Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1969næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    2324252627281
    2345678

Vísir - 11.02.1969, Blaðsíða 2

Vísir - 11.02.1969, Blaðsíða 2
 Jörgen Petersen skýtur að vamarvegg íslendinganna, Geir og Örn eru til varnar. Annar hinna norsku dómara er lengst jtil hœgri, TfSl* . Þriðjudagur 11. febréar 190. Firmakepprti í innanhúss- knaftspyrnu • Til hamingju, íslenzku hand- knattleiksdómarar. Þið eruð eagnrýndir harðlega. í sjónvarpinu í gærkvöldi sáum við miklu lakari vinnubrögð. Þið eruð þá ekki svo slæmir eftir allt. í dönsku blöðun- um í gær viðurkerina Danir, aö ís- Ken: I land hafi farið iila af völdum þess- ara tveggja manna í svörtu bún- ingunum. Jyllandsposten segir á forsíðu íþróttablaðs sfns í fyrirsögn: Dóm- ararnir voru okkur hliðhollir. Blað- ið segir líka, að Danir hafi þama „misst einn af auöveldu andstæð- ingunum“, ísland sé oröið sterkara eri fyrr i handknattleik. Um Geir Hallsteinsson segir BT: Hann hafði númer 10 á bakinu, en raunar var hann númer eitt á öll- um sviðum, stórkostlegur Ieikmað- ur. Formaöur handknattleikssam- bands Dana sagði: Þetta er maður, sem ég gæti hugsað mér aö „kaupa“ — og þáð varj dreymandi svipur á andliti formannsins, Henning Riis. Firmakeppni í knattspymu innanhúss verður haldin n.k. laugardagskvöld að Háloga- landi og hefst kl. 19.15, en keppt er um bikar, sem Heildverzlun Kristjáns Ó. Skagfjörð gaf til keppninnar. Átta lið taka þátt í keppninni og er skipt í tvo riðla. Firmun em þessi: í a-riðli era Sláturfélag Suð urlands, Olíuverzlun íslands, Flug- félag íslands, ölgerðin Egill Skallagrímsson, og í b-riðli Coca Cola verksmiðjan, Kristján Ó. Skag fjörð, Dagblaðið Vísir og Prent- smiðjan Edda. Alls veröa leikimir 13 talsins, sex I hvorum riðli, en stigahæsta !ið hvors riðils keppir til úrslita. — Leiktími er 2x5 mínútur. Aðgang- ur er seldur að leikjunum og kost ar 25 krónur. Sundmót ÍR huidið 27. febrúur Sundmót ÍR verður haldið 27. febrúar í Sundhöll Reykjavíkur kl. 8.30. 200 m fjórsund kvenna. 100 m skriðsund karla. 100 m baksund stúlkna f. ’53 og síðar. 50 m bringu sund sveina 12 ára og yngri. 200 m bringusund karla. 100 m flugsund karla. 200 m bringusund kvenna. 100 m skriðsund kvenna. 100 m skriðsund sveina fæddir 1955. 100 m bringusund drengja fæddir ’53. Þátttaka tilkynnist síðar til Ólafs Guðmundssonar, Sundhöllinni. Stuðun í körfuknnttleik Vítahittni % á liö: Þór 76/52 : 68 % ÍR 89/50 : 56 % ÍS 92/45 : 48.6% KR 92/45 : 48.6% Ármann 88/39 : 44 % KFR ,,90/38 : 42 % Villur: KR 46/66 ÍR 70/79 Þór 80/79 Árm. 86/82 ÍS 81/75 KFR ,115/96 5 stigahæstu leikrrjenn 1. deildar: Einar Bollason, Þór 136 st. 4 leik- ir 34.0 st.mt. Þórir Magnússon, KFR 132 stig 5 leikir 26.4 st.mt. Kolbeinn Pálsson, KR 38 stig 3 leikir 19.0 st.mt. Birgir Ö. Birgis, Á. 56 stig 3 leikir 18,6 st.mt. Þorsteinn Hallgrímsson IR 71 stig 4 leikir 17.7 st.mt. Hittnustu leikmenn 1. deildar i vítaskotum 15. skot eða meir: Einar Bollason 54/43 : 79.5% Þorst. Hallgrímss. 2P--18 : 69.07- Sigmar Karlsson 28/19 : 68.0% Birkir Þorkelsson 28/16 : 57.0% Birgir Ö. Birgis 20/10 : 50.0% Hjörtur Hansson KR 20/10 : 50.6% Dönsku blóðin i gær sammála um norsku dómarana: „Dómararnir voru okkur vinsamlegir" 1R KR KFR Þór Ármann ÍS 4 4 0 298:203 8 st. 3 3 0 219:151 6 st. 5 2 3 289:333 4 st. 4 1 3 228:249 2 st. 4 1 3 197:225 2 st. 4 1 3 199:266 2 st. Þetta var lærdómsríkt... — sagði Geir Hallsteinsson i gærkvöldi, begar hann horfði á landsleikinn við Dani i s/onvarpmu FJÓRIR leikmenn, sem kepptu í Helsingör í fyrradag, sátu viö sjón- varpstæki sín í gær- kvöldi og horfðu á sjálfa sig í leiknum gegn Dön- um. Þeir sáu margt vel gert, vel útfærða „tak- tík“ liðsins, góðan vam- arleik, — og mistök. Hver voru mistökin? Skapið brást þeim í seinni hálfleik, einmitt á því tímabili, sem mest ríður á að halda „húm- örnum“. „Þetta var ákaflega lærdóms- rík stund fyrir framan tækiö“, sagði Geir Hallsteinsson, þegar við siógum á þráðinn til hans í gærkvöldi. Hann hafði horft á leflrinn ásamt fjölskyldu sinni, sem sannarlega hefur áhuga á handknattieik. Geir kom heim með þotu Flugféiags íslands seinni partinn i gær. Hann kom rétt mátulega til aö ná í út- sendinguna, en filman frá danska sjónvarpinu kom með sömu vél. Hinir leikmennirnir vora Hjalti Einarsson, Stefán Jónsson og Auðunn Óskarsson auk Jóns Erlendssonar sem var fararstjóri. Sannariega eiga dagskrár- stjórar og framkvæmdastjóri sjónvarpsins lof skiliö fyrir að bregða svo skjótt við eins og þeir gerðu. Ákváðu þeir að gera breytingar á dagskránni til að koma þessari „heitu“ frétta- filmu þegar í staö til áhorf- enda, og ekki er að efa að þús undir áhorfenda um land allt hafa kunnað að meta myndina, sem var frábærlega vel gerö, og ekki spillti að Jón Ásgeirsson sem lýsti £ leiknum, gerðj þaö af smekkvísi. Lögðu sjónvarpsmenn sig alia fram um að ná filmunni nægilega fljótt til aö sýna hana, skriifstofustjóri sjónvarpsins, Lúövík Albertsson fór suöur á Keflavíkurflugvöll og komst aö því um kl. 19.30, hálftíma eftir að véiin var ient að hún var meö. Var þá dagskrárliöurinn kynntur. Slitinn sæsímastrengur hefur farið illa meö lýsingar Sigurðar Sigurðssonar. Hafa þær 10. síða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 35. Tölublað (11.02.1969)
https://timarit.is/issue/236994

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

35. Tölublað (11.02.1969)

Aðgerðir: