Vísir - 08.02.1969, Blaðsíða 15

Vísir - 08.02.1969, Blaðsíða 15
V1SIR . Laugardagur 8. febrúar 1989. 75 ÚTFARAR- SKREYTINGAR yyQdi Blómahúsið Álftamýri 7, - /X'J sfmi 83070. Sendum um allt land. SPRAUTUM VINYL á toppa, mælaborð o.fl. á bílum. Vinyl-lakk er með leður- áferö og fæst nú 1 fleiri litum. Alsprautum og blettum all- ar gerðir af bflum. Einnig heimilistæki o.fl., bæði í Vinyl og lakki. Gerum fast tilboð. — Stirnir s.f., bflasprautun, Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi, simi 33895,_ Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI Tökum að okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefnherb- ergisskápum, þiljuveggjum, baöskápum og fl. tréverki. — Vönduð vinna, mælum upp og teiknum, föst tilboð eða tfmavinna. Greiðsluskilmálar. Verkstæðið er aö Súöar- vogi 20. gengíð inn frá Kænuvogi Uppl, f heimasímum 14807, 84293 og 10014, BÓLSTRUN — SÍMI 20613 Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Eæt laga póleringu, ef óskað er. — Bólstrun Jóns Ámasonar, Vesturgötu 53B, sími 20613. HÚSEIGENDUR ! — HÚSBYGGJENDUR ! Lóðahreinsun, jarðvegsskipting o. fl„ fyllingarefni i plön og grunna, rauðamöl, hraun og grús. Otvegum og sjáum um skolplagnir, skolum WC, rör og brunna með heitu vatni. — Vélar og verk, símar 40311 og 42001._ ER STÍFLAÐ? Fjarlægjum stíflur með loft-og rafmagnstækjum úr vösk- um, WC og niðurföllum. Setium upp brunna. skiptum um biluð rör o. fl. Sfmi 13647. — Va'ur Helgason. NÝJUNG í TEPPAHREINSUN Við hreinsum teppi án þess að þau blotni. Trygging fyrir þvl að teppin hlaupi ekki eða liti frá sér. Stuttur fyrirvari. Einnig teppaviðgerðir. — Uppl. I verzl. Axminster sími 30676, GÓLFTEPPI — TEPPAÞJÓNUSTA Wilton gólfteppi 100% Isl. ull. Vefarinn hf„ Fjölbreytt úr.al, góðir greiðsluskilmálar. Földum gólfteppi, dregla og mottur fljótt og vel. Gólfteppagerðin hf. Grundargerði 8, Siml 23570. HÚ SEIGENDUR L*rið ekki dýrar haröviðarhurðir og skápa stórskemmast vegna vöntunar á viðarlakki eða viöarolfu. Gamall harð- viöur geröur sem nýi. •— Framkvæmum einnig málning- arvinnu og önnumst alla endumýjun á ömlum íbúðum á ódýran og smekl.legan hátt. Aðeins fagmenn vinna verkin. — Verðtilboð. — Símar: 82926 og 82598, L E IG A N s.f. Vinnuvélar til !eigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum RafknOnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Vlbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HOFDATUNI H- - SJMI 234J-SO Hjólbarðaviðgerð — Sjálfsþjónusta. Snjónaglar — munsturskurður — gufuþvottur — ryð- vörn — rafgéymar — rafgeymahleðsla. — Aðstaða til aö þvo og bóna. — Bílaþjónustan Kópavogi. Auðbrekku 63, sími 40145. iÍÚSAVIÐGERÐÍR Setjum I einfalt og tvöfalt gler, setjum upp þakrennur og plastrennur, leggjum flísar og mosaik o. fl. ■ - Sími 21498 og 12862. __ ____________________________ PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns- leiöslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Sími 17041 Hilmar J. H. Lúthersson pípulagningameistari. KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR i alls Sonai bólstruðum húsgögnum. Fljót og gói þjónusta Vönduð vinna. Sækjum sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstrætí 5 simar 13492 og. 15581. HUSGAGNAVIÐGERÐIR Viögeröir á gömlum húsgögnum, bæsuö og póleruð. Vönd- uö vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Höfðavík viö Sætún. Simi 23912 (var áöur aö Laufásvegi 19 og Guörúnargötu 4). ÁHALDALEIGAN SlMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleyg- um múrhamra með múrfestiagu, ti) sölu múrtestingar (% % V? %), víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhræri- vélar, hitablásara, upphitunarofna, slípirokka. rafsuðuvél- ar. Sent og ótt, et oskað er. — Ahaldaleigan, Skaftafelli viö Nesveg, Seltjarnarnesi. Isskápaflutningar á sama staö Sími 13728. HUSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Gerum við sprungur meC heimsþbKktum nælon-péttiefn- um. Gerum gamlur harðviöarinnréttingar sem nýjar — Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum úti sem inni. — Simi 10080. , MASSEY — FERGUSÖN Jaina húslóðir, gref skurði o.fl. Friðgeir V Hjaltalln sími 34863 B 82120 H rafvéiaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökum að okkur S Mótormælingar 1 Mótorstillingar % Viðgeröir á rafkerfi dýnamóum og störturum ''i Rakaþéttum raf- kerfið 'arahlutir á taönum | SÍMI 82120 . ö'- LOFTPRESSUR TIL LEIGU I öll mirni og stærri verk. Vanir menn. son, sími 1760a. Jakob Jakobs- l FLÍSALAGNIR Annast allar flísa- og mósaiklagnir, einnig-múrviðgerðir. — Uppl. i síma 23599. Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139 sími 41839. Leigir hitablásara, málningarsprautur og kíttisspráutur. BÓLSTRUNIN Strandgötu 50, Hafnarfirði. — Klæöum og gerum viö bólstruð húsgögn. komum með sýnishorn af áklæöum — Gerum tilboð. Uppi. i síma 50020. ,l..:.......-ri' rjL TIL SÖLU vel með farinn Bronco ’66, nýir demparar og hjöruliðir. Ekinn 46 þúsund km. Uppl. í síma 16247 og 22317. MYNDIR Á GJAFVERÐI ÞESSA VIKU Myrídir í barnaherbergi frá kr. 65. — Myndir í stofu frá kr. 165. — Islenzk olíumálverk frá 500—1000. — Mynda- rammar I úrvali. — Tökum I innrömmun — Verzlunin Blóm & Myndir, Laugavegi Í30 (við Hlemmtorg). » JASMIN — Snorrabraut 22 „indversk undraveröld“. Mikið úrval fallegra muna tii heimilisprýöi og tæki færisgjafa. Útskorin borð og fleiri mun ir úr tré, smástyttur úr fílabeini og ilmviöi. Einnig silkiefni, slæður, reyk- elsi O'j reykelsisker. Margs konar skrautmunir úr málmi og margt fleira Gjöfina sem veitir varanlega ánægju faið þér í JASMlN, Snorrabraut 22. BIFREIDAVIDGERÐIR GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dlnamós Stillingar. Vindum allar stæröir og gerðir cafmótpra. Skúlatún 4. Simi ’3621. Auglýsingasími VÍSIS er 15610 og 15099 ■sswpi GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN SöluumboS fyrir: VEFARANN TEPPAHRHNSUNIP BOLHOITI t Slmar: 3S607 4123» 3400. Við ryðverjuiii allcsr fegundir bifreiða ■- FIAf-verksfæðið Látið okkur gufuþvo mótor bifreiðarinnar! Látið okkur gufubotn’pvo bifreiðina! Látið okkuj botnryðverja bifreiðina! Látið okkur alryðverja bifreiðina! Við ryðverjum með því efni sem þér sjálfir óskið Hringið og spyrjið hvað það kostar, áður en þér ákveðið yður. FIAT-umboSið Laugavegi 178, Sími 3-12-40.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.