttir les söguna ,,Gúró” eftir Ann Cath- Vestly (2). Tilkynningar kl. 9.30 Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Ann Griffiths leikur Hörpu- sónötu i Es-dúr op. 34 eftir Dussek:Pierre Penassou og Jacqueline Robin leika ,,Imaginee II” fyrir selló og pianó eftir Georges Auric og Noktúrnu eftir André Jolivet/ Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika Sónötu nr. 3 i d-moll fyrir fiölu og pianó op. 108 eftir Johannes Brahms. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 14.30 Táningarj fyrri þáttur. Umsjón Þórunn Gestsdóttir. 15.00 MiÖdegistónleikar.Izumi Tateno og Filharmoniu- sveitin i Helsinki leika Pianókonsert eftir Einar Englund; Jorma Panula stjórnar. Filharmoniusveit- in i Stokkhólmi leikur Sere- nöðu i F-dúr fyrir stóra hljómsveit op. 31 eftir Wil- helm Stenhammar; Rafael Kubelik stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Litli barnatiminn, Gisli Asgeirsson sér um timann. 17,50 Aö taflLGuðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. Tónleikar. — Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir.- Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Til- kynningar. 19.35 Um veiöimál. Einar Hannesson fulltrúi talar um veiðilöggjöf og félagslegt starf aö veiðimálum. 20.00 L'rá tónleikum i I)óm- kirkjunni 19. feb. sl. Tauno Aikaa leikur á orgel og Matti Tuloisela syngur. 20.30 Útvarpssagan: ,,Nýjar skulir” eftir Oddnýju Guö- mundsdóttur. Kristjana E Guðmundsdóttir les (2). 21.00 Kvöldvaka: a. Einsöng- ur: Einar Kristjánsson syngur islensk lög. Fritz Weishappel leikur á pianó. b. Þrjár mæögur. Steinþór Þórðarson á Hala greinir frá forustuám i fjárstofni föður sins. c. Tileinkun.Elin Guöjónsdóttir les nokkur hinna ljóðrænni kvæöa Þoi- steins Erlingssonar. d. Stefnir landfræöileg þekk- ing einkum i suður? GuÖ- mundur Þorsteinsson frá Lundi flytur þáttinn. e. Sjóvarnargaröurinn á Eyrarbakka. Pétur Péturs- son les frásögn Sigurðar Guðjónssonar frá Litlu-Há- eyri. f Kórsöngur: Karlakór Akureyrar syngur nokkur alþýöulög. Söngstjóri: Jón Hlööver Askelsson. Pianó- leikari: Sólveig Jónsdóttir. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Harmonikulög. Allan og Lars Eriksson leika. 23.00 A hljóöbergi, Atriði úr söngleiknum „Boris Godúnov” eftir Alexander Púskin i enskri þýðingu Al- freds Hayes. Með titilhlut- verkið fer Jerome Hines. 23.45 Fréttir Dagskrárlok. Sjónvarp 20.00 Frétlir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Pólitlskur brennidepill i Noröur-tshafi (L) Sænsk heimildamynd um Sval- barða, þar sem eru fimm byggðakjarnar án vega- sambands. Lýst er hinni sérstæðu þjóðréttarlegu stöðu eyjarinnar, sem Norð- menn ráða, og umsvifum Sovétmanna þar. Þýðandi Eiður Guðnason (Nord- vision — Sænska sjónvarp- ið) 21.10 Sjónhending (L) Erlend- ar myndir og málefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 21.30 Serpico (L) Bandarlskur sakamálamyndaflokkur. 1 skugga dauðans. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.20 tþróttir (L) Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 22.50 Itagskrárlok. Heilsugæsla ■ .... JL _ } . Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og , Kópavogur, simi 11100, Hafnar- ‘fjröður simi 51100. sReykjavik — Kópavogur Dagvakt: Ki. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Slysadeild Borgarspitalans. Slmi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla, simi 21230. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stööinni. Sjukrahús Borgarspftalinn mánudaga til föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspftali Hringsins kl 15-16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðingarheimiliö daglega kl. 15.30-16.30. Hvltaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18.30-19.30, laugar- daga og sunnudaga ki. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alta daga,laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18.30-19.30. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Neydarsfmar ’ Slökkvilíð Slökkviliö og sjúkrabílar I Reykjavik — sími 11100 i Kópavogi— simi 11100 i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan I Rvík — simi 11166 Lögreglan I Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 51166 Hitaveitubilarnir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirði isima 51336. Tekið viö tilkynningum um bilan- irá veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Neyöarvakt tanniækna er i Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig og er opin alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17-18. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 á mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. lYmislegt) Austfirðingafélagið i Reykjavik geldur sumarfagnað i Atthagasal Hótei Sögu, laugardaginn 22. april, kl. 20.30. Skemmtiatriði — dans , Austfiröingar velkomnir með 8esti- Stjórnin Ananda Marga — Island Hvern fimmtudag kl. 20.00 og laugardag kl. 15.00. Verða kynn- ingarfyrirlestrar um Yoga og hugleiðslu i Bugðulæk 4. Kynnt verður andleg og þjóðfélagsleg heimspeki Ananda Marga og ein- föld hugleiðslutækni. Yoga æfing- ar og samafslöppúnaræfingar. Gæludýrasýning i Laugardals- höilinni 7. mai nk. Oskað er eftir sýningardýrum. Þeir sem hafa áhuga á að sýna dýr sfn eru vin- samlega beðnir aö hringja i eitt- hvert eftirtalinna númera: 76620 — 42580 — 38675 — 25825 — 43286. Minningakort SjUkrahdsssjóös Höfðakaupstaðar, Skagaströnd, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Blindravinafélagi lslands, Ingólfsstræti 16, Reykjavlk, Sig- riði Ölafsdóttur, simi 10915,j Reykjavik, Birnu Sverrisdóttur,! simi 18433, Reykjavik, Guðlaugi Oskarssyni skipstjóra, Túngötu 16,Grindavik, Onnu Aspar, Elisa- betu Arnadóttur, Soffiu Lárus- dóttur, Skagaströnd. Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást iBókabúð Braga, Verzlanahöllinni, bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti, og i skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samdðarkveðjum simleiðis — i sima 15941 og getur þá innheimt upphæðina i glró. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöidum stöð- um: A skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, BókabUð Blöndals, Vest- urveri, BókabUð Olivers, Hafnar- firði, BókabUð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996,Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði Minningarkort Barnaspitalasjóðs Hringsips fást á eftirtöldum stöð- um: Bókaverslun Snæbjarnar,Hafnar- stræti 4 og 9, Bókabúð Glæsibæj- ar, BókabUð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl, Geysi, Aðal- stræti, ÞorsteinsbUð, v/Snorra- braut, Versl. Jóh. Norðfjörö hf„ Laugavegi og Hverfisgötu, Versl. O. Ellingsen, Grandagarði, LyfjabUð Breiðholts, Arnarbakka 6, Háaleitisapóteki, Garðsapó- teki, Vesturbæjarapóteki, Apó- teki Kópavogs, Hamraborg 11, Landspitalanum, hjá forstöðu- konu, Geðdeild Barnaspitala Hringsins, v/Dalbraut. Fundir AA-samtakanna í Reykiavik og Hafnarfiröi. Tjarnargata 3c: Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h. (kvennafundir), laugardag kl. 16 e.h. (sporfundir).) — Svarað er 1 sima samtakanna, 16373, eina klukkustund fyrir hvern fund til upplýsingamiðlunar. Frá Kvenféttindafélagi Islands og Menningar- og minningarsjóði kvenna. Samúðarkort Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eft- irtöldum stöðum: 1 BókabUÖ Braga ! Verzlunar-1 höllinni að Laugavegi 26, I Lyfjabúð Breiðholts að Arnar- bakka 4-6, i BUkabúð Snorra, Þverholti, Mosfellssveit, á skrifstofu sjóðsins að Hall veigarstöðum við Túngötu hvern fimmtudag kl. 15-17 (3-5), s. 18156 og hjá formanni sjóðsins Else Miu Einarsdóttur, s. 24698. Húseigendafélag Reykjavikur. Skrifstofa Félagsins að Berg- staðastræti 11, Reykjavik er opin alla virka daga frá kl. 16 — 18. Þar fá félagsmenn ókeypis ým- isskonar upplýsingar um lög- fræðileg atriði varðandi fast- ’ eignir. Þar fást einnig eyðublöð fyrir húsaleigusamninga og sérprent- anir af lögum og reglugerðum um fjölbýlishús. Minningarkort liknarsjóðs As- laugar K. Mokk i kópavogi fást hjá eftirtöldum aðilum: Sjúkrasamlagi Kópavogs, Dig^_ nesvegi 10, Versluninni Hlið, Hliðarvegi 29, Versluninni Björk, Alfhólsvegi 57, Bóka-og ritfanga- versluninni Veda.Hamraborg 5, PósthUsinu i Kópavogi.Digranes- vegi 9, Guðriði Arnadóttur, Kárs- nesbraut 55, simi 40612, Guörúnu Emilsdóttur Brúarósi 5, simi 40268, Sigrfði Gisladóttur. Kópa- vogsbraut 45, simi 42186, Helgu' Þorsteinsdóttur, Drápuhlið 25, simi 14139.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.