Alþýðublaðið - 30.04.1978, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 30.04.1978, Qupperneq 13
Sunnudagur 30. apríl 1978 13 Sendum íslenzkum verkalýð hamingjuóskir i tilefni 1. MAÍ Rafiðnaðarsamband íslands A. S. B. hvetur félaga sina til að taka þátt i kröfu- göngu og útifundi verkalýðsfélaganna á Lækjartorgi 1. MAI Stjórnin í tilefni 1. MAÍ þökkum við gott samstarf og ánægjuleg viðskipti við vinnandi fólk landsins.- Vinnufatagerð íslands h.f. StarfsstúIknafélagið SÓKN sendir verkalýð landsins hugheilar stéttarkveðjur i tilefni 1. MAÍ Verkalýðs- og sjómannafélag Miðneshrepps, Sandgerði sendir öllum verkalýð landsins hugheilar stéttarkveðjur 1. MAÍ Sendum starfsmönnum vorum og öllum launþegum árnaðaróskir i tilefni 1. MAÍ Uretan h.f. Vagnhöfða 13 Sendum öllu starfsfólki okkar og öðru vinnandi fólki til lands og sjávar, okkar bestu kveðjur i tilefni 1. MA| Niður^uðuverksmiðjan ORA h.f. Kársnesbraut 86. Póstmannafélag íslands sendir félagsmönnum og öðru launafólki árnaðaróskir i tilefni 1. mai Járniðnaðarmenn Fjölmennið i kröfugöngu verkalýðs- félaganna og takið þátt i hátiðahöldum 1. MAÍ Félag járniðnaðarmanna -----------------------------------1 Verkalýðs-og.sjómannafélagið Bjarmi Stokkseyri sendir verkalýð landsins og stéttarlegar kveðjur i tilefni 1. MAl

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.