Alþýðublaðið - 30.04.1978, Side 15

Alþýðublaðið - 30.04.1978, Side 15
ssssr Sunnudagur 30. april 1978 . 15 '' Xffcv Sendum starfsfólki okkar og öðru vinn- andi fólki bestu kveðjur i tilefni 1. MAÍ B. M. VALLÁ h.f. Hátúni 4A. Sendum öllu vinnandi fólki til lands og sjávar okkar bestu kveðjur i tilefni 1. MAÍ Vinnuheimilið að Reykjalundi Sendum norðfirskum verkalýð og öðru vinnandi fólki til sjávar og sveita okkar bestu heillaóskir i tilefni 1. MAÍ KAUPFÉLAGIÐ FRAM NeskaUpstað. íslenzkir Aðalverktakar s.f. óska öllu starfsfólki sinu og öðru vinnandi fólki til lands og sjávar gæfu og gengis i tilefni 1. MAÍ Vinnumálasamband Samvinnufélaganna sendir starfsfólki sinu og öllum laun- þegum árnaðaróskir á hátiðisdegi verka- lýðsins 1. MAÍ Starfsmannafé I ríkisstofnana sendir félagsmönnum sinum og öðrum launþegum bestu árnaðaróskir i tilefni 1. MAÍ Verkalýðsfélag Akraness flytur meðlimum sinum og öllu vinnandi fólki árnaðaróskir i tilefni af hátiðisdegi verkalýðsins 1. MAÍ Flytjum starfsfólki okkar og öðru vinnandi fólki til lands og sjávar árnaðaróskir í tilefni 1. MAÍ Togaraafgreiðslan h.f. Reykjavík BANDAUG STADFS- manna ríkis OG bæia BSRB sendir meðlimum sinum og öðrum laun- þegum árnaðaróskir í tilefni l.MAÍ og hvetur til þátttöku i kröfugöngu og úti- fundi launafólks. Verkalýðsfélagið Baldur ísafirði • \ óskar öllum verkalýð til hamingju með daginn

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.