Vísir - 11.02.1969, Blaðsíða 11
VlSIR . Þriðjudagur 11. febrúar 1969.
77
BORGIN \sl c&aep
BELLA
LYFiABÚÐIR:
Kvöld- og helgidagavarzla er i
Borgarapóteki og Reykjavíkur-
apóteki til kl.,21 virka daga 10-21
helga daga.
Kópavogs- og Keflavíkurapótek
eru opin virka daga kl. 9 — 19,
laugardaga 9 — 14, helga daga
13—15. — Næturvarzla lyfjabúöa
á Reykjavíkursvæðinu er í Stór-
holti 1, sími 23245.
II B h lai la 1 ai
HEIMSÓKNARTÍMI
i
Bara að Hjálmar væri ekki
svona hræðilega óákveðinn —
það er ómögulegt fyrir mig aö
komast að því hvort ég elski
hann í raun og veru.
SLYS:
Slysavarðstofan i Borgarspítal-
anum. Opin allan sólarhringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Simi
81212.
SJÚKRABIFREIÐ:
Sími 11100 i Reykjavík og Kópa-
vogi. Sími 51336 í Hafnarfirði.
LÆKNIR:
Ef ekki næst í heimilislækni er
tekiö á móti vitjanabeiönum I
síma 11510 á skrifstofutíma. —
Læknavaktin er öll kvöld og næt
ur virka daga og allan sólarhring
inn um helgar f síma 21230. —
Næturvarzla í Hafnarfirði.
aðfaranótt 12. feb.: Jósef Ólafs-
son, Kvíholti 8, sfmi 51820.
Borgarspítalinn, Fossvogi og
Heilsuverndarstöðin. Kl. 14—15
og 19 — 19.30. EUiheimilið Grund
Alla daga kl. 14—16 og 18.30—
19. Fæðingardeild Landspítalans:
Álla dage kl. 15—16 og kl. 19.30
—20. Fæðingarheimili Reykjavík-
ur: Alla daga kl. 15.30 — 16.30 og
fyrir feður kl. 20—20.30. Klepps-
spítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30—19. Kópavogshælið: Eftir
hádegi daglega.
Barnaspítali Hringsins kl. 15—16.
hádegi daglega. Landakot: Alla
daga kl. 13-14 og kl. 19-19.30
nema laugardaga kl. 13 — 14. Land
spítalinn kl. 15 — 16 og 19—19.30.
TILKYNNJNGAR
Kvenfélag Kópavogs.
Námskeið í myndflosi hefst í
næstu viku. Uppl. þriðjudag og
miðvikudag milli kl. 1 og 3 í
síma 41382.
Kvenfélag Ásprestakalls, opið
hús fyrir eldra fólk í sókninni alla
þriðjudaga kl. 2—5 f Ásheimilinu
að Hólsvegi .17. .
Aðalfundur Kvennadeildar Slysa-
vamafélagsiris 1' ReykjáVík vefður
haldinn fimmtudaginn 13. febrúar
kl. 8.30 í Tjamarbúð. Venjuleg
aðalfundarstörf. Alli Rúts skemmt
ir á fundinum. — Fjölmenniö.
Reykvikingafélagið heldur
skemmtifund ' í Tjarnarbúð
fimmtudaginn 13, febr. kl. 20.30.
Dagskrá: Heiðar Ástvaldsson og
dama sýna listdans. Gömul ís-
- Heyrðu Sigga mín, kanntu ekki að taka gríni?
landskvikmynd sýnd. Happdrætti
með góðum vinningum. Dans með
undirleik hljómsveitar. Fjölmenn-
ið og takið með ykkur gesti.
Reykvíkingafélagið.
Kvennadeild Flúgbjörgunarsveit-
, arinnar. Fundur úti f SVEIT mið-
vikudaginn 12. febrúar kl. 9. —
Spilað verður bingó. Mætið stund
víslega.
Kvenfélag Grensássóknar hef-
ur fótaaögeröir fyrir aldrað fólk
í sókninni í safnaðarheimili Lang-
holtssóknar á mánudögum kl.
9—12 fyrir hádegi. Pantanir í
síma 12924.
52 m Tm
50 Iármn
Pluss-hattur fundinn a. v. á.
Vísir 11. febr. 1919.
■'*./
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn
12. febrúar.
Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl.
Svo virðist sem þú hafir mikla
þörf fvrir aö losna undan ein-
hverju fargi — áhyggjum, sem
þú leynir, og vilt jafnvel ekki
viðurkenna fyrir sjálfum þér, en
þjá þig samt.
iNautið, 21. apríl til 21. maí.
Einhver af gagnstæða kyninu
virðist þér erfiöur viöureignar,
sennilega mest fyrir þaö, að þú
beygir þig um of. Taktu upp
aðra aðferð, sýndu viðkomandi,
að þú þurfir ekkert við hann að
tala.
Tvíburamir, 22. maí til 21. júni.
Kapp er bezt með forsjá, og
þótt þú leggir hart að þér við
vinnu, þarftu lika 'að gæta þess,
aö starf þitt sé rétt metið til
þóknunar, eða þakklætis eftir
því sem við á.
Krabbinn, 22. júni.til 23. júli.
Líklega finnst þér, að þeir, sem
þú hefur mest saman við að
sælda, séu þér lítt sanngjarnir
i orði og framkomu. Gættu aö
hvort þú veldur því ekki sjálfur
með kaldrana eða þumbaraskap.
Ljónið, 24. júlí ti! 23. ágúst.
Viðskipti eru dálítiö viðsjárverö
í dag, einkum skaltu gæta þess
aö láta ekki aðra ná tangarhaldi
á þér f sambandi við áfallnar
greiðslur eða vanefndir í ein-
hverri mynd.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.
Þú viröist geta náð mjög góðum
árangri í dag varðandi flest,
sem snertir samkomulag eða
samninga. Ei gættu þess að
láta ekki gagnstæða kynið valda
þér meiri áhyggjum en efni
standa til.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.
Það lítur út fyrir, að þú þurfir
að gera einhverjar ráðstafanir
til þess að annarlegur kvíði og
þunglyndi nái ekki tökum á þér.
Reyndu að lyfta þér eitthvað
upp i hópi góðra kunningja.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.
Það gerist varla margt mark-
vert á yfirborðinu i dag, en ó-
vfirvegað orð eða viðbragð af
þinni hálfu getur samt haft
meiri áhrif, en þú gerir þér
grein fyrir, einkum er frá líður.
Bogmaðurinn 23 nóv til 21. des.
Gakktu ekki á eftir neinum af
gagnstæða kyninu i dag, sízt
ef þér er hann kær. Sýndu á-
kveðna en rólega framkomu og
láttu ekki um of ráða í raun-
verulegar tilfinningar þinar.
StelngeiMn, 22. des. til 20. jan.
Dagurinn getur orðið þér hinn
notadrýgsti, ef þú athugar ein-
ungis að fara nógu gætilega og
hafa þig sem minnst f frammi.
Verðir þú krafinn afstööu,
skaltu ekki veita ákveðin svör.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.
Leggðu áherzlu á að hafa sem
öruggast taumhald á tilfinning-
um þinum og skapsmunum. Á
stundum er hyggilegt að vera
öörum eins konar ráðgáta fyrir
þögn og hlédrægni.
Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz.
Það lítur út fyrir að þú hafir
ekki náð til hlitar tökum á eln-
hverju viðfangsefni. Hikaöu
ekki við að leita fræðslu og ann-
arrar aðstoðar sem aðrir kunna
aö geta veitt þér .
MINNINGARSPJÖLD
Minningarspjöld Kvenfélags Laug.
arnessóknar fást í: Bókabúðinni
Hrísateigi 19, sími 37560, Guð-
mundu Jónsdóttur, Grænuhlíð 35,
sími 32573, Sigríði Ásmundsdótt-
ur Hofteigi 19, sími 34544 og
Ástu Jcnsdóttur Goðheimum 22,
sími 32060.
iiaiiigaiiiiiisaiiii
BÍLAR
NOTABIR
BÍLAR
Plymouth Fury '66.
Plymouth Coronet '66.
Plymouf- Belvedere '66.
Rambler Classic '66, '65, ’63
Chevy II '66, '65.
Chevrolet Impala "66.
Glorya '67.
Peugeot.
Góðir bílar mjög hagstæð
kjör.
Rambler-
JQN umboðið
LOFTSSON HF.
Hringbraul 121 - 10600
Maðurinn sem annars
aldrei les auglýsingar
auglýsingar vísis]
lesa allir J
VELJUM ÍSLENZKT
KALLI FRÆNDI
I