Vísir - 08.02.1969, Page 14
V1SIR . Laugardagur 8. febrúar 1969.
TIL SÖLU
Vestfirzkar ættir lokabindið. —
Eyrardalsætt er komin út. Afgr.
er í Leiftri Miötúni 18, sími 15187
og Víðimel 23, simi 10647.
Bamarúm (kojur) Verð 2900 kr.
stk. vel með farið, notaö aöeins
tæpa þrjá mánuði, 5 stk. til sölu.
Sími 66214.
Lftið notuS kvikmyndavél 8 mm
til sölu. ITppl. í síma 52310 kl.
2—7.
Stðr vinnuskúr til sölu (jám-
klæddur) einnig töluvert magn af
8 mm steypustyrktarjámi og kom-
plet gluggar úr sænsku timbur-
húsi (tilvaliö í sumarbústað). Sími
33714.
Honda 50 til sölu. Uppl. í síma
31471 kl. 1—2.
Uppþvottavél, hjónarúm, bama-
kerra. Ný uppþvottavél af beztu
gerð, dönsk hjónarúm mjög vönd-
uð og glæsileg þýzk barnakerra til
sölu. Uppl. í síma 37661.
Nýlegir hlauparaskautar til sölu.
stórt númer. Sími 17339.
Vil selja borðstofuborð og stóla
ennfremur kaupa þvottavél. Uppl.
í síma 10936.
Miðstöðvarketill 2'/2 fermetra
með olíufýringu til sölu. Uppl. í
•síma 36405 eftir kl. 8. e.h.
Til söiu verkfæri til bílaviðgerða
og nýir og notaðir bflavarahlutir. —
Uppl. I síma 22239 í kvöld og annað
kvöld.
Notað. Barnavagnar, barnakerr-
ur, bama- og unglingahjól, burðar-
rúm, vöggur, skautar, skiði, þotur,
með fleim handa bömum. Sími
17175. Sendum út á land ef óskaö
er. — Vagnasalan Skólavörðustig
46. Tökum i umboðssölu opiö kl.
2—6, laugardaga 2—4.
Vesturbæingar — Seltjarnames
búar. Munið matvörumarkaðinn við
Verzl. Straumnes, Nesvegi 33. —
Allar vömr á mjög hagkvæmu
verði.
Húsdýraáburður á bletti og til
að skýla trjágróðri. Ekið heim og
borið á, ef óskað er. Sími 51004.
OSKAST KEYPT
Vil kaupa ibúð. 4ra herbergja,
helzt 1 austurbænum. Lítil útborg-
un en sæmileg ársborgun. Tilboð
sendist Vfsi merkt „íbúð B“.
óska eftir að kaupa Kasmír-sjal
Uppl. f sfma 82970.
Óska eftir að kaupa notaðan olíu
kyndingarketil, tvær innihurðir með
körmum og sjónvarp ekki eldra en
2ja ára. Uppl. í síma 42257.
Spil. Óska eftir að kaupa 5 til
6 tonna glussaspil helzt með einni
tromlu og bómusvingara 1500 kg.
Einnig logsuðutæki. Uppl. f síma
42066 milli kl. 8 og 10 á kvöldin.
Óskum eftir að kaupa notaöa
skíðaskó nr. 36—39. Sími 36119.
Vil kaupa góða skermkerru. —
Uppl. f sfma 51176.
Frímerki. Kaupi frfmerki hæsta
verði. Guðjón Bjamason, Hæðar-
garði 50. Sfmi 33749,
Islenzk frímerki, ný og notuð
kauDir hæsta verði Richard Ryel
Alfhftlsvegi 109, Sími 41424.
Vll kaupa garötætara. Uppl. í
síma 50641.
Vil kaupa notað eða nýlegt
transistor útvarpstæki í bil. Uppl.
1 síma 50603 eftir kl. 19.00.
Kjólar. Kvöldkjólar stuttir og síð
ir til sölu, sauma einnig úr til-
lögðum efnum. Uppl. að Dalbraut 1.
Sími 37799.
Tii sölu ódýrt sem ný karlmanns
föt með vesti á frekar háan mann.
Uppl. I síma 23519.
Xápusalan auglýsir: Allar eidri
gerðir af kápum verða seldar á
hagstæðu verði terylene svamp-
kápur, kven-kuldajakkar, furlock
jakkar. drengja- og herrafrakkar,
ennfremur terylenebútar og eldri
e' i metratali. Kápusalan Skúla-
götu 51 Sími 12063.
Tízkúbuxur, tervlene fyrir dörh-
ur og telpur, svartar o. fl. litir, út
sniðnar með breiðum streng. —
Miðtún 30, kjallara, sími 11635.
Ekta loðhúíur fyrir drengi smellt
ar á hökunni með deri, og fyrir
telpur kjusuiaga með dúskum. —
Póstsendum. Kleppsvegi 68 III hæö
til vinstri. Sími 30138.
1
Til sölu bólstrað sófasett, sófi
þrír stólar og borð. Lágt verð en
staðgreiðsla. Uppl. í sima 22511 eft-
ir kl. 18.
Kaupi vel með farin húsgögn og
margt fleira. Sel nýja og ódýra
stáleldhúskolla. — Fornverzlunin
Grettisgötu 31. Sími 13562.
Takiö eftir — Takið eftir. —
Við kaupum alls konar eldri gerðir
húsgagna og húsmuna. Svo sem
buffetskápa, borö, stóla, blómasúl-
ur, klukkur, snældur og prjóna-
st' .. rokka, spegla og margt
fleira. Komum strax, peningarnir á
borðið. Fornverzlunin, Laugavegi
33, bakhúsið. Sími 10059, heima
22926.
Til sölu Hoover þvottavé!. Uppl.
í síma 37959.
BÍLAVIUSKIPT!
Til sölu dekk: 1200x22, 1400x20,
1000x15, einnig bretti, húdd huröir
og v8 mótor i Ford ’59. Sími 82717.
Girkassi óskast í Vauxhall ’51
Sími 81906.
Ford árg ’59 til sölu. Sélst ódýrt.
Uppl. í sima 16421 kL 5—6.
Óska eftir góðum bíl, útborgun
kr. 50—70 þús. Sími 33981.
Til sölu Oldsmobile ‘56 2 dyra
í stykkjum eða heilu lagi Einnig
varahlutir í Chevrolet ’57, Plym-
outh, Dodge ’50—’56, Fíat 1100
Chevrolet ’58. Uppl. í síma 22239
í kvöld og annað kvöld.
Til leigu tvö herb. með eða án
aðgangs aö eldhúsi. Sími 82614.
Stórt forstofuherb. til leigu í
Hlíðunum, aðg. aö eldhúsi, baði,
þvottahúsi og síma, fyrir unga og
reglusama stúlku. Fyrirframgr. -
Leggiö nafn, stöðu og síma á augl.
Vísis merkt: „II. hæð“, fyrir 12.
febrúar n.k.
Forstofuherbergi með innbyggö-
um skápum og sér snyrtingu til
leigu i Laugarneshverfi. Uppl. í
sima 30294.
1 herbergi með aðgangi að eld-
húsi til leigu fyrir unga stúlku. —
Uppl. í síma 35597 eftir 7 á
kvöldin.
_ __________________ _— ——
1 herb. ibúð til leigu í Kópavogi
Simi 40179.
Herbergi til leigu. Uppl. í síma
81852.
rry --znzi&æmasBSizsc ggtaasg.Taa
Herbergi með húsgögnum til
leigu, möguleikar til eldunar í
herberginu. Uppl. í síma 19407.
3ja herb. íbúð í Kópavogi til leigu
Uppl. í síma 21851 kl. 6—7 í kvöld.
Góður bílskúr ca 3x9 m til leigu
í Hlíöunum. Sími 19210.
Herbergi til leigu i Hliðunum.
Uppl. í síma 37728.
6 herb. íbúð til leigu í vesturbæ.
Laus strax. Uppl. í síma 17895 og
12512.
Þvoum og bónum bíla, sækjum
og sendum. Bónstofan Heiðargerði
4. Sími 15892.
Innrömmun Hofteigi 28. Ramm-
ar, málverk, e. Churchill, Degas
o. fl. myndir: fþróttir, leikhús,
dans. Fljót og góð vinna.
Er vatnið frosið? Þíðum frosnar
vatnsleiðslur. Vélsmiðjan Kyndill,
sími 32778, . kvöldin simi 36901.
Til leigu 180 ferm húsnæði á 2.
hæð viö miðjan Laugav. Leigist í
einu eöa tvennu lagi. Tilboð
merkt „Laugavegur 6415“ leggist
inn á augld. blaösins.
HUSNÆÐI OSKAST
3ja herb. íbúð óskast til leigu nú
þegar, þrennt fullorðið í heimili.
Uppl. f síma 23516. ________
Vil taka á leigu nýtizku 2ja—3ja
herb. íbúð á góðum stað. Sími —
16965.
Pípulagnir. Get tekið að mér
stærri og minni verk strax. Er lög-
giltur meistari. Uppl. í síma 33857.
Baðcmalering, sprauta baðker og
vaska svo það verði sem nýtt. —
Uppl. f síma 33895.
Hión með lítið barn óska eftir
2ja herb. íbúö, strax. Uppl. í sima
30037 kl. 2—5 í dag.__________________
Húseig^ndur, getum útvegað tvö
falt einangrunargler með mjög
stuttum fyrirvara, önnumst mál-
töku og ísetningu á einföldu og tvö
földu gleri. Einnig alls konar við-
hald utar.húss, svo sem rennu og
þakviðgerðir. Gerið svo vel og leit-
ið tilboða í símum 52620 og 51139.
HÍón sem bæöi vinna úti, með
barn á fjóröa ári óska eftir 2ja—
3ja herb. ibúð. Algjör reglusemi. —
Sími 38230. ____
Tvö samliggjandi herbergi í mið-
bænum óskast fyrir einhleypan
mann í góðri stöðu. Tijboö merkt.
„Ríkisstarfsmaður 6520“
Vísi fyrir 15. þ.m.
sendist
, Ahaldaieigan. Framkvæmum öll
' minniháttar múrbrot meö rafknún-
um múrhömrum s. s. fyrir dyr,
iglugga, viftur, sótlúgur, vatns og
raflagnir o. fl. Vatnsdæling úr
húsgrunnum o. fl. Upphitun á hús-
næöi o. fL, t. d.. þar sem hætt er
við frostskemmdum, Flytjum kæli-
skápa, pianó, o. fl. pakkað f pappa-
umbúöir ef óskað er. — Áhaldaleig-
| an Nesvegi Seltjarnamesi. Sími
113728.
Einstaklingsherbergi óskast til
leigu nú þegar. Helzt sem næst
Strandgötu f Hafnarfirði. Uppl. í
síma 17351.
Ungur reglusamur námsmaöur
óskar eftir herbergi með aðgangi
að eldhúsi. F.kki langt frá Tækni
skólanum Uppl. í síma 32490.
Óska eftir 2 herbergjum og eld-
húsi eöa eldunaraðstöðu. 2 fullorðn-
ir í heimili. Sími 19190, milli 1 og 5
Húsaþjónustan s.f. Málningar-
! vinna úti og inni, lagfærum ým-
jislegt s.s. pípul. gólfdúka, flísa-
lögn, mósaik, brotnar rúður o. fl.
þéttum steinsteypt þök. Gerum
fðst og bindandi tilboð ef óskað
ér. Símar 40258 og 83327.
KENNSLA
Talkennsluplötur 1 ensku, ein
í samstæða, 5 stk tilheyrandi, ensku
kennslu bréfaskólans óskast til
kaups strax. Bréfaskóli SÍS og ASÍ.
OKUKENNSLA
Ökukennsla — æringatímar. —
Kenni á Volkswagen 1300. Tímar
eftir samkomulagi. Útvega öll gögn
varðandi bílprófið. Nemendur geta
byrjað strax. Ólafur Hannesson,
sími 3-84-84.
Ökukennsla — æfingatímar á
Ford Cortínu ’68, með fullkomnurc
kennsluútbúnaði og reyndum
kennara. Uppl. f síma 24996.
Ökukennsla. Er byrjaöur aftur
Kenni á Volkswagen. Karl Olsen,
simi 14869.______________________
Ökukennsla, kenni á góðan Volks
wagen. Æfingatímar. Jón Péturs-
son. Sfmi, 2-3-S-7-9;___
ökukennsla, aðstoöa einnig við
endumýjun ökuskírteina. Fullkom
in kennslutæki. Reynir Karlsson,
sími 20016 og 38135.
Ökukennsla. Hörður Ragnarsson.
Sími 35481 og 17601. Volkswagen-
bifreið._________________________
Ökukennsla. Útvega öll gögn varð-
andi bílpróf. Geir P. Þormar. Sfm-
ar 19896 og 21772. Ámi Sigurgeirs
son sfmi 35413. Ingólfur Ingvars-
son sími 40989
HREINGERNINGAR
Nýjung í teppahreinsun. — Við
þurrhreinsun gólfteppi. Reynsla
fyrir því að teppin hlaupa ekki eða
lita frá sér Eram einnig enn með
hinar vinsælu véla- og handhrein-
gemingar. Erna og Þorsteinn. —
Sími 20888.
ÞRIF. — Hreingerningar, vél
hreingerningar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna.
ÞRIF. Símar 82635 og 33049. -
Haukur og Bj arni.
Vélahreingerning. Gólfteppa og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og öragg þjón-
usta. — Þvegillinn. Sfmi 42181.
! ájaugardag.
flTVIHWA í BOÐI
Bifreiðasfjóri óskast á sendibíla-
stöð f Reykjavík, sá sem getur lán
að 30—40 þús. fær starfið. Uppl.
að Álfaskeiði 100. Hafnarfirði II.
j hæð til hægri.
Stúlka óskast á sveitaheimili í
I mánaöartíma. Uppl. f síma 23140.
ATVINNA ÓSKAST
. Rcglusamur og áreiðanlegur 38
i ára meiraprófsbílstjóri með margra
| ára reynslu, óskar eftir vinnu sem
fyrst. Þaulvanur g bílastöðvum i
bænum. Tilb. merkt „Öruggur
6504“ sendist blaðinu fyrir 12. þ.m.
Ung kona óskar eftir einhverri
vinnu frá kl. 13 — 17 eöa 18. Uppl. í
síma 12498. Á sama staö til sölu
síður samkvæmiskjóll (kr. 2500).
v TAPAÐ —- FUNDID
Refaskinnskragi (silfurrefur) tap
aðist aðfaranótt mánudagsins 27.
jan. Finnandi vinsamlega hringi í
síma 20560.
Kven- gullúr tapaðist frá Miö-
bæjarskóla— Kalkofnsveg — Skeiö
arvog — Sólheima. Finnandi vin-
samlega hringi í síma 33259.
Karlmannsúr Roamer tapaðist fyrir
hálfum mánuði í austur- eða vestur
bænum. Finnandi vinsamlega hringi
í síma 17936.
YMISLEGT
Grímubúningar á börn og full-
orðna til leigu á Sundlaugavegi 12.
Sími 30851, opið frá kl. 2 — 5 og
8—10, lokaö laugard. og sunnud.
Pantið tímanlega.
Einkatímar á 100 krónur. — Is
lenzka, danska,_ enska, reikningur,
i eölisfræði, efnafræði o.fl. — Sími
| 84588.
, ---------—-------------=— ■
Tungumál. — Hraðritun. Kenni
ensku, frönsku, norsku. spænsku,
þýzku, Talmál, þýðingar verziunar
bréf. Bý námsfólk undir próf og
dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun
á 7 málum. Amór E. Hinriksson.
Sfmi 20338.
BARNAGÆZLA
Árbæjarhverfi. Áreiðanleg kona
óskast til að gæta 2ja barna 4 daga
vikunnar í ca 3 mánuði. Sími 81717.
Flugfreyja óskar eftir konu til
að gæta 5 ára telpu meöan hún er
i burtu c.a. 15 dagar í mánuði. —
Uppl. í síma 16334.
3-4 herbergja íbúð
eða lítið hús með húsgögnum óskast til leigu
í að minnsta kosti 3 mánuði. Uppl. í þýzka
sendiráðinu, sími 19535/36.
Grímubúningaleigan
LANGHOLTSVEGI 110 A
er opin alla daga frá kl. 2—6 og 8—10, nema
laugar- og sunnudag, aðeins frá 2-6. — Állar
upplýsingar í síma 35664.
i íslmdinwt
-Ísnfold
• Vestfirðingar NorðlendLgar
og Austfirðinga: heima og
helman! Fylglzt með *
„ÍSLENDINGI — fSAFOLD"
,• Áskrift kostar aðeins 300 kr.
Askriftarsfminn er 96-21500.
BLAÐ FYRIR VESTFIRÐl
NORÐUR- OG AUSTURLAND